Fleiri fréttir Flotta fólkið Pálmar Ragnarsson skrifar Mér finnst alltaf jafn magnað þegar ég heyri um fólk sem gefur með sér. Það er svo ótrúlega innbyggt í okkur mannfólkið að hámarka allt fyrir okkur sjálf. Svo innbyggt að nánast ómögulegt er að brjótast út úr því. 24.4.2017 15:00 Hræðist forsætisráðherra „ægivald vísindalegrar kennisetningar?“ Kristján Leósson skrifar Síðastliðinn laugardag fjölmenntu vísindamenn og áhugafólk um vísindi í göngur til stuðnings vísindunum í hundruðum borga um allan heim. Tilgangurinn var að vekja athygli á mikilvægi vísinda og ákvarðanatöku sem byggir á sannreyndum upplýsingum sem grunnstoð í nútímasamfélagi, grunnstoð mannlegs frelsis, öryggis og velsældar. 24.4.2017 12:58 Hvað er góður skóli? Hulda María Magnúsdóttir skrifar Ég er kennari. Grunnskólakennari. Ég vinn við það að kenna unglingum samfélagsfræði og reyni eftir bestu getu að sinna því starfi af metnaði, áhuga og einlægni. Nú er ég í 5. skipti á mínum 10 ára kennaraferli að útskrifa umsjónarnemendur mína úr 10. bekk og að sjálfsögðu erum við að ræða um næsta vetur, framtíðina. 24.4.2017 11:57 Geðheilbrigðismál ungmenna í forgang Elísabet Brynjarsdóttir skrifar Nýlega birtist samantekt á vef embættis Landlæknis á notkun þunglyndislyfja á Íslandi. Árið 2012 leystu rúmlega 38.015 einstaklingar út þunglyndislyf á Íslandi en á síðasta ári 46.266 24.4.2017 10:07 Halldór 24.04.17 24.4.2017 09:29 Ofsi á undanþágu Guðmundur Andri Thorsson skrifar Maður sér þá stundum í umferðinni og fyllist skelfingu, hægir á sér og reynir að láta lítið fyrir sér fara meðan þeir æða framhjá gaurarnir sem eru í anda staddir í Formúlu eitt-kappakstrinum en ekki bara á Hafnarfjarðarveginum eða Miklubrautinni eins og við hin. Þeir eru í annarri vídd. 24.4.2017 09:00 Skjól fyrir einkarekstur Oddný Harðardóttir skrifar Landlæknir og heilbrigðisráðherra eru ekki sammála um túlkun laga um sjúkratryggingar. Þetta kemur skýrt fram með yfirlýsingu frá landlækni sem birt er á heimasíðu embættisins. 24.4.2017 07:00 Orðið er laust Magnús Guðmundsson skrifar Stundum gerast stórir hlutir í okkar litla landi. Atburðir sem eru jafnvel stærri og mikilvægari en við gerum okkur grein fyrir í fyrstu og fela í sér möguleika sem öllu máli skiptir að við sjáum og nýtum. 24.4.2017 07:00 Brexit einstigi Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Evrópa verður fyrir tjóni ef forsvarsmenn Evrópusambandsins ganga of hart fram í viðræðum við Breta um útgöngu þeirra úr sambandinu, sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra á fundi með þýskum starfsbróður sínum í Berlín. 22.4.2017 07:00 Vísindin og sannlíki stjórnmálanna Guðni Elísson skrifar Í samfélögum þar sem sannlíkið er gert að gildu viðmiði er velferð allra ógnað. Þá höfum við tapað einu mikilvægasta tækinu sem við búum yfir til þess að lesa í umhverfið og framtíð okkar á jörðinni. 22.4.2017 10:21 Sr. Hallgrímur Óttar Guðmundsson skrifar Örlög og ævi sr. Hallgríms Péturssonar hafa ávallt verið íslenskri þjóð hugleikin 22.4.2017 07:00 Kunnáttulaus ráðherra sem finnst Sif Sigmarsdóttir skrifar Hvert er hlutverk stjórnmálamanna? Að gæta hagsmuna almennings, ekki rétt? Rangt. 22.4.2017 07:00 Gunnar 22.04.17 22.4.2017 06:00 Halldór 21.04.17 21.4.2017 09:08 Stórir fiskar, lítil tjörn Hörður Ægisson skrifar Smæð íslenska markaðarins, samhliða því að eignir lífeyrissjóðakerfisins hafa vaxið hröðum skrefum á undanförnum árum, sníður sjóðunum afar þröngan stakk. 21.4.2017 07:00 Orðspor ferðaþjónustunnar í húfi Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Sú hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustuna sem nú liggur fyrir í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar mun án efa hafa neikvæð áhrif á framtíðaruppbyggingu ferðaþjónustunnar. 21.4.2017 07:00 Ekki trufla mig Þórlindur Kjartansson skrifar Móðurafi minn kom gjarnan í heimsókn til okkar um jól og stórhátíðir þegar ég var að alast upp. Það var alltaf mikið tilhlökkunarefni þótt hann hafi aldrei lagt sig sérstaklega fram um að vera með einhver skemmtiatriði. 21.4.2017 07:00 Baðfylli af bruðli Hildur Björnsdóttir skrifar „Þetta skiptir engu máli,“ sagði hún glaðbeitt. Alnetskaupin afgreidd af fullkomnu kæruleysi. Algjörlega óvíst hvort flíkurnar reyndust passlegar eða nothæfar. Það var aukaatriði. Flíkurnar voru svo ódýrar. 21.4.2017 07:00 Kísilóværa Þorbjörn Þórðarson skrifar Bréf Umhverfisstofnunar til United Silicon um stöðvun rekstrar vegna mengunar sem stafar frá kísilmálmverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík er skuggaleg og á köflum óþægileg lesning. 20.4.2017 07:00 Tölvuleikjaspilun og ábyrgð foreldra – Svar við pistli Óttars Guðmundssonar Bjarki Þór Jónsson skrifar Lang flestir þeirra sem spila tölvuleiki verða ekki háðir þeim. Nú er ég alls ekki að gera lítið úr vandanum heldur einfaldlega að benda á hve rangt er að dæma heilann iðnað og stóran hóp fólks út frá undantekningunum líkt og Óttar gerir. 20.4.2017 22:45 Að skipta á óskabarni fjölskyldunnar og silfurpeningum – Opið bréf til Benedikts Einarssonar hið síðara Kári Stefánsson skrifar Benedikt, það er alrangt að ég hafi skrifað greinar í dagblöð til þess að klekkja á Bjarna Benediktssyni eða til þess að rægja hann eða meiða á annan máta. 20.4.2017 07:00 Dapurleg fjarvera Íslands Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Þótt minna sé talað um kjarnorkuvopn nú en þegar kalda stríðið stóð sem hæst er fátt sem ógnar mannkyni meira. 20.4.2017 07:00 Dagsbirta í byggingum Ásta Logadóttir skrifar Það kannast líklega flestir á Íslandi við unaðinn sem fylgir því að sólin fer hærra á loft og dagsljósið dvelur lengur við yfir daginn á þessum árstíma. Við sem búum á svo norðlægum slóðum þekkjum þessa tilfinningu, veturinn er svo þungur og dimmur. 20.4.2017 07:00 Hringamyndun og stjórnmál Þorvaldur Gylfason skrifar Hvaða rétt hafa gömlu flokkarnir til að kalla nýja flokka lýðskrumara? – flokka sem vara við stríðu innstreymi útlendinga, vilja úrsögn úr ESB o.s.frv. Væri ekki nær að rökræða við nýja andstæðinga frekar en að reyna að brennimerkja þá? 20.4.2017 07:00 Fyrsti sumardagur Frosti Logason skrifar Stjórnmálamenn reyna að selja ungu fólki endalaust af nýjum réttindum. Ekki má lengur tala um bætur því öll erum við búin að vinna okkur inn fyrir borgaralaunum. 20.4.2017 07:00 Dauði lýðveldis Þorbjörn Þórðarson skrifar Stjórnskipun íslenska ríkisins byggir á þrígreiningu ríkisvaldsins en einhverja útgáfu hennar er að finna í flestum lýðræðisríkjum. Með þrígreiningu hafa hinir ólíku armar ríkisvaldsins tilsjón og taumhald hver með öðrum. 19.4.2017 00:01 Ósvífin aðför ríkisstjórnarinnar að ferðaþjónustunni Pétur Snæbjörnsson skrifar Sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja með einu pennastriki um 20 milljarða skattahækkun á ferðaþjónustuna á ári verður ekki túlkuð öðruvísi en sem hrein aðför að greininni í heild. 19.4.2017 12:33 Halldór 19.04.17 19.4.2017 09:11 Fiskeldi í lokuðum kerfum í sókn Gísli Sigurðsson skrifar Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldisstöðva, fyrrverandi ráðherra og forseti Alþingis þar til fyrir skemmstu, skrifar grein í Fréttablaðið 10. apríl og bendir réttilega á að fiskeldi sé mikilvæg leið til að framleiða mat ofan í heimsbyggðina. 19.4.2017 07:00 Heilagt hjónaband Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Eitt það fallegasta sem ég sé í mínu starfi, þótt það sé sárt, er það þegar maki beygir sig yfir kistuna og kveður ástvin sinn eftir áratuga samleið og grætur og þakkar. 19.4.2017 07:00 Falleg orð – en fátt um efndir Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Á vef stjórnarráðs Íslands er að finna stefnuyfirlýsingar allra ríkisstjórna sem tekið hafa við völdum undanfarinn aldarfjórðung. 19.4.2017 07:00 Uppsveiflu Trumps er lokið Lars Christensen skrifar Í desember skrifaði ég í pistli í þessu blaði að því sem ég kallaði þá "uppsveiflu Trumps“ myndi ljúka fyrir páska. Þar sem páskarnir eru nú að baki er ekki úr vegi að athuga hvort ég hafi haft rétt fyrir mér. 19.4.2017 07:00 Hvernig dreifum við svo ferðamönnunum? Halldóra Hreggviðsdóttir skrifar Ferðamenn eru eins og vatnið, þeir fara þangað sem þeir vilja fara. Þegar við ferðumst leitum við sjálf að stöðum sem hafa upp á eitthvað einstakt að bjóða, sérstöðu sem kitlar forvitnina og við viljum upplifa og njóta. 19.4.2017 07:00 Sérstaða Þorbjörn Þórðarson skrifar Sérstaða er lykill að verðmætasköpun á markaði. Ef þú hefur sérþekkingu eða sérkenni sem keppinautarnir hafa ekki þá ertu í sterkri stöðu til að búa til verðmæti og hefur líka meira svigrúm og frelsi við verðlagningu þessara verðmæta. 18.4.2017 07:00 Epal-sósíalistar Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Gott hjá RÚV að setja fátækt á dagskrá. Staða fátæks fólk er mikilvægur mælikvarði á þjóðfélagið, spegill sem segir okkur hversu miðar í átt að góðu samfélagi. Vönduð umfjöllun, studd rökum og rannsóknum þar sem staða fátækra er sett í sögulegt- og alþjóðlegt samhengi skiptir miklu máli. Á slíkum grundvelli getur almenningur myndað sér skoðun og stjórnmálamennirnir mótað stefnu. Þannig miðar okkur áfram. 18.4.2017 09:00 Hverjir styðja samdrátt til þróunarmála? Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar Í fjármálaáætlun ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar til næstu 5 ára, kemur fram að Ísland ætlar að draga mun meira úr framlögum til þróunarmála en síðasta ríkisstjórn ákvað. 18.4.2017 07:00 Múslímaskatt á Íslandi? Hjalti Rúnar Ómarsson skrifar Hvernig væri að leggja sérstakan skatt á múslíma á Íslandi? Framkvæmdin gæti verið sú að skráðir múslímar á Íslandi borgi hærri tekjuskatt. 18.4.2017 07:00 Before the Flood Ólafur Þ. Hallgrímsson skrifar Myndin Before the Flood, sem sjónvarpið sýndi 4. janúar, var gríðarlega áhrifamikil. 18.4.2017 07:00 Mikilvægi þéttingar byggðar Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir og Eva Dís Þórðardóttir skrifar Mikið hefur verið rætt um húsnæðismálin og þéttingu byggðar undanfarið. Í þessari umræðu má heyra að flestir eru sammála að þétting byggðar er jákvæð. 18.4.2017 07:00 Veiðiklúbburinn Strengur Jim Ratcliffe skrifar Á síðustu vikum hefur mér orðið æ ljósara að hlutdeild mín í veiðiklúbbnum Streng hefur vakið athygli fjölmiðla og ég taldi ráðlegt að ég varpaði ljósi á hvað fyrir okkur vakir. 18.4.2017 07:00 Skýrsla í skúffu Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Krabbameinsáætlun mun líta dagsins ljós fljótlega, að því er fram kom hér í blaðinu á skírdag. Það er vel. En gagnrýnt hefur verið hversu langan tíma hefur tekið að ýta áætluninni úr vör. 15.4.2017 07:00 Föstudagurinn laaaangi Logi Bergmann skrifar Í dag er laugardagur. Það er kannski ekkert fréttnæmt, enda er laugardagur um páskahelgi einhvern veginn algjört aukaatriði, klemmdur milli leiðinlegasta dags æsku minnar og páskadags. 15.4.2017 07:00 Á páskum Óttar Guðmundsson skrifar Á æskuárum mínum í Laugarneshverfinu leigði gömul kona, Lilja að nafni, herbergi hjá foreldrum mínum. 15.4.2017 07:00 Kynbætur Þorbjörn Þórðarson skrifar Talsmenn laxeldis á Íslandi halda því fram að lagalegur grundvöllur starfseminnar sé skýr og skipulag og umgjörð hennar byggist á vandaðri lagasetningu. 13.4.2017 07:00 Lausaganga ferðafólks Þorvaldur Gylfason skrifar Offjölgun ferðamanna er vel þekkt viðfangsefni víða um lönd. Úti í heimi er því til staðar dýrmæt reynsla af réttum og röngum viðbrögðum heimamanna við slíkri offjölgun. 13.4.2017 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Flotta fólkið Pálmar Ragnarsson skrifar Mér finnst alltaf jafn magnað þegar ég heyri um fólk sem gefur með sér. Það er svo ótrúlega innbyggt í okkur mannfólkið að hámarka allt fyrir okkur sjálf. Svo innbyggt að nánast ómögulegt er að brjótast út úr því. 24.4.2017 15:00
Hræðist forsætisráðherra „ægivald vísindalegrar kennisetningar?“ Kristján Leósson skrifar Síðastliðinn laugardag fjölmenntu vísindamenn og áhugafólk um vísindi í göngur til stuðnings vísindunum í hundruðum borga um allan heim. Tilgangurinn var að vekja athygli á mikilvægi vísinda og ákvarðanatöku sem byggir á sannreyndum upplýsingum sem grunnstoð í nútímasamfélagi, grunnstoð mannlegs frelsis, öryggis og velsældar. 24.4.2017 12:58
Hvað er góður skóli? Hulda María Magnúsdóttir skrifar Ég er kennari. Grunnskólakennari. Ég vinn við það að kenna unglingum samfélagsfræði og reyni eftir bestu getu að sinna því starfi af metnaði, áhuga og einlægni. Nú er ég í 5. skipti á mínum 10 ára kennaraferli að útskrifa umsjónarnemendur mína úr 10. bekk og að sjálfsögðu erum við að ræða um næsta vetur, framtíðina. 24.4.2017 11:57
Geðheilbrigðismál ungmenna í forgang Elísabet Brynjarsdóttir skrifar Nýlega birtist samantekt á vef embættis Landlæknis á notkun þunglyndislyfja á Íslandi. Árið 2012 leystu rúmlega 38.015 einstaklingar út þunglyndislyf á Íslandi en á síðasta ári 46.266 24.4.2017 10:07
Ofsi á undanþágu Guðmundur Andri Thorsson skrifar Maður sér þá stundum í umferðinni og fyllist skelfingu, hægir á sér og reynir að láta lítið fyrir sér fara meðan þeir æða framhjá gaurarnir sem eru í anda staddir í Formúlu eitt-kappakstrinum en ekki bara á Hafnarfjarðarveginum eða Miklubrautinni eins og við hin. Þeir eru í annarri vídd. 24.4.2017 09:00
Skjól fyrir einkarekstur Oddný Harðardóttir skrifar Landlæknir og heilbrigðisráðherra eru ekki sammála um túlkun laga um sjúkratryggingar. Þetta kemur skýrt fram með yfirlýsingu frá landlækni sem birt er á heimasíðu embættisins. 24.4.2017 07:00
Orðið er laust Magnús Guðmundsson skrifar Stundum gerast stórir hlutir í okkar litla landi. Atburðir sem eru jafnvel stærri og mikilvægari en við gerum okkur grein fyrir í fyrstu og fela í sér möguleika sem öllu máli skiptir að við sjáum og nýtum. 24.4.2017 07:00
Brexit einstigi Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Evrópa verður fyrir tjóni ef forsvarsmenn Evrópusambandsins ganga of hart fram í viðræðum við Breta um útgöngu þeirra úr sambandinu, sagði Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra á fundi með þýskum starfsbróður sínum í Berlín. 22.4.2017 07:00
Vísindin og sannlíki stjórnmálanna Guðni Elísson skrifar Í samfélögum þar sem sannlíkið er gert að gildu viðmiði er velferð allra ógnað. Þá höfum við tapað einu mikilvægasta tækinu sem við búum yfir til þess að lesa í umhverfið og framtíð okkar á jörðinni. 22.4.2017 10:21
Sr. Hallgrímur Óttar Guðmundsson skrifar Örlög og ævi sr. Hallgríms Péturssonar hafa ávallt verið íslenskri þjóð hugleikin 22.4.2017 07:00
Kunnáttulaus ráðherra sem finnst Sif Sigmarsdóttir skrifar Hvert er hlutverk stjórnmálamanna? Að gæta hagsmuna almennings, ekki rétt? Rangt. 22.4.2017 07:00
Stórir fiskar, lítil tjörn Hörður Ægisson skrifar Smæð íslenska markaðarins, samhliða því að eignir lífeyrissjóðakerfisins hafa vaxið hröðum skrefum á undanförnum árum, sníður sjóðunum afar þröngan stakk. 21.4.2017 07:00
Orðspor ferðaþjónustunnar í húfi Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar Sú hækkun á virðisaukaskatti á ferðaþjónustuna sem nú liggur fyrir í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar mun án efa hafa neikvæð áhrif á framtíðaruppbyggingu ferðaþjónustunnar. 21.4.2017 07:00
Ekki trufla mig Þórlindur Kjartansson skrifar Móðurafi minn kom gjarnan í heimsókn til okkar um jól og stórhátíðir þegar ég var að alast upp. Það var alltaf mikið tilhlökkunarefni þótt hann hafi aldrei lagt sig sérstaklega fram um að vera með einhver skemmtiatriði. 21.4.2017 07:00
Baðfylli af bruðli Hildur Björnsdóttir skrifar „Þetta skiptir engu máli,“ sagði hún glaðbeitt. Alnetskaupin afgreidd af fullkomnu kæruleysi. Algjörlega óvíst hvort flíkurnar reyndust passlegar eða nothæfar. Það var aukaatriði. Flíkurnar voru svo ódýrar. 21.4.2017 07:00
Kísilóværa Þorbjörn Þórðarson skrifar Bréf Umhverfisstofnunar til United Silicon um stöðvun rekstrar vegna mengunar sem stafar frá kísilmálmverksmiðju fyrirtækisins í Helguvík er skuggaleg og á köflum óþægileg lesning. 20.4.2017 07:00
Tölvuleikjaspilun og ábyrgð foreldra – Svar við pistli Óttars Guðmundssonar Bjarki Þór Jónsson skrifar Lang flestir þeirra sem spila tölvuleiki verða ekki háðir þeim. Nú er ég alls ekki að gera lítið úr vandanum heldur einfaldlega að benda á hve rangt er að dæma heilann iðnað og stóran hóp fólks út frá undantekningunum líkt og Óttar gerir. 20.4.2017 22:45
Að skipta á óskabarni fjölskyldunnar og silfurpeningum – Opið bréf til Benedikts Einarssonar hið síðara Kári Stefánsson skrifar Benedikt, það er alrangt að ég hafi skrifað greinar í dagblöð til þess að klekkja á Bjarna Benediktssyni eða til þess að rægja hann eða meiða á annan máta. 20.4.2017 07:00
Dapurleg fjarvera Íslands Steinunn Þóra Árnadóttir skrifar Þótt minna sé talað um kjarnorkuvopn nú en þegar kalda stríðið stóð sem hæst er fátt sem ógnar mannkyni meira. 20.4.2017 07:00
Dagsbirta í byggingum Ásta Logadóttir skrifar Það kannast líklega flestir á Íslandi við unaðinn sem fylgir því að sólin fer hærra á loft og dagsljósið dvelur lengur við yfir daginn á þessum árstíma. Við sem búum á svo norðlægum slóðum þekkjum þessa tilfinningu, veturinn er svo þungur og dimmur. 20.4.2017 07:00
Hringamyndun og stjórnmál Þorvaldur Gylfason skrifar Hvaða rétt hafa gömlu flokkarnir til að kalla nýja flokka lýðskrumara? – flokka sem vara við stríðu innstreymi útlendinga, vilja úrsögn úr ESB o.s.frv. Væri ekki nær að rökræða við nýja andstæðinga frekar en að reyna að brennimerkja þá? 20.4.2017 07:00
Fyrsti sumardagur Frosti Logason skrifar Stjórnmálamenn reyna að selja ungu fólki endalaust af nýjum réttindum. Ekki má lengur tala um bætur því öll erum við búin að vinna okkur inn fyrir borgaralaunum. 20.4.2017 07:00
Dauði lýðveldis Þorbjörn Þórðarson skrifar Stjórnskipun íslenska ríkisins byggir á þrígreiningu ríkisvaldsins en einhverja útgáfu hennar er að finna í flestum lýðræðisríkjum. Með þrígreiningu hafa hinir ólíku armar ríkisvaldsins tilsjón og taumhald hver með öðrum. 19.4.2017 00:01
Ósvífin aðför ríkisstjórnarinnar að ferðaþjónustunni Pétur Snæbjörnsson skrifar Sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja með einu pennastriki um 20 milljarða skattahækkun á ferðaþjónustuna á ári verður ekki túlkuð öðruvísi en sem hrein aðför að greininni í heild. 19.4.2017 12:33
Fiskeldi í lokuðum kerfum í sókn Gísli Sigurðsson skrifar Einar K. Guðfinnsson, formaður Landssambands fiskeldisstöðva, fyrrverandi ráðherra og forseti Alþingis þar til fyrir skemmstu, skrifar grein í Fréttablaðið 10. apríl og bendir réttilega á að fiskeldi sé mikilvæg leið til að framleiða mat ofan í heimsbyggðina. 19.4.2017 07:00
Heilagt hjónaband Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar Eitt það fallegasta sem ég sé í mínu starfi, þótt það sé sárt, er það þegar maki beygir sig yfir kistuna og kveður ástvin sinn eftir áratuga samleið og grætur og þakkar. 19.4.2017 07:00
Falleg orð – en fátt um efndir Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Á vef stjórnarráðs Íslands er að finna stefnuyfirlýsingar allra ríkisstjórna sem tekið hafa við völdum undanfarinn aldarfjórðung. 19.4.2017 07:00
Uppsveiflu Trumps er lokið Lars Christensen skrifar Í desember skrifaði ég í pistli í þessu blaði að því sem ég kallaði þá "uppsveiflu Trumps“ myndi ljúka fyrir páska. Þar sem páskarnir eru nú að baki er ekki úr vegi að athuga hvort ég hafi haft rétt fyrir mér. 19.4.2017 07:00
Hvernig dreifum við svo ferðamönnunum? Halldóra Hreggviðsdóttir skrifar Ferðamenn eru eins og vatnið, þeir fara þangað sem þeir vilja fara. Þegar við ferðumst leitum við sjálf að stöðum sem hafa upp á eitthvað einstakt að bjóða, sérstöðu sem kitlar forvitnina og við viljum upplifa og njóta. 19.4.2017 07:00
Sérstaða Þorbjörn Þórðarson skrifar Sérstaða er lykill að verðmætasköpun á markaði. Ef þú hefur sérþekkingu eða sérkenni sem keppinautarnir hafa ekki þá ertu í sterkri stöðu til að búa til verðmæti og hefur líka meira svigrúm og frelsi við verðlagningu þessara verðmæta. 18.4.2017 07:00
Epal-sósíalistar Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Gott hjá RÚV að setja fátækt á dagskrá. Staða fátæks fólk er mikilvægur mælikvarði á þjóðfélagið, spegill sem segir okkur hversu miðar í átt að góðu samfélagi. Vönduð umfjöllun, studd rökum og rannsóknum þar sem staða fátækra er sett í sögulegt- og alþjóðlegt samhengi skiptir miklu máli. Á slíkum grundvelli getur almenningur myndað sér skoðun og stjórnmálamennirnir mótað stefnu. Þannig miðar okkur áfram. 18.4.2017 09:00
Hverjir styðja samdrátt til þróunarmála? Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar Í fjármálaáætlun ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar til næstu 5 ára, kemur fram að Ísland ætlar að draga mun meira úr framlögum til þróunarmála en síðasta ríkisstjórn ákvað. 18.4.2017 07:00
Múslímaskatt á Íslandi? Hjalti Rúnar Ómarsson skrifar Hvernig væri að leggja sérstakan skatt á múslíma á Íslandi? Framkvæmdin gæti verið sú að skráðir múslímar á Íslandi borgi hærri tekjuskatt. 18.4.2017 07:00
Before the Flood Ólafur Þ. Hallgrímsson skrifar Myndin Before the Flood, sem sjónvarpið sýndi 4. janúar, var gríðarlega áhrifamikil. 18.4.2017 07:00
Mikilvægi þéttingar byggðar Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir og Eva Dís Þórðardóttir skrifar Mikið hefur verið rætt um húsnæðismálin og þéttingu byggðar undanfarið. Í þessari umræðu má heyra að flestir eru sammála að þétting byggðar er jákvæð. 18.4.2017 07:00
Veiðiklúbburinn Strengur Jim Ratcliffe skrifar Á síðustu vikum hefur mér orðið æ ljósara að hlutdeild mín í veiðiklúbbnum Streng hefur vakið athygli fjölmiðla og ég taldi ráðlegt að ég varpaði ljósi á hvað fyrir okkur vakir. 18.4.2017 07:00
Skýrsla í skúffu Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Krabbameinsáætlun mun líta dagsins ljós fljótlega, að því er fram kom hér í blaðinu á skírdag. Það er vel. En gagnrýnt hefur verið hversu langan tíma hefur tekið að ýta áætluninni úr vör. 15.4.2017 07:00
Föstudagurinn laaaangi Logi Bergmann skrifar Í dag er laugardagur. Það er kannski ekkert fréttnæmt, enda er laugardagur um páskahelgi einhvern veginn algjört aukaatriði, klemmdur milli leiðinlegasta dags æsku minnar og páskadags. 15.4.2017 07:00
Á páskum Óttar Guðmundsson skrifar Á æskuárum mínum í Laugarneshverfinu leigði gömul kona, Lilja að nafni, herbergi hjá foreldrum mínum. 15.4.2017 07:00
Kynbætur Þorbjörn Þórðarson skrifar Talsmenn laxeldis á Íslandi halda því fram að lagalegur grundvöllur starfseminnar sé skýr og skipulag og umgjörð hennar byggist á vandaðri lagasetningu. 13.4.2017 07:00
Lausaganga ferðafólks Þorvaldur Gylfason skrifar Offjölgun ferðamanna er vel þekkt viðfangsefni víða um lönd. Úti í heimi er því til staðar dýrmæt reynsla af réttum og röngum viðbrögðum heimamanna við slíkri offjölgun. 13.4.2017 07:00