
Múslímaskatt á Íslandi?
Samkvæmt Þjóðkirkjunni og mörgum innan stjórnsýslunnar eru sóknargjöld félagsgjöld trúfélaga sem ríkið innheimtir í gegnum tekjuskatt. Þeir sem eru ekki meðlimir í trúfélagi borga jafn háan tekjuskatt og meðlimir trúfélaga. Þeir borga því í raun hærri tekjuskatt. Þá upphæð sem greidd er aukalega, sem er jafn há og innheimt sóknargjöld, mætti kalla trúleysingjaskatt.
Annað hvort er trúleysingjaskattur ósköp eðlilegt fyrirbæri og þá er einnig ekkert við múslímaskatt að athuga, eða báðir skattarnir eru mannréttindabrot. Mannréttindanefnd Sameinuðu Þjóðanna hefur sagt að trúleysingjaskatturinn sé mannréttindabrot en stjórnvöld hafa ekki tekið mark á því.
Ef trúleysingjaskatturinn er mannréttindabrot ber að afnema hann. Ef trúleysingjaskatturinn er í lagi, þá er múslímaskattur það líka. Hvort eigum við að afnema trúleysingjaskattinn eða ræða af alvöru upptöku múslímaskatts?
Þjóðkirkjan átti þátt í að koma trúleysingjaskattinum á og hefur varið hann. Stjórnendur hennar sjá því varla neitt athugavert við múslímaskatt.
Ég tel hins vegar báða skattana vera mannréttindabrot og að Alþingi eigi að afnema trúleysingjaskattinn sem fyrst.
Pistillinn birtist fyrst í Fréttablaðinu
Skoðun

Varmadælu-rafbílar
Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Fúskleysi er framkvæmanlegt
Helga Sigrún Harðardóttir skrifar

Erum við svona smá?
Ólafur Stephensen skrifar

Er apótekið opið? – af skyldum lyfsala
Már Egilsson skrifar

Vissulega lítið vit í slíkum samningi
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Laxastofninn í Þjórsá hefur margfaldast að stærð
Jóna Bjarnadóttir skrifar

Er verið að færa menntun kennara hálfa öld aftur í tímann?
Atli Harðarson skrifar

Lækkum kosningaaldurinn í 16 ára
Geir Finnsson skrifar

Verðbólguvarnir á ferðalögum
Björn Berg Gunnarsson skrifar

Staða lóðamála í Reykjavík
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

700 hjálmar
Indriði Ingi Stefánsson skrifar

Bréf til Kára
Aríel Pétursson skrifar

Grænasta sveitarfélagið skammað af ráðherra
Pawel Bartoszek skrifar

Búsetufrelsi – Hver erum við?
Heiða Björk Sturludóttir skrifar

Samfylkingin kynnir verkefnalista fyrir þinglok
Kristrún Frostadóttir skrifar

Rangfærslur um skýrslu vegna Nýja Skerjafjarðar
Matthías Arngrímsson skrifar

Virði en ekki byrði
Ásgerður Pálsdóttir skrifar

Er gjaldmiðill sem sveiflast eins og íslenska veðrið endilega málið?
Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar

Hver eru forgangsmál Sjálfstæðisflokksins?
Guðjón Jensson skrifar

Þú ert ekki bara óábyrgur, eins og þú segir sjálfur réttilega, Guðlaugur Þór
Ole Anton Bieltvedt skrifar

Hvert fer útsvarið mitt?
Sandra Gunnarsdóttir skrifar

Hver mun sinna þér?
Sandra B. Franks skrifar

Hvað amar eiginlega að okkur?
Jakob Frímann Magnússon skrifar

Hugarafl 20 ára
Eymundur Eymundsson skrifar

Sök bítur...
Sigursteinn Másson skrifar

Nýtur náttúran verndar í Reykjavík?
Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar

Samtalið við Seyðfirðinga sem aldrei varð
Magnús Guðmundsson skrifar

Nám fyrir öll!
Drífa Lýðsdóttir,Hólmfríður Árnadóttir skrifar

Er búsetufrelsisfólk annars flokks?
Guðrún Njálsdóttir skrifar

Tillaga um beina kosningu borgarstjóra
Helgi Áss Grétarsson skrifar