Fleiri fréttir

Af hverju rafmagn í samgöngur?

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Það er von að margir spyrji af hverju menn eins og ég vilji endilega troða raforku inn í síðasta vígi jarðefnaeldsneytis, þ.e.a.s. samgöngur. Er ekki nóg að raforka keyri allt annað í okkar daglega lífi, allt frá farsímum til frystiskápa?

Tölum um dauðann

Sigrún Óskarsdóttir skrifar

Dauðinn er í senn framandi en samt svo nálægur.

Rannsaka hvað?

Birgir Guðjónsson skrifar

Sænsk-íslenska plastbarkamálið er prófsteinn á heilbrigðiskerfi viðkomandi landa. Það sænska reynir að bæta starfshætti, en það íslenska kolfellur. Skiptir það máli að tilraunasjúklingurinn sem sendur var frá Landspítala Háskólasjúkrahúsi til Karólinska sjúkrahússins var ekki íslenskur ríkisborgari?

Fastir liðir eins og venjulega

Þorvaldur Gylfason skrifar

Sagan hefur svartan húmor, stundum kolsvartan. Hún endurtekur sig ef menn fást ekki til að læra af henni. Hér eru að gefnu tilefni fáeinar orðréttar tilvitnanir í eigin skrif um bankamál frá árunum 1987-2016.

Einfaldir símar, einfaldir tímar

Tómas Þór Þórðarson skrifar

Í vikunni var tilkynnt um endurkomu Nokia 3310 símans sem er einn besti sími sögunnar, í það minnsta ef horft er til hversu lengi hann endist

Mismunun

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Fjölmiðlanefnd hefur það lögbundna hlutverk að hafa eftirlit með fjölmiðlastarfsemi í landinu. Starfsmenn nefndarinnar leggja mikið á sig til að íslenskir fjölmiðlar fari eftir laganna bókstaf og vilja skiljanlega sinna sínu starfi af samviskusemi og elju.

Almenn skynsemi

Ívar Halldórsson skrifar

Það sem virðist fáránlegt í dag kann að verða almenn skynsemi á morgun.

Spennandi framtíð stafrænnar tónlistar

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Tónlistarútgefendur fá nú yfir helming tekna sinna eftir stafrænum leiðum. Þessar nýju dreifileiðir hafa ekki skilað þeim sömu afkomu og geisladiskurinn en nú virðast nýir tímar framundan og lag að spyrja hvort iðnaðurinn hafi náð botni og leiðin liggi upp á við.

Áframhaldandi þjáningar Grikkja

Lars Christensen skrifar

Grikkland er enn á ný komið á dagskrá á fjármálamörkuðum Evrópu og við erum aftur farin að tala um grískt greiðslufall og jafnvel um að Grikkland yfirgefi evru­svæðið. Það virðist ekki vera neinn endir á þjáningum gríska hagkerfisins og grísku þjóðarinnar.

Vopnin gegn skoðanablindu á upplýsingaöld

Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar

Það er erfitt að draga hlutlausa ályktun þegar maður er hluti af flóknu samfélagi. Samfélagi sem ekki er eins í öllum kimum þess. Skoðanir manns litast af því sjónarhorni sem maður sér þegar maður dregur ályktun.

Afbakanir og oftúlkanir

Helgi Tómasson skrifar

Svíinn Hans Rosling, sem sumir kölluðu meistara tölfræðinnar, er nýlátinn. Hann var læknir að mennt og áhugamaður um tölfræði. Hann varð frægur fyrir ábendingar um afbakanir fjölmiðla á talnagögnum og hafði þannig meiri áhrif en margir fræðimenn á sviðinu.

Dagamunur

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Undanfarin misseri hef ég orðið vör við örar breytingar. Breytingarnar sem um ræðir varða utanumhald tímans, sjálft dagatalið. Það er að tútna út.

Áfengisfrumvarpið - blekkingarleikur?

Róbert H. Haraldsson skrifar

Greinargerðin fyrir áfengisfrumvarpinu sem nú liggur illu heilli enn og aftur fyrir Alþingi er römmuð inn af fullyrðingum sem virðast þjóna því eina hlutverki að afvegaleiða þingmenn og almenning.

Lífsýnagreiningar í glæparannsóknum

Ólafur B. Einarsson skrifar

Kári Stefánsson skrifaði grein um greiningar lífsýna og segir frá því að hann hafi boðið ríkinu að annast þær ókeypis.

Vegatollar

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Vegatollar sem leið til að fjármagna samgönguframkvæmdir er aðferð sem notuð er úti um allan heim og hefur gefið góða raun hér á landi og annars staðar.

Ráðherra

Kári Stefánsson skrifar

Á fimmtudaginn var birtist í Fréttablaðinu grein eftir dómsmálaráðherra Íslands undir fyrirsögninni Rannsóknarhagsmunir og viðskiptahagsmunir.

Svart laxeldi

Bubbi Morthens skrifar

Hvers vegna ráða eldismenn fyrrverandi þingmann og forseta Alþingis sem talsmann sinn?

Skoska leyniskyttan

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Óhjákvæmilega fer ég að velta því fyrir mér hvort ég hafi misskilið hann, þessi skoski hreimur býður þeirri hættu nefnilega heim.

Að bregðast og bregðast við

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er erfitt að fylgjast með fréttum af þeirri meðferð sem vistfólk, bæði börn og fullorðnir, mátti sæta á Kópavogshæli eins og hefur verið að koma í ljós að undanförnu.

Endurreisn fæðingarorlofskerfisins

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Við Íslendingar búum við nokkuð framsækna fæðingarorlofslöggjöf samanborið við önnur lönd. Auðvitað er það athyglisvert og umhugsunarvert að enn teljist það framsækin hugmynd að feður taki fæðingarorlof með börnum sínum.

Frekjan er vondur förunautur

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Hinar ýmsu starfstéttir njóta mismikillar virðingar í samfélaginu.

Skútan

Berglind Pétursdóttir skrifar

Um helgina missti einhver skútu á götuna þar sem leið viðkomandi lá eftir Hafnarfjarðarveginum. Það var í fréttunum. Ef þetta er ekki merki um að góðærið sé komið aftur þá veit ég ekki hvað.

Geðheilbrigðisþjónusta í framhaldsskólum

Guðjón S. Brjánsson skrifar

Geðheilbrigðisþjónusta fyrir ungt fólk, einkum nemendur í framhaldsskólum, hefur verið til umræðu að undanförnu og það er vel.

Íslenska ríkið sér á báti

ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR, ORRI HAUKSSON, INGVI HRAFN JÓNSSON og SÆVAR FREYR ÞRÁINSSON OG RAKEL SVEINSDÓTTIR skrifa

Þjóðir heims, hver um sig, vilja styðja við bakið á tungu sinni og menningu. Á sögueyjunni Íslandi er þetta markmið sérstaklega mikilvægt en um leið viðkvæmt, sökum hins takmarkaða fjölda, sem talar fallega tungumálið okkar. Fjölmiðlar og framleiðendur gæðaefnis gegna hér mikilvægu hlutverki og vilja nær undantekningalaust sinna því af myndugleik.

Lögbundin tímaskekkja

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina – allavega stundum – fáránlega. Það er gott að vera alvitur samtímamaður sem lítur í baksýnisspegilinn og hlær góðlátlega að flónsku fortíðar, umvafinn öruggri vissu um að nú séum við búin að negla þetta.

Móðgunargjarna þjóðin

Óttar Guðmundsson skrifar

Íslendingar hafa ávallt verið hörundssár þjóð. Í gömlum lögbókum eru óteljandi ákvæði um mögulegar móðganir og refsingar við þeim.

ÁTVR-laus umræða

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Áfengisfrumvarpið liggur enn einu sinni fyrir á Alþingi, og þykir nú líklegra en áður til að hljóta brautargengi. Samkvæmt frumvarpinu verður það í höndum sveitarstjórna að veita einkaaðilum leyfi til smásölu.

Sýnum ábyrgð

Hörður Ægisson skrifar

Stjórnvöld hafa hreykt sér af því að reka eigi ríkissjóð með afgangi. Ekki getur það talist mikið afrek. Ísland er að nálgast topp hagsveiflunnar – Seðlabankinn spáir rúmlega 5 prósenta hagvexti í ár – og allt stefnir í að núverandi hagvaxtarskeið verði hið lengsta í Íslandssögunni.

Byssubörn

Hildur Björnsdóttir skrifar

"Þetta er AK-47.“ Hann pírði augun einbeittur og ákveðinn. Fingurnir beygðir sem ímyndað skotvopn. Ég horfði forviða á soninn. Sjö ára sakleysingjann.

Fordæmalausir fordómar fordæmdir

Þórlindur Kjartansson skrifar

Fyrir tæpu ári síðan byrjaði mjög að bera á því meðal Demókrata í Bandaríkjunum að þeir ættu erfitt með að hemja kátínu sína yfir velgengni Donalds Trump í prófkjöri Repúblikana. Meðal þeirra var útbreidd—og nánast ráðandi—sú skoðun að það væri rétt mátulegt á bölvaðan Repúblikanaflokkinn að þeir kysu yfir sig þessa fáránlegu fígúru.

Landsbyggðarlausnir Landspítalans

Hildur Sólveig Sigurðardóttir skrifar

Hávær umræða um húsnæðisvanda Landspítalans hefur ekki farið framhjá neinum. Allir gangar, skúmaskot og kytrur eru nýttar til umönnunar sjúklinga enda vill hið öfluga og færa starfsfólk sem þar starfar síður þurfa að vísa sjúkum einstaklingum í neyð, frá sér.

Taugakerfið og gervigreindin

Auður Guðjónsdóttir skrifar

Þann 23. febrúar verður tekin fyrir hjá embættisnefnd Norðurlandaráðs tillaga sem Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, lagði fram í stjórnartíð sinni. Tillagan fjallar um að Norræna ráðherranefndin láti samkeyra með nýjustu tölvutækni rannsóknir sem gerðar hafa verið á taugakerfinu á Norðurlöndum.

Dagur íslenska táknmálsins, þú hefur það í höndum þér

Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar

Dagur íslenska táknmálsins verður haldinn nú í fimmta sinn þann 11. febrúar 2017. Í augum margra málhafa í íslensku táknmáli er þetta stór dagur, það tók margra ára baráttu að fá íslenska táknmálið viðurkennt.

Tónlistarborgin Reykjavík

Melkorka Ólafsdóttir skrifar

Á síðasta ári var settur saman starfshópur um tónlistarborgina Reykjavík. Hlutverk hópsins er að móta tillögur um undirbúning og fyrirkomulag. Slíkan stimpil hafa ýmsar vestrænar borgir, t.d. Toronto og Seattle, og hefur eflaust ýmis jákvæð áhrif, ekki síst á ímynd og markaðssetningu.

Ábyrgðin er útgerðarinnar

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Hvar liggja sársaukamörk almannahagsmuna þegar sjómannaverkfallið er annars vegar?

Uppreisn kjósenda

Þorvaldur Gylfason skrifar

Ein líkleg skýring á bágu ástandi stjórnmálanna í Bandaríkjunum og Evrópu nú er uppreisn reiðra kjósenda gegn forréttindum, m.a. gegn stjórnmálaflokkum sem hegða sér eins og hagsmunasamtök stjórnmálamanna og bönkum sem hegða sér eins og ríki í ríkinu.

Sjá næstu 50 greinar