Fleiri fréttir Að vilja vita Magnús Guðmundsson skrifar Opin, upplýst og málefnaleg umræða er nauðsynleg til að unnt sé að taka réttar ákvarðanir. Greiður aðgangur að upplýsingum er forsenda þekkingar. Upplýsingaskyldu opinberra aðila gagnvart almenningi ber að efla.“ 9.1.2017 07:00 Að agnúast út í sjálfa sig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Í vikunni skrifaði sá ágæti prófessor og fræðimaður, Torfi Tulinus grein í Fréttablaðið um pólitík. Þegar ég hóf lesturinn á grein hans fór ég brátt að agnúast út í sjálfa mig og spyrja hvaða ekkisens vitleysu ég hefði nú látið frá mér. Hvort ég gæti ekki komið skilaboðum um aukið samtal, sátt og samvinnu óbrengluðum frá mér? 9.1.2017 10:30 Allt rangt Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar áströlsk hjón hafa borgað fúlgur fjár fyrir þá upplifun að halda að þau séu í raun og veru við það að deyja í íslenskum byl á reginfjöllum, alein og yfirgefin, segir ferðaþjónustufyrirtækið sem bauð upp á þær trakteringar að þau geti sjálfum sér um kennt. Þau hafi gert „allt rangt“. 9.1.2017 10:30 Besta afmælisgjöfin Gréta Ingþórsdóttir skrifar Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna, SKB, fagnaði 25 ára afmæli á nýliðnu ári. 9.1.2017 09:15 Þegar hrikalegt ástand er alls ekki svo slæmt Helga Vala Helgadóttir skrifar Við höfum aldrei haft það jafn gott,“ segir verðandi forsætisráðherra ítrekað í fjölmiðlum. Staða ríkissjóðs sömuleiðis sögð glimrandi góð. 9.1.2017 10:30 „Ekkert vont í veröld Guðs“ Ívar Halldórsson skrifar Ég sá nýlega myndband sem gengur manna á milli á fésinu. 9.1.2017 10:30 Amfetamínborgin Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Reykjavík er fjórða mesta amfetamínborg Evrópu ef marka má nýja rannsókn frá Háskóla Íslands. Neysla amfetamíns er stöðug alla daga vikunnar. 7.1.2017 07:00 Völvuspá áratugarins Logi Bergmann skrifar Mér finnst áramót alltaf soltið spennandi. Nýtt upphaf og tími til að taka ákvarðanir um breytingar. 7.1.2017 07:00 Laxness í nútímaútgáfu Óttar Guðmundsson skrifar Halldór Laxness var alla tíð vandvirkur málvöndunarmaður sem hafði íslenskuna í hávegum. 7.1.2017 07:00 Unga fólkinu fórnað Ævar Rafn Hafþórsson skrifar Þegar hrunið skall á 2008 fraus byggingariðnaðurinn. Undirritaður var þá að vinna við nýbyggingar þegar allt í einu kom bara eitt stórt STOPP. Þetta var ekki fyrsti veturinn sem undirritaður gekk í gegnum verkefnaskort vegna samdráttar í hagkerfinu. 7.1.2017 18:44 Um vanhæfi dómara og endurupptöku mála Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Nú er er eðlilega um það rætt hverju varði ef í ljós kemur eftir uppkvaðningu dóms að vanhæfur dómari hafi setið í fjölskipuðum dómi. 7.1.2017 16:46 Gunnar 07.01.17 7.1.2017 10:00 Skrúfum frá Hörður Ægisson skrifar Stærsta efnahagsfrétt síðasta árs er sú staðreynd að erlend staða þjóðarbúsins er orðin jákvæð í fyrsta sinn frá því að mælingar hófust eftir lok síðari heimsstyrjaldar. Ísland er núna í hópi fárra Evrópuríkja sem eru lánveitendur við útlönd. 6.1.2017 07:00 Halldór 06.01.17 6.1.2017 09:43 Völvur og tölvur María Bjarnadóttir skrifar Stærsta verkefni ársins 2027 verður að finna verkefni fyrir vinnufært og -fúst fólk. Þetta segir sérfræðingur tölvufyrirtækisins Microsoft í hagfræði og ein af 17 vísindakonum þess sem í lok síðasta árs spáðu fyrir um árin 2017 og 2027. 6.1.2017 07:00 Ráðuneytið sér um sína Ólafur Stephensen skrifar Á Íslandi eru lagðir háir tollar á landbúnaðarvörur. Eina leiðin til að flytja inn t.d. kjöt og osta á samkeppnishæfu verði er að nýta tollkvóta. Það eru heimildir til innflutnings á takmörkuðu magni á lægri eða engum tollum, samkvæmt samningum við Alþjóðaviðskiptastofnunina (WTO) annars vegar og Evrópusambandið (ESB) hins vegar. 6.1.2017 07:00 EULA, YOLO Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Við höfum öll hlaðið niður forriti á tölvurnar okkar eða snjallsíma. Það er ekkert mál. Það er nóg að ýta á einn takka og svo koma upp varúðargluggar og maður tikkar í box þar sem stendur: "I have read and agree to the terms“ 6.1.2017 07:00 Að gefa líf Þorbjörn Þórðarson skrifar Nýlega samþykktu Frakkar breytingar á löggjöf um líffæragjafir sem tóku gildi um áramótin. 5.1.2017 07:00 Sá eini rétti að mati mömmu 5.1.2017 11:00 Halldór 05.01.17 5.1.2017 10:12 Sá eini rétti að mati mömmu Tómas Þór Þórðarson skrifar Gylfi Þór Sigurðsson skoraði níu mörk eftir áramót og fram að vori og meira og minna hélt heilu liði nánast einn síns liðs uppi í ensku úrvalsdeildinni, erfiðustu deild heims. 5.1.2017 07:00 Varnarræða næstu kynslóðar Birgir Guðjónsson skrifar Ég sé nákvæmlega enga framtíð fyrir mannkynið með allt þetta yfirborðskennda unga fólk í dag. Allt ungt fólk í dag er gjörsamlega hömlulaust. 5.1.2017 07:00 Mun norskt genaregn eyðileggja íslenska laxinn? Arnar Pálsson skrifar Í fyrra voru framleidd um 8.000 tonn af eldislaxi hérlendis. Hugmyndir eru um margfalda framleiðsluaukningu, í 60.000 til 90.000 tonn á ári. Til samanburðar er um helmingur eldislax á heimsvísu (um 1,3 milljónir tonna) framleiddur á hverju ári í Noregi. 5.1.2017 07:00 Gosið er ekki sökudólgurinn Almar Guðmundsson skrifar Kastljósinu hefur verið beint að sykruðum gosdrykkjum sem sökudólg þess að landsmenn eru að þyngjast. 5.1.2017 07:00 Áramótakveðja Tryggingastofnunar Halldór Gunnarsson skrifar Þessi breyting á lögunum, að lækka frítekjumark úr 109 þúsund í 25 þúsund á mánuði gagnvart eldri borgurum, er til ævarandi skammar fyrir þá sem samþykktu þetta á Alþingi sl. haust, einnig fyrir alla hina sem sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. 5.1.2017 07:00 Ekkert mál Magnús Guðmundsson skrifar Það hafa eflaust margir strengt einhver heit um áramótin. Valið sér leið til betrunar með heitstrengingum eins og að hreyfa sig meira, léttast einhver heil ósköp, hætta að reykja, segja skilið við flöskuna, eyða minni tíma í símanum og tölvunni eða bara að vera almennt í betra skapi, brosa meira og bæta sig að öllu leyti. 4.1.2017 07:00 Festa öfgar hér rætur? Gunnlaugur Stefánsson skrifar Öfgahreyfingar innblásnar af lýðskrumi ná eyrum fólks á Vesturlöndum. Stofnanakerfið er að glata valdinu yfir fólkinu og veit ekki sitt rjúkandi. Traustið er í uppnámi. Í umræðum hér á landi eru öfgarnar afgreiddar sem þjóðremba og útlendingahatur. En það er barnaleg afneitun, því fleira liggur að baki. 4.1.2017 10:30 Saklausir menn í fangelsi Tinna Brynjólfsdóttir skrifar Ég trúi því ekki að Guðni Th. Forseti Íslands vilji hafa þetta svona í sínu ríki, honum er annt um mannréttindi og því hlýtur hann að gera eitthvað í málinu. 4.1.2017 10:25 Halldór 04.01.17 4.1.2017 09:16 Ekki segja neinum Kristín Ólafsdóttir skrifar Í leikskóla var mér kennt að segja "pjalla“ en ekki "píka“ vegna þess að "píka“, hlutlaust heiti yfir kynfæri mín, var dónalegt orð. 4.1.2017 07:00 Engin lækning hefur fundist Haukur Örn Birgisson skrifar Þegar nýr kylfingur byrjar í golfi er oft talað um að viðkomandi hafi smitast af golfbakteríunni. 4.1.2017 07:00 Landbúnaður á villigötum Þröstur Ólafsson skrifar Aldrei fór það svo, að stjórnkerfi landbúnaðarins megnaði ekki að koma mér á óvart, hélt þó að sá brunnur væri þurrausinn. 4.1.2017 07:00 Öfundargenið Torfi H. Tulinius skrifar Það tókst að vekja þjóðina um stund þegar ljóstrað var upp um yfir 600 íslensk nöfn í gögnunum frá Mossack Fonseca og að auðugir Íslendingar blygðuðust sín almennt ekki fyrir að skjóta fjármunum undan skatti. 4.1.2017 07:00 Blátönnin Þorbjörn Þórðarson skrifar Það kannast flestir við Bluetooth. Þráðlausa tækni sem gerir fólki kleift að flytja gögn og upplýsingar yfir útvarpsbylgjur milli tækja. Tæknin er í handfrjálsum búnaði og er ómissandi við flutning á tónlist í hátalara á tímum þar sem fólk nálgast hana í efnisveitum og spilar hana þráðlaust gegnum snjalltæki með Bluetooth-staðlinum. 3.1.2017 10:00 Gleðilegt siðbótarár Sigurvin Lárus Jónsson skrifar 3.1.2017 11:00 Taktlaus dans Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar Fjárlög 2017 voru afgreidd með 25 milljarða króna afgangi sem svarar til eins prósents af landsframleiðslu. Þetta er of lítill afgangur miðað við ríkjandi efnahagsaðstæður. 3.1.2017 11:00 Besservisseravísur Ívar Halldórsson skrifar "Fjölbreytileiki“ er orð sem forsetinn notaði í ávarpi sínu til að vísa í framtíð þar sem manneskjur bera virðingu hvor fyrir annari, þrátt fyrir mismunandi lífsviðhorf. 3.1.2017 10:30 Halldór 03.01.17 3.1.2017 09:27 Nýtt líf Magnús Guðmundsson skrifar Já, já, við getum alveg komið á morgun. Með Herjólfi? Nei, bíddu. Hver er þessu Herjólfur? Já, skipið. Já, ég vissi það, jú, jú. Ég var nú bara svona að spauga. Já, já, þú segir það já. Heyrðu, hvernig hérna?… Halló?“ 2.1.2017 07:00 Magnús Magnús Magnússon Guðmundur Andri Thorsson skrifar Svei mér þá ef ég var ekki hreinlega klökkur í gær þar sem ég var að aka einn í Öskjuhlíðinni á heimleið upp úr hádegi. 2.1.2017 17:00 Sjá næstu 50 greinar
Að vilja vita Magnús Guðmundsson skrifar Opin, upplýst og málefnaleg umræða er nauðsynleg til að unnt sé að taka réttar ákvarðanir. Greiður aðgangur að upplýsingum er forsenda þekkingar. Upplýsingaskyldu opinberra aðila gagnvart almenningi ber að efla.“ 9.1.2017 07:00
Að agnúast út í sjálfa sig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Í vikunni skrifaði sá ágæti prófessor og fræðimaður, Torfi Tulinus grein í Fréttablaðið um pólitík. Þegar ég hóf lesturinn á grein hans fór ég brátt að agnúast út í sjálfa mig og spyrja hvaða ekkisens vitleysu ég hefði nú látið frá mér. Hvort ég gæti ekki komið skilaboðum um aukið samtal, sátt og samvinnu óbrengluðum frá mér? 9.1.2017 10:30
Allt rangt Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þegar áströlsk hjón hafa borgað fúlgur fjár fyrir þá upplifun að halda að þau séu í raun og veru við það að deyja í íslenskum byl á reginfjöllum, alein og yfirgefin, segir ferðaþjónustufyrirtækið sem bauð upp á þær trakteringar að þau geti sjálfum sér um kennt. Þau hafi gert „allt rangt“. 9.1.2017 10:30
Besta afmælisgjöfin Gréta Ingþórsdóttir skrifar Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna, SKB, fagnaði 25 ára afmæli á nýliðnu ári. 9.1.2017 09:15
Þegar hrikalegt ástand er alls ekki svo slæmt Helga Vala Helgadóttir skrifar Við höfum aldrei haft það jafn gott,“ segir verðandi forsætisráðherra ítrekað í fjölmiðlum. Staða ríkissjóðs sömuleiðis sögð glimrandi góð. 9.1.2017 10:30
„Ekkert vont í veröld Guðs“ Ívar Halldórsson skrifar Ég sá nýlega myndband sem gengur manna á milli á fésinu. 9.1.2017 10:30
Amfetamínborgin Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Reykjavík er fjórða mesta amfetamínborg Evrópu ef marka má nýja rannsókn frá Háskóla Íslands. Neysla amfetamíns er stöðug alla daga vikunnar. 7.1.2017 07:00
Völvuspá áratugarins Logi Bergmann skrifar Mér finnst áramót alltaf soltið spennandi. Nýtt upphaf og tími til að taka ákvarðanir um breytingar. 7.1.2017 07:00
Laxness í nútímaútgáfu Óttar Guðmundsson skrifar Halldór Laxness var alla tíð vandvirkur málvöndunarmaður sem hafði íslenskuna í hávegum. 7.1.2017 07:00
Unga fólkinu fórnað Ævar Rafn Hafþórsson skrifar Þegar hrunið skall á 2008 fraus byggingariðnaðurinn. Undirritaður var þá að vinna við nýbyggingar þegar allt í einu kom bara eitt stórt STOPP. Þetta var ekki fyrsti veturinn sem undirritaður gekk í gegnum verkefnaskort vegna samdráttar í hagkerfinu. 7.1.2017 18:44
Um vanhæfi dómara og endurupptöku mála Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Nú er er eðlilega um það rætt hverju varði ef í ljós kemur eftir uppkvaðningu dóms að vanhæfur dómari hafi setið í fjölskipuðum dómi. 7.1.2017 16:46
Skrúfum frá Hörður Ægisson skrifar Stærsta efnahagsfrétt síðasta árs er sú staðreynd að erlend staða þjóðarbúsins er orðin jákvæð í fyrsta sinn frá því að mælingar hófust eftir lok síðari heimsstyrjaldar. Ísland er núna í hópi fárra Evrópuríkja sem eru lánveitendur við útlönd. 6.1.2017 07:00
Völvur og tölvur María Bjarnadóttir skrifar Stærsta verkefni ársins 2027 verður að finna verkefni fyrir vinnufært og -fúst fólk. Þetta segir sérfræðingur tölvufyrirtækisins Microsoft í hagfræði og ein af 17 vísindakonum þess sem í lok síðasta árs spáðu fyrir um árin 2017 og 2027. 6.1.2017 07:00
Ráðuneytið sér um sína Ólafur Stephensen skrifar Á Íslandi eru lagðir háir tollar á landbúnaðarvörur. Eina leiðin til að flytja inn t.d. kjöt og osta á samkeppnishæfu verði er að nýta tollkvóta. Það eru heimildir til innflutnings á takmörkuðu magni á lægri eða engum tollum, samkvæmt samningum við Alþjóðaviðskiptastofnunina (WTO) annars vegar og Evrópusambandið (ESB) hins vegar. 6.1.2017 07:00
EULA, YOLO Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Við höfum öll hlaðið niður forriti á tölvurnar okkar eða snjallsíma. Það er ekkert mál. Það er nóg að ýta á einn takka og svo koma upp varúðargluggar og maður tikkar í box þar sem stendur: "I have read and agree to the terms“ 6.1.2017 07:00
Að gefa líf Þorbjörn Þórðarson skrifar Nýlega samþykktu Frakkar breytingar á löggjöf um líffæragjafir sem tóku gildi um áramótin. 5.1.2017 07:00
Sá eini rétti að mati mömmu Tómas Þór Þórðarson skrifar Gylfi Þór Sigurðsson skoraði níu mörk eftir áramót og fram að vori og meira og minna hélt heilu liði nánast einn síns liðs uppi í ensku úrvalsdeildinni, erfiðustu deild heims. 5.1.2017 07:00
Varnarræða næstu kynslóðar Birgir Guðjónsson skrifar Ég sé nákvæmlega enga framtíð fyrir mannkynið með allt þetta yfirborðskennda unga fólk í dag. Allt ungt fólk í dag er gjörsamlega hömlulaust. 5.1.2017 07:00
Mun norskt genaregn eyðileggja íslenska laxinn? Arnar Pálsson skrifar Í fyrra voru framleidd um 8.000 tonn af eldislaxi hérlendis. Hugmyndir eru um margfalda framleiðsluaukningu, í 60.000 til 90.000 tonn á ári. Til samanburðar er um helmingur eldislax á heimsvísu (um 1,3 milljónir tonna) framleiddur á hverju ári í Noregi. 5.1.2017 07:00
Gosið er ekki sökudólgurinn Almar Guðmundsson skrifar Kastljósinu hefur verið beint að sykruðum gosdrykkjum sem sökudólg þess að landsmenn eru að þyngjast. 5.1.2017 07:00
Áramótakveðja Tryggingastofnunar Halldór Gunnarsson skrifar Þessi breyting á lögunum, að lækka frítekjumark úr 109 þúsund í 25 þúsund á mánuði gagnvart eldri borgurum, er til ævarandi skammar fyrir þá sem samþykktu þetta á Alþingi sl. haust, einnig fyrir alla hina sem sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. 5.1.2017 07:00
Ekkert mál Magnús Guðmundsson skrifar Það hafa eflaust margir strengt einhver heit um áramótin. Valið sér leið til betrunar með heitstrengingum eins og að hreyfa sig meira, léttast einhver heil ósköp, hætta að reykja, segja skilið við flöskuna, eyða minni tíma í símanum og tölvunni eða bara að vera almennt í betra skapi, brosa meira og bæta sig að öllu leyti. 4.1.2017 07:00
Festa öfgar hér rætur? Gunnlaugur Stefánsson skrifar Öfgahreyfingar innblásnar af lýðskrumi ná eyrum fólks á Vesturlöndum. Stofnanakerfið er að glata valdinu yfir fólkinu og veit ekki sitt rjúkandi. Traustið er í uppnámi. Í umræðum hér á landi eru öfgarnar afgreiddar sem þjóðremba og útlendingahatur. En það er barnaleg afneitun, því fleira liggur að baki. 4.1.2017 10:30
Saklausir menn í fangelsi Tinna Brynjólfsdóttir skrifar Ég trúi því ekki að Guðni Th. Forseti Íslands vilji hafa þetta svona í sínu ríki, honum er annt um mannréttindi og því hlýtur hann að gera eitthvað í málinu. 4.1.2017 10:25
Ekki segja neinum Kristín Ólafsdóttir skrifar Í leikskóla var mér kennt að segja "pjalla“ en ekki "píka“ vegna þess að "píka“, hlutlaust heiti yfir kynfæri mín, var dónalegt orð. 4.1.2017 07:00
Engin lækning hefur fundist Haukur Örn Birgisson skrifar Þegar nýr kylfingur byrjar í golfi er oft talað um að viðkomandi hafi smitast af golfbakteríunni. 4.1.2017 07:00
Landbúnaður á villigötum Þröstur Ólafsson skrifar Aldrei fór það svo, að stjórnkerfi landbúnaðarins megnaði ekki að koma mér á óvart, hélt þó að sá brunnur væri þurrausinn. 4.1.2017 07:00
Öfundargenið Torfi H. Tulinius skrifar Það tókst að vekja þjóðina um stund þegar ljóstrað var upp um yfir 600 íslensk nöfn í gögnunum frá Mossack Fonseca og að auðugir Íslendingar blygðuðust sín almennt ekki fyrir að skjóta fjármunum undan skatti. 4.1.2017 07:00
Blátönnin Þorbjörn Þórðarson skrifar Það kannast flestir við Bluetooth. Þráðlausa tækni sem gerir fólki kleift að flytja gögn og upplýsingar yfir útvarpsbylgjur milli tækja. Tæknin er í handfrjálsum búnaði og er ómissandi við flutning á tónlist í hátalara á tímum þar sem fólk nálgast hana í efnisveitum og spilar hana þráðlaust gegnum snjalltæki með Bluetooth-staðlinum. 3.1.2017 10:00
Taktlaus dans Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar Fjárlög 2017 voru afgreidd með 25 milljarða króna afgangi sem svarar til eins prósents af landsframleiðslu. Þetta er of lítill afgangur miðað við ríkjandi efnahagsaðstæður. 3.1.2017 11:00
Besservisseravísur Ívar Halldórsson skrifar "Fjölbreytileiki“ er orð sem forsetinn notaði í ávarpi sínu til að vísa í framtíð þar sem manneskjur bera virðingu hvor fyrir annari, þrátt fyrir mismunandi lífsviðhorf. 3.1.2017 10:30
Nýtt líf Magnús Guðmundsson skrifar Já, já, við getum alveg komið á morgun. Með Herjólfi? Nei, bíddu. Hver er þessu Herjólfur? Já, skipið. Já, ég vissi það, jú, jú. Ég var nú bara svona að spauga. Já, já, þú segir það já. Heyrðu, hvernig hérna?… Halló?“ 2.1.2017 07:00
Magnús Magnús Magnússon Guðmundur Andri Thorsson skrifar Svei mér þá ef ég var ekki hreinlega klökkur í gær þar sem ég var að aka einn í Öskjuhlíðinni á heimleið upp úr hádegi. 2.1.2017 17:00
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun