Ekki láta plata þig til að ógilda atkvæðið Guðmundur Fylkisson skrifar 28. október 2016 10:08 Á laugardag göngum við til kosninga og nýtum lýðræðislegan rétt okkar. Hvert atkvæði skiptir máli og maður vill að atkvæðið sitt fari alla leið í talninguna sem gilt atkvæði. Ég hef komið að talningu atkvæða í alþingis, sveitarstjórnar og forsetakosningum og hef því séð hvernig atkvæði eru gerð ógild, jafnvel vegna þess að fólk hefur verið að hlusta á fólk sem það hefur talið að væri að gefa þeim góð ráð. Það má lítið eiga við kjörseðil. Það er gert ráð fyrir að þú merkir við þann framboðslista sem þú vilt greiða atkvæði þitt og ef einhver á þeim framboðslista er ekki þér að skapi þá mátti strika yfir hann. Ef þú aftur á móti merkir við einn framboðslista en strikar út nafn á öðrum framboðslista þá ógildirðu atkvæðið þitt. Ef þú hefur verið trúr ákveðnum flokki og jafnvel flokksbundinn í langan tíma en ætlar nú að skipta um skoðun með það hver fái atkvæðið þitt af því þú ert ósáttur við einhvern hjá þínu framboði, ekki láta kosningasmala plata þig með því að segja þér að þú skulir þá bara strika út þennan sem þú ert ósáttur við hjá þeim sem þú hefur hingað til kosið, fyrst þú ætlir að kjósa annað framboð. Nýtt lýðræðislegan rétt þinn og taktu þátt í kosningunum á laugardaginn. Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmundur Fylkisson Mest lesið 37 milljarðar gefins á silfurfati Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir Skoðun Er nóg að starfsfólkið sé gott? Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Skoðun Halldór 09.08.2025 Halldór Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Skoðun Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Á laugardag göngum við til kosninga og nýtum lýðræðislegan rétt okkar. Hvert atkvæði skiptir máli og maður vill að atkvæðið sitt fari alla leið í talninguna sem gilt atkvæði. Ég hef komið að talningu atkvæða í alþingis, sveitarstjórnar og forsetakosningum og hef því séð hvernig atkvæði eru gerð ógild, jafnvel vegna þess að fólk hefur verið að hlusta á fólk sem það hefur talið að væri að gefa þeim góð ráð. Það má lítið eiga við kjörseðil. Það er gert ráð fyrir að þú merkir við þann framboðslista sem þú vilt greiða atkvæði þitt og ef einhver á þeim framboðslista er ekki þér að skapi þá mátti strika yfir hann. Ef þú aftur á móti merkir við einn framboðslista en strikar út nafn á öðrum framboðslista þá ógildirðu atkvæðið þitt. Ef þú hefur verið trúr ákveðnum flokki og jafnvel flokksbundinn í langan tíma en ætlar nú að skipta um skoðun með það hver fái atkvæðið þitt af því þú ert ósáttur við einhvern hjá þínu framboði, ekki láta kosningasmala plata þig með því að segja þér að þú skulir þá bara strika út þennan sem þú ert ósáttur við hjá þeim sem þú hefur hingað til kosið, fyrst þú ætlir að kjósa annað framboð. Nýtt lýðræðislegan rétt þinn og taktu þátt í kosningunum á laugardaginn. Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar