Fleiri fréttir

„Þetta er ógeðslegt þjóðfélag“

Björgvin Guðmundsson skrifar

Fyrir skömmu hækkuðu laun forstöðumanna ríkisstofnana, formanna ríkisnefnda og æðstu embættismanna stjórnarráðsins um allt að 48%.

Uppgjör

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Kosningar nálgast og stjórnmálaflokkarnir eru farnir að undirbúa sig. Eins og fram kemur í Fréttablaðinu í dag munu ýmsir yfirgefa sviðið

Enginn var fáviti

Tómas Þór Þórðarson skrifar

Árið 2016 er árið sem allt breytist hjá mér.

Hvað á barnið að heita?

Tryggvi Gíslason skrifar

Innanríkisráðuneytið hefur kynnt drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu.

Heilbrigðisstefna til framtíðar

Ingimar Einarsson skrifar

Heilbrigðis- og velferðarmál eru meðal þeirra málaflokka sem hvað mest snerta líf og heilsu hvers einasta borgara þessa lands. Það er því merkilegt þegar litið er til baka hversu lengi heilbrigðismál stóðu utan umræðuvettvangs íslenskra stjórnmála. Stærstan hluta tuttugustu aldarinnar og fram á annan áratug þessarar aldar snérust viðfangsefni þeirra aðallega um sjávarútveg og landbúnað og efnahags-, iðnaðar-, orku- og byggðamál.

Íslenska er undirstaðan

Þórir Guðmundsson skrifar

Á þessu ári er líklegt að Ísland veiti um 200 flóttamönnum skjól frá stríði, ofsóknum og óbærilegum þjáningum. Við getum það vel, erum ein af auðugustu þjóðum í heimi og vantar vinnuafl.

Írland og Ísland átta árum síðar

Þorvaldur Gylfason skrifar

Þegar bankarnir hrundu haustið 2008 sögðu sumir eins og í sjálfsvörn: írskir bankar eru einnig komnir að fótum fram og varla berum við ábyrgð á því eða hvað?

Litla landið og kynferðisbrotin

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Lögreglan í Vestmannaeyjum heldur sínu striki frá því fyrir ári og mun ekki upplýsa fjölmiðla um fjölda kynferðisbrota ef þau eiga sér stað á Þjóðhátíð í bænum um verslunarmannahelgina

Matseljan eitrar fyrir sér

María Elísabet Bragadóttir skrifar

Þessi pistill er óður til formæðra minna sem hötuðu að elda en líka til þeirra sem höfðu yndi af því.

Á köldum klaka

Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar

Annað slagið fréttist af bágri stöðu erlendra verkamanna hér á landi.

Hvers vegna Norðurlönd?

Elín Björg Jónasdóttir skrifar

Hvað er það við Noreg, Svíþjóð og Danmörku sem ekki bara dregur unga Íslendinga til þessara landa, heldur fær marga þeirra til að setjast þar að með fjölskyldum sínum?

Ógnvekjandi vöxtur verndartollastefnunnar

Lars Christensen skrifar

Í síðustu viku gaf alþjóðlega rannsóknarstofnunin Global Trade Alert (GTA) út árlega skýrslu sína um ástandið í alþjóðaviðskiptum.

Kínverska hagkerfið siglir lygnan sjó

Zhang Weidong skrifar

Nýlega hafa mér borist nokkrar spurningar um stöðu kínverska hagkerfisins. Hvernig er hægt að meta núverandi stöðu þess? Er það að hruni komið? Hvaða hlutverki hefur það að gegna í alþjóðahagkerfinu?

MS enn í einelti

Ögmundur Jónasson skrifar

Samkeppniseftirlitið hefur frá því sú stofnun varð til, haft hin meira en lítið vafasömu Bændasamtök í sigti.

Rukkum eins og Bláa lónið

Guðmundur Edgarsson skrifar

Þrátt fyrir að líta megi á Bláa lónið sem vel heppnað viðskiptaævintýri virðist sem allmörgum blöskri hinn hái aðgangseyrir sem fyrirtækið rukkar gesti sína um. Þó er ekki um slíka upphæð að ræða að skilji á milli ríkra og venjulegs launafólks. Reynslan sýnir enda að lónið þjónar fjöldanum en ekki einungis þröngum hópi sterkefnaðra einstaklinga. Hinn hái aðgangseyrir á líka sínar jákvæðu hliðar eins og hér verður nú rakið.

Skoðanir, álit eða lög?

Valdimar Guðjónsson skrifar

Hefðbundinn júlí. Blíða. Lognmolla. Gúrka. Þá er aðeins eitt í stöðunni hjá Samkeppniseftirliti. Sleppa djúpsprengjunum. Hamast í MS. Kemst örugglega vel í fréttirnar nú að loknu EM. Allir raðast inn í réttri röð.

Óháð stöðu og stétt

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur verið duglegur að minna landsmenn á hversu galið það er í norrænu velferðarríki að sjúklingar þurfi að taka upp greiðslukort þegar þeir sækja sér þjónustu á spítala.

Sanngjarnan stuðning frekar en skuldir

Eygló Harðardóttir skrifar

Ísland á að vera fjölskylduvænt samfélag þar sem veita á fólki sanngjarnan stuðning, en ekki þvinga það til skuldsetningar.

Hin pólitíska birtingarmynd

Ellert B. Schram skrifar

Um daginn sendi ég stutta grein til birtingar í Fréttablaðinu sem fjallaði um jafnaðarstefnuna og gildi hennar varðandi jafnan hlut og kjör, manna í milli. Minnti á kjör eldri borgara og þá hungurlús, sem þeim er ætluð til framfæris.

Meingallað skref í ákvörðunarferli sæstrengs

Egill Benedikt Hreinsson skrifar

Fyrsta skoðun mín á skýrslu Kviku/Pöyry um sæstreng til Bretlands, er kynnt var af ráðherra 12. júlí, bendir til við fyrstu sýn að í nokkrum meginatriðum sé skýrslan meingölluð

Einokun á orðinu

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Leiðtogar og stjórnendur eru óþarflega meðvitaðir um að vinna þeirra er mun auðveldari ef fólkið, sem þeir er að sýsla með

Okkar ábyrgð

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er uggvænleg staðreynd að mansal, vinnu- og kynlífsþrældómur skuli þrífast á Íslandi og það í umtalsverðum mæli.

Versta valdaránið

Birgir Örn Guðjónsson skrifar

Fréttin af tilrauninni til valdaráns í Tyrklandi er enn ein fréttin sem skelfir okkur.

Hatrið nærist á hatri

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Skáldsaga Kurts Vonnegut, Sláturhús 5 (sem Sveinbjörn I. Baldvinsson þýddi vel á annarri öld) fjallar um eitt af ódæðisverkum 20. aldarinnar.

Púðluhelgin mikla

berglind pétursdóttir skrifar

Í æsku dreymdi mig, eins og kannski flesta krakka, um að eiga hund og ég horfði á myndina um Emil og Skunda ótal sinnum.

Evrópa er skotmark

Ívar Halldórsson skrifar

Það er engin hending að tugir manna urðu fórnarlömb hryðjuverkaárásar á þjóðhátíðardegi Frakka.

Guð blessi réttarríkið!

Sigurður Einarsson skrifar

Eins og ég hef upplifað á eigin skinni virðist stækkandi hópur lögmanna gera sér grein fyrir því fársjúka dómskerfi sem hér er við líði.

Sturlun í Nice

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Það eru engar varnir til sem geta komið í veg fyrir að sturlaður maður á 25 tonna trukki vinni grimmdarverk eins og það sem átti sér stað í Nice á Bastilludaginn.

Fáninn vaknar til lífs

Óttar Guðmundsson skrifar

Fimmtudaginn 12. júní 1913 reri Einar Pétursson verslunarmaður á litlum kappróðrarbát í Reykjavíkurhöfn. Í skut bátsins blakti bláhvítur fáni. Danskir sjóliðar sáu til ferða bátsins og reiddust mjög. Fáninn var gerður upptækur og

Stríðið gegn geitaostinum

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar

Það ríkir samstaða í mjólkur- og ostakælinum þessa dagana. Við göngum þögul fram hjá vörum Mjólkursamsölunnar eftir ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að sekta fyrirtækið um 480 milljón krónur fyrir alvarleg samkeppnislagabrot.

Bestu þakkir

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Yfirmenn sem stjórnuðu aðgerðum hafa þakkað góðu samstarfi allra sem komu að aðgerðinni, sér í lagi óeigingirni sjálfboðaliða.

Ítalskt salat og svartþorskur

Þórlindur Kjartansson skrifar

Fyrir stuttu síðan sat ég í góðum hópi og borðaði kvöldmat á látlausu veitingahúsi í ítalskri borg. Í hópnum var einn innfæddur Ítali og nokkrir Íslendingar. Við Íslendingarnir urðum nokkuð kátir að sjá að á matseðlinum var boðið upp á majones-salat með gulrótum og grænum baunum

Fordómar í fermingu

Hildur Björnsdóttir skrifar

Ég var stödd í fermingarveislu. Hann vatt sér upp að mér og hvíslaði lágum rómi. "Sérðu konuna þarna? Þú veist að hún er með geðhvarfasýki?“ Undirtónninn uppfullur af fordómum og ummælin viðhöfð í æsifréttastíl.

Gleymdu börnin

Ragnar Schram skrifar

Öll höfum við verið börn og vitum hve berskjaldaður maður getur verið á þeim tíma ævinnar. Maður er einhvern veginn svo háður foreldrum sínum og treystir því að þeir sjái um mann, enda er það hlutverk þeirra.

Kjarakjaftæði

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Fæstum stendur til boða að skrifa hjartfólgið bréf um álag og fjölmiðlaáreiti og fá launahækkun upp á hundruð þúsunda.

Sjá næstu 50 greinar