Fleiri fréttir Eru ellilífeyrisþegar og öryrkjar annars flokks fólk? Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir skrifar Nú er mér nóg boðið, nú vilja þeir í stjórninni ekki borga öryrkjum og gamlingjum laun aftur fyrir apríl eða maí, en borga sjálfum sér laun aftur til mars, um það bil milljón. Fyrir okkur öryrkja væri þessi upphæð fjársjóður. 19.5.2016 07:00 Hvert verður næsta skrefið á Íslandi? Delia Popescu skrifar Íslendingar brugðust við efnhagshruninu 2008 með þeim hætti sem fáar aðrar þjóðir hafa látið sér detta í hug: þeir tóku eigið gildismat til endurskoðunar. Þá fór fram einstaklega raunsæislegt mat á því hvernig 19.5.2016 00:00 Eiga lóðagjöld að vera tekjulind eða spegla raunkostnað sveitarfélaga? Helga Ingólfsdóttir skrifar Lóðagjöld sveitarfélaga eru stór hluti af byggingarkostnaði og því mikilvægt að taka faglega umræðu um hvernig gjaldtöku er háttað og hvernig best verður tryggt að hagsmunir íbúa ráði þar ferð. 19.5.2016 00:00 Einkennileg staða sauðfjárframleiðslu á Íslandi Ólafur Arnalds skrifar Sauðfjárframleiðsla landsins er í einkennilegri stöðu. Atvinnugreinin virðist veigra sér við að ganga á hönd nýrra tíma, viðurkenna umhverfisvanda, gríðarlegt vistspor á mörgum svæðum og breyttar neysluvenjur samfélagsins. 19.5.2016 00:00 Landið sem var Magnús Guðmundsson skrifar Náttúra Íslands í öllum sínum fjölbreytileika og fegurð er það dýrmætasta sem þessi þjóð hefur yfir að ráða. Þessu fylgir gríðarleg ábyrgð sem nær langt fram yfir daginn í dag og alla efnahagslega skammtímahagsmuni. 18.5.2016 07:00 Jafnrétti á tímum forsetaframboðs Sólveig Rán Stefánsdóttir skrifar Þegar ég settist niður til að skrifa þennan pistil ætlaði ég mér ekki að minnast á femínisma, jafnrétti eða sanngirni. Þessi pistill átti að fjalla um forsetaframbjóðendurnar almennt og mína sýn á þá sem ungur kjósandi sem kýs nú í sínum fyrstu forsetakosningum. 18.5.2016 13:40 Innanlandsflug sem almenningssamgöngur Jóna Árný Þórðardóttir skrifar Innanlandsflug er mikilvægt fyrir Austurland – um þá staðreynd eru flestir sammála. Það er því ekki skrýtið að umræða um verðlag á innanlandsflugi sé ofarlega á baugi þegar talað er um mikilvægi flugsins fyrir íbúa og fyrirtæki á svæðinu. 18.5.2016 13:14 Söfn og lifandi safnkostur Hjörtur Þorbjörnsson skrifar Alþjóðlegi safnadagurinn er 18. maí og munu söfn víða um heim standa að ýmsum viðburðum tengdum starfsemi þeirra. 18.5.2016 13:08 Vextir eru háir á Íslandi af því að peningamálastefnan er of slök Lars Christensen skrifar Nei, ég gerði ekki mistök í fyrirsögninni. Ég held að ástæðan fyrir því að íslenskir vextir eru svo hlutfallslega háir sé að peningamálastefnan á Íslandi sé of lausbeisluð. 18.5.2016 09:30 Halldór 18.05.16 18.5.2016 09:13 Grásprengivaldið Bjarni Karlsson skrifar Í daglegum störfum er ég iðulega að hitta fólk sem langar að bæta samskipti sín. Fólk sem nennir ekki lengur að vera alltaf að skammast sín eða skamma aðra, hafa samviskubit, bíta á móti og líða eins og drasli. 18.5.2016 07:00 Bjarni Ben fjármálasnillingur? Sverrir Björnsson skrifar Margir hafa spurt sig að því hvort Bjarni Ben sé flinkur í fjármálum. Það er eðlilegt að spurt sé þar sem hann fer með sameiginlegar eignir okkar allra. 18.5.2016 07:00 Fyrsti viðkomustaðurinn, loks endurbætur! Þórarinn Ingólfsson skrifar Þegar núverandi heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, tók við embætti á vormánuðum 2013 blasti við vond staða heilsugæslunnar í landinu. Skortur var á læknum í heilsugæslu bæði á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu. 18.5.2016 07:00 Tekjur af auðlindum í velferð Oddný G. Harðardóttir skrifar Við Íslendingar erum rík af auðlindum en ekki góð í að semja um verð fyrir nýtingu þeirra. Útgerðarfyrirtæki greiða veiðigjald sem er langt undir markaðsverði, ferðamenn fá afslátt af neysluskatti á bæði gistingu og afþreyingu og 18.5.2016 07:00 Hugleiðing um lýðræði augliti til auglitis Steven Keeler skrifar Ef lýðræðið á að vera virkt krefst það þess að ríkisborgararnir taki þátt í að stjórna sér. Að mínu mati þarf slík stjórnun að hefjast á mjög staðbundnu stigi, þar sem þátttakendur þurfa að hittast augliti til auglitis. 18.5.2016 00:00 Hlutabréfaútboð – hvert skal stefna? Baldur Thorlacius skrifar Endurreisn íslensks hlutabréfamarkaðar hefur að flestu leyti gengið mjög vel, en frá og með árinu 2009 hafa 12 félög verið skráð í Kauphöllina og alls hafa um 90 milljarðar króna safnast í hlutafjárútboðum í aðdraganda skráninga. 18.5.2016 00:00 Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg! Björgvin Guðmundsson skrifar Hvernig er staða aldraðra og öryrkja í dag? Staða þeirra, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum er óásættanleg, þar eð þeir geta ekki framfleytt sér á lífeyri almannatrygginga. 18.5.2016 00:00 Aðskilnað strax Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er ekki forsvaranlegt að stóru viðskiptabankarnir geti stundað fjárfestingarstarfsemi fyrir eigin reikning á sama tíma og þeir taka við innlánum frá almenningi. Þess vegna þarf Alþingi að setja lög um aðskilnað viðskiptabanka og fjárfestingarbanka áður en ríkissjóður selur hlut sinn í bönkunum. 17.5.2016 08:30 Viltu koma í félag? Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég geri mér grein fyrir að í þessum pistli hljóma ég eins og þriggja ára barn sem vill ekki deila dótinu sínu. Og svo er ég með sterk afdalabóndagen. Að því sögðu langar mig að ræða aðeins þann möguleika að við sem búum á þessu stórskrýtna skeri stofnum leynifélag. 17.5.2016 07:00 Þvílík veisla! Ívar Halldórsson skrifar Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin var í Svíþjóð að þessu sinni var konunglegt hlaðborð af lifandi skemmtidagsskrá í tali, gríni dansi og tónum. 17.5.2016 09:50 Halldór 17.05.16 17.5.2016 09:22 Heimilislausir námsmenn af landsbyggðinni Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Stöðug umræða er um húsnæðisvandamál stúdenta og barnafjölskyldna, enda er staða þeirra grafalvarleg. En á sama tíma er annar hópur í stöðugri húsnæðisleit en er hvergi í forgangi. 17.5.2016 07:00 Nýr flokkur á gömlum grunni Gunnlaugur Stefánsson skrifar Árið 1978 bauð Alþýðuflokkurinn fram til alþingiskosninga undir kjörorðinu "Nýr flokkur á gömlum grunni“. Flokkurinn uppskar 22% fylgi og sinn stærsta kosningasigur með 14 þingmönnum. 17.5.2016 07:00 Ný stjórnarskrá Íslands skiptir miklu máli fyrir Evrópu (og heimsbyggð alla) Arne Hintz skrifar Frá sjónarhóli Evrópubúa er Ísland tákn lýðræðis og framfara, nú þegar heimsálfan er nánast öll þjökuð af efnahagslegri óvissu, einræðistilburðum og ótta. Ný stjórnarskrá Íslands, stjórnarskrá þjóðarinnar, vísar heimsbyggðinni leið út úr kreppunni og til nýrrar uppbyggingar. 17.5.2016 00:00 Stóraukið framboð á leigumarkaði Elsa Lára Arnardóttir skrifar Ánægjulegt er að segja frá því að mikil uppbygging er framundan á leigumarkaði. Reyndar er um að ræða eina þá mestu uppbyggingu sem verið hefur frá árinu 1965 eða frá því Breiðholtið var byggt. 17.5.2016 00:00 Jafnréttislög í 40 ár Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Á fyrstu kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin var í Mexíkó sumarið 1975 var samþykkt áskorun á þjóðir heims um að setja lög til að tryggja jafnrétti kvenna og karla. Þetta var árið þegar íslenskar konur vöktu heimsathygli 17.5.2016 00:00 Forræðishyggja og óttastjórnun Hildur Þórðardóttir skrifar 15.5.2016 11:00 Bannlisti háskólanemans Kristófer Már Maronsson skrifar 15.5.2016 09:00 Ekki aftur Þorbjörn Þórðarson skrifar Erlendir fjárfestingarsjóðir hafa keypt óverðtryggð ríkissuldabréf fyrir 80 milljarða króna á innan við ári með það fyrir augum að hagnast á vaxtamun Íslands við útlönd. 14.5.2016 07:00 Gunnar 14.05.16 14.5.2016 16:00 Aukið fjármagn til Háskóla Íslands: Hlutfall nemenda á hvern kennara of hátt Baldur Helgi Þorkelsson og Málfríður Guðný Kolbeinsdóttir skrifar 14.5.2016 09:00 „Aumingi vikunnar“ Magnús Lyngdal Magnússon skrifar Þegar ég var að alast upp var ég oft kvíðinn. Reyndar man ég eiginlega ekki eftir mér öðruvísi en kvíðnum, miskvíðnum þó. Ekki misskilja mig, ég var glaðvært barn og átti góða barnæsku sem ég var svo heppinn að eiga meðal annars 14.5.2016 07:00 Opið bréf til formanns skóla- og frístundaráðs Inga Hanna Dagbjartsdóttir skrifar Sæll Skúli. Eftir lestur greinar sem þú birtir í Fréttablaðinu þann 9. maí get ég ekki lengur orða bundist. Ég er starfandi dagforeldri og hef haft leyfi frá borginni til þrjátíu ára. 14.5.2016 07:00 Ég er frábær Logi Bergmann skrifar Sumir vinir mínir hafa stundum gefið í skyn að ég sé góður með mig. Ég hef alltaf svarað því að þeir séu vitleysingar, en ég skil samt aðeins hvað þeir eiga við. Ég held að allir þurfi að vera með góðan skammt af sjálfsöryggi og 14.5.2016 07:00 Góðkynja sósíalismi og illkynja Pawel Bartoszek skrifar Dæmigerður vestrænn hægrimaður sér sósíalismann fyrir sér einhvern veginn svona: Sósíalisminn er gaur sem labbar inn í bakarí, heimtar köku, dreifir henni til vegfarenda, safnar hrósi og heimtar meira. 14.5.2016 07:00 Þetta er hægt Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Síðasta árið hefur Reykjavíkurborg verið með í gangi tilraunverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. Niðurstöður þessarar tilraunar benda til að starfsmönnum hafi tekist að sinna verkefnum sínum til fulls þrátt fyrir fjórum til fimm klukkutímum styttri vinnuviku. 13.5.2016 07:00 Springfield Bergur Ebbi skrifar Ég man eftir ákveðnu atviki í mótmælunum 2009. Ég var staddur í tiltölulega fámennum en háværum mótmælendahópi. Þetta var á Austurvelli seinni part dags, það voru líklega ekki nema 200-300 manns þarna. 13.5.2016 07:00 Hefurðu heyrt um "teflonkonur“? Þóranna Jónsdóttir skrifar 13.5.2016 11:50 Halldór 13.05.16 13.5.2016 10:13 Fjármögnun kennslu heilbrigðisstétta þarf að bæta til muna Páll Óli Ólason skrifar 13.5.2016 09:00 Ungfrú mannréttindi 2016 María Bjarnadóttir skrifar Tjáningarfrelsið hefur lengi verið uppáhaldsmannréttindi mín. Það er ástríðufullt, hávært og alltaf að lenda í vandræðum með mörk. Allt eiginleikar sem ég tengi við. 13.5.2016 07:00 Innkaupalistar grunnskólabarna samræmast ekki lögum Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Nú líður að sumri og brátt lýkur skólaárinu í grunnskólum landsins. Í mörgum skólum er nú þegar farið að undirbúa komandi skólaár og jafnvel búið að gefa út lista yfir þau námsgögn sem þurfa að vera tiltæk að hausti 13.5.2016 07:00 Hvítasunnan – hvað er nú það? Þórhallur Heimisson skrifar Flest vitum við hvers vegna haldið er upp á jól og páska að kristnum sið. Hvort sem við teljum okkur trúuð eða ekki. Á jólum fögnum við kristnir menn fæðingu Jesú. Á páskum gleðjumst við yfir upprisu hans, sigri hans á dauðanum sem 13.5.2016 07:00 Ekki gefast upp! Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Áfengisvandi kemur niður á líðan, samskiptum við sitt nánasta fólk og tækifærum í lífinu. Oft hef ég heyrt frá sjúklingum á Vogi að undanfari innlagnar hafi verið þessi hræðilega líðan, „ég var að gefast upp“. Öngstrætið sem margir rata í 13.5.2016 07:00 Leiðrétting á rangfærslum Jóhannes Stefánsson skrifar Í lok árs 2014 lét LÍN framkvæma óháða úttekt á því hvað kostaði fyrir nemendur að framfleyta sér í öllum löndum þar sem íslenskir námsmenn tóku lán hjá sjóðnum, til þess að kanna hvort 13.5.2016 00:00 Sjá næstu 50 greinar
Eru ellilífeyrisþegar og öryrkjar annars flokks fólk? Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir skrifar Nú er mér nóg boðið, nú vilja þeir í stjórninni ekki borga öryrkjum og gamlingjum laun aftur fyrir apríl eða maí, en borga sjálfum sér laun aftur til mars, um það bil milljón. Fyrir okkur öryrkja væri þessi upphæð fjársjóður. 19.5.2016 07:00
Hvert verður næsta skrefið á Íslandi? Delia Popescu skrifar Íslendingar brugðust við efnhagshruninu 2008 með þeim hætti sem fáar aðrar þjóðir hafa látið sér detta í hug: þeir tóku eigið gildismat til endurskoðunar. Þá fór fram einstaklega raunsæislegt mat á því hvernig 19.5.2016 00:00
Eiga lóðagjöld að vera tekjulind eða spegla raunkostnað sveitarfélaga? Helga Ingólfsdóttir skrifar Lóðagjöld sveitarfélaga eru stór hluti af byggingarkostnaði og því mikilvægt að taka faglega umræðu um hvernig gjaldtöku er háttað og hvernig best verður tryggt að hagsmunir íbúa ráði þar ferð. 19.5.2016 00:00
Einkennileg staða sauðfjárframleiðslu á Íslandi Ólafur Arnalds skrifar Sauðfjárframleiðsla landsins er í einkennilegri stöðu. Atvinnugreinin virðist veigra sér við að ganga á hönd nýrra tíma, viðurkenna umhverfisvanda, gríðarlegt vistspor á mörgum svæðum og breyttar neysluvenjur samfélagsins. 19.5.2016 00:00
Landið sem var Magnús Guðmundsson skrifar Náttúra Íslands í öllum sínum fjölbreytileika og fegurð er það dýrmætasta sem þessi þjóð hefur yfir að ráða. Þessu fylgir gríðarleg ábyrgð sem nær langt fram yfir daginn í dag og alla efnahagslega skammtímahagsmuni. 18.5.2016 07:00
Jafnrétti á tímum forsetaframboðs Sólveig Rán Stefánsdóttir skrifar Þegar ég settist niður til að skrifa þennan pistil ætlaði ég mér ekki að minnast á femínisma, jafnrétti eða sanngirni. Þessi pistill átti að fjalla um forsetaframbjóðendurnar almennt og mína sýn á þá sem ungur kjósandi sem kýs nú í sínum fyrstu forsetakosningum. 18.5.2016 13:40
Innanlandsflug sem almenningssamgöngur Jóna Árný Þórðardóttir skrifar Innanlandsflug er mikilvægt fyrir Austurland – um þá staðreynd eru flestir sammála. Það er því ekki skrýtið að umræða um verðlag á innanlandsflugi sé ofarlega á baugi þegar talað er um mikilvægi flugsins fyrir íbúa og fyrirtæki á svæðinu. 18.5.2016 13:14
Söfn og lifandi safnkostur Hjörtur Þorbjörnsson skrifar Alþjóðlegi safnadagurinn er 18. maí og munu söfn víða um heim standa að ýmsum viðburðum tengdum starfsemi þeirra. 18.5.2016 13:08
Vextir eru háir á Íslandi af því að peningamálastefnan er of slök Lars Christensen skrifar Nei, ég gerði ekki mistök í fyrirsögninni. Ég held að ástæðan fyrir því að íslenskir vextir eru svo hlutfallslega háir sé að peningamálastefnan á Íslandi sé of lausbeisluð. 18.5.2016 09:30
Grásprengivaldið Bjarni Karlsson skrifar Í daglegum störfum er ég iðulega að hitta fólk sem langar að bæta samskipti sín. Fólk sem nennir ekki lengur að vera alltaf að skammast sín eða skamma aðra, hafa samviskubit, bíta á móti og líða eins og drasli. 18.5.2016 07:00
Bjarni Ben fjármálasnillingur? Sverrir Björnsson skrifar Margir hafa spurt sig að því hvort Bjarni Ben sé flinkur í fjármálum. Það er eðlilegt að spurt sé þar sem hann fer með sameiginlegar eignir okkar allra. 18.5.2016 07:00
Fyrsti viðkomustaðurinn, loks endurbætur! Þórarinn Ingólfsson skrifar Þegar núverandi heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson, tók við embætti á vormánuðum 2013 blasti við vond staða heilsugæslunnar í landinu. Skortur var á læknum í heilsugæslu bæði á landsbyggðinni og á höfuðborgarsvæðinu. 18.5.2016 07:00
Tekjur af auðlindum í velferð Oddný G. Harðardóttir skrifar Við Íslendingar erum rík af auðlindum en ekki góð í að semja um verð fyrir nýtingu þeirra. Útgerðarfyrirtæki greiða veiðigjald sem er langt undir markaðsverði, ferðamenn fá afslátt af neysluskatti á bæði gistingu og afþreyingu og 18.5.2016 07:00
Hugleiðing um lýðræði augliti til auglitis Steven Keeler skrifar Ef lýðræðið á að vera virkt krefst það þess að ríkisborgararnir taki þátt í að stjórna sér. Að mínu mati þarf slík stjórnun að hefjast á mjög staðbundnu stigi, þar sem þátttakendur þurfa að hittast augliti til auglitis. 18.5.2016 00:00
Hlutabréfaútboð – hvert skal stefna? Baldur Thorlacius skrifar Endurreisn íslensks hlutabréfamarkaðar hefur að flestu leyti gengið mjög vel, en frá og með árinu 2009 hafa 12 félög verið skráð í Kauphöllina og alls hafa um 90 milljarðar króna safnast í hlutafjárútboðum í aðdraganda skráninga. 18.5.2016 00:00
Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg! Björgvin Guðmundsson skrifar Hvernig er staða aldraðra og öryrkja í dag? Staða þeirra, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum er óásættanleg, þar eð þeir geta ekki framfleytt sér á lífeyri almannatrygginga. 18.5.2016 00:00
Aðskilnað strax Þorbjörn Þórðarson skrifar Það er ekki forsvaranlegt að stóru viðskiptabankarnir geti stundað fjárfestingarstarfsemi fyrir eigin reikning á sama tíma og þeir taka við innlánum frá almenningi. Þess vegna þarf Alþingi að setja lög um aðskilnað viðskiptabanka og fjárfestingarbanka áður en ríkissjóður selur hlut sinn í bönkunum. 17.5.2016 08:30
Viltu koma í félag? Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég geri mér grein fyrir að í þessum pistli hljóma ég eins og þriggja ára barn sem vill ekki deila dótinu sínu. Og svo er ég með sterk afdalabóndagen. Að því sögðu langar mig að ræða aðeins þann möguleika að við sem búum á þessu stórskrýtna skeri stofnum leynifélag. 17.5.2016 07:00
Þvílík veisla! Ívar Halldórsson skrifar Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin var í Svíþjóð að þessu sinni var konunglegt hlaðborð af lifandi skemmtidagsskrá í tali, gríni dansi og tónum. 17.5.2016 09:50
Heimilislausir námsmenn af landsbyggðinni Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Stöðug umræða er um húsnæðisvandamál stúdenta og barnafjölskyldna, enda er staða þeirra grafalvarleg. En á sama tíma er annar hópur í stöðugri húsnæðisleit en er hvergi í forgangi. 17.5.2016 07:00
Nýr flokkur á gömlum grunni Gunnlaugur Stefánsson skrifar Árið 1978 bauð Alþýðuflokkurinn fram til alþingiskosninga undir kjörorðinu "Nýr flokkur á gömlum grunni“. Flokkurinn uppskar 22% fylgi og sinn stærsta kosningasigur með 14 þingmönnum. 17.5.2016 07:00
Ný stjórnarskrá Íslands skiptir miklu máli fyrir Evrópu (og heimsbyggð alla) Arne Hintz skrifar Frá sjónarhóli Evrópubúa er Ísland tákn lýðræðis og framfara, nú þegar heimsálfan er nánast öll þjökuð af efnahagslegri óvissu, einræðistilburðum og ótta. Ný stjórnarskrá Íslands, stjórnarskrá þjóðarinnar, vísar heimsbyggðinni leið út úr kreppunni og til nýrrar uppbyggingar. 17.5.2016 00:00
Stóraukið framboð á leigumarkaði Elsa Lára Arnardóttir skrifar Ánægjulegt er að segja frá því að mikil uppbygging er framundan á leigumarkaði. Reyndar er um að ræða eina þá mestu uppbyggingu sem verið hefur frá árinu 1965 eða frá því Breiðholtið var byggt. 17.5.2016 00:00
Jafnréttislög í 40 ár Kristín Ástgeirsdóttir skrifar Á fyrstu kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin var í Mexíkó sumarið 1975 var samþykkt áskorun á þjóðir heims um að setja lög til að tryggja jafnrétti kvenna og karla. Þetta var árið þegar íslenskar konur vöktu heimsathygli 17.5.2016 00:00
Ekki aftur Þorbjörn Þórðarson skrifar Erlendir fjárfestingarsjóðir hafa keypt óverðtryggð ríkissuldabréf fyrir 80 milljarða króna á innan við ári með það fyrir augum að hagnast á vaxtamun Íslands við útlönd. 14.5.2016 07:00
Aukið fjármagn til Háskóla Íslands: Hlutfall nemenda á hvern kennara of hátt Baldur Helgi Þorkelsson og Málfríður Guðný Kolbeinsdóttir skrifar 14.5.2016 09:00
„Aumingi vikunnar“ Magnús Lyngdal Magnússon skrifar Þegar ég var að alast upp var ég oft kvíðinn. Reyndar man ég eiginlega ekki eftir mér öðruvísi en kvíðnum, miskvíðnum þó. Ekki misskilja mig, ég var glaðvært barn og átti góða barnæsku sem ég var svo heppinn að eiga meðal annars 14.5.2016 07:00
Opið bréf til formanns skóla- og frístundaráðs Inga Hanna Dagbjartsdóttir skrifar Sæll Skúli. Eftir lestur greinar sem þú birtir í Fréttablaðinu þann 9. maí get ég ekki lengur orða bundist. Ég er starfandi dagforeldri og hef haft leyfi frá borginni til þrjátíu ára. 14.5.2016 07:00
Ég er frábær Logi Bergmann skrifar Sumir vinir mínir hafa stundum gefið í skyn að ég sé góður með mig. Ég hef alltaf svarað því að þeir séu vitleysingar, en ég skil samt aðeins hvað þeir eiga við. Ég held að allir þurfi að vera með góðan skammt af sjálfsöryggi og 14.5.2016 07:00
Góðkynja sósíalismi og illkynja Pawel Bartoszek skrifar Dæmigerður vestrænn hægrimaður sér sósíalismann fyrir sér einhvern veginn svona: Sósíalisminn er gaur sem labbar inn í bakarí, heimtar köku, dreifir henni til vegfarenda, safnar hrósi og heimtar meira. 14.5.2016 07:00
Þetta er hægt Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Síðasta árið hefur Reykjavíkurborg verið með í gangi tilraunverkefni um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. Niðurstöður þessarar tilraunar benda til að starfsmönnum hafi tekist að sinna verkefnum sínum til fulls þrátt fyrir fjórum til fimm klukkutímum styttri vinnuviku. 13.5.2016 07:00
Springfield Bergur Ebbi skrifar Ég man eftir ákveðnu atviki í mótmælunum 2009. Ég var staddur í tiltölulega fámennum en háværum mótmælendahópi. Þetta var á Austurvelli seinni part dags, það voru líklega ekki nema 200-300 manns þarna. 13.5.2016 07:00
Ungfrú mannréttindi 2016 María Bjarnadóttir skrifar Tjáningarfrelsið hefur lengi verið uppáhaldsmannréttindi mín. Það er ástríðufullt, hávært og alltaf að lenda í vandræðum með mörk. Allt eiginleikar sem ég tengi við. 13.5.2016 07:00
Innkaupalistar grunnskólabarna samræmast ekki lögum Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Nú líður að sumri og brátt lýkur skólaárinu í grunnskólum landsins. Í mörgum skólum er nú þegar farið að undirbúa komandi skólaár og jafnvel búið að gefa út lista yfir þau námsgögn sem þurfa að vera tiltæk að hausti 13.5.2016 07:00
Hvítasunnan – hvað er nú það? Þórhallur Heimisson skrifar Flest vitum við hvers vegna haldið er upp á jól og páska að kristnum sið. Hvort sem við teljum okkur trúuð eða ekki. Á jólum fögnum við kristnir menn fæðingu Jesú. Á páskum gleðjumst við yfir upprisu hans, sigri hans á dauðanum sem 13.5.2016 07:00
Ekki gefast upp! Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Áfengisvandi kemur niður á líðan, samskiptum við sitt nánasta fólk og tækifærum í lífinu. Oft hef ég heyrt frá sjúklingum á Vogi að undanfari innlagnar hafi verið þessi hræðilega líðan, „ég var að gefast upp“. Öngstrætið sem margir rata í 13.5.2016 07:00
Leiðrétting á rangfærslum Jóhannes Stefánsson skrifar Í lok árs 2014 lét LÍN framkvæma óháða úttekt á því hvað kostaði fyrir nemendur að framfleyta sér í öllum löndum þar sem íslenskir námsmenn tóku lán hjá sjóðnum, til þess að kanna hvort 13.5.2016 00:00
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun