Fleiri fréttir Feyneyjar stefna í auðn Þorvaldur Gylfason skrifar Fyrir mörgum árum hringdi til mín kunnur athafnamaður, þetta var seint um kvöld, til að fræða mig um tillögu, sem hann hugðist bera fram á viðeigandi vettvangi, gott ef hann sagði ekki í Sjálfstæðisflokknum. Þegar þetta var, hafði gapandi og getulaus stjórnmálastéttin hrint þjóðarbúinu fram á bjargbrúnina eina ferðina enn. Horfurnar voru sótsvartar, verðbólga og verkföll. Maðurinn sagði: Mig langar að leggja til, að við drögum fram orf og ljái, skilvindur, strokka og rokka, ræsum kembivélarnar, breytum Íslandi í þímpark (hans orð, ekki mitt) og seljum inn. Ég þóttist ekki skilja grínið. Sauðkindin dregur ekki að, sagði ég alvarlegur í bragði, ekki útlendinga. 10.6.2010 06:00 Um forgang í leikskóla Þórður Ingi Guðjónsson ritar grein í Fréttablaðið 5. júní þar sem hann leggur út af úrslitum borgarstjórnarkosninganna og telur þau sýna að stjórnmálamenn hafi misst tengslin við kjósendur sína. Dæmið sem hann velur til að endurspegla þá kenningu sína eru breytingar sem gerðar voru á svokölluðum systkinaforgangi – reglu sem kvað á um að börn sem áttu systkini sem hafði leikskólavist skyldu hafa forgang að vist í sama leikskóla fram yfir eldri börn. Þar sem umræðan um systkinaforgang hefur verið á villigötum, og jafnvel sá misskilningur uppi að systkini fái ekki að vera saman í skólum, er mikilvægt að árétta hér að barn getur ávallt komist í leikskóla eldra systkinis eftir kennitöluröð. 10.6.2010 06:00 Sláttuvélablús Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Sameign á framleiðslutækjum er víðs fjarri smáborgaranum íslenska. Hann verður að eiga sitt. Það blasir við þegar menn setja sig í athafnagírinn og stika út á túnin með sláttuvélarnar sínar. 10.6.2010 06:00 Tölvuglæpir - enginn er óhultur Ólafur Róbert Rafnsson skrifar Alþjóðlegir glæpahringir og hryðjuverkasamtök hafa verið iðnir við að tileinka sér og nýta nýjustu upplýsingatækni. Það getur haft bein áhrif á fyrirtæki og jafnvel einstaklinga um allan heim. Tölvuglæpir beinast ekki einungis að stórum fyrirtækjum og stofnunum. Oft er ráðist til atlögu þar sem fólk telur sig vera algjörlega óhult. 10.6.2010 06:00 Samspil þingræðis og þjóðaratkvæðis Tímaritið Saga er eitt hið merkasta sem kemur út á Íslandi. Núorðið er stundum reynt að brjóta til mergjar flókin mál. Í síðasta hefti er farið beint inn í það sem heitast hefur verið í umræðu á þessum vetri: 26. grein stjórnarskrárinnar. Þar eru margar greinar um efnið undir samheitinu Hverjar eru sögulegar rætur 26. greinar stjórnarskrárinnar?, sérfræðingar svara Ragnheiði Kristjánsdóttur. Þeir sem svara spurningunni eru: Ragnheiður Kristjánsdóttir, Eiríkur Tómasson, Ragnhildur Helgadóttir, Helgi Skúli Kjartansson, Eiríkur Bergmann og Svanur Kristjánsson, Helgi Bernódusson og Þorsteinn Pálsson. Eins og sjá má af þessum lista eru þetta hinir mætustu höfundar og hvetur undirritaður áhugamenn um efnið að kynna sér ritið. 10.6.2010 06:00 Dugar frysting launa til? Ólafur Stephensen skrifar Grein Árna Páls Árnasonar, félags- og tryggingamálaráðherra, hér í Fréttablaðinu í gær hefur vakið mikla athygli og viðbrögð. Ráðherrann velti þar fyrir sér leiðum til að ná fram bráðnauðsynlegum niðurskurði í ríkisrekstrinum á næstu árum og telur nauðsynlegt að ná þjóðarsátt um að frysta laun opinberra starfsmanna næstu þrjú árin, ásamt lífeyrisgreiðslum og öðrum afkomutengdum greiðslum ríkisins, til dæmis til bænda. 9.6.2010 06:00 Barnavernd og unglingar Í ljósi þeirra breyttu þjóðfélagsaðstæðna sem við lifum við í dag í kjölfar efnahagshrunsins og í ljósi nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga finnst mér ástæða til að vekja athygli á aðstæðum ákveðins hóps ungra einstaklinga á Íslandi. 9.6.2010 06:00 Námslán takmörkuð Sigurður Kári Árnason skrifar Á dögunum voru samþykktar nýjar úthlutunarreglur LÍN, Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Breytingarnar miðuðu að því að ná fram sparnaði sem krafist var af menntamálaráðuneytinu. Lán til barnafólks voru skert þannig að upphæð með hverju barni lækkar eftir sem börnin verða fleiri á framfæri námsmanns. Þessi leið var valin m.a. með tilliti til þess að framfærsla Lánasjóðsins til barnafólks var ekki jafn slæm og til barnlausra. Er því niðurstaðan að allir námsmenn fá námslán sem ekki geta framfleytt þeim, líka barnafólk. 9.6.2010 06:00 Ekki í mínu nafni Sigríður Guðmarsdóttir skrifar Frumvarp um ein hjúskaparlög liggur fyrir Alþingi og hafa þinginu borist ýmsar umsagnir sem lesa má á vef þingsins. Í umsögn sinni fyrir hönd þjóðkirkjunnar telur biskup Íslands frumvarpið ganga gegn ríkjandi hjúskaparskilningi. Þar segir: „Ríki og trúfélögin hafa álitið hjónabandið heilagt og ríki jafnt sem kirkja verið skuldbundin að virða það" (bls. 2). Biskup heldur áfram: „Nú gengur ríkið fram með nýja skilgreiningu á hjúskapnum, sem byggir á hugmyndafræði sem runnin er af öðrum rótum en þeim sem trúarbrögð og siðmenning og flest ríki heims hafa hingað til viðurkennt sem viðmið" (bls.3). 9.6.2010 06:00 Bætur úr sjúkratryggingum eiga að vera skattfrjálsar Stefán Einar Stefánsson skrifar Frá árinu 1996 hafa tugþúsundir Íslendinga keypt svokallaðar sjúkdómatryggingar hjá íslenskum og erlendum tryggingafélögum. Eiga þær að tryggja fjárhagslega stöðu fólks þegar það greinist með alvarlega sjúkdóma á borð við krabbamein, MS, Alzheimer, hjartasjúkdóma o.fl. Hafa þessar tryggingar m.a. verið hugsaðar til þess að mæta tekjumissi, kostnaði sem fellur til vegna ferðalaga tengdum læknismeðferð og öðrum þeim útgjöldum sem fylgja langvinnum veikindum. 9.6.2010 06:00 Algerlega ómögulegt Stjórnmál eru list hins mögulega. Til að læra þá list verður stjórnmálamaður að kunna að gera greinarmun á því, sem honum er mögulegt - sem hann ræður við - og því, sem honum er ómögulegt - sem hann ræður ekki við. Séu stjórnmálamanni falin völd á hann að einbeita sér að því sem hann getur ráðið við en láta vera yfirlýsingar um það, sem hann ræður ekki við. Ástæðan fyrir þessum ábendingum er grein, sem Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra ritaði í Fréttablaðið í gær. Þar nefnir hann réttilega mikinn fjárhagsvanda ríkissjóðs, sem ekki stendur lengur undir viðfangsefnum, sem stofnað var til á uppgangsárunum. Meðal tillagna hans um lausn þess vanda er að frysta laun opinberra starfsmanna til næstu þriggja ára og lífeyrisgreiðslur sömu leiðis. 9.6.2010 06:00 Sorglegur atburður Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég varð vitni að sorglegum atburði ekki alls fyrir löngu. Hann minnti mig á að stundum gefur mannlífið stjórnmálum og viðskiptalífi ekkert eftir hvað vitleysisgang varðar. Það virðist vera sama á hvaða vettvangi mannveran þvælist, ef hún veldur skaða er eins og hún geti ekki hætt fyrr en sá sem síst skyldi er orðinn skaddaður líka. 9.6.2010 06:00 Slítum sambandi Ari Tryggvason skrifar Í Kastljósi Sjónvarps þann 1. júní síðastliðinn, ræddu tveir þingmenn viðbrögð vegna árása Ísraela á skipaflota á leið til Gasa með hjálpargögn á alþjóðlegu hafsvæði. Annars vegar var Ögmundur Jónasson, fulltrúi Vinstri grænna og starfandi formaður utanríkismálanefndar, hins vegar, Ragnheiður Eín Ármannsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokks og þingmaður utanríkismálanefndar. 9.6.2010 06:00 Af tækifærum í niðurskurði Árni Páll Árnason skrifar Við lifum sérkennilega tíma. Eftir innistæðulausa góðæris-veislu er komið að skuldadögum. Samfélagið hefur eytt um efni fram. Við þurfum á næstu þremur árum að eyða fjárlagagati sem nú stendur í 90 milljörðum króna. Á næstu þremur árum þurfum við að spara 1 krónu af hverjum 6 sem við eyðum nú. 8.6.2010 06:00 Allir sem einn Jónína Michaelsdóttir skrifar Þann 21. maí árið 1979, nokkrum dögum fyrir þingslit, ríkti sérstök stemning á löggjafarsamkomunni þegar fundur var settur í sameinuðu alþingi. Þingpallar voru þéttsetnir og mátti þar kenna nokkra nafntogaða menn. Í fréttamannastúkunni voru fleiri fréttamenn en maður átti að venjast og eftirvænting í loftinu. Í síðdegisblöðunum hafði þingmaður upplýst almenning um að fjármálaráðherra landsins yrði látinn svara til saka utan dagskrár þennan dag. Hafði hann tekið lán til bifreiðakaupa hjá ríkissjóði eða ekki? Ef mig misminnir ekki, var þetta í samræmi við nýjar reglur um hlunnindi ráðherra, og til þess gerðar að bifreiðin væri á þeirra ábyrgð, þótt reksturinn væri ríkisins. Hér var því ekki um lögbrot að ræða. Frést hafði að einn ráðherra hefði nýtt sér þetta, en ekki gefið upp hver það var. 8.6.2010 06:00 Beint lýðræði ný stjórnarskrá Tryggvi Gíslason skrifar Skammt er öfga milli. Eftir alræði íslenskra stjórnmálaflokka heila öld - eða frá upphafi þingræðis, er farið að tala um beint lýðræði þar sem öll meginmál skal ákveða með þjóðaratkvæðagreiðslu. Jafnframt er talað um að fjórflokkurinn sé dauður og flokkakerfið hafi runnið sitt skeið á enda. Þetta er enn eitt dæmið um öfgar í íslenskri umræðu þar sem heimurinn er annaðhvort svartur eða hvítur. 8.6.2010 06:00 Innskeifar og þokkafullar Einu sinni, fyrir ekki svo langa löngu, var ég lítill og fáránlega útskeifur krakki. Mér fannst ekki töff að vera eins og kvenkyns barnaútgáfan af Chaplin og æfði mig stundum í laumi að ganga beint eftir línu. Hins vegar þakkaði ég fyrir að fæturnir á mér sneru þó ekki inn á við. Í barnæsku minni tilheyrðu þeir innskeifu nefnilega varnarlausum minnihlutahópum, settir í hóp með rauðhærðum og freknóttum, feitabollum og gleraugnaglámum. Þeim mátti stríða. 8.6.2010 06:00 Að þora ekki að veðja á hið þekkta Steinunn Stefánsdóttir skrifar Nýliðnar sveitarstjórnarkosningar sýndu glöggt að íslenskir kjósendur hafa misst trú á stjórnmálamönnum. Um það ber vitni lítil kosningaþátttaka, einkum í þeim sveitarfélögum þar sem eingöngu voru í boði listar gömlu flokkanna. Sömuleiðis árangur nýrra framboða, þar á meðal grínframboða, og talsvert miklar útstrikanir og tilfæringar á frambjóðendum á listum. 8.6.2010 06:00 Guðmundur Andri: Fjárflokkakerfið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Nú verður hópur stjórnmálamanna uppvís að því að hafa þegið stórfé af stórfyrirtækjum. Skulu þá þær konur sem í hópnum eru víkja. 7.6.2010 17:24 Leynistundirnar okkar Gerður Kristný skrifar Eitt er það sem angrað hefur marga foreldra að undanförnu. Að ekki skuli vera hægt að láta barnaefnið í Ríkissjónvarpinu hefjast á sama tíma síðdegis eins og virðist viðtekin venja hjá „þeim þjóðum sem við helst miðum okkur við". 7.6.2010 06:00 Viturlegar ákvarðanir skila sér Ólafur Stephensen skrifar Hafrannsóknastofnunin hefur nú skilað tillögum sínum um hámarksafla á næsta fiskveiðiári, sem hefst í september. Stofnunin vildi ekki mæla með því í apríl síðastliðnum að þorskkvótinn yrði aukinn í sumar, þrátt fyrir þrýsting frá hagsmunaaðilum og stjórnmálamönnum. Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafró, sagði þá hér í blaðinu að ekkert hefði komið fram sem breytti ráðleggingum stofnunarinnar fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. Hins vegar mætti auka þorskkvótann í haust ef rannsóknir gæfu tilefni til. 7.6.2010 06:00 Fjárflokkakerfið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Nú verður hópur stjórnmálamanna uppvís að því að hafa þegið stórfé af stórfyrirtækjum. Skulu þá þær konur sem í hópnum eru víkja. 7.6.2010 00:01 Tæknilandið Ísland Ólafur Þ. Stephensen skrifar „Það er eitthvað skrýtið við samfélag sem vantar fólk í vinnu en er með marga á atvinnuleysisskrá," sagði Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Marorku, í samtali við Markaðinn, sérblað Fréttablaðsins um viðskipti, síðastliðinn miðvikudag. 5.6.2010 10:41 Hvað skal fyrna, hvernig og til hvers? Ólína Þorvarðardóttir skrifar Margt hefur verið rætt og ritað um áhrif svokallaðrar „fyrningarleiðar“ á sjávarútveginn sem ýmsir spá falli verði leiðin farin. Nýleg skýrsla Háskólans á Akureyri staðfestir að svo þarf ekki að vera. Það veltur á útfærslunni og menn verða að vanda sig. 5.6.2010 07:00 Framfaraspor Álfheiður Ingadóttir skrifar Fólk sem býr við skerta frjósemi fékk í vikunni mikla réttarbót þegar Alþingi samþykkti breytingar á lögum um tæknifrjóvgun. Ég mælti fyrir frumvarpi um þetta efni á þinginu í mars sl. og hlaut málið góðar undirtektir við umræður þar. Kveikjan að frumvarpinu var fyrirspurn þingkonunnar Önnu Pálu Sverrisdóttur frá síðasta hausti um rétt einhleypra kvenna til þess að fá gjafaegg. 5.6.2010 06:00 Að trúa á Guð en grýlur ei Sigfinnur Þorleifsson skrifar Hárbeitt kaldhæðni skáldsins hittir mig í hjartastað, gagnkynhneigðan prestinn. Í aldanna rás hefur kirkjan orðið að kyngja ýmsu, þegar hún sem stofnun viðurkenndi með trega eftir á það sem í dag telst sjálfsagt og eðlilegt. Þar má nefna hlutskipti kvenna sem hallaði mjög á en lengi vel stóðu konur engan veginn jafnfætis körlum hvað varðar mannréttindi og gera ekki fyllilega enn. 5.6.2010 05:30 Opið bréf til Jóns Gnarr frá Helgu Þórðardóttur oddvita Frjálslynda flokksins í Reykjavík Kæri Jón Gnarr, þakka þér fyrir góða og skemmtilega kosningabaráttu Jón. Þar sem þú munt væntanlega verða borgarstjóri Reykjavíkur vil ég koma á framfæri bæði óskum og heillaóskum til þín. 4.6.2010 14:24 Áhrif ESB-aðildar í Póllandi Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Pólland, sótti um aðild að ESB árið 1994 og fékk aðild 2004, ásamt fleiri löndum Austur-Evrópu. Landið er fimmta stærsta ríki ESB, með um 39 milljónir íbúa.Undanfarið hefur Grikkland fengið mikla umfjöllun í fjölmiðlum. Í umræðunni hefur því mun minna borið á þeim ríkjum ESB, þar sem vel hefur gengið. Pólland er einmitt eitt þessara ríkja. En hvernig hafa áhrif aðildar komið út fyrir Pólland? Í skýrslu sem gefin var út í fyrra eru áhrif aðildar á landið tekin saman. 4.6.2010 10:40 Guðs útvalda þjóð Brynhildur Björnsdóttir skrifar Þegar ég var lítil var ég heilluð af Sögum Biblíunnar, tíu stórum bláum bókum sem amma keypti af farandsala. Þær voru gríðarlega myndskreyttar og þar voru hetjusögur af góðum vinum, spennusögur af barnsfórnum, hryllingssögur af konum sem skáru menn á háls og var hent út um glugga og hundar rifu í sig, og margar fleiri. 4.6.2010 06:00 Skólar bornir saman Ólafur Stephensen skrifar Nú styttist í að Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra greini frá tillögum sínum um hvernig á að spara í rekstri háskólanna í landinu. Ráðherrans bíða erfiðar ákvarðanir. Allir háskólarnir halda fram sínum málstað og vilja sízt láta skera niður hjá sér. 4.6.2010 06:00 Nýju fötin keisarans Allir þekkja ævintýrið um nýju fötin keisarans eftir H. C. Andersen, um keisarann sem var svo hrifinn af fínum fötum að hann eyddi öllu fé sínu í föt. Dag einn komu til keisarans tveir svikahrappar sem sögðust geta ofið fegursta klæði sem hugsast gæti en hefði þann eiginleika að hver sá sem væri heimskur og dómgreindarlítill gæti ekki séð það. 4.6.2010 06:00 Niðurgreiddir bílar Pawel Bartozsek skrifar Margir virðast afar sannfærðir um að bílar og bensín séu afar skattpínd fyrirbæri. Kannski ekki að ósekju. Þegar bensínlítrinn er greindur niður í krónur kemur vissulega á daginn að flestar þeirra enda hjá Ríkinu. Sömuleiðis hvíla fjölmörg gjöld á bílunum sjálfum, vörugjöld, bifreiðagjöld og þungaskattar. Fljótt á litið virðast því hagsmunaaðilar bíleigenda hafa nokkuð til síns máls. Ríkið skattpínir bíleigendur, en samt halda allir áfram að keyra. Fólkið hefur valið einkabílinn. 4.6.2010 06:00 Misskipting varðar miklu Þorvaldur Gylfason skrifar Suður-Kórea og Taíland eru meðal þeirra þrettán landa, þar sem tekjur á mann hafa vaxið um sjö prósent á ári eða meira í aldarfjórðung eða lengur. Kórea, eins og landið er kallað í daglegu tali, hefur náð enn lengra en Taíland. Kaupmáttur þjóðartekna á mann í Kóreu er nú kominn upp fyrir kaupmátt á mann á Íslandi, eða 28.000 dalir í Kóreu á móti 25.000 dölum hér heima samkvæmt upplýsingum Alþjóðabankans fyrir 2008. Bilið breikkar. 3.6.2010 07:00 Tveir aðskildir menningarheimar Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Framundan er sjómannadagurinn og víða um land má sjá merki þess að heimamenn í sjávarþorpum landsins ætli sér að gera vertíðarlokin og sjómannadaginn að héraðshátíðadögum sem vara ekki í einn stakan dag heldur teygja sig inn í vikuna og þá með veraldlegri hætti en hinar fornu kristnu hátíðir sem eru árvissar, pálmasunnudagur, dymbilvika, páskar, uppstigningardagur og hvítasunna. 3.6.2010 06:30 Aðlaðandi ævistarf Marta Dögg Sigurðardóttir og Ingibjörg Kristleifsdóttir skrifar Kæri lesandi sem ert tilbúinn til þess að velja þér ævistarf. Undirritaðar eru í forsvari fyrir Félag leikskólakennara og Félag stjórnenda leikskóla og langar til þess að deila með þér nokkrum atriðum sem kunna að hjálpa þér við val á ævistarfi. 3.6.2010 12:41 Ósýnilegi flokkurinn Símon Birgisson skrifar Það var erfitt að ganga á kjörstað á laugardaginn hér í Hafnarfirði. Í Reykjavík komst nýtt afl til valda. Í Hafnarfirði hafa aldrei fleiri skilað auðu og kosningaþátttaka var í lágmarki. Því miður fyrir okkur, kjósendur í Hafnarfirði, var enginn besti flokkur eða næstbesti flokkur eða listi fólksins til að greiða atkvæði. Aðeins fjórflokkurinn. Og það er alltaf erfitt að greiða vonbrigðum atkvæði sitt. 3.6.2010 10:49 Lýðskrumandi PC-hérar Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar Pínlegt er að fylgjast með mönnum ráða í úrslit sveitarstjórnarkosninganna. Þar flýgur hver sem hann er fiðraður með eigin hagsmuni að leiðarljósi eftir flokkspólitísku landslaginu. En skilaboðin eru kvitt og klár. Þau eru til stjórnarflokkanna tveggja, svohljóðandi: Hættið að vera þessir pc-hérar* og farið að taka til hendinni. Annars verður ykkur refsað grimmilega í næstu þingkosningum. 3.6.2010 10:34 Til að treysta stjórnvöldum - fimm grunnreglur Hvað þarf stjórnarskrá að segja til að við getum treyst fámennum hópi fólks fyrir stjórnvaldinu: löggjafar-, framkvæmdar- og dómsvaldi? Til að komast nær svari spurðu hvort þú treystir öðrum en þínum stjórnmálaflokki (ef þú fylgir einhverjum) til að fara með stjórnvaldið án þess að fimm eftirfarandi grunnreglur séu festar í stjórnarskránni. 3.6.2010 09:18 Tveggja takka tæknin Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Svo voru sjónvarpstæki fundin upp. Þau urðu að almenningseign sem fjölskyldan safnaðist saman fyrir framan á síðkvöldum. Þó að tækin hafi þótt hálfgerðar töfravélar voru þau einföld að gerð, það þurfti bara tvo takka, kveikja- og hækka/lækka takkann. Litirnir komu líka með árunum og fleiri takkar til að skipta um stöð. Þó að þeirra hafi ekki verið þörf hér á landi lengi framan af. 3.6.2010 06:00 Bréf til borgarbúa Kolbrún Kjartansdóttir skrifar Þann 29. maí sl. gengu Reykvíkingar eins og aðrir landsmenn til kosninga. Vegna þess óróa sem ríkt hefur undanfarin misseri tók stór hluti borgarbúa þá ákvörðun að kjósa flokk fólks sem skartaði frægum grínistum og tónlistarfólki framar öðru. Flokkurinn lagði fram mjög óskýra stefnuskrá og var málflutningur þeirra nánast óskiljanlegur á köflum. Í leiðinni gerðu þeir grín að stjórnmálamönnum sem er vel skiljanlegt, þar sem þeir hafa margir hverjir brugðist landsmönnum harkalega. 3.6.2010 06:00 Hvaða skatta á að hækka? Jón Steinsson skrifar Nýlegar tölur frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) benda til þess að fjárlagahalli ársins í ár verði um 150 ma.kr eða 9,4% af VLF. Slíkt stenst augljóslega ekki til lengdar. Sameiginleg áætlun stjórnvalda og AGS gerir ráð fyrir því að fjárlagahallinn minnki um rúma 70 ma.kr eða um 4,5% 2.6.2010 11:29 Áskorun til ráðamanna þjóðarinnar Í stefnulýsingu Samfylkingarinnar segir að flokkurinn leggi ,,áherslu á að Íslendingar taki virkan þátt í því fjölþjóða- og alþjóðasamstarfi sem á hverjum tíma er líklegast til þess að stuðla að friði og öryggi jafnt í nágrenni okkar og í heiminum öllum." Jafnframt stendur í stefnuskrá Vinstri grænna að langvarandi kúgun Ísraela á Palestínumönnum verði að linna og að Ísland eigi að ganga úr NATO. Í ljósi þess að báðir ríkisstjórnarflokkarnir kenna sig bersýnilega við friðsamlega utanríkisstefnu vil ég varpa fram tveimur kunnuglegum tillögum. 2.6.2010 16:04 Ísrael og appelsínurnar Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Appelsínur fóru að birtast víðs vegar um vinnustaðinn í gær. Eina ástæða þess er líklega sú að ég hafði heyrt ummæli utanríkisráðherra, sem greindi samstarfsfélaga sínum Birgittu Jónsdóttur víst frá því að það versta sem mögulega gæti gerst ef Ísland sliti stjórnmálasamstarfi 2.6.2010 06:00 Samþykki með aðgerðaleysi Steinunn Stefánsdóttir skrifar Enn hafa Ísraelsmenn gengið fram af heimsbyggðinni með árás Ísraelshers á skipalest sem var á leið með hjálpargögn til Gasasvæðisins, árás sem kostaði að minnsta kosti tíu manns lífið. 2.6.2010 06:00 Völdum fylgir ábyrgð – opið bréf Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Elsku Besti flokkur! Innilega til hamingju með stórglæsilegan árangur í borgarstjórnarkosningunum um helgina. Eins og alþjóð veit, þá komst þú, sást og sigraðir. Hinum flokkunum gekk ekki jafn vel. 2.6.2010 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Feyneyjar stefna í auðn Þorvaldur Gylfason skrifar Fyrir mörgum árum hringdi til mín kunnur athafnamaður, þetta var seint um kvöld, til að fræða mig um tillögu, sem hann hugðist bera fram á viðeigandi vettvangi, gott ef hann sagði ekki í Sjálfstæðisflokknum. Þegar þetta var, hafði gapandi og getulaus stjórnmálastéttin hrint þjóðarbúinu fram á bjargbrúnina eina ferðina enn. Horfurnar voru sótsvartar, verðbólga og verkföll. Maðurinn sagði: Mig langar að leggja til, að við drögum fram orf og ljái, skilvindur, strokka og rokka, ræsum kembivélarnar, breytum Íslandi í þímpark (hans orð, ekki mitt) og seljum inn. Ég þóttist ekki skilja grínið. Sauðkindin dregur ekki að, sagði ég alvarlegur í bragði, ekki útlendinga. 10.6.2010 06:00
Um forgang í leikskóla Þórður Ingi Guðjónsson ritar grein í Fréttablaðið 5. júní þar sem hann leggur út af úrslitum borgarstjórnarkosninganna og telur þau sýna að stjórnmálamenn hafi misst tengslin við kjósendur sína. Dæmið sem hann velur til að endurspegla þá kenningu sína eru breytingar sem gerðar voru á svokölluðum systkinaforgangi – reglu sem kvað á um að börn sem áttu systkini sem hafði leikskólavist skyldu hafa forgang að vist í sama leikskóla fram yfir eldri börn. Þar sem umræðan um systkinaforgang hefur verið á villigötum, og jafnvel sá misskilningur uppi að systkini fái ekki að vera saman í skólum, er mikilvægt að árétta hér að barn getur ávallt komist í leikskóla eldra systkinis eftir kennitöluröð. 10.6.2010 06:00
Sláttuvélablús Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Sameign á framleiðslutækjum er víðs fjarri smáborgaranum íslenska. Hann verður að eiga sitt. Það blasir við þegar menn setja sig í athafnagírinn og stika út á túnin með sláttuvélarnar sínar. 10.6.2010 06:00
Tölvuglæpir - enginn er óhultur Ólafur Róbert Rafnsson skrifar Alþjóðlegir glæpahringir og hryðjuverkasamtök hafa verið iðnir við að tileinka sér og nýta nýjustu upplýsingatækni. Það getur haft bein áhrif á fyrirtæki og jafnvel einstaklinga um allan heim. Tölvuglæpir beinast ekki einungis að stórum fyrirtækjum og stofnunum. Oft er ráðist til atlögu þar sem fólk telur sig vera algjörlega óhult. 10.6.2010 06:00
Samspil þingræðis og þjóðaratkvæðis Tímaritið Saga er eitt hið merkasta sem kemur út á Íslandi. Núorðið er stundum reynt að brjóta til mergjar flókin mál. Í síðasta hefti er farið beint inn í það sem heitast hefur verið í umræðu á þessum vetri: 26. grein stjórnarskrárinnar. Þar eru margar greinar um efnið undir samheitinu Hverjar eru sögulegar rætur 26. greinar stjórnarskrárinnar?, sérfræðingar svara Ragnheiði Kristjánsdóttur. Þeir sem svara spurningunni eru: Ragnheiður Kristjánsdóttir, Eiríkur Tómasson, Ragnhildur Helgadóttir, Helgi Skúli Kjartansson, Eiríkur Bergmann og Svanur Kristjánsson, Helgi Bernódusson og Þorsteinn Pálsson. Eins og sjá má af þessum lista eru þetta hinir mætustu höfundar og hvetur undirritaður áhugamenn um efnið að kynna sér ritið. 10.6.2010 06:00
Dugar frysting launa til? Ólafur Stephensen skrifar Grein Árna Páls Árnasonar, félags- og tryggingamálaráðherra, hér í Fréttablaðinu í gær hefur vakið mikla athygli og viðbrögð. Ráðherrann velti þar fyrir sér leiðum til að ná fram bráðnauðsynlegum niðurskurði í ríkisrekstrinum á næstu árum og telur nauðsynlegt að ná þjóðarsátt um að frysta laun opinberra starfsmanna næstu þrjú árin, ásamt lífeyrisgreiðslum og öðrum afkomutengdum greiðslum ríkisins, til dæmis til bænda. 9.6.2010 06:00
Barnavernd og unglingar Í ljósi þeirra breyttu þjóðfélagsaðstæðna sem við lifum við í dag í kjölfar efnahagshrunsins og í ljósi nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga finnst mér ástæða til að vekja athygli á aðstæðum ákveðins hóps ungra einstaklinga á Íslandi. 9.6.2010 06:00
Námslán takmörkuð Sigurður Kári Árnason skrifar Á dögunum voru samþykktar nýjar úthlutunarreglur LÍN, Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Breytingarnar miðuðu að því að ná fram sparnaði sem krafist var af menntamálaráðuneytinu. Lán til barnafólks voru skert þannig að upphæð með hverju barni lækkar eftir sem börnin verða fleiri á framfæri námsmanns. Þessi leið var valin m.a. með tilliti til þess að framfærsla Lánasjóðsins til barnafólks var ekki jafn slæm og til barnlausra. Er því niðurstaðan að allir námsmenn fá námslán sem ekki geta framfleytt þeim, líka barnafólk. 9.6.2010 06:00
Ekki í mínu nafni Sigríður Guðmarsdóttir skrifar Frumvarp um ein hjúskaparlög liggur fyrir Alþingi og hafa þinginu borist ýmsar umsagnir sem lesa má á vef þingsins. Í umsögn sinni fyrir hönd þjóðkirkjunnar telur biskup Íslands frumvarpið ganga gegn ríkjandi hjúskaparskilningi. Þar segir: „Ríki og trúfélögin hafa álitið hjónabandið heilagt og ríki jafnt sem kirkja verið skuldbundin að virða það" (bls. 2). Biskup heldur áfram: „Nú gengur ríkið fram með nýja skilgreiningu á hjúskapnum, sem byggir á hugmyndafræði sem runnin er af öðrum rótum en þeim sem trúarbrögð og siðmenning og flest ríki heims hafa hingað til viðurkennt sem viðmið" (bls.3). 9.6.2010 06:00
Bætur úr sjúkratryggingum eiga að vera skattfrjálsar Stefán Einar Stefánsson skrifar Frá árinu 1996 hafa tugþúsundir Íslendinga keypt svokallaðar sjúkdómatryggingar hjá íslenskum og erlendum tryggingafélögum. Eiga þær að tryggja fjárhagslega stöðu fólks þegar það greinist með alvarlega sjúkdóma á borð við krabbamein, MS, Alzheimer, hjartasjúkdóma o.fl. Hafa þessar tryggingar m.a. verið hugsaðar til þess að mæta tekjumissi, kostnaði sem fellur til vegna ferðalaga tengdum læknismeðferð og öðrum þeim útgjöldum sem fylgja langvinnum veikindum. 9.6.2010 06:00
Algerlega ómögulegt Stjórnmál eru list hins mögulega. Til að læra þá list verður stjórnmálamaður að kunna að gera greinarmun á því, sem honum er mögulegt - sem hann ræður við - og því, sem honum er ómögulegt - sem hann ræður ekki við. Séu stjórnmálamanni falin völd á hann að einbeita sér að því sem hann getur ráðið við en láta vera yfirlýsingar um það, sem hann ræður ekki við. Ástæðan fyrir þessum ábendingum er grein, sem Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra ritaði í Fréttablaðið í gær. Þar nefnir hann réttilega mikinn fjárhagsvanda ríkissjóðs, sem ekki stendur lengur undir viðfangsefnum, sem stofnað var til á uppgangsárunum. Meðal tillagna hans um lausn þess vanda er að frysta laun opinberra starfsmanna til næstu þriggja ára og lífeyrisgreiðslur sömu leiðis. 9.6.2010 06:00
Sorglegur atburður Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég varð vitni að sorglegum atburði ekki alls fyrir löngu. Hann minnti mig á að stundum gefur mannlífið stjórnmálum og viðskiptalífi ekkert eftir hvað vitleysisgang varðar. Það virðist vera sama á hvaða vettvangi mannveran þvælist, ef hún veldur skaða er eins og hún geti ekki hætt fyrr en sá sem síst skyldi er orðinn skaddaður líka. 9.6.2010 06:00
Slítum sambandi Ari Tryggvason skrifar Í Kastljósi Sjónvarps þann 1. júní síðastliðinn, ræddu tveir þingmenn viðbrögð vegna árása Ísraela á skipaflota á leið til Gasa með hjálpargögn á alþjóðlegu hafsvæði. Annars vegar var Ögmundur Jónasson, fulltrúi Vinstri grænna og starfandi formaður utanríkismálanefndar, hins vegar, Ragnheiður Eín Ármannsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokks og þingmaður utanríkismálanefndar. 9.6.2010 06:00
Af tækifærum í niðurskurði Árni Páll Árnason skrifar Við lifum sérkennilega tíma. Eftir innistæðulausa góðæris-veislu er komið að skuldadögum. Samfélagið hefur eytt um efni fram. Við þurfum á næstu þremur árum að eyða fjárlagagati sem nú stendur í 90 milljörðum króna. Á næstu þremur árum þurfum við að spara 1 krónu af hverjum 6 sem við eyðum nú. 8.6.2010 06:00
Allir sem einn Jónína Michaelsdóttir skrifar Þann 21. maí árið 1979, nokkrum dögum fyrir þingslit, ríkti sérstök stemning á löggjafarsamkomunni þegar fundur var settur í sameinuðu alþingi. Þingpallar voru þéttsetnir og mátti þar kenna nokkra nafntogaða menn. Í fréttamannastúkunni voru fleiri fréttamenn en maður átti að venjast og eftirvænting í loftinu. Í síðdegisblöðunum hafði þingmaður upplýst almenning um að fjármálaráðherra landsins yrði látinn svara til saka utan dagskrár þennan dag. Hafði hann tekið lán til bifreiðakaupa hjá ríkissjóði eða ekki? Ef mig misminnir ekki, var þetta í samræmi við nýjar reglur um hlunnindi ráðherra, og til þess gerðar að bifreiðin væri á þeirra ábyrgð, þótt reksturinn væri ríkisins. Hér var því ekki um lögbrot að ræða. Frést hafði að einn ráðherra hefði nýtt sér þetta, en ekki gefið upp hver það var. 8.6.2010 06:00
Beint lýðræði ný stjórnarskrá Tryggvi Gíslason skrifar Skammt er öfga milli. Eftir alræði íslenskra stjórnmálaflokka heila öld - eða frá upphafi þingræðis, er farið að tala um beint lýðræði þar sem öll meginmál skal ákveða með þjóðaratkvæðagreiðslu. Jafnframt er talað um að fjórflokkurinn sé dauður og flokkakerfið hafi runnið sitt skeið á enda. Þetta er enn eitt dæmið um öfgar í íslenskri umræðu þar sem heimurinn er annaðhvort svartur eða hvítur. 8.6.2010 06:00
Innskeifar og þokkafullar Einu sinni, fyrir ekki svo langa löngu, var ég lítill og fáránlega útskeifur krakki. Mér fannst ekki töff að vera eins og kvenkyns barnaútgáfan af Chaplin og æfði mig stundum í laumi að ganga beint eftir línu. Hins vegar þakkaði ég fyrir að fæturnir á mér sneru þó ekki inn á við. Í barnæsku minni tilheyrðu þeir innskeifu nefnilega varnarlausum minnihlutahópum, settir í hóp með rauðhærðum og freknóttum, feitabollum og gleraugnaglámum. Þeim mátti stríða. 8.6.2010 06:00
Að þora ekki að veðja á hið þekkta Steinunn Stefánsdóttir skrifar Nýliðnar sveitarstjórnarkosningar sýndu glöggt að íslenskir kjósendur hafa misst trú á stjórnmálamönnum. Um það ber vitni lítil kosningaþátttaka, einkum í þeim sveitarfélögum þar sem eingöngu voru í boði listar gömlu flokkanna. Sömuleiðis árangur nýrra framboða, þar á meðal grínframboða, og talsvert miklar útstrikanir og tilfæringar á frambjóðendum á listum. 8.6.2010 06:00
Guðmundur Andri: Fjárflokkakerfið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Nú verður hópur stjórnmálamanna uppvís að því að hafa þegið stórfé af stórfyrirtækjum. Skulu þá þær konur sem í hópnum eru víkja. 7.6.2010 17:24
Leynistundirnar okkar Gerður Kristný skrifar Eitt er það sem angrað hefur marga foreldra að undanförnu. Að ekki skuli vera hægt að láta barnaefnið í Ríkissjónvarpinu hefjast á sama tíma síðdegis eins og virðist viðtekin venja hjá „þeim þjóðum sem við helst miðum okkur við". 7.6.2010 06:00
Viturlegar ákvarðanir skila sér Ólafur Stephensen skrifar Hafrannsóknastofnunin hefur nú skilað tillögum sínum um hámarksafla á næsta fiskveiðiári, sem hefst í september. Stofnunin vildi ekki mæla með því í apríl síðastliðnum að þorskkvótinn yrði aukinn í sumar, þrátt fyrir þrýsting frá hagsmunaaðilum og stjórnmálamönnum. Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafró, sagði þá hér í blaðinu að ekkert hefði komið fram sem breytti ráðleggingum stofnunarinnar fyrir yfirstandandi fiskveiðiár. Hins vegar mætti auka þorskkvótann í haust ef rannsóknir gæfu tilefni til. 7.6.2010 06:00
Fjárflokkakerfið Guðmundur Andri Thorsson skrifar Nú verður hópur stjórnmálamanna uppvís að því að hafa þegið stórfé af stórfyrirtækjum. Skulu þá þær konur sem í hópnum eru víkja. 7.6.2010 00:01
Tæknilandið Ísland Ólafur Þ. Stephensen skrifar „Það er eitthvað skrýtið við samfélag sem vantar fólk í vinnu en er með marga á atvinnuleysisskrá," sagði Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Marorku, í samtali við Markaðinn, sérblað Fréttablaðsins um viðskipti, síðastliðinn miðvikudag. 5.6.2010 10:41
Hvað skal fyrna, hvernig og til hvers? Ólína Þorvarðardóttir skrifar Margt hefur verið rætt og ritað um áhrif svokallaðrar „fyrningarleiðar“ á sjávarútveginn sem ýmsir spá falli verði leiðin farin. Nýleg skýrsla Háskólans á Akureyri staðfestir að svo þarf ekki að vera. Það veltur á útfærslunni og menn verða að vanda sig. 5.6.2010 07:00
Framfaraspor Álfheiður Ingadóttir skrifar Fólk sem býr við skerta frjósemi fékk í vikunni mikla réttarbót þegar Alþingi samþykkti breytingar á lögum um tæknifrjóvgun. Ég mælti fyrir frumvarpi um þetta efni á þinginu í mars sl. og hlaut málið góðar undirtektir við umræður þar. Kveikjan að frumvarpinu var fyrirspurn þingkonunnar Önnu Pálu Sverrisdóttur frá síðasta hausti um rétt einhleypra kvenna til þess að fá gjafaegg. 5.6.2010 06:00
Að trúa á Guð en grýlur ei Sigfinnur Þorleifsson skrifar Hárbeitt kaldhæðni skáldsins hittir mig í hjartastað, gagnkynhneigðan prestinn. Í aldanna rás hefur kirkjan orðið að kyngja ýmsu, þegar hún sem stofnun viðurkenndi með trega eftir á það sem í dag telst sjálfsagt og eðlilegt. Þar má nefna hlutskipti kvenna sem hallaði mjög á en lengi vel stóðu konur engan veginn jafnfætis körlum hvað varðar mannréttindi og gera ekki fyllilega enn. 5.6.2010 05:30
Opið bréf til Jóns Gnarr frá Helgu Þórðardóttur oddvita Frjálslynda flokksins í Reykjavík Kæri Jón Gnarr, þakka þér fyrir góða og skemmtilega kosningabaráttu Jón. Þar sem þú munt væntanlega verða borgarstjóri Reykjavíkur vil ég koma á framfæri bæði óskum og heillaóskum til þín. 4.6.2010 14:24
Áhrif ESB-aðildar í Póllandi Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Pólland, sótti um aðild að ESB árið 1994 og fékk aðild 2004, ásamt fleiri löndum Austur-Evrópu. Landið er fimmta stærsta ríki ESB, með um 39 milljónir íbúa.Undanfarið hefur Grikkland fengið mikla umfjöllun í fjölmiðlum. Í umræðunni hefur því mun minna borið á þeim ríkjum ESB, þar sem vel hefur gengið. Pólland er einmitt eitt þessara ríkja. En hvernig hafa áhrif aðildar komið út fyrir Pólland? Í skýrslu sem gefin var út í fyrra eru áhrif aðildar á landið tekin saman. 4.6.2010 10:40
Guðs útvalda þjóð Brynhildur Björnsdóttir skrifar Þegar ég var lítil var ég heilluð af Sögum Biblíunnar, tíu stórum bláum bókum sem amma keypti af farandsala. Þær voru gríðarlega myndskreyttar og þar voru hetjusögur af góðum vinum, spennusögur af barnsfórnum, hryllingssögur af konum sem skáru menn á háls og var hent út um glugga og hundar rifu í sig, og margar fleiri. 4.6.2010 06:00
Skólar bornir saman Ólafur Stephensen skrifar Nú styttist í að Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra greini frá tillögum sínum um hvernig á að spara í rekstri háskólanna í landinu. Ráðherrans bíða erfiðar ákvarðanir. Allir háskólarnir halda fram sínum málstað og vilja sízt láta skera niður hjá sér. 4.6.2010 06:00
Nýju fötin keisarans Allir þekkja ævintýrið um nýju fötin keisarans eftir H. C. Andersen, um keisarann sem var svo hrifinn af fínum fötum að hann eyddi öllu fé sínu í föt. Dag einn komu til keisarans tveir svikahrappar sem sögðust geta ofið fegursta klæði sem hugsast gæti en hefði þann eiginleika að hver sá sem væri heimskur og dómgreindarlítill gæti ekki séð það. 4.6.2010 06:00
Niðurgreiddir bílar Pawel Bartozsek skrifar Margir virðast afar sannfærðir um að bílar og bensín séu afar skattpínd fyrirbæri. Kannski ekki að ósekju. Þegar bensínlítrinn er greindur niður í krónur kemur vissulega á daginn að flestar þeirra enda hjá Ríkinu. Sömuleiðis hvíla fjölmörg gjöld á bílunum sjálfum, vörugjöld, bifreiðagjöld og þungaskattar. Fljótt á litið virðast því hagsmunaaðilar bíleigenda hafa nokkuð til síns máls. Ríkið skattpínir bíleigendur, en samt halda allir áfram að keyra. Fólkið hefur valið einkabílinn. 4.6.2010 06:00
Misskipting varðar miklu Þorvaldur Gylfason skrifar Suður-Kórea og Taíland eru meðal þeirra þrettán landa, þar sem tekjur á mann hafa vaxið um sjö prósent á ári eða meira í aldarfjórðung eða lengur. Kórea, eins og landið er kallað í daglegu tali, hefur náð enn lengra en Taíland. Kaupmáttur þjóðartekna á mann í Kóreu er nú kominn upp fyrir kaupmátt á mann á Íslandi, eða 28.000 dalir í Kóreu á móti 25.000 dölum hér heima samkvæmt upplýsingum Alþjóðabankans fyrir 2008. Bilið breikkar. 3.6.2010 07:00
Tveir aðskildir menningarheimar Páll Baldvin Baldvinsson skrifar Framundan er sjómannadagurinn og víða um land má sjá merki þess að heimamenn í sjávarþorpum landsins ætli sér að gera vertíðarlokin og sjómannadaginn að héraðshátíðadögum sem vara ekki í einn stakan dag heldur teygja sig inn í vikuna og þá með veraldlegri hætti en hinar fornu kristnu hátíðir sem eru árvissar, pálmasunnudagur, dymbilvika, páskar, uppstigningardagur og hvítasunna. 3.6.2010 06:30
Aðlaðandi ævistarf Marta Dögg Sigurðardóttir og Ingibjörg Kristleifsdóttir skrifar Kæri lesandi sem ert tilbúinn til þess að velja þér ævistarf. Undirritaðar eru í forsvari fyrir Félag leikskólakennara og Félag stjórnenda leikskóla og langar til þess að deila með þér nokkrum atriðum sem kunna að hjálpa þér við val á ævistarfi. 3.6.2010 12:41
Ósýnilegi flokkurinn Símon Birgisson skrifar Það var erfitt að ganga á kjörstað á laugardaginn hér í Hafnarfirði. Í Reykjavík komst nýtt afl til valda. Í Hafnarfirði hafa aldrei fleiri skilað auðu og kosningaþátttaka var í lágmarki. Því miður fyrir okkur, kjósendur í Hafnarfirði, var enginn besti flokkur eða næstbesti flokkur eða listi fólksins til að greiða atkvæði. Aðeins fjórflokkurinn. Og það er alltaf erfitt að greiða vonbrigðum atkvæði sitt. 3.6.2010 10:49
Lýðskrumandi PC-hérar Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar Pínlegt er að fylgjast með mönnum ráða í úrslit sveitarstjórnarkosninganna. Þar flýgur hver sem hann er fiðraður með eigin hagsmuni að leiðarljósi eftir flokkspólitísku landslaginu. En skilaboðin eru kvitt og klár. Þau eru til stjórnarflokkanna tveggja, svohljóðandi: Hættið að vera þessir pc-hérar* og farið að taka til hendinni. Annars verður ykkur refsað grimmilega í næstu þingkosningum. 3.6.2010 10:34
Til að treysta stjórnvöldum - fimm grunnreglur Hvað þarf stjórnarskrá að segja til að við getum treyst fámennum hópi fólks fyrir stjórnvaldinu: löggjafar-, framkvæmdar- og dómsvaldi? Til að komast nær svari spurðu hvort þú treystir öðrum en þínum stjórnmálaflokki (ef þú fylgir einhverjum) til að fara með stjórnvaldið án þess að fimm eftirfarandi grunnreglur séu festar í stjórnarskránni. 3.6.2010 09:18
Tveggja takka tæknin Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Svo voru sjónvarpstæki fundin upp. Þau urðu að almenningseign sem fjölskyldan safnaðist saman fyrir framan á síðkvöldum. Þó að tækin hafi þótt hálfgerðar töfravélar voru þau einföld að gerð, það þurfti bara tvo takka, kveikja- og hækka/lækka takkann. Litirnir komu líka með árunum og fleiri takkar til að skipta um stöð. Þó að þeirra hafi ekki verið þörf hér á landi lengi framan af. 3.6.2010 06:00
Bréf til borgarbúa Kolbrún Kjartansdóttir skrifar Þann 29. maí sl. gengu Reykvíkingar eins og aðrir landsmenn til kosninga. Vegna þess óróa sem ríkt hefur undanfarin misseri tók stór hluti borgarbúa þá ákvörðun að kjósa flokk fólks sem skartaði frægum grínistum og tónlistarfólki framar öðru. Flokkurinn lagði fram mjög óskýra stefnuskrá og var málflutningur þeirra nánast óskiljanlegur á köflum. Í leiðinni gerðu þeir grín að stjórnmálamönnum sem er vel skiljanlegt, þar sem þeir hafa margir hverjir brugðist landsmönnum harkalega. 3.6.2010 06:00
Hvaða skatta á að hækka? Jón Steinsson skrifar Nýlegar tölur frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) benda til þess að fjárlagahalli ársins í ár verði um 150 ma.kr eða 9,4% af VLF. Slíkt stenst augljóslega ekki til lengdar. Sameiginleg áætlun stjórnvalda og AGS gerir ráð fyrir því að fjárlagahallinn minnki um rúma 70 ma.kr eða um 4,5% 2.6.2010 11:29
Áskorun til ráðamanna þjóðarinnar Í stefnulýsingu Samfylkingarinnar segir að flokkurinn leggi ,,áherslu á að Íslendingar taki virkan þátt í því fjölþjóða- og alþjóðasamstarfi sem á hverjum tíma er líklegast til þess að stuðla að friði og öryggi jafnt í nágrenni okkar og í heiminum öllum." Jafnframt stendur í stefnuskrá Vinstri grænna að langvarandi kúgun Ísraela á Palestínumönnum verði að linna og að Ísland eigi að ganga úr NATO. Í ljósi þess að báðir ríkisstjórnarflokkarnir kenna sig bersýnilega við friðsamlega utanríkisstefnu vil ég varpa fram tveimur kunnuglegum tillögum. 2.6.2010 16:04
Ísrael og appelsínurnar Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Appelsínur fóru að birtast víðs vegar um vinnustaðinn í gær. Eina ástæða þess er líklega sú að ég hafði heyrt ummæli utanríkisráðherra, sem greindi samstarfsfélaga sínum Birgittu Jónsdóttur víst frá því að það versta sem mögulega gæti gerst ef Ísland sliti stjórnmálasamstarfi 2.6.2010 06:00
Samþykki með aðgerðaleysi Steinunn Stefánsdóttir skrifar Enn hafa Ísraelsmenn gengið fram af heimsbyggðinni með árás Ísraelshers á skipalest sem var á leið með hjálpargögn til Gasasvæðisins, árás sem kostaði að minnsta kosti tíu manns lífið. 2.6.2010 06:00
Völdum fylgir ábyrgð – opið bréf Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir skrifar Elsku Besti flokkur! Innilega til hamingju með stórglæsilegan árangur í borgarstjórnarkosningunum um helgina. Eins og alþjóð veit, þá komst þú, sást og sigraðir. Hinum flokkunum gekk ekki jafn vel. 2.6.2010 06:00
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun