Fleiri fréttir

Hið náttúrulega mætir iðnaðinum!

Hvernig hljómar loftslags hrunið? Hið glænýja tónlistarverkefni sem kallast fyield sem sameinar tékkneska og íslenska tónlistarmenn, gefur út í dag lagið Candy sem tekið er af væntanlegri plötu þeirra en laginu fylgir einnig glæsilegt myndband. fyield tekur hlustendur á iðnaðarsvæði sem eru lykillinn að starfsemi siðmenningar okkar og býður náttúrunni og tækninni að verða fullgildir hljómsveitarfélagar þeirra.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.