Eitrað ástarsamband í stöðugri hringrás Steinar Fjeldsted skrifar 15. júní 2022 14:30 Hin fjölhæfa Sigrún Stella gaf út glænýtt lag þann 10. júní sem ber heitið „Circles.“ Sigrún sem er búsett í Toronto í Kanada átti ein vinsælasta lag landsins árið 2020 (Sideways) þar sem hún stimplaði sig rækilega inn í íslensku tónlistarsenuna með sinni hugljúfu söngrödd. Hér gefur hún út rokk skotna ballöðu sem fjallar um hið eitraða ástarsamband sem er í stöðugri hringrás og nær jafnframt aldrei þessum ákveðnu endalokum. Hér er á ferðinni virkilega spennandi tónlistarkona sem vinnur nú að væntanlegri plötu. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp
Sigrún sem er búsett í Toronto í Kanada átti ein vinsælasta lag landsins árið 2020 (Sideways) þar sem hún stimplaði sig rækilega inn í íslensku tónlistarsenuna með sinni hugljúfu söngrödd. Hér gefur hún út rokk skotna ballöðu sem fjallar um hið eitraða ástarsamband sem er í stöðugri hringrás og nær jafnframt aldrei þessum ákveðnu endalokum. Hér er á ferðinni virkilega spennandi tónlistarkona sem vinnur nú að væntanlegri plötu. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp