Fleiri fréttir

Heimsins besta humarsúpa

Þessi uppkrift kemur frá mömmu minni og auðvitað finnst okkur í fjölskyldunni þetta vera heimsins besta humarsúpa. Við fáum aldrei nóg af henni og ég hvet ykkur til þess að prófa hana við fyrsta tækifæri.

Góður matur gleður hjartað

Strax eftir helgi verða opnaðar dyrnar að Johansen Deli, nýrri og skemmtilegri sælkerabúð í Þórunnartúni 2.

Mörg spennandi verkefni hér heima

Baldvin Jónsson er fluttur heim eftir að hafa kynnt íslensk matvæli fyrir Bandaríkjamönnum í tíu ár. Hann segir að þetta hafi verið mjög skemmtilegur tími og margt hafi áunnist á þessum árum.

Eurovision réttur Evu Laufeyjar

Í kvöld er úrslitakeppni Eurovision og tilvalið að skella í þennan girnilega Doritos kjúkling og borða á meðan keppninni stendur.

Egg Benedict að hætti Evu Laufeyjar

Brönsréttir voru í aðalhlutverki í Matargleði Evu í kvöld og útbjó ég meðal annars einn vinsælasta brönsrétt í heimi, egg Benedict sem hreinlega bráðnar í munni.

Innblásturinn kemur allstaðar að

Barþjónninn Ali Reynolds var á dögunum staddur hér á landi með námskeið fyrir kokteilakeppnina World Class. Ali er á lista yfir sex bestu barþjóna heims og segir að í heimahúsi sé best að halda kokteilagerðinni einfaldri.

Réttir frá öllum löndum heims

Harpa Stefánsdóttir gefur hér uppskrift að sýrlenskri ídýfu, muhammara, sem er bragðmikil og matarmikil ídýfa úr grilluðum paprikum, valhnetum og granateplasírópi. Hún segir sniðugt að nota hana í staðinn fyrir hummus. Grænmetisréttir eru æðislegir að mati Hörpu sem safnar uppskriftum að slíkum réttum frá öllum löndum heims á vefsíðunni Eldhúsatlasinn.

Opna humarstað í æfingarhúsnæði Sykurmolanna

Þeir Jón Gunnar Geirdal og Jón Arnar Guðbrandsson opna í vikunni nýjan veitingastað við gömlu höfnina. Staðurinn ber nafnið Verbúð 11 Lobster & Stuff og verður talsvert af humri á boðstólnum.

Sjá næstu 50 fréttir