Fleiri fréttir

Yesmine snýr aftur

Fyrsti Saffran veitingastaðurinn var opnaður í Glæsibæ árið 2009 og var ástríðukokkurinn Yesmine Olsson á meðal þeirra sem stóð á bakvið uppbyggingu matseðils staðarins og ímyndar hans.

Forvitnilegustu matarmarkaðir Reykjavíkur

Matarmenning og úrval sem henni tengist hefur gjörbreyst á undanförnum árum. Viðmælendur Íslands í dag voru sammála um að hér hefði vantað eitthvað í búðirnar – sem ýtti þeim út í eigin rekstur.

Hvar er besti borgarinn?

Þegar brestur á með helgi er klassískt og gott að tríta bæði munn og maga með góðum hamborgara. Fréttablaðið leitaði á náðir nokkurra álitsgjafa til þess að freista þess að varpa ljósi á hvar besta borgara landsins er að finna.

Salat með mexíkóskum blæ að hætti Evu Laufeyjar

Steikið kjúklinginn upp úr olíu, kryddið skinnhliðina og steikið á þeirri hlið í tíu mínútur. Kryddið hina hliðina með salti, pipar, kumminkryddi og Bezt á allt-kryddblöndunni. Þegar kjúklingurinn er tilbúinn er gott að setja hann inn í heitan ofn á meðan salatið er útbúið.

Sjá næstu 50 fréttir