Fleiri fréttir Vantaði undirölduna Einstaklega fallegar náttúrusenur einkenndu sviðsmyndina, en tónlistin var of sakleysisleg. 30.5.2014 10:30 Hál og mjúk sýning sem tunga hvals Ekki sýning fyrir alla en sannarlega athyglisverð. Lagt er upp með að það sé undir áhorfendum komið hvernig til tekst en spyrja má hvort það geti talist sanngjarnt. 29.5.2014 08:00 Risti ekki djúpt Tónleikarnir áttu sín augnablik en ollu í heild vonbrigðum. 28.5.2014 10:30 Hefði mátt yrkja betur inn í rýmið Þegar á heildina er litið er Wide Slumber prýðissýning, sem var þess virði að sjá, en húsakynnin, sviðið og salurinn, sniðu henni of þröngan stakk. 27.5.2014 10:30 Ævintýraljómi og náttúrustemning Stórfenglegur flutningur á þriðju sinfóníu Mahlers. 27.5.2014 10:00 Mávarnir görguðu á gúrúinn Áhugaverð tilraun til að skapa öðruvísi stemningu, en hún leið fyrir slakan hljómburð og fuglagarg. 26.5.2014 11:30 Tilefnislaus dagdrykkja Bókin kann að vera áhugaverð fyrir þá sem þekkja Tobbu, en fyrir þau okkar sem aðeins þekkja hana úr fréttum fjölmiðla er bókin hvorki fugl né fiskur. 21.5.2014 11:00 Tilkomumikil stund Stórbrotinn flutningur á Mattheusarpassíu Bachs. 20.5.2014 11:30 Besta bíómynd íslenskrar kvikmyndasögu Í þessari heild eru engir veikir hlekkir og gæti myndin hæglega keppt við kvikmyndir á alþjóðlegum markaði. Meistaraverk! 17.5.2014 09:00 Hrár, sjarmerandi söngur Mögnuð túlkun, snilldar einsöngur. 10.5.2014 11:30 Fagurlega leikið og dillandi impróvisasjón Misflottir söngvarar, en hljómsveitin var frábær og Þórir Baldursson lék meistaralega vel á Hammondinn. 8.5.2014 11:30 Hreyfiljóð fyrir börn Fetta bretta og Óður og Flexa reyna að fljúga: Báðar sýningarnar voru vandaðar og vel útfærðar og báru vott um virðingu höfunda fyrir áhorfendum sínum. 3.5.2014 12:30 Allt á yfirborðinu Ekkert kemur á óvart í That Awkward Moment. 1.5.2014 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vantaði undirölduna Einstaklega fallegar náttúrusenur einkenndu sviðsmyndina, en tónlistin var of sakleysisleg. 30.5.2014 10:30
Hál og mjúk sýning sem tunga hvals Ekki sýning fyrir alla en sannarlega athyglisverð. Lagt er upp með að það sé undir áhorfendum komið hvernig til tekst en spyrja má hvort það geti talist sanngjarnt. 29.5.2014 08:00
Hefði mátt yrkja betur inn í rýmið Þegar á heildina er litið er Wide Slumber prýðissýning, sem var þess virði að sjá, en húsakynnin, sviðið og salurinn, sniðu henni of þröngan stakk. 27.5.2014 10:30
Mávarnir görguðu á gúrúinn Áhugaverð tilraun til að skapa öðruvísi stemningu, en hún leið fyrir slakan hljómburð og fuglagarg. 26.5.2014 11:30
Tilefnislaus dagdrykkja Bókin kann að vera áhugaverð fyrir þá sem þekkja Tobbu, en fyrir þau okkar sem aðeins þekkja hana úr fréttum fjölmiðla er bókin hvorki fugl né fiskur. 21.5.2014 11:00
Besta bíómynd íslenskrar kvikmyndasögu Í þessari heild eru engir veikir hlekkir og gæti myndin hæglega keppt við kvikmyndir á alþjóðlegum markaði. Meistaraverk! 17.5.2014 09:00
Fagurlega leikið og dillandi impróvisasjón Misflottir söngvarar, en hljómsveitin var frábær og Þórir Baldursson lék meistaralega vel á Hammondinn. 8.5.2014 11:30
Hreyfiljóð fyrir börn Fetta bretta og Óður og Flexa reyna að fljúga: Báðar sýningarnar voru vandaðar og vel útfærðar og báru vott um virðingu höfunda fyrir áhorfendum sínum. 3.5.2014 12:30