Fleiri fréttir

Vantaði undirölduna

Einstaklega fallegar náttúrusenur einkenndu sviðsmyndina, en tónlistin var of sakleysisleg.

Hál og mjúk sýning sem tunga hvals

Ekki sýning fyrir alla en sannarlega athyglisverð. Lagt er upp með að það sé undir áhorfendum komið hvernig til tekst en spyrja má hvort það geti talist sanngjarnt.

Risti ekki djúpt

Tónleikarnir áttu sín augnablik en ollu í heild vonbrigðum.

Hefði mátt yrkja betur inn í rýmið

Þegar á heildina er litið er Wide Slumber prýðissýning, sem var þess virði að sjá, en húsakynnin, sviðið og salurinn, sniðu henni of þröngan stakk.

Tilefnislaus dagdrykkja

Bókin kann að vera áhugaverð fyrir þá sem þekkja Tobbu, en fyrir þau okkar sem aðeins þekkja hana úr fréttum fjölmiðla er bókin hvorki fugl né fiskur.

Hreyfiljóð fyrir börn

Fetta bretta og Óður og Flexa reyna að fljúga: Báðar sýningarnar voru vandaðar og vel útfærðar og báru vott um virðingu höfunda fyrir áhorfendum sínum.

Sjá næstu 50 fréttir