Fleiri fréttir Heimskan nærir illskuna Það ætti að skylda alla landsmenn til að sjá þessa mjög svo góðu sýningu; svo brýnt erindi á hún við íslenskan samtíma. 28.4.2014 12:30 Þjóðlegt var það heillin, eða hvað? Niðurstaða: Skrattinn úr sauðarleggnum var skemmtileg sýning þar sem íslenskum þjóðlegheitum voru gerð skil á skoplegan hátt. 26.4.2014 09:00 Ófrumlegt verk um ófrjósemi Útundan er vel leikin sýning sem gaman hefði verið að sjá í tilraunakenndari búningi. 16.4.2014 11:30 Skemmtilegt og leiðinlegt Hljómsveitartónleikar á Tectonics: Sumt var athyglisvert og skemmtilegt, en fleira missti marks. 16.4.2014 11:00 Zombíar á Sinfó Áhugaverð byrjun á Tectonics-tónlistarhátíðinni. 15.4.2014 14:00 Zombíar á Sinfó Ég man ekki eftir að hafa orðið hræddur á Sinfóníutónleikum áður. En tónlistarhátíðin Tectonics byrjaði á fimmtudagskvöldið og fyrsta atriðið á Sinfóníutónleikunum sem ég sótti var eftir Pál Ívan frá Eiðum. Verkið byrjaði með drungalegum, ómstríðum hljómum – en það var ekki það sem var svona óhugnanlegt. 15.4.2014 14:00 Hamlet litli fer hamförum Hamlet litli er sigur fyrir Berg Þór Ingólfsson sem sýnir með stórskemmtilegri, hugmyndaríkri og kröftugri leiksýningu hversu öflugur leikhúsmaður hann er. 15.4.2014 13:30 Fjötrar feðraveldisins Leikverk sem ætlar sér að fjalla um heft tilfinningalíf karla sem eru fórnarlömb feðraveldisins en leiðin þangað er ekki greið. 14.4.2014 11:00 Stjörnur fylla Kúluna Hugmyndarík og frábærlega útfærð sýning: leikhúslistamenn Þjóðleikhússins sýna hvers þeir eru megnugir. 7.4.2014 13:00 Þakið hristist í Borgarleikhúsinu Fyndin og áhrifamikil sýning með heillandi tónlist. 7.4.2014 12:30 Ofleikin Hans og Gréta Góður söngur og píanóleikur en misjöfn leikstjórn, sem gerði að verkum að sýningin í heild missti marks. 1.4.2014 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Heimskan nærir illskuna Það ætti að skylda alla landsmenn til að sjá þessa mjög svo góðu sýningu; svo brýnt erindi á hún við íslenskan samtíma. 28.4.2014 12:30
Þjóðlegt var það heillin, eða hvað? Niðurstaða: Skrattinn úr sauðarleggnum var skemmtileg sýning þar sem íslenskum þjóðlegheitum voru gerð skil á skoplegan hátt. 26.4.2014 09:00
Ófrumlegt verk um ófrjósemi Útundan er vel leikin sýning sem gaman hefði verið að sjá í tilraunakenndari búningi. 16.4.2014 11:30
Skemmtilegt og leiðinlegt Hljómsveitartónleikar á Tectonics: Sumt var athyglisvert og skemmtilegt, en fleira missti marks. 16.4.2014 11:00
Zombíar á Sinfó Ég man ekki eftir að hafa orðið hræddur á Sinfóníutónleikum áður. En tónlistarhátíðin Tectonics byrjaði á fimmtudagskvöldið og fyrsta atriðið á Sinfóníutónleikunum sem ég sótti var eftir Pál Ívan frá Eiðum. Verkið byrjaði með drungalegum, ómstríðum hljómum – en það var ekki það sem var svona óhugnanlegt. 15.4.2014 14:00
Hamlet litli fer hamförum Hamlet litli er sigur fyrir Berg Þór Ingólfsson sem sýnir með stórskemmtilegri, hugmyndaríkri og kröftugri leiksýningu hversu öflugur leikhúsmaður hann er. 15.4.2014 13:30
Fjötrar feðraveldisins Leikverk sem ætlar sér að fjalla um heft tilfinningalíf karla sem eru fórnarlömb feðraveldisins en leiðin þangað er ekki greið. 14.4.2014 11:00
Stjörnur fylla Kúluna Hugmyndarík og frábærlega útfærð sýning: leikhúslistamenn Þjóðleikhússins sýna hvers þeir eru megnugir. 7.4.2014 13:00
Ofleikin Hans og Gréta Góður söngur og píanóleikur en misjöfn leikstjórn, sem gerði að verkum að sýningin í heild missti marks. 1.4.2014 13:00