Fleiri fréttir

Ég á mér draum

Dansaðu fyrir mig er skemmtileg sýning og ýtir við hugmyndum okkar um hvernig listdans á að vera.

Bang bang bang

Frábær slagverkskonsert eftir Áskel Másson, en sinfónía eftir John Adams olli vonbrigðum.

Amma og ömmubarn

Bráðskemmtilegir debút-tónleikar Agnesar Þorsteinsdóttur. Hún er ein efnilegasta söngkona sem ég hef heyrt í lengi. Amma hennar Agnes Löve lék með á píanó; leikur hennar var fullur af músík og skáldskap.

Fyrirgefðu ehf. aftengir sprengjuna fyrir þig!

Nýtt íslenskt leikverk þar sem ekki er ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur og hrist upp í hugmyndum um fyrirgefningu og samfélagsgerð. Innihaldsrík sýning í fallegri umgjörð. Flutningshraðinn á villigötum.

Hver kærir sig um frelsi?

Bláskjár er bráðskemmtileg og sterk sýning þar sem leikarar fara á kostum í vel skrifuðu verki.

Í skugga átaka

Ágætis sýning sem gefur góða innsýn í fjölbreytileika þeirra verkefna sem nútímadansarar þurfa að takast á við.

Heiðarlegur fiðluleikari

Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari, ásamt meðleikurum, spilaði af kostgæfni, en dagskráin var misjöfn.

Hrífandi og litfagurt

Glæsilegir opnunartónleikar Myrkra músíkdaga þar sem upp úr stóðu verk eftir Steve Reich og Daníel Bjarnason.

Krimmar eða krakkar í Óskasteinum?

Óskasteinar er mjög fín leikhússkemmtun og góður samfélagsspegill. Umhugsunarverð sýning sem gefur áhorfendum tíma til þess að rýna í persónurnar.

Sjá næstu 50 fréttir