Fleiri fréttir Leiksýning eða ljóðakvöld? Ásjáleg og vel unnin sýning sem nær, þegar upp er staðið, að skila of litlu af töfrum verksins, barnsleika, dulmögnun og þrá eftir endurlausn. 29.1.2014 10:00 Léttúðugur Brahms 25.1.2014 10:00 Sjónrænar blekkingar Skondin sýning sem höfðað gæti til yngri kynslóða áhorfenda, byggð á leikhúsformi sem varla hefur verið sýnilegt hér á landi áður. 20.1.2014 13:00 Góður Hamlet í gallaðri sýningu Ólafur Darri leggur allt undir í titilhlutverkinu mikla og skilar heilsteyptri og oft áhrifamikilli mynd af Hamlet. En misheppnað leikaraval, undarleg textagerð og vafasamar áherslur í leikstjórn og sviðsetningu draga sýninguna niður og lokaþátturinn jaðrar við að verða farsi. 14.1.2014 10:30 Ást, ást, ást… Ein fallegasta og áhrifamesta ástarsaga síðustu aldar sett fram á ógleymanlegan hátt. 6.1.2014 11:00 Þrauthugsaður og spennandi fantasíuheimur Kröftugt og spennandi framhald Hrafnsauga. Fantasía með breiðri vísun, sannferðugum persónum og góðri sögu. 2.1.2014 13:00 Stefán Hallur vinnur leiksigur Virðingarverð og vönduð tilraun til að dusta rykið af gömlu íslensku verki sem líður fyrir rangt leikendaval í tvö af hlutverkunum þremur. Frábær túlkun Stefáns Halls Stefánssonar á Lúkasi er meginstyrkur sýningarinnar. 2.1.2014 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Leiksýning eða ljóðakvöld? Ásjáleg og vel unnin sýning sem nær, þegar upp er staðið, að skila of litlu af töfrum verksins, barnsleika, dulmögnun og þrá eftir endurlausn. 29.1.2014 10:00
Sjónrænar blekkingar Skondin sýning sem höfðað gæti til yngri kynslóða áhorfenda, byggð á leikhúsformi sem varla hefur verið sýnilegt hér á landi áður. 20.1.2014 13:00
Góður Hamlet í gallaðri sýningu Ólafur Darri leggur allt undir í titilhlutverkinu mikla og skilar heilsteyptri og oft áhrifamikilli mynd af Hamlet. En misheppnað leikaraval, undarleg textagerð og vafasamar áherslur í leikstjórn og sviðsetningu draga sýninguna niður og lokaþátturinn jaðrar við að verða farsi. 14.1.2014 10:30
Ást, ást, ást… Ein fallegasta og áhrifamesta ástarsaga síðustu aldar sett fram á ógleymanlegan hátt. 6.1.2014 11:00
Þrauthugsaður og spennandi fantasíuheimur Kröftugt og spennandi framhald Hrafnsauga. Fantasía með breiðri vísun, sannferðugum persónum og góðri sögu. 2.1.2014 13:00
Stefán Hallur vinnur leiksigur Virðingarverð og vönduð tilraun til að dusta rykið af gömlu íslensku verki sem líður fyrir rangt leikendaval í tvö af hlutverkunum þremur. Frábær túlkun Stefáns Halls Stefánssonar á Lúkasi er meginstyrkur sýningarinnar. 2.1.2014 12:00