Fleiri fréttir

Kellur sýna klærnar

Vel unnin og lífleg útfærsla á 2500 ára gömlum satíruleik Aristófanesar, frekar þyngslalegu verki um afar áhugaverð pólitísk álitamál sem enn eru í fullu gildi – illu heilli!

Ljóslifandi leiklýsingar

Hress, einlæg og bráðfyndin unglingabók. Fær lesendur til að hlæja en einnig til að velta fyrir sér alvörumálefnum.

Hressandi prakkarasögur

Hrikalega skemmtileg og falleg barnabók sem fullorðnir lesendur ættu einnig að hafa gaman af.

Saga handa karlmönnum

Börkur tekst á við stórar hugmyndir og liggur mikið á hjarta en missir tökin á sögunni eftir því sem á líður. Hefði virkað betur sem smásaga í tímariti.

Umskipti í Kína

Áhugaverð sjálfsævisöguleg nóvella eftir kínverskan Nóbelshöfund sem leynir á sér.

Brosið sem hvarf

Skemmtilega myndlýst bók fyrir unga krakka með áhugaverðum boðskap sem ætti að vekja umræður.

Líf í dal

Sveitasaga sem byggir á gamalli hefð. Bestu kaflarnir eru þeir sem lýsa lífsbaráttu fólks af samúð og skilningi en hæðnin lætur höfundi ekki jafn vel.

Ævintýri flóttamanna

Afar vel heppnuð og spennandi bók sem varpar ljósi á fáránleika stríðs og hvernig það getur haft áhrif á hugsunarhátt stríðshrjáðra þjóða.

Að vita of mikið

Fremur langdregin bók en ágætlega fléttaður krimmi sem lofar góðu um framhaldið.

Eigulegt listaverk

Sérstaklega vönduð barnabók sem alvörubókaunnendur ættu ekki að láta framhjá sér fara. Frumlegur söguþráður, ljóðrænn texti og fallegar myndir. Hönnunin til fyrirmyndar.

Þverpólitísk ekkiævisaga

Guðni – Léttur í lund er bráðfyndin, einlæg og oft kostuleg lýsing á Guðna sjálfum, samferðamönnum hans og horfnum tímum í íslenskri pólitík.

Lestin brunar, brunar

Sterk, hrottaleg, fögur og einstaklega vel stíluð skáldsaga sem allir ættu að lesa.

Gamlar lygar ganga aftur

Ágætlega fléttuð spennusaga með dassi af óhugnaði en tilþrifalítill textinn dregur lestraránægjuna niður.

Konur í karlaheimi

Áhrifarík ættarsaga af örlögum kvenna, en karlarnir skyggja enn þá á þær, í skáldsögunni eins og í sögunni sjálfri.

Heldur rýr Jón Páll

Áhugaverð upprifjun á ferli Jóns Páls Sigmarssonar en bókin ristir ekki djúpt. Endurtekningasöm og allt of stutt.

Ástin er eins og vinstristjórnin

Frumleiki bókarinnar felst í einfaldleika hennar. Valur tekur sig mátulega alvarlega í bókalandslagi þar sem allir eru snillingar.

Snjallir unglingar í háska

Hress og spennandi unglingabók, vel skapaðar persónur og söguþráður sem hefði þó vel mátt við fleiri blaðsíðum.

Fagri, fagri Schubert

Oftast glæsileg spilamennska, sérstaklega Schubert, en upptakan mætti vera betri.

Vantar öfgarnar

Ekki tekst almennilega að lappa upp á langdregna strengjakvartetta Jóns Leifs.

Sjá næstu 50 fréttir