Fleiri fréttir

Hönnuðurinn Thierry Mu­gler er látinn

Franski hátískuhönnuðurinn Thierry Mugler er látinn, 73 ára að aldri. Umboðsmaður Mugler segir hann hafa látist í gær af náttúrulegum orsökum.

Innlit á fallegt heimili Vanessu Hudgens

Leik- og söngkonan Vanessa Hudgens sló fyrst í gegn sem Gabriella Montez í High School Musical myndunum. Nú síðast sást hún í kvikmyndinni Tick, Tick, Boom sem hlotið hefur góða dóma.

André Leon Tall­ey er fallinn frá

André Leon Talley, tískublaðamaður og fyrrverandi stjórnandi hjá bandaríska tímaritinu Vogue, er látinn, 73 ára að aldri.

Brúðkaupsskór Hildar Björnsdóttur og Carrie Bradshaw fengu nýtt hlutverk

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins var gestur í þáttunum Heimsókn hjá Sindra Sindrasyni á dögunum þar sem hann heimsótti heimili hennar í Vesturbænum og kíkti í fataskápinn. Á heimilinu býr hún ásamt eiginmanni sínum Jóni Skaftasyni og þremur börnum þeirra.

Stærstu trendin árið 2022 að mati HI beauty

Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig í HI beauty til að spá fyrir um þau trend sem verði mest áberandi í hári, förðun og snyrtivörum á þessu ári. Við gefum þeim orðið

58 skrefa rútína Shay Mitchell

Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. 

Gummi kíró boðar komu Covid tískunnar

Tískuspekúlantinn og kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason eða Gummi kíró eins og hann er kallaður tók á dögunum saman lista með tískuráðum fyrir árið fram undan.

Förðunarráð og innblástur frá HI beauty fyrir gamlárskvöld

Það styttist í aðra þáttaröð af Snyrtiborðið með HI beauty en fyrsti þáttur verður sýndur á Vísi og Stöð 2 Vísi í janúar.  Við fengum Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til þess að gefa lesendum nokkrar hugmyndir fyrir áramótaförðunina. Við gefum þeim orðið.

Stefnir ekki á að fara líka út í fatahönnun en útilokar ekkert

„Við bræður, ég og Gauti Reynisson, réðumst i þetta samstarf fyrir um þremur árum með skósmíðameistaranum Lárusi Gunnsteinssyni,“ segir Egill Fannar Reynisson einn eigenda Betra baks og einn þriggja hönnuða merkisins Kosy sem framleiðir inniskó og þar á meðal týpuna Stormur.

Gróðurhúsið í Hveragerði formlega opnað

Gróðurhúsið opnaði formlega í Hveragerði í dag og var haldið partý þar á laugardag til að halda upp á opnunina. Fjölbreytt starfsemi er í byggingunni sem á að höfða bæði til Íslendinga og erlendra ferðamanna en þar er að finna hótel, mathöll, bar, verslanir, kaffihús, matarmarkað og ísbúð.

Ýrúrarí hannaði einstakar lambhúshettur

Textílhönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir, eða Ýrúrar, hefur sett í sölu lambhúsettur sem hún vann í samstarfi við Ásgerði vinkonu sína. Húfurnar eru ólíkar öllum öðrum sem seldar eru hér á landi í augnablikinu.

Hildur Yeoman afhjúpar jólagluggann og jólalínuna

„Ég er mjög mikið jólabarn og á afmæli í desember, þetta er uppáhalds tíminn minn,“ segir fatahönnuðurinn Hildur Yeoman. Í dag afhjúpar hún jólaglugga verslunar sinnar en útstillingin vekur athygli í miðbænum á aðventunni á hverju ári.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.