Fleiri fréttir

Kassagerðarafklippur mörkuðu upphafið

Grafíski hönnuðurinn og teiknarinn Þórir Karl Bragason Celin segir samstarf við aðra teiknara mikilvægt en þessa dagana má sjá afrakstur samstarfs hans við teiknarann Sölva Dún á Session Craft Bar.

Syngja um ástina

A capella sönghóparnir Lyrika og Barbari stilla saman strengi sína á Valentínusardag og halda tónleika í Iðnó klukkan 21. Þau munu syngja um ástina í tilefni dagsins.

Forsetinn valdi Urban Nomad hillur

Ragna Sara Jónsdóttir, stofnandi FÓLKs, segir það ákveðna viðurkenningu að forseti Íslands valdi að gefa verðlaunahöfum Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands Urban Nomad hillur.

Drapplitað í sumar

Einn af þemalitum sumarsins verður drapplitaður. Liturinn var vinsæll á vor- og sumarsýningum stóru tískuhúsanna og er nú einnig farinn að sjást á götum stórborganna.

Sjá næstu 50 fréttir