Fleiri fréttir

Blár og svartur fyrirtaks felulitir

Björk Níelsdóttir, söngkona og trompetleikari, er búsett í Amsterdam þar sem hún syngur og leikur óperu og djass jöfnum höndum. Hún verslar mest við íslenska hönnuði og í vintage-búðum í Amsterdam en þar finnast ýmsir fjársjóðir.

Skór sem opna augun

Ást kvenna á skóm er víðkunn. Nú er hægt að láta sig dreyma um skvísulega skó í ævintýralegum útfærslum fyrir framtíðina.

Fyrsta vegan tískuvikan

Tískuvikurnar í New York, London, Mílanó og París eru heimsþekktar. Í ár bætist skemmtileg nýjung í hóp tískuviknanna þegar fyrsta vegan tískuvikan verður haldin í Los Angels í febrúar. 

Hildur Yeoman í Hong Kong

Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman dvelur nú í Asíu þar sem hún tekur þátt í alþjóðlegri hátíð. Hún segir framleiðsluna sem hún hafi skoðað í Kína vera langt frá þeim staðalímyndum og umhverfissóðaskap sem haldið hafi verið á lofti.

Á sér ólíkar tískufyrirmyndir

Arnar Leó segir tískuáhuga sinn þróast daglega þar sem hann sé alltaf að sjá eitthvað nýtt. Utan tískunnar hefur hann áhuga á tónlist, góðum mat og öllu því sem tengist skapandi umhverfi.

Upp á hár á nýju ári

Veistu upp á hár hvernig þú ætlar að hafa hárið á nýju ári? Línurnar hafa verið lagðar og það er klippt og skorið hvernig hárið verður 2019.

Sjá næstu 50 fréttir