Fleiri fréttir

Einn stuttur, einn síður

Söngkonan Alicia Keys og leikkonan Gwyneth Paltrow kunna að velja sér föt – það eitt er víst. Þær hafa báðar klæðst þessum skemmtilega kjól frá Michael Kors.

Fyrsta lína Wangs fyrir Balenciaga

Það voru margir sem biðu með óþreyju eftir sýningu franska tískuhússins Balenciaga, en Alexander Wang tók nýlega við af Nicolas Ghesquière sem yfirhönnuður þar á bæ.

Í uppáhaldi hjá hönnunartímaritum um allan heim

Meðfylgjandi má sjá gullfallegt sænskt heimili sem er í uppáhaldi hjá hönnunartímaritum út um allan heim. Bloggið Svart á Hvítu á Trendnet birti myndir frá innliti á heimili með ævintýralegu lofti og parketi sem er eins og listaverk. Nokkrar þeirra má sjá hér:

Tilda Swinton er nýtt andlit Chanel

Karl Lagerfeld, yfirhönnuður Chanel, hefur valið skosku leikkonuna Tildu Swinton til að verða nýtt andlit fyrir tískuhúsið.

Baksviðs í Mílanó

Við fáum persónulegri og nákvæmari sýn á gang mála baksviðs á tískuvikunum.

Hjólin byrjuðu fyrst að snúast með hjálp eiginmannsins

Kúluhálsmen Hlínar Reykdal hafa á stuttum tíma orðin gífurlega vinsæl á Íslandi og leyndust mörg slík í jólapökkum landsmanna síðustu jól. Hlín gerir hálsmenin í nánu samstarfi við eiginmann sinn og engin tvö eru eins.

Skipti hælunum út fyrir strigaskó

Stórleikkonan Sally Field leggur ýmislegt á sig fyrir listina en hún ákvað þó að gera vel við sig á nýafstaðinni Óskarsverðlaunahátíð. Hún sótti Vanity Fair-partíið eftir athöfnina og var þá búin að leggja hælaskónum og komin í strigaskó.

Háa klaufin snýr aftur

Gólfsíðir kjólar með hárri klauf eru umdeildur tískustraumur sem virðist vera að ryðja sér rúms að nýju.

Kom í kjól úr H&M á Óskarinn

Stórleikkonan Helent Hunt kom mörgum á óvart þegar hún mætti í kjól frá verslunarkeðjunni H&M á Óskarsverðlaunin í gærkvöldi.

Svanakjólinn enn í fersku minni

Hinn margómaði svanakjóll sem Björk Guðmundsdóttir klæddist á Óskarnum árið 2011 er orðin sá allra frægasti frá upphafi.

Hannaði Herra Tré í minningu afa síns

Hönnunarneminn Heiðdís Inga Hilmarsdóttir hefur hannað herðatré, Herra Tré, sem er eins og yfirvaraskegg í laginu, til styrktar Krabbameinsfélaginu í tilefni af Mottumars. Trén eru gerð í minningu afa Heiðdísar sem lést fyrir ári síðan.

Blá og marin á tískupöllunum

Fyrirsætan Cara Delevingne hlýtur að hafa verið sárþjáð á tískusýningu Versace á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Fótleggir fyrirsætunnar voru vel marnir en ekki er ljóst hvað kom fyrir módelið.

Fannst vanta eitthvað fyrir strákana

Sjö stelpur á fjórða ári á viðskiptasviði í Versló gerðu sér lítið fyrir og stofnuðu slaufubúð á Facebook undir nafninu Slaufubarinn.

Er ferming á næsta leiti?

Það reynist þrautin þyngri að halda og skipuleggja fermingarveislu. Það er að mörgu að huga og þar á meðal hverslags veislu skal halda og hvað hún má kosta.

Svona hafið þið aldrei séð hana

Verðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence er stjarna nýju Miss Dior-auglýsingaherferðarinnar en myndir úr herferðinni voru gerðar opinberar fyrir suttu.

Kynþokki og glamúr

Haust- og vetarlína Emilio Pucci var full af frjálslegum kynþokka og glamúr.

Sú kann að stela senunni

Leikkonan Marion Cotillard var ljómandi fögur á Cesar-kvikmyndaverðlaununum sem haldin voru í Theatre du Chatelet í París í Frakklandi um helgina.

Cavalli fær fullt hús stiga

Haust- og vetrarlína Roberto Cavalli sem sýnd var á tískuvikunni í Mílanó í gær hefur fengið einróma lof í tískuheiminum.

Þessi kjóll gæti ekki verið styttri

Fyrirsætan Courtney Stodden vakti svo sannarlega athygli á góðgerðarsamkomu í Hollywood í síðustu viku. Þessi átján ára mær mætti í rauðum kjól sem minnti meira á bol en kjól.

Ýr og Harpa Einars sameina krafta sína

Íslensku fatahönnuðirnir Ýr Þrastardóttir og Harpa Einarsdóttir hafa ákveðið að sameina krafta sína og vinna um þessar mundir saman að nýju tískumerki.

Ögrandi og pönkuð lína

Tískudrottningin Donatella Versace sýndi haust – og vetrarlínu Versace tískuhússins í Mílanó í gær.

Skiptast á að vera naktar

Söngkonan Rihanna og ofurfyrirsætan Kate Moss eru ansi reffilegar á myndum sem birtast í nýjasta hefti tímaritsins V Magazine. Myndirnar voru teknar af ljósmyndaranum Mario Testino og er ákveðið S&M-þema í gangi.

Tignarlegar tískudrósir

Leikkonurnar Emma Stone og Freida Pinto kunna svo sannarlega að klæða sig. Því kemur það ekki á óvart að þær hafi báðar heillast af þessum toppi frá Burberry.

Átfitt- færslurnar vinsælastar

Íslensku vinkonurnar Ásta Jóhannsdóttir, Jenný June Tómastóttir og Kolbrún Anna Vignisdóttir stofnuðu tískubloggið Keen-Bean síðasta sumar.

Skilaði rándýrum kjól í tætlum

Leikkonan Lindsay Lohan var í afar glæsilegum kjól á viðburði í New York á vegum amFAR fyrir stuttu. Hún fékk hann lánaðan fyrir rauða dregilinn en skilaði honum í henglum.

Góð tónlist og slæm tíska

Brit Awards-tónlistarhátíðin fór fram í 33. sinn í London á fimmtudag. Breskt tónlistarfólk fagnaði tónlistarárinu saman en mætti þó misvel klætt á rauða dregilinn við O2-höllina.

Best klæddar á BRIT

BRIT tónlistarverðlaunin voru haldin með pompi og prakt í London í gærkvöldi.

Heitustu herratrendin í sumar

Lífið fékk Helga Ómarsson, ljósmyndara, bloggara og tískuspekúlant til að segja okkur frá heitustu herratrendum sumarsins.

Sjá næstu 50 fréttir