Fleiri fréttir

Rauði dregillinn á Eddunni

Gestir Eddunnar sem fram fór í Eldborgarsal í Hörpu um helgina voru stórglæsilegir eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði sem tekið var á rauða dreglinum rétt fyrir útsendingu Stöðvar 2...

Umdeildur kjóll

Leikkonan Emma Stone mætti í þessum svarta kjól þegr nýjasta mynd hennar, The Croods, var frumsýnd í Berlín á dögunum.

Vinsælasti kjóllinn í Hollywood

Þessi fallegi og dömulegi peplum kjóll frá Stellu McCartney virðist vera afar vinsæll meðal stjarnanna í Hollywood.

Gott að sleppa við stærðfræði

Hollywood-leikarinn Paul Rudd leikur í Prince Avalanche, endurgerð Á annan veg. Hann getur vel hugsað sér að fljúga til Íslands þegar hún verður frumsýnd.

Rakspíri úr íslenskum jurtum

Íslenskir karlmenn geta nú sprautað á sig Landa frá Reykjavik Distillery en ilmurinn er gerður úr íslenskum jurtum á borð við kúmen og fjallagrös. Fyrirtækið er þekktara fyrir áfengisframleiðslu, sem útskýrir nafnið á rakspíranum.

11 milljarða hús fær upplyftingu

Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey er búin að ráða hönnuðinn Rose Tarlow til að taka ellefu milljarða króna heimili sitt í Montecito í Kaliforníu í yfirhalningu.

Samfestingar koma sterkir inn

Samfestingar eiga sinn stað í hringrás tískunnar og koma alltaf sterkir inn öðru hvoru. Þeirra tími virðist vera að renna aftur upp ...

London iðar af lífi á tískuvikunni

Lilja Hrönn Helgadóttir lifir og hrærist í tísku í London. Lífið fékk hana til að deila með okkur sinni upplifun af borginni þegar allt fyllist af fatahönnuðum, fyrirsætum og tískudrósum.

Klæddust sama kjólnum

Við sáum Emily Blunt klæðast dásamlegum appelsínugulum kjól frá Alexander McQueen rauða dreglinum fyrir verðlaunaafhendingu í október í fyrra. Í síðustu viku klæddist Kathy Perry sama kjól.

Allir vilja hanna brúðarkjólinn

Ungstirnið Miley Cyrus hefur lítið rætt um brúðkaup sitt og leikarans Liam Hemsworth en turtildúfurnar eru byrjaðar að plana herlegheitin.

Götuglamúr í New York

Mikið hefur verið um dýrðir í New York borg síðustu daga, en tískuvikan þar stendur nú sem hæst.

Haustlínan féll í skugga hneykslis

Oscar de la Renta hefur verið mikið á milli tannanna á fólki í tískuheiminum eftir að sá orðrómur kom upp að hann hefði boðið John Galliano að vinna fyrir sig í haust.

TREND – Röndótt

Margir af helstu hönnuðum heims sjá fyrir sér röndótt sumar og notuðu mynstrið grimmt í línum sínum þetta árið.

Smekkfólkið á fremsta bekk

Mikið hefur verið um dýrðir í New York borg síðastliðna viku þar sem tískuvikan fer fram með pompi og pragt. Þrátt fyrir að snjóstormurinn Nemo hafi herjað á íbúa borgarinnar láta gestir tískuvikunnar veðrið ekki stöðva sig í að klæða sig upp fyrir sýningarnar. Tískubloggarar, ritstjórar og innkaupafólk, sem var hvert öðru smekklegra, fylltu fremstu bekkina á helstu sýningunum.

Sótti innblástur í skemmtanalífið

Diane von Furstenberg er ekki bara tískudrottning heldur hefur hún líka verið virkilega áberandi í skemmtanalífinu síðustu 40 árin.

Fjölþreifin fyrirsæta

Fyrirsætan Cara Delevingne er rosalega dugleg að taka ljósmyndir með hjálp Instagram og birti eina frekar skemmtilega um helgina.

Öðruvísi eyeliner

Við skyggndumst á bak við tjöldin hjá tískuhúsinu Rag & Bone og skoðuðum förðunina sem notuð var við nýjustu línu þeirra.

Rennblaut á rauða dreglinum

Heppnin lék ekki við ungstirnið Jennifer Lawarence á BAFTA-verðlaununum í London í gærkvöldi. Þessi hæfileikaríka leikkona mætti rennandi blaut á rauða dregilinn.

Kjólarnir á BAFTA

BAFTA verðlaunahátíðin var haldin í snjóstormi og kulda í London í gærkvöldi. Sumir létu kuldann ekki á sig fá en nokkrar stjörnur ákváðu að klæða sig eftir veðri.

Áslaug ein sú áhrifamesta í NY

Áslaug Magnúsdóttir, eigandi Moda Operandi, er á lista Fashionista.com yfir valdamestu einstaklingana í tískuiðnaðinum í New York. Fimmtíu manns eru á listanum, þar á meðal Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue.

Flottar á fremsta bekk

Það er nóg um að vera á tískuvikunum. Líklega eiga stjörnurnar í fullu fangi með að stökkva á milli sýninga til að láta sjá sig á fremsta bekk.

Getur klæðst hverju sem er

Miranda Kerr sannaði fyrir fullt og allt að hún getur klæðst hverju sem er og látið það virka þegar hún kom fram...

Köflótt hjá Rag & Bone

Einföld og dökk köflótt munstur voru áberandi á sýningu Rag & Bone á tískuvikunni í New York í gær.

Ostwald Helgason fellur í kramið

Hálfíslenska hönnunartvíeykið Ingvar Helgason og Susanne Ostwald frumsýndu haust – og vetrarlínu sína á tískuvikunni í New York á laugardaginn.

Allt annað að sjá hana

Kántrísöngkonan LeAnn Rimes geislaði á viðburði um helgina til að hita upp fyrir Grammy-verðlaunin sem afhent verða í kvöld. LeAnn er greinilega búin að tileinka sér heilbrigðari lífsstíl og lítur stórkostlega út.

Selfyssingar meðvitaðir um mikilvægi hönnunar

"Ég var að byrja að vinna hjá nýsköpunardeild Matís þar sem við leggjum áherslu á að vinna með smáframleiðendum í matvælaiðnaði sem hafa hug á að auka við framleiðslulínu sína með nýjum vörum,“ segir Ingunn Jónsdóttir vöruhönnuður og starfsmaður nýsköpunardeildar Matís en hún fer um þessar mundir af stað með nýstárlegt námskeið í rýmishönnun.

Sjá næstu 50 fréttir