Fleiri fréttir

Sumarhús Ottós lýtalæknis vekur athygli

Lýtalæknirinn Ottó Guðjónsson og fjölskylda eiga þetta glæsilega sumarhús sem skoða má á myndunum. Sumarhús Ottós sem arkítektarstofan Minarc hannaði, er til umfjöllunar á arkitektarsíðunni Architizer.com. Arkitektarnir og hjónin Tryggvi Þorsteinsson og Erla Dögg Ingjaldsdóttir reka saman arkitektastofuna Minarc en þau eru búsett í Los Angeles.

Sjáið kjólana

British Fashion Awards fóru fram á dögunum þar sem fremstu hönnuður breta voru verðlaunaðir fyrir framlag sitt til tískunnar.

Birta Björns hannar frá Barcelona

Hönnuðurinn Birta Björnsdóttir sem fluttist til Barcelona fyrr á árinu ásamt fjölskyldu sinni, færði viðskiptavinum sínar þær gleðifregnir í gær að hún væri búin að opna vefbúðina, www.juniformshop.com

Stella McCartney hönnuður ársins

Bresku tískuverðlaunin fóru fram með pompi og prakt í London á þriðjudagskvöldið. Tískuelítan fjölmennti með sjálfa Stellu McCartney í fararbroddi en hún var valin bæði hönnuður ársins og fatamerki ársins á samkomunni. Alexa Chung fékk veðlaun fyrir að ha

Í smekkbuxum við verðlaunaafhendingu

Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber vakti upp misjöfn viðbrögð er hann mætti í smekkbuxum að hitta forsætisráðherra Kanada, Stephen Harper, við formlega athöfn. Mörgum þótti ekki við hæfi að tónlistarmaðurinn mætti svona hverdagslega klæddur að hitta einn helsta ráðamann heimalands síns en Bieber bar fyrir sig að hann væri að fara beint upp á svið eftir athöfnina.

Tileinkað krumma

Vík Prjónsdóttir hefur sent frá sér tvær nýjar vörur, ullarteppi sem kallast Nátthrafninn og trefil.

Löðrandi í kynþokka

Gossip Girl-pæjan Leighton Meester er ber að ofan í nýjasta hefti tímaritsins Flaunt og situr fyrir á ansi djörfum myndum.

Þetta er mjög undarlegur kjóll

X Factor-stjarnan Leona Lewis kom fram í morgunþætti í Bretlandi fyrir stuttu og klæddist afar undarlegu dressi – stóru hvítu pilsi, stórum, silfruðum topp og bláum hælum.

Engill í ofurlitlu bikiníi

Victoria's Secret-fyrirsætan Anne V spókaði sig um á ströndinni á Miami í vikunni ásamt umboðsmanni sínum.

Reffileg rokkaradóttir

Rokkaradóttirin Eve Hewson er fáránlega svöl í nýjasta hefti tímaritsins Flaunt. Þessi 21 árs stúlka er ekki bara þekkt leikkona heldur líka dóttir Bono, söngvara hljómsveitarinnar U2.

Ver raddböndin í rúllukraga

Söngvarinn Unnsteinn Manuel Stefánsson kveðst mjög feginn því að rúllukraginn sé loksins kominn í tísku. Sjálfur hefur hann klæðst rúllukraga frá fermingu og á sex rúllukragapeysur í fataskápnum. Hönnuðir heimsins gefa rúllukraganum nýtt líf í fataskápum

Þetta kallar maður djarfan topp

Söngstjarnan Alicia Keys var heppin að brjóstin skoppuðu ekki upp úr djörfum topp sem hún klæddist í spjallþætti Jimmy Fallon í vikunni.

Kronkron afhjúpar nýja línu og jólaglugga

Ný haust- og vetrarlína Kron by Kronkron komin í hús og verslunin því full af nýjum og ævintýralegum skóm. Býður í opnun á morgun þegar jólagluggi hennar verður afhjúpaður.

Tryllt í tísku

Leikkonan Chloé Sevigny hefur lengi vakið athygli fyrir smekkvísi sína og tískuvitund. Hún er óhrædd við að breyta um stíl og vera öðruvísi en flestir kemur að því að ganga rauða dregilinn.

Stórglæsileg söngdíva

Söngkonan, Celine Dion, var verðlaunuð á BAMBI verðlaununum sem fram fóru í Duesseldorf í Þýskalandi í gær.

Hönnunarkeppni unglinganna

„Þetta snýst um heildarútlitið á módelinu. Allt verður að passa saman og vera í samræmi við þemað, sem í ár er framtíðin,“ segir Björg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samfés, um hönnunarkeppnina Stíl sem haldin verður í tólfta sinn á morgun.

Aftur orðin dökkhærð

Óskarsverðlaunahafinn Natalie Portman er komin til London til að leika í kvikmyndinni Thor: The Dark World. Natalie er aftur orðin dökkhærð eftir að hafa verið ljóshærð í smá tíma.

Bara allar í leðri

Girls Aloud meðlimirnir, Kimberley Walsh, Cheryl Cole og NIcola Roberts sáust yfirgefa Zuma veitingastaðinn í London í gær eftir að hafa eytt þar kvöldinu saman.

Þarf baðherbergið smá betrumbætingu?

Í meðfylgjandi myndum má sjá bæði fallegar, skemmtilega og afar skrautlegar leiðir til að lyfta andanum aðeins á baðherbergi heimilisins. .

Berbrjósta í glanstímariti

Kate Moss, 38 ára, prýðir forsíðu Vanity Fair í jólablaðinu. Hún heldur engu aftur í viðtalinu hvort sem það er að sitja fyrir nakin eða ræða leyndarmál eins og hvernig samband hennar við Johnny Depp endaði. "Ég grét í mörg ár þegar við hættum saman. Það var martröð!"

Beyonce myndar tísku á Instagram

Það virðist enginn vera maður með mönnum nema að hann sé á Instagram, að minnsta kosti eru stórstjörnur á borð við sjálfa Beyonce farnar að nota Instagram.

Svoleiðis hrauna yfir kjólinn

Leikkonan Lindsay Lohan, 26 ára, stillti sér upp í gylltum síðkjól á rauða dreglinum í gær. Um var að ræða frumsýningu á sjónvarpsmyndinni um Elisabeth Taylor. Nú gagnrýna fjölmiðlar kjólinn hennar sem er fleginn að framan vægast sagt fyrir að vera ekki nógu smart. Dæmi hver fyrir sig.

Kjólastríð! Dásamlegar í D&G

Leikkonurnar Shailene Woodley og Amy Adams eru ekki bara góðar leikkonur sem raka inn tilnefningum til virtra verðlauna. Þær eru líka með frábæran fatasmekk.

Undirbýr spennandi vef fyrir konur

Tísku- og lífsstílsvefurinn Tíska.is lítur innan tíðar dagsins ljós þar sem áherslurnar eru á lífsstíl, tísku, verslun, hönnun og útlit. Eigandinn Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, konan á bak við vefinn, er þessa dagana að undirbúa opnun vefsins í næstu viku.

Stal senunni í gegnsæjum samfestingi

Aðeins 48 klukkustundum eftir að hún átti eina af innkomum ársins á rauða dreglinum í Los Angeles, í gegnsæjum síðkjól eftir Zuhair Murad gerði Kirsten Stewart um betur.

ELM hættir

Lísbet Sveinsdóttir, einn eigenda, segir að hönnun ELM hafi verið seld um allan heim en fyrirtækið hafi vaxið mikið og orðið flókið í rekstri.

Hálft kíló á hönd

Gullsmiðirnir Ástþór Helgason og Kjartan Örn Kjartansson í Orr hönnuðu hring sem er nú ásamt fleiri gripum frá þeim félögum til sýnis á skartgripasýningunni Láði og legi (Water and Earth) í Finnlandi.

Flipp eða flopp?

Nú er stóra spurningin hvort aðþrengda leikkonan Eva Longoria hafi látið klippa sig eins og söng- og leikkonan Miley Cyrus. Ef meðfylgjandi mynd sem Eva setti á Twitter síðuna sína þar sem hún með knallstutt hár er skoðuð er svolítið eins og hún sé að flippa með hárgreiðslumeistaranum sínum. Á Twitter spyr leikkonan aðdáendur sína hvort þeir séu hrifnir af nýju klippingunni.

Vertu flott með fléttu

Flétturnar virðast ætla að halda áfram vinsældum sínum á meðal stjarnanna en leikkonan AJ Michalka bauð einmitt upp á dásamlega fléttað hár á sjálfum rauða dreglinum í vikunni á frumsýningu myndarinna, Breaking Dawn - 2.

Rosaleg með stóru r-i

Í sumar var tilkynnt að leikkonan Penelope Cruz, 38 ára, yrði andlit Campari drykksins. Eins og sjá má á myndum af leikkonunni var herferðin vel heppnuð þar sem leikkonan pósaði rauðklædd með Campari á kantinum. Um var að ræða almanak með tólf myndum af gyðunni. Hún mætti í vinrauðum síðum kjól í teiti á vegum drykkjarframleiðandans og stal senunni - nema hvað!

Strákurinn kann að klæða sig!

Einn heitasti Hollywood leikarinn um þessar mundir Robert Pattinsonum er augljóslega búinn að átta sig á því að til þess að fanga athygli ljósmyndara á rauða dreglinum þarf að hann að leggja metnað í fatnað sinn því yfirleitt eru það fallegar leikkonur og síðkjólar sem stela senunni.

Vandamálið leyst

Það eru níu innstungur inni í skápnum og pláss fyrir hleðslutæki og snúrur. Skúffa er undir lykla og fleira og einnig hilla.

Heillaðist af alíslensku hráefninu

Hráefnið kveikti í mér og þetta var ekkert smá skemmtilegt verkefni,? segir iðnhönnuðurinn Sigríður Heimisdóttir sem hefur hannað fylgihluta-, fata- og heimilislínu úr mokkaskinni fyrir íslenska fyrirtækið Varma.

Systur sigra heiminn

Já þær virðast óstöðvandi systurnar, þær Kim Kardashian, Kourtney Kardashian og Khloe Kardashian en þær kynntu nýju fatalínuna sína í Dorothy Perkins versluninni í London um helgina við gríðarlega góðar undirtektir. Það lá einstaklega vel á systrunum sem sýndu ljósmyndurum brot af línunni og sögðu áhugasömum blaðamönnum frá henni. Sjá má systurnar við opnunina í meðfylgjandi myndasafni.

Þessar voru glæsilegastar

Cameron Diaz, Keira Knightley, Taylor Swift, Jessica Alba og Kristen Stewart eru án efa best klæddu konur vikunnar.

Töff tískulið á tískusýningu

Það var margt manninn á tískusýningu Ýrar Þrastardóttur fatahönnuðar og skartgripahönnuðarins Orra Finnbogasonar á Kexi hosteli á fimmtudagskvöldið. Tískuspekúlantar fjölmenntu til að berja fatnaðinn og fylgihlutina augum og flestum virtist líka vel.

Svona færðu frábært hár á tveimur mínútum

Íris Sveinsdóttir hefur um árabil kennt hárgreiðslu hér á landi sem erlendis. Nú hefur hún sett saman glæsilega hárgreiðslubók þar sem hún kennir auðveldar greiðslur í nokkrum þrepum

Sjá næstu 50 fréttir