Fleiri fréttir

Hátt í þúsund umsóknir borist á RIFF

Mikil aðsókn er meðal kvikmyndagerðarfólks að komast með myndirnar sínar inn á RIFF í ár en nú þegar eru meðlimir dagskrárnefndarinnar búnir að fá hátt í þúsund umsóknir frá kvikmyndargerðarfólki hvaðanæva að.

Game of Thrones: Hvað getur maður sagt?

Hér verður farið yfir þriðja þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem var eitthvað það besta sem boðið hefur verið upp á í sjónvarpi, þó margt hafi farið í taugarnar á undirrituðum.

Níunda Star Wars myndin ber heitið „The Rise of Skywalker“

Aðdáendur Stjörnustríðs-myndanna tóku væntanlega gleði sína í dag þegar stikla úr næstu mynd, sem væntanleg er í kvikmyndahús í lok árs, var birt. Myndin, sem er sú níunda í Star Wars röðinni, mun bera nafnið "The Rise of Skywalker“.

Gaslýsing þá og nú

Gaslýsing er stunduð grimmt í samtímapólitík en hugtakið má rekja til Gaslight frá 1944 sem öllum væri hollt að horfa á.

Nostalgía á Barnakvikmyndahátíð

Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í dag, fimmtudaginn 4. apríl, í Bíó Paradís og stendur yfir til 14. apríl. Það er 1.000 króna barnaverð fyrir alla og gnægð af fríviðburðum.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.