Fleiri fréttir

Nýjasta mynd Johnny Depp floppar

Nýjasta mynd leikarans Johnny Depp fékk ekki góðar móttökur í kvikmyndahúsum um heim allan um helgina og má svo sannarlega segja að hún hafi floppað.

Heiðursgestir RIFF

Heiðursgestir alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar RIFF í ár eru leikstjórarnir Alejandro Jodorowsky og Darren Aron­ofsky sem báðir eru stórmerkilegir listamenn. Þeir munu taka við heiðursverðlaunum og sitja fyrir svörum í pallborðsumræðum á hátíðinni.

Cato er allur

Leikarinn Burt Kwouk sem lék aðstoðarmann Inspector Clouseau í myndunum um Bleika Pardusinn er dáinn.

Ugla segir hjartað leita heim

Ugla Hauksdóttir útskrifaðist úr hinum virta Columbia-háskóla með láði á dögunum. Hún sópaði að sér verðlaunum við útskrift og stefnir nú ótrauð á frekari landvinninga úr leikstjórastóli.

Stuttmynd Uglu Hauks verðlaunuð

Ugla Hauksdóttir var verðlaunuð við útskrift sína úr meistaranámi í leikstjórn við Columbia University í New York á miðvikudag.

Kosning: Tinna keppir á Cannes

"Þetta leggst bara vel í mig. Ég vona bara að sem flestir kjósi og ég komist í fimm manna úrslitin sem verða á morgun,“ segir leikkonan Tinna Hrafnsdóttir sem stödd er á kvikmyndahátíðinni Cannes en hún hefur verið að taka þátt í ýmsum verkefnum á hátíðinni.

Fyrrverandi borgarstjóri leikur borgarstjórann

Í Borgarstjóranum leikur fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr borgarstjórann. Jón sagði okkur aðeins frá þættinum, leikurunum og hvort að þarna mætti finna fyrrverandi samstarfsfólk úr borgarstjórninni meðal persóna.

Tekur þátt í ýmsum verkefnum á Cannes

Tinna Hrafnsdóttir, leikkona og ein af eigendum Freyja Filmwork, fer á kvikmyndahátíðina í Cannes á morgun þar sem hún mun taka þátt í ýmsum verkefnum. Hátíðin er ein stærsta kvikmyndahátíðin.

Sjá næstu 50 fréttir