Fleiri fréttir

Hrútar báru sigur úr bítum í Íran

Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson vann til tvennra verðlauna, fyrir bestu mynd og besta leik, á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Fajr í Teheran í Íran.

Hef brennandi áhuga á kvikmyndagerð

Sigurður Anton Friðþjófsson, handritshöfundur og leikstjóri, er um þessar mundir að leggja lokahönd á nýjustu kvikmynd sína, Snjó og Salóme. Myndin er væntanleg í kvikmyndahús í október.

Geimverurnar snúa aftur

Ný stikla Independence Day: Resurgence lofar umfangsmiklum hamförum á heimsvísu.

American Idol kvaddi með stæl - Myndbönd

Fimmtándu og síðustu þáttaröð American Idol lauk fimmtudaginn 7. apríl eða aðfaranótt föstudags og komu þá allar helstu stórstjörnur fram í lokaþættinum.

Sjá næstu 50 fréttir