Fleiri fréttir

Afi snýr aftur á Stöð 2

Afa snýr aftur á Stöð 2 í haust og mun hann sjá um barnatíma Stöðvar 2 alla laugardaga.

Hrútar seld til Bandaríkjanna

Gengið hefur verið frá sölu á verðlaunamyndinni Hrútum Bandaríkjanna. Það var framleiðslu- og dreifingarfyrirtækið Cohen Media Group sem keypti dreifingarréttinn vestanhafs en gengið var frá samningum í gær.

Sjáðu nýja Batman-bílinn

Nú standa tökur yfir á myndinni Suicide Squad, en hún verður frumsýnd í ágúst á næsta ári.

Hannaði Svarthöfða í Star Wars

Myndhöggvarinn Brian Muir, sem búið hefur til búninga fyrir þekktar bíómyndir líkt og Star Wars, er á leið til landsins til að hitta aðdáendur og fara á tónleika.

Stelpugrín er reyndar fyndið

Þær tvær er heiti nýrrar grínþáttaraðar sem fer í loftið á Stöð 2 í lok júní. Þær Júlíana Sara og Vala Kristín fóru markvisst út í þessi handritsskrif með það fyrir augum að storka kynbundnum hugmyndum um húmor.

Reese verður Tinker Bell

Leikkonan Reese Witherspoon mun fara með hlutverk Tinker Bell í nýrri leikinni kvikmynd byggðri á persónunni þekktu úr ævintýrinu um Peter Pan.

Kindurnar með hreinum ólíkindum

Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika.

Sögulegir Hrútar í Cannes

Kvikmyndahatíðin í Cannes er haldin 13 – 24 maí þetta árið og er þetta 68 skiptið sem þessi virta hátíð er haldin. Íslendingar settu mark sitt á hátíðina í ár en í fyrsta sinn í 22 ár var íslensk mynd í aðalprógrammi hátíðarinnar, myndin Hrútar eftir Grím Hákonarson.

Clueless fagnar 20 ára afmæli. As if!

Það eru tuttugu ár síðan Cher Horowich fékk stúlkur um allan heim til þess að dreyma um fjarstýrðan fataskáp, kom hnésokkum í tísku og frasarnir „As if!“ og „What ever“ urðu hluti af eðlilegu samtali.

Fimmta American Pie myndin á leiðinni?

Leikkonan Tara Reid, sem er einna þekktust fyrir hlutverk sitt í American Pie-myndunum, gaf til kynna í viðtali á dögunum að hugsanlega væri ný American Pie-mynd á leiðinni.

Sjá næstu 50 fréttir