Fleiri fréttir

Réttarhöld vegna Blurred Lines

Robin Thicke og Pharrell Williams eru sakaðir um að hafa stolið laglínum úr laginu Got to Give It Up með Marvin Gaye.

Young Fathers hlaut Mercury

Hljómsveitin Young Fathers frá Edinborg í Skotlandi hlaut hin virtu Mercury-verðlaun í fyrrakvöld.

Miklar tilfinningar og togstreita

Tónlist Fleetwood Mac verður flutt í Hörpu í kvöld. Tvö pör úr sveitinni voru nýskilin þegar upptökurnar á plötunni Rumours fóru fram og togstreitan mikil.

Fjórir bætast í hópinn

Sóley, Vök, Júníus Meyvant og Low Roar hafa bæst við hátíðina Eurosonic sem verður haldin í janúar.

Sumarliði lifnar við

Tónlistarmaðurinn Bjartmar Guðlaugsson fagnar sjötugsafmæli íslenska lýðveldisins þann 1. desember næstkomandi með tónleikaþrennu.

2015 verður árið hans Óla Geirs

Plötusnúðurinn Óli Geir gefur endurhljóðblöndun af laginu Blame á netinu. Hann er með ýmislegt í pípunum í tónlistinni og vinnur meðal annars að lögum með Frikka Dór, Önnu Hlín og Love Guru.

Hvaða kvöld eru á Airwaves?

Nú hefst Iceland Airwaves-tónleikahátíðin á miðvikudaginn í næstu viku og er úr mörgu að velja fyrir gesti hátíðarinnar.

Kate Bush þakkar aðdáendum

Kate Bush segir að endurkomutónleikar hennar í London hafi verið ein "ótrúlegasta upplifun“ lífs síns.

Tónleikaferðalag um Ísland

Hljómsveitin ADHD ætlar að leggja land undir fót og skella sér í tónleikaferð um landið eftir helgi í tilefni af nýútkominni plötu sinni, ADHD 5.

"Ég elska þig Mark“

Björk birtir kveðju til vinar síns og samstarfsfélaga sem lést í síðustu viku.

Crystal Castles hætt störfum

Kanadíska tvíeykið Crystal Castles hefur lagt upp laupana. Söngkonan Alice Glass tilkynnti um þetta á fésbókarsíðu sinni.

Uppselt á Airwaves

Tónlistaráhugamenn geta þó enn sótt "off-venue“-viðburði en sú dagskrá verður kynnt innan skamms.

Leita að gömlum pönkperlum

Synthadelia Records gefur út gamlar upptökur og vill taka þátt í að koma íslenskri tónlistarsögu á netið.

Sjá næstu 50 fréttir