Fleiri fréttir

Setti sjö hundruð milljónir á Donald Trump

Breskur maður veðjaði á sigur Donalds Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Hann lagði fimm milljónir dollara undir eða sem svarar um sjö hundruð milljónum íslenskra króna.

Slysaðist til að svara rétt

Í fyrstu viðureigninni í 8-liða úrslitunum í Kviss á Stöð 2 á laugardagskvöldið mættust FH og Völsungur.

Vökvapressan gegn 1500 blaðsíðum

YouTube er myndbandaveita sem er troðfull af allskonar skemmtilegum myndböndum, hvort sem það eru tónlistarmyndbönd eða bara myndbönd af allskonar vitleysu.

Ari Eldjárn með þátt á Netflix

Þáttur með uppistandi Ara Eldjárn verður tekinn til sýninga á streymisveitunni Netflix frá og með 2. desember næstkomandi.

Hnéð tvöfalt, staðgengillinn klár en Sigrún lét vaða

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína sem þáttastjórnandi í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2. Hún hefur tekið þátt í báðum þáttaröðunum og var stjórnandi með Auðunni Blöndal í seríu númer tvö.

Sögufrægt hús eftir Högnu sett á sölu

Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið og teiknaði hún sögufrægt hús við Brekkugerði 19 sem er nú komið á sölu.

Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý

Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni.

Hræðast ekkert meira en að hann verði tekinn

Þau hafa alið hann upp, elskað, fætt og klætt frá því hann kom til þeirra rúmlega ársgamall. Nú er drengurinn á þriðja aldursári og þau hræðast ekkert meira en að hann verði tekinn frá þeim en kynmóðirin hefur alltaf barist fyrir því að fá hann til baka.

RAX Augnablik: Situr í manni alla ævi

„Eitthvað það erfiðasta sem maður lendir í sem fréttaljósmyndari er þegar það verða slys, svona hörmungar eins og snjóflóðin á Flateyri og Súðavík. Það er eiginlega ekkert erfiðara til, það situr í manni alla ævi,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson.

Sjá næstu 50 fréttir