Fleiri fréttir

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur

Ólafur Stefánsson er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu fara þeir Sölvi um víðan völl og ræða meðal annars um mikilvægi þess að þora að fara út fyrir boxið.

Viðraði óvart rassinn í Krónunni

Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi.

Biggi lögga og Stefanie nýtt par

Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, hefur fundið ástina í örmum Stefanie Estherar Egilsdóttur laganema.

Óhefðbundið blæti Dags

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mætti í Brennsluna á dögunum í yfirheyrslu og svaraði nokkrum skemmtilegum spurningum.

Ágúst og Jóhanna nýtt par

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, og Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir eru nýtt par.

Gefa út íslenska útgáfu af laginu Húsavík

„Signý Gunnarsdóttir samdi íslenskan texta við Husavik - My Hometown og skoraði á okkur Ödda í hljómsveitinni Kókos að taka lagið. Við að sjálfsögðu tókum áskoruninni og smelltum í smá gigg.“

„Hann nær einhverri óútskýrðri tengingu“

Ásgeir Trausti hélt tónleika í Hrísey á laugardagskvöld sem heppnuðust vel. Tónleikarnir voru haldnir í gamla samkomuhúsinu Sæborgu sem Hríseyingar eru að gera upp, en húsið var byggt árið 1917.

Þriggja daga brúðkaup í Grímsey

Ljótu hálfvitarnir ætla að spila í fyrsta skipti í Grímsey þann 15. ágúst næstkomandi. Hljómsveitin hefur aldrei áður spilað í Grímsey en meðlimi sveitarinnar hefur lengi langað til að bæta þeim stað á lista hinna fjölmörgu staða sem hljómsveitin hefur spilað.

„Allt í einu eru þeir komnir með betlistafinn“

Erpur Eyvindarson rappari er gestur í nýjasta podcasti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu við Sölva segir Erpur að stórfyrirtækin á Íslandi hafi verið fyrst allra til að mæta með betlistafinn til ríkisins. En heiðarleg smáfyrirtæki endi svo á að fara á hausinn.

Herra Hnetusmjör gefur út reggí lag

Herra Hnetusmjör mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun til að frumflytja nýtt lag en það verður gefið út á miðnætti í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir