Fleiri fréttir

Gefur gömlum málverkum nýtt líf

Julian Baumgartner starfar hjá Baumgartner Fine Art Restoration og sérhæfir sig í því að gefa eldri málverkum nýtt líf.

„Betri lífsförunaut er ekki hægt að hugsa sér“

„Í dag á Eliza afmæli. Við hófum daginn á að ganga með börnunum í skólann. Betra gat það ekki verið og betri lífsförunaut er ekki hægt að hugsa sér. Eliza er sjálfstæð og kappsöm, staðráðin í að standa á eigin fótum og láta gott af sér leiða í samfélaginu.“

Sjálfsrækt er ekki sjálfselska

Sjálfsrækt er grunnurinn í öllum samböndum, því hvernig þú kemur fram við sjálfan þig setur tóninn fyrir hvernig aðrir koma fram við þig.

Sveppi segir frá eftirminnilegasta sumarfríinu

Eins og landsmenn hafa tekið eftir þá er sumarið loksins komið. Eftir vægast sagt erfiðan vetur eiga Íslendingar skilið að fá fínt sumar eins og hefur verið síðustu daga víðsvegar um landið.

Sam Lloyd látinn 56 ára gamall

Leikarinn Sam Lloyd, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem lögmaðurinn Ted Buckland í þáttunum Scrubs, er látinn.

Dætur Evu Laufeyjar stálu senunni í matarboði

Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína.

Eftirminnilegasta sumarfríið: Handtekin í Las Vegas

Eins og landsmenn hafa tekið eftir þá er sumarið loksins komið. Eftir vægast sagt erfiðan vetur eiga Íslendingar skilið að fá fínt sumar eins og hefur verið síðustu daga víðsvegar um landið.

Þarmaflóran er frægari en Beyoncé

Þarmaflóran hefur átt sitt stjörnumóment undanfarin ár enda hafa vísindamenn sjaldan kastað jafn mikilli vinnu og aurum í að skoða þetta sex metra langa líffæri sem hvílir fyrir miðjum skrokki.

Tíu lygileg heimsmet

Það er draumur sumra að slá heimsmet. Að ná að framkvæma eitthvað sem enginn hefur gert áður.

Sjá næstu 50 fréttir