Fleiri fréttir

Bein útsending: Fyrsti þáttur Sápunnar

Sápan eru nýir íslenskir grín sápuóperu þættir á Stöð 2 þar sem þjóðþekktir Íslendingar mæta í gestahlutverkum og leika á móti aðalpersónum þáttanna. Þættirnir hefja göngu sína á Stöð 2 klukkan 19:10 í kvöld.

Stefanía Svavars frumsýnir nýtt myndband

Stefanía Svavars hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir fallegan sögn en hún var aðeins sextán ára gömul þegar hún kom fyrst fram með hljómsveitinni Stuðmönnum.

Helga Gabríela fer yfir leynitrixin í súrdeigsbakstri

Þjóðin virðist vera mjög hrifin af súrdeigsbrauði og súrdeigspítsum en kokkurinn Helga Gabríela Sigurðar fór vel yfir leyndardóma súrdeigs hjá Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Mismunandi týpur af föstu - Hvað hentar hverjum?

Eins og með allt þá er auðvelt að misnota föstur og gera of mikið af þeim en þá fara þær að hafa öfug og slæm áhrif eins og að misþyrma hormónabúskapnum, hárlos, þurr húð og heilaþoka.

Spjall­þátta­stjórn­endur velja verstu gestina

Spjallþáttastjórnendur fá vissulega misskemmtilega gesti í viðtal. Á YouTube-síðu Nivki Swift er búið að taka saman myndband þar sem þekktir spjallþáttastjórnendur fara yfir verstu og leiðinlegustu gesti sem þeir hafa fengið í viðtal.

„Lífið getur breyst á einu augabragði“

Hönnuðurinn Linda Jóhannsdóttir sá fram á tekjutap vegna COVID-19 og greip því á það ráð að mála eina mynd á dag í samkomubanninu. Nú tekur hún í gegn íbúð sem hefur verið óbreytt frá árnu 

Júlía er fundin en nú hefst leitin að Rómeó

Þjóðleikhúsið undirbýr nú uppsetningu á Rómeó og Júlíu eftir William Shakespeare í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Sýningin verður frumsýnd í byrjun mars 2021.

Ezekiel Carl setur tóninn fyrir sumarið

Tónlistarmaðurinn Ezekiel Carl frumsýnir í dag nýtt myndband á Vísi við sumarsmellinn sinn Líður svo vel sem kom út í síðustu viku. Lagið er annað lag af komandi breiðskífu hans sem er væntanleg í sumar.

Fjárfesta í hestum frekar en hlutabréfum

Fyrir 15 árum síðan fóru tannlæknahjónin Kristín Heimisdóttir og Bjarni Elvar Pjetursson í örlagaríka hestaferð á fjöllum sem sneri lífi þeirra á hvolf.

Gefur gömlum málverkum nýtt líf

Julian Baumgartner starfar hjá Baumgartner Fine Art Restoration og sérhæfir sig í því að gefa eldri málverkum nýtt líf.

Sjá næstu 50 fréttir