Fleiri fréttir

Lífið gjörbreyttist eftir að Íris missti sjötíu kíló

Íris Valgeirsdóttir var orðin rúmlega 140 kíló þegar hún uppgötvaði að lífernið sem hún lifði væri hægt og bítandi að draga hana í gröfina. Hún vildi breyta um stefnu og öðlast bætt lífsgæði með betri heilsu.

Hödd og Skúli nýtt par

Almannatengillinn Hödd Vilhjálmsdóttir og athafnamaðurinn Skúli Gunnar Sigfússon, sem jafnan er kenndur við veitingastaðina Subway, eru nýtt par.

Þurfti að skipta um skóla vegna eineltis

Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola, er einn efnilegasti leikari landsins í dag og sló hann rækilega í gegn í annarri þáttaröð af Ófærð fyrir nokkrum mánuðum.

Iceland Music News fylgir Hatara eftir í Ísrael

Fréttamiðillinn Iceland Music News birti í dag fyrsta þátt sinn af tuttugu þar sem fjallað verður um Eurovision í Ísrael og þátttöku íslensku hljómsveitarinnar Hatara í keppninni en eins og kunnugt er flytja þeir framlag Íslendinga í ár, lagið Hatrið mun sigra.

María Ólafs sest í sæti dómara í Eurovision

María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision árið 2015 með lagið Lítil skref, verður í dómnefnd Íslands í Eurovision sem fram fer í Ísrael í ár. Tilkynnt hefur verið hverjir standa vaktina í dómnefndum þátttökuþjóðanna.

Ari Eldjárn á ensku í Þjóðleikhúsinu

Uppistandarinn Ari Eldjárn mun flytja ensku sýninguna sína Pardon My Icelandic í Þjóðleikhúsinu þann 25. maí. Sýningin, sem samanstendur af besta efni Ara í gegnum tíðina, hefur sjaldan verið flutt á ensku á Íslandi og af því tilefni verður hún kvikmynduð.

Ellen grillaði Bradley Cooper

Leikarinn Bradley Cooper mætti í spjallþátt Ellen DeGeneres og tók þátt í dagskrálið sem kallast Burning Questions.

Stílhrein stálsmíði Anítu Hönnu

Stálsmíði Anítu Hönnu Sævarsdóttur í mínímalískum stíl hefur undanfarið vakið athygli í hinum ýmsu Face book-hópum tileinkuðum innanhússhönnun og smekklegum heimilishugmyndum.

Alltaf með annan fótinn í Metropolitan

Dísella Lárusdóttir er nýkomin heim frá New York þar sem hún söng hlutverk Serviliu í óperunni La Clemenza di Tito eftir Mozart í Metropolitan-óperunni. Þar hefur Dísella sungið undanfarin ár með reglulegu millibili.

Joe Rogan agndofa yfir víkingaklappi Íslendinga

Fjölmiðlamaðurinn Joe Rogan heldur úti einu vinsælasta hlaðvarpi heims en það gengur undir nafninu Joe Rogan Experience en á dögunum var rætt um allskyns hefðir Evrópubúa á stórviðburðum.

Með markhópinn inni á heimilinu

Kennarinn sem hvarf heitir handritið sem Bergrún Íris hlaut verðlaunin fyrir. Hún segir það tala beint inn í samtímann og snjallsímar komi mikið við sögu.

Uppselt á allar sýningar Evróputúrsins

Fjöllistadísin og skemmtikerlingin Margrét Erla Maack er núna stödd á Evróputúr með burlesque-atriði sitt. Hún er búin að ferðast til hinna ólíkustu landa en í öllum stöðum sem hún sýndi at

Sjá næstu 50 fréttir