Fleiri fréttir

Fótboltinn kominn heim og á toppinn í Bretlandi

Eitt helsta stuðningslag breska karlalandsliðsins í knattspyrnu, Three Lions, hefur náð fyrsta sæti á spilunarlistum í Bretlandi eftir sigur enska landsliðsins á Svíum síðastliðinn laugardag.

George Clooney slasaður eftir mótorhjólaslys

Haft er eftir ítölskum miðlum að Clooney, sem er 57 ára gamall, hafi verið á leið á tökustað í dag, þriðjudag, á mótorhjóli sínu og lent í árekstri við bíl.

Tekur einn leik í einu

Elín Metta Jensen, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna í fótbolta, segir hana og liðið eiga eitthvað inni í sumar. Næsta stóra skref er að setjast á skólabekk í haust og hefja nám í læknisfræði.

Haukur Harðar lýsir úrslitaleiknum

Haukur Harðarson og Bjarni Guðjónsson munu lýsa úrslitaleiknum á Heimsmeistaramótinu. Guðmundur Benediktsson og Einar Örn Jónsson lýsa undanúrslitaleikjunum. Ætlar að fá sér te á leikdag.

Ellefu ára píanósnillingur

Ásta Dóra leikur píanókonsert á lokatónleikum Alþjóðlegu tónlistarakademíunnar. Hefur unnið til verðlauna erlendis.

Yrkisefnið draumur um ást

Lilja Guðmundsdóttir sópransöngkona og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja síð­róman­tíska ljóða­tón­list eftir Sibel­ius, Tsjaikofskí og Schön­berg á sumartónleikum í Listasafni Sigurjóns í kvöld.

Chrissy Teigen svarar fyrir sig

Ýmsir netverjar hafa haft sig í frammi og sent hinni nýbökuðu móður orsendingu þess efnis að ljósmyndin sé ekki við hæfi og að hún ætti að hylja sig.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.