Fleiri fréttir

Alltaf verið rosalega gaman í afmælinu

Gunnar Már Hauksson skortir ekki hugmyndirnar þegar kemur að því að skipuleggja afmælis­veislur. Í ár komu afkomendurnir til hans en eitt sinn brá hann á það ráð að koma öllum á hlutlausan stað ytra.

Frjáls undan öllu krumpi sem safnast upp í lífinu

Það er margt að gerast í lífi hins fertuga Tómasar Le­marquis þessa dagana, kvikmyndir frá Hollywood, Íslandi og Rúmeníu á leiðinni og ferðalag um fjöllin í Perú sem er ekki síður andlegt ferðalag í huga leikarans.

Mjög hentugt víkingasport

CrossFit-kappinn Evert Víglundsson ber fulla ábyrgð á CrossFit-æði Íslendinga. Hann fór fyrstur utan til náms í CrossFit og er nú yfirþjálfari og eigandi CrossFit Reykjavík, einnar stærstu CrossFit-stöðvar í heimi.

Ljóshærð Birgitta hættir eftir kjörtímabilið

Ljósir lokkar Birgittu Jónsdóttur stálu senunni í ræðustól þingmanna í eldhúsdagsumræðum Alþingis í vor, enda þekkt fyrir svartan makka. Hún segir að hún komist upp með að vera meira utan við sig sem ljóska.

Kríur og uglur í mestu uppáhaldi

Aron Leví Beck, formaður félags ungra jafnaðarmanna, er mikill áhugamaður um fugla. Hann nýtir sumarið til fuglaskoðunar meðal annars.

Heimsmeistaramótið í jójó í Hörpu

Heimsmeistaramótið í jójó verður haldið á Íslandi daganna 10.-12. ágúst í Hörpu. Tvöhundruð keppendur frá þrjátíu löndum eru skráðir til leiks og má búast við yfir 500 erlendra gesta vegna mótsins.

Leggur löggubúningnum

Þorgrímur Óli Sigurðsson vann sinn síðasta vinnudag í gær sem lögregla á Suðurlandi. Nú taka við nýir tímar með frídögum og uppfyllingu gamals draums um ferð til Japans.

Sakna Scaramucci nú þegar

Þáttastjórnendur helstu spjallþátta Bandaríkjanna tækluðu nýjustu vendingar í Hvíta húsinu.

Henti sér út í djúpu laugina sjálflærð

Antonía Lárusdóttir hefur undanfarið vakið athygli fyrir ljósmyndir sínar og núna nýlega leikstjórn en hún hefur þó aldrei menntað sig á því sviði. Antonía segir galdurinn vera að umkringja sig kláru fólki, leita ráða og svo einfaldlega henda sér út í djúpu laugina.

Sjá næstu 50 fréttir