Fleiri fréttir Stærstu stjörnurnar í nýjasta myndbandi Madonnu Nýjasta plata Madonnu, Rebel Heart, kom út í mars á þessu ári. Hún hefur fengið misjafna dóma en myndband við lagið Bitch I'm Madonna var að koma út. 18.6.2015 13:00 Kynna ungan listamann til sögunnar Ungur listamaður gefur út undir merkjum Les Frères Stefson. Aron Hannes er átján ára gamall og segir Logi Pedro Stefánsson að hann eigi framtíðina fyrir sér. Logi segir útgáfuna lið í að endurheimta ferskleikann aftur frá markaðsöflunum. 18.6.2015 12:00 Bjórgarðurinn iðaði af lífi Bjórgarðurinn iðaði af lífi í síðustu viku þegar staðurinn opnaði formlega í Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg. 18.6.2015 11:38 Hreppti hönnunarverðlaunin Brynjar Sigurðarson er fyrstur Íslendinga til að vinna til þessara virtu verðlauna. 18.6.2015 10:30 Channing Tatum var bjargað úr óveðri upp á Vatnajökli Bandaríski leikarinn Channing Tatum virðist vera stoltur af því að hafa náð að kúka í miðjum stormi upp á jökli: "Hann frýs í alvörunni áður en hann snertir jörðina.“ 18.6.2015 10:15 Of Monsters and Men í þriðja sæti Billboard-listans Önnur plata sveitarinnar seldist í rúmlega 55 þúsund eintökum vestanhafs í fyrstu söluvikunni. 17.6.2015 20:17 „Það er náttúrulega bara geðveiki að opna á 17. júní“ Eigendur Reykjavík Chips vanmátu greinilega áhuga Íslendinga á frönskum kartöflum því þær seldust upp á rúmum tveimur tímum. 17.6.2015 17:32 36.000 börn komu að ótrúlegu tónlistarmyndbandi Nýtt tónlistarmyndband við lagið The New International Sound Pt. II með hljómsveitinni Gener8ion og M.I.A. hefur vakið mikla athygli á Youtube en það kom út í gær. 16.6.2015 21:00 „Það verður pínu erfitt að horfa á þessa seríu“ Leikstjórinn Baldvin Z segir þriðju þáttaröð Rétts fjalla um viðkvæm málefni. 16.6.2015 20:36 Amy Winehouse tónleikar á Gauknum Blásið verður til Amy Winehouse tónleika á Gauknum þann 18. júní. 16.6.2015 19:00 Dagskráin fyrir Secret Solstice klár: 150 manns að störfum í Laugardalnum Í kringum 150 manns vinna nú að uppsetningu hátíðarsvæðisins fyrir Secret Solstice-hátíðina og gera það skrúðbúið fyrir helgina. 16.6.2015 16:30 Hvaða karakter í Orange Is The New Black yrði eiginkona þín í fangelsinu? Þættirnir Orange Is The New Black njóta gríðarlegrar vinsældra í heiminum og hafa verið framleiddar þrjár seríur. 16.6.2015 16:00 Reykjavík Chips opnar á morgun, 17. júní Reykjavík Chips opnar á morgun, sjálfan Þjóðhátíðardaginn. Eigendur staðarins eru þeir Friðrik Dór, Ólafur Arnalds, Arnar Dan Kristjánsson og Hermann Óli Davíðsson. 16.6.2015 15:00 Gutti fundinn: "Drakk of mikið, lenti í slagsmálum og liggur núna heima hjá sér með timburmenn“ Gutti er kominn heim, en er með timburmenn. 16.6.2015 13:52 Heimsókn í heild sinni: Svavar Örn ætlaði sér alltaf að búa í þessu húsi Fjórðu þáttaröðinni af Heimsókn var að ljúka en vegna fjölda áskoranna hefur nú verið ákveðið að setja þættina, einn af öðrum, inn Vísi. 16.6.2015 13:00 Rita Ora og Nick Grimshaw koma inn í dómnefndina í X-Factor Nú liggur fyrir hvaða dómarar verða í dómnefnd í næstu þáttaröð X- Factor UK. 16.6.2015 12:30 Böðuðu sig í alvöru kindablóði í Blood burst Nýjasta myndband Mammút er stútfullt af rokki og blóði. “Kindablóðið endurspeglar hrylling,” segir Katrína 16.6.2015 10:45 Ed Sheeran heyrði unga stúlku syngja lag eftir sig: Gekk upp á svið og tók undir Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran var á dögunum staddur í verslunarmiðstöð í Kanada þegar hann heyrði unga stúlku syngja lag eftir hann. 16.6.2015 10:06 Vítaspyrnukeppni til góðs: Flugmiði fyrir tvo í verðlaun Á miðvikudaginn, 17. Júní, mun fara fram vítaspyrnukeppni á gervigrasvelli Vals á Hlíðarenda og um leið gefst fólki kostur á að styðja gott málefni. 15.6.2015 21:00 Svamla í bjórglasi á Secret Solstice Gestum tónlistarhátíðarinnar gefst færi á að marinera í heitum potti með útsýni yfir aðalsviðið meðan á hátíðinni stendur. 15.6.2015 19:14 Sjáðu hvernig Dave Grohl fótbrotnaði á sviðinu Dave Grohl, söngvari og gítarleikari bandarísku rokksveitarinnar Foo Fighters, fótbrotnaði á tónleikum hljómsveitarinnar í Gautaborg á föstudagskvöldið. 15.6.2015 19:00 Öllu tjaldað til á tónleikum Ásgeirs Trausta í Eldborg „Þetta leggst bara mjög vel í mig og okkur alla,“ segir Ásgeir Trausti sem heldur sína langstærstu tónleika á Íslandi til þessa í Eldborg í Hörpu annað kvöld. 15.6.2015 17:00 Secret Solstice: Upphitunartónleikar í Stúdentakjallaranum Upphitunartónleikar fyrir Secret Solstice vera í Stúdentakjallaranum annað kvöld. Frítt verður inn en Kælan mikla, Kiriyama Family og KSF MBK EOT koma fram. 15.6.2015 16:44 Páll Óskar lýsir eftir Gutta "Kötturinn minn, Gutti, er týndur. Hann hvarf frá Sörlaskjóli í Vesturbænum á föstudaginn, enda sól úti og kisurnar í sumarstuði,“ skrifar söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson á Facebook-síðu sinni. 15.6.2015 15:09 Fjallað um Unnstein í Vice Fjallað er um Unnstein Manuel Stefánsson í tónlistarútgáfu Vice og er þar talað um að Unnsteinn sé íslenskur listamaður sem reyni að finna út hvað sé nútíma karlmennska. 15.6.2015 15:02 Nýtt lag frá Bigital Birgir Örn Steinarsson, sem gengur undir listamannanafninu Bigital, hefur gefið út nýtt lag. 15.6.2015 14:00 Kvíðahnúturinn kom þegar erlendu miðlarnir fóru að hringja Haukur Viðar Alfreðsson gat hlegið að gríninu innanlands en þegar Daily Mail hringdi fékk hann hnútinn. 15.6.2015 13:45 Sumarlífið: Rífandi stemning á Sneakerball Hið margumtalaða Sneakerball Nike-teiti fór fram í Gamla Bíói á föstudagskvöldið og að sjálfsögðu var Sumarlífið á staðnum. 15.6.2015 13:00 Orðinn pabbi Sherlock Holmes-leikarinn Benedict Cumberbatch varð faðir um helgina er honum og konu hans, leikstjóranum Sophie Hunter, fæddist lítill drengur. 15.6.2015 12:30 Ræða Gunnars Braga nú grípandi popplag Gunnar Bragi Sveinsson er orðinn poppstjarna. 15.6.2015 10:52 Seacrest kominn á fast American Idol-spaðinn Ryan Seacrest er kominn með nýja dömu upp á arminn, en hann hefur verið nokkuð framtakssamur í leit sinni að ástinni og á sæmilegan en nokkuð einsleitan feril að baki, þéttsetinn fyrirsætum og leikkonum. 15.6.2015 10:30 „Ég er Lekamaðurinn. Óknyttastrákur og eineltispési“ Haukur Viðar Alfreðsson er ástæðan fyrir því að við höfum öll séð og heyrt Vilhjálm Örn Hallgrímsson segja: „mibbilihábbiliáblabala”. 15.6.2015 10:15 Handboltahetjur hanna tískuboli BOB „Þetta snýst ekki um að verða ríkir, heldur að fá að skapa og láta gott af okkur leiða,“ segir Gunnar Steinn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta og nú tískudrós. 15.6.2015 08:30 Dorrit sprellaði með lögreglumönnum Skellti sér á mótorhjól fyrir myndatöku. 14.6.2015 15:35 Hin ægilegasta uppreisn Illuga Jökulsson rak í rogastans þegar hann fór að kynna sér furðu lítt þekktan atburð í sögu Kína. 14.6.2015 09:00 Stórfenglegt myndband af eldingu Búið er að hægja á myndbandi af eldingu sem sló niður á strönd í Flórída. 13.6.2015 23:05 Björn Ingi og Kolfinna eiga von á barni Björn Ingi tilkynnti þetta sjálfur í brúðkaupsveislu þeirra hjóna nú í kvöld. 13.6.2015 22:51 Breskur hermaður sló litla stúlku í andlitið Gerði það fyrir slysni við að heilsa Elísabetu Bretlandsdrottningu. 13.6.2015 20:51 Björn Ingi gifti sig í Hallgrímskirkju - Myndir Agnes M. Sigurðardóttir biskup gaf þau Björn Inga Hrafnsson og Kolfinnu Von Arnarsdóttur saman. 13.6.2015 18:30 Trylltir víkingar í Hafnarfirðinum Í Víkingaskólanum er börnum kennt að skylmast á öruggan hátt og síðan leika allir saman, stórir og smáir. Virðing og að fylgja reglum eru mikilvæg atriði. 13.6.2015 11:00 Bein útsending frá Tuddanum: „Sumarið byrjar inni í Kaplakrika“ Um 160 manns eru skráðir á Tuddann, tölvuleikjamót sem haldið er í Kaplakrika. 13.6.2015 10:50 Færa fjörið aftur heim í hverfið Breiðholt festival er í dag þar sem boðið verður upp á listadagskrá, smiðjur og götumarkað. Breiðhyltingar eru kallaðir heim og munu troða upp. 13.6.2015 10:30 Fagnar afmælinu með Sólinni Leikarinn og tónlistarmaðurinn Halldór Gylfason fagnar 45 ára afmælinu í dag. Hann á í nógu að snúast. 13.6.2015 10:00 Of Monsters and Men í 1. sæti Hljómsveitin náði toppsæti metsölulista allra platna á iTunes í gær. 13.6.2015 09:30 Erfiðast að yfirgefa fjölskylduna Hljómsveitin Kaleo flutti til Bandaríkjanna í janúar og hefur síðustu mánuði komið fram víða vestanhafs og unnið að nýju efni. 13.6.2015 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stærstu stjörnurnar í nýjasta myndbandi Madonnu Nýjasta plata Madonnu, Rebel Heart, kom út í mars á þessu ári. Hún hefur fengið misjafna dóma en myndband við lagið Bitch I'm Madonna var að koma út. 18.6.2015 13:00
Kynna ungan listamann til sögunnar Ungur listamaður gefur út undir merkjum Les Frères Stefson. Aron Hannes er átján ára gamall og segir Logi Pedro Stefánsson að hann eigi framtíðina fyrir sér. Logi segir útgáfuna lið í að endurheimta ferskleikann aftur frá markaðsöflunum. 18.6.2015 12:00
Bjórgarðurinn iðaði af lífi Bjórgarðurinn iðaði af lífi í síðustu viku þegar staðurinn opnaði formlega í Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg. 18.6.2015 11:38
Hreppti hönnunarverðlaunin Brynjar Sigurðarson er fyrstur Íslendinga til að vinna til þessara virtu verðlauna. 18.6.2015 10:30
Channing Tatum var bjargað úr óveðri upp á Vatnajökli Bandaríski leikarinn Channing Tatum virðist vera stoltur af því að hafa náð að kúka í miðjum stormi upp á jökli: "Hann frýs í alvörunni áður en hann snertir jörðina.“ 18.6.2015 10:15
Of Monsters and Men í þriðja sæti Billboard-listans Önnur plata sveitarinnar seldist í rúmlega 55 þúsund eintökum vestanhafs í fyrstu söluvikunni. 17.6.2015 20:17
„Það er náttúrulega bara geðveiki að opna á 17. júní“ Eigendur Reykjavík Chips vanmátu greinilega áhuga Íslendinga á frönskum kartöflum því þær seldust upp á rúmum tveimur tímum. 17.6.2015 17:32
36.000 börn komu að ótrúlegu tónlistarmyndbandi Nýtt tónlistarmyndband við lagið The New International Sound Pt. II með hljómsveitinni Gener8ion og M.I.A. hefur vakið mikla athygli á Youtube en það kom út í gær. 16.6.2015 21:00
„Það verður pínu erfitt að horfa á þessa seríu“ Leikstjórinn Baldvin Z segir þriðju þáttaröð Rétts fjalla um viðkvæm málefni. 16.6.2015 20:36
Amy Winehouse tónleikar á Gauknum Blásið verður til Amy Winehouse tónleika á Gauknum þann 18. júní. 16.6.2015 19:00
Dagskráin fyrir Secret Solstice klár: 150 manns að störfum í Laugardalnum Í kringum 150 manns vinna nú að uppsetningu hátíðarsvæðisins fyrir Secret Solstice-hátíðina og gera það skrúðbúið fyrir helgina. 16.6.2015 16:30
Hvaða karakter í Orange Is The New Black yrði eiginkona þín í fangelsinu? Þættirnir Orange Is The New Black njóta gríðarlegrar vinsældra í heiminum og hafa verið framleiddar þrjár seríur. 16.6.2015 16:00
Reykjavík Chips opnar á morgun, 17. júní Reykjavík Chips opnar á morgun, sjálfan Þjóðhátíðardaginn. Eigendur staðarins eru þeir Friðrik Dór, Ólafur Arnalds, Arnar Dan Kristjánsson og Hermann Óli Davíðsson. 16.6.2015 15:00
Gutti fundinn: "Drakk of mikið, lenti í slagsmálum og liggur núna heima hjá sér með timburmenn“ Gutti er kominn heim, en er með timburmenn. 16.6.2015 13:52
Heimsókn í heild sinni: Svavar Örn ætlaði sér alltaf að búa í þessu húsi Fjórðu þáttaröðinni af Heimsókn var að ljúka en vegna fjölda áskoranna hefur nú verið ákveðið að setja þættina, einn af öðrum, inn Vísi. 16.6.2015 13:00
Rita Ora og Nick Grimshaw koma inn í dómnefndina í X-Factor Nú liggur fyrir hvaða dómarar verða í dómnefnd í næstu þáttaröð X- Factor UK. 16.6.2015 12:30
Böðuðu sig í alvöru kindablóði í Blood burst Nýjasta myndband Mammút er stútfullt af rokki og blóði. “Kindablóðið endurspeglar hrylling,” segir Katrína 16.6.2015 10:45
Ed Sheeran heyrði unga stúlku syngja lag eftir sig: Gekk upp á svið og tók undir Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran var á dögunum staddur í verslunarmiðstöð í Kanada þegar hann heyrði unga stúlku syngja lag eftir hann. 16.6.2015 10:06
Vítaspyrnukeppni til góðs: Flugmiði fyrir tvo í verðlaun Á miðvikudaginn, 17. Júní, mun fara fram vítaspyrnukeppni á gervigrasvelli Vals á Hlíðarenda og um leið gefst fólki kostur á að styðja gott málefni. 15.6.2015 21:00
Svamla í bjórglasi á Secret Solstice Gestum tónlistarhátíðarinnar gefst færi á að marinera í heitum potti með útsýni yfir aðalsviðið meðan á hátíðinni stendur. 15.6.2015 19:14
Sjáðu hvernig Dave Grohl fótbrotnaði á sviðinu Dave Grohl, söngvari og gítarleikari bandarísku rokksveitarinnar Foo Fighters, fótbrotnaði á tónleikum hljómsveitarinnar í Gautaborg á föstudagskvöldið. 15.6.2015 19:00
Öllu tjaldað til á tónleikum Ásgeirs Trausta í Eldborg „Þetta leggst bara mjög vel í mig og okkur alla,“ segir Ásgeir Trausti sem heldur sína langstærstu tónleika á Íslandi til þessa í Eldborg í Hörpu annað kvöld. 15.6.2015 17:00
Secret Solstice: Upphitunartónleikar í Stúdentakjallaranum Upphitunartónleikar fyrir Secret Solstice vera í Stúdentakjallaranum annað kvöld. Frítt verður inn en Kælan mikla, Kiriyama Family og KSF MBK EOT koma fram. 15.6.2015 16:44
Páll Óskar lýsir eftir Gutta "Kötturinn minn, Gutti, er týndur. Hann hvarf frá Sörlaskjóli í Vesturbænum á föstudaginn, enda sól úti og kisurnar í sumarstuði,“ skrifar söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson á Facebook-síðu sinni. 15.6.2015 15:09
Fjallað um Unnstein í Vice Fjallað er um Unnstein Manuel Stefánsson í tónlistarútgáfu Vice og er þar talað um að Unnsteinn sé íslenskur listamaður sem reyni að finna út hvað sé nútíma karlmennska. 15.6.2015 15:02
Nýtt lag frá Bigital Birgir Örn Steinarsson, sem gengur undir listamannanafninu Bigital, hefur gefið út nýtt lag. 15.6.2015 14:00
Kvíðahnúturinn kom þegar erlendu miðlarnir fóru að hringja Haukur Viðar Alfreðsson gat hlegið að gríninu innanlands en þegar Daily Mail hringdi fékk hann hnútinn. 15.6.2015 13:45
Sumarlífið: Rífandi stemning á Sneakerball Hið margumtalaða Sneakerball Nike-teiti fór fram í Gamla Bíói á föstudagskvöldið og að sjálfsögðu var Sumarlífið á staðnum. 15.6.2015 13:00
Orðinn pabbi Sherlock Holmes-leikarinn Benedict Cumberbatch varð faðir um helgina er honum og konu hans, leikstjóranum Sophie Hunter, fæddist lítill drengur. 15.6.2015 12:30
Seacrest kominn á fast American Idol-spaðinn Ryan Seacrest er kominn með nýja dömu upp á arminn, en hann hefur verið nokkuð framtakssamur í leit sinni að ástinni og á sæmilegan en nokkuð einsleitan feril að baki, þéttsetinn fyrirsætum og leikkonum. 15.6.2015 10:30
„Ég er Lekamaðurinn. Óknyttastrákur og eineltispési“ Haukur Viðar Alfreðsson er ástæðan fyrir því að við höfum öll séð og heyrt Vilhjálm Örn Hallgrímsson segja: „mibbilihábbiliáblabala”. 15.6.2015 10:15
Handboltahetjur hanna tískuboli BOB „Þetta snýst ekki um að verða ríkir, heldur að fá að skapa og láta gott af okkur leiða,“ segir Gunnar Steinn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta og nú tískudrós. 15.6.2015 08:30
Hin ægilegasta uppreisn Illuga Jökulsson rak í rogastans þegar hann fór að kynna sér furðu lítt þekktan atburð í sögu Kína. 14.6.2015 09:00
Stórfenglegt myndband af eldingu Búið er að hægja á myndbandi af eldingu sem sló niður á strönd í Flórída. 13.6.2015 23:05
Björn Ingi og Kolfinna eiga von á barni Björn Ingi tilkynnti þetta sjálfur í brúðkaupsveislu þeirra hjóna nú í kvöld. 13.6.2015 22:51
Breskur hermaður sló litla stúlku í andlitið Gerði það fyrir slysni við að heilsa Elísabetu Bretlandsdrottningu. 13.6.2015 20:51
Björn Ingi gifti sig í Hallgrímskirkju - Myndir Agnes M. Sigurðardóttir biskup gaf þau Björn Inga Hrafnsson og Kolfinnu Von Arnarsdóttur saman. 13.6.2015 18:30
Trylltir víkingar í Hafnarfirðinum Í Víkingaskólanum er börnum kennt að skylmast á öruggan hátt og síðan leika allir saman, stórir og smáir. Virðing og að fylgja reglum eru mikilvæg atriði. 13.6.2015 11:00
Bein útsending frá Tuddanum: „Sumarið byrjar inni í Kaplakrika“ Um 160 manns eru skráðir á Tuddann, tölvuleikjamót sem haldið er í Kaplakrika. 13.6.2015 10:50
Færa fjörið aftur heim í hverfið Breiðholt festival er í dag þar sem boðið verður upp á listadagskrá, smiðjur og götumarkað. Breiðhyltingar eru kallaðir heim og munu troða upp. 13.6.2015 10:30
Fagnar afmælinu með Sólinni Leikarinn og tónlistarmaðurinn Halldór Gylfason fagnar 45 ára afmælinu í dag. Hann á í nógu að snúast. 13.6.2015 10:00
Of Monsters and Men í 1. sæti Hljómsveitin náði toppsæti metsölulista allra platna á iTunes í gær. 13.6.2015 09:30
Erfiðast að yfirgefa fjölskylduna Hljómsveitin Kaleo flutti til Bandaríkjanna í janúar og hefur síðustu mánuði komið fram víða vestanhafs og unnið að nýju efni. 13.6.2015 09:00