Fleiri fréttir

Kynna ungan listamann til sögunnar

Ungur listamaður gefur út undir merkjum Les Frères Stefson. Aron Hannes er átján ára gamall og segir Logi Pedro Stefánsson að hann eigi framtíðina fyrir sér. Logi segir útgáfuna lið í að endurheimta ferskleikann aftur frá markaðsöflunum.

Bjórgarðurinn iðaði af lífi

Bjórgarðurinn iðaði af lífi í síðustu viku þegar staðurinn opnaði formlega í Fosshótel Reykjavík við Höfðatorg.

Reykjavík Chips opnar á morgun, 17. júní

Reykjavík Chips opnar á morgun, sjálfan Þjóðhátíðardaginn. Eigendur staðarins eru þeir Friðrik Dór, Ólafur Arnalds, Arnar Dan Kristjánsson og Hermann Óli Davíðsson.

Páll Óskar lýsir eftir Gutta

"Kötturinn minn, Gutti, er týndur. Hann hvarf frá Sörlaskjóli í Vesturbænum á föstudaginn, enda sól úti og kisurnar í sumarstuði,“ skrifar söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson á Facebook-síðu sinni.

Fjallað um Unnstein í Vice

Fjallað er um Unnstein Manuel Stefánsson í tónlistarútgáfu Vice og er þar talað um að Unnsteinn sé íslenskur listamaður sem reyni að finna út hvað sé nútíma karlmennska.

Nýtt lag frá Bigital

Birgir Örn Steinarsson, sem gengur undir listamannanafninu Bigital, hefur gefið út nýtt lag.

Orðinn pabbi

Sherlock Holmes-leikarinn Benedict Cumberbatch varð faðir um helgina er honum og konu hans, leikstjóranum Sophie Hunter, fæddist lítill drengur.

Seacrest kominn á fast

American Idol-spaðinn Ryan Seacrest er kominn með nýja dömu upp á arminn, en hann hefur verið nokkuð framtakssamur í leit sinni að ástinni og á sæmilegan en nokkuð einsleitan feril að baki, þéttsetinn fyrirsætum og leikkonum.

Handboltahetjur hanna tískuboli BOB

„Þetta snýst ekki um að verða ríkir, heldur að fá að skapa og láta gott af okkur leiða,“ segir Gunnar Steinn Jónsson, landsliðsmaður í handbolta og nú tískudrós.

Hin ægilegasta uppreisn

Illuga Jökulsson rak í rogastans þegar hann fór að kynna sér furðu lítt þekktan atburð í sögu Kína.

Trylltir víkingar í Hafnarfirðinum

Í Víkingaskólanum er börnum kennt að skylmast á öruggan hátt og síðan leika allir saman, stórir og smáir. Virðing og að fylgja reglum eru mikilvæg atriði.

Færa fjörið aftur heim í hverfið

Breiðholt festival er í dag þar sem boðið verður upp á listadagskrá, smiðjur og götumarkað. Breiðhyltingar eru kallaðir heim og munu troða upp.

Fagnar afmælinu með Sólinni

Leikarinn og tónlistarmaðurinn Halldór Gylfason fagnar 45 ára afmælinu í dag. Hann á í nógu að snúast.

Erfiðast að yfirgefa fjölskylduna

Hljómsveitin Kaleo flutti til Bandaríkjanna í janúar og hefur síðustu mánuði komið fram víða vestanhafs og unnið að nýju efni.

Sjá næstu 50 fréttir