Fleiri fréttir

Skipuleggja sumartónleika með Pharrell í Reykjavík

Unnið er að því hörðum höndum að fá bandaríska tónlistarmanninn Pharrell Williams til Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis mun hann halda tónleika í nýju Laugardalshöllinni um miðjan júní á næsta ári.

Giftu sig á afmælinu en muna ekki hvaða ár

Sellóleikarinn Bryndís Halla Gylfadóttir er fimmtug en bíður með partí fram í desember. Eitt sinn létu hún og maður hennar pússa sig saman hjá dómara þennan dag.

Þrjátíu kíló farin: Náði botni líkamlega og andlega

Lilja Rut Benediktsdóttir ákvað að breyta um lífsstíl í fyrra eftir að hún eignaðist barn. Hún er búin að léttast um þrjátíu kíló síðan þá og brýnir fyrir fólki sem vill snúa við blaðinu að gefast ekki upp.

Lofa hraðasta klukkutíma lífsins

Brátt verður boðið upp á nýja tegund afþreyingar undir heitinu Reykjavík Escape. Þátttakendur lokaðir í herbergi.

Hætt við gamanþætti með Ólafi Darra

Ákveðið hefur verið að ráðast ekki í framleiðslu bandarísku gamanþáttaraðarinnar We Hate Paul Revere, með Ólafi Darra Ólafssyni í einu hlutverkanna.

Gekk eins og í sögu

Hægt er að skrá og fylgjast með lestri sínum á lestrarvefnum allirlesa.is.

Sjá næstu 50 fréttir