Fleiri fréttir

Er áttræð og yrkir dýrt

Kópavogsbúinn Ragna Guðvarðardóttir á áttræðisafmæli í dag en ætlar að halda upp á það næsta laugardag. Hún er upprunalega Skagfirðingur og er skáld eins og margir þeirra.

Slysaðist í bókband

Aníta Berglind Einarsdóttir útskrifast sem bókbindari frá Tækniskólanum í vetur.

Nýr tími fyrir Harmageddon

Félagarnir Frosti Logason og Máni Pétursson mæta til leiks með þátt sinn Harmageddon á X-inu í dag á nýjum tíma.

Fataskápurinn: Guðrún Tara myndlistarmaður

Myndlistarneminn og fyrirtækjaeigandinn Guðrún Tara lætur sig náttúruna varða og verslar helst við lítil fyrirtæki sem rekin eru af hugsjón og með umhverfisvæna stefnu.

Þorir ekki að klippa af sér hárið

Fyrirsætan Elle Macpherson segist ekki þora að klippa á sér hárið en ljósu, löngu lokkarnir hennar eru fyrir löngu orðnir að vörumerki.

Skrípasaga hinna fjögurra keisara

Illugi Jökulsson leikur sér að þeirri tilhugsun að meðvitaður "illur andi mannkynssögunnar“ sé á bak við allt sem gerist og þykist sjá augljósa sönnun þess í Rómaveldi árið 69 eftir Krist.

Sterkar stelpur þora að vera þær sjálfar

Urður Helga Gísladóttir, Lilja Hrund Lúðvíksdóttir og Ingunn Anna Kristinsdóttir sigruðu í myndbandakeppni sem haldin var af Þróunarsamvinnustofnun Íslands í tengslum við átakið Sterkar stelpur sem stóð frá 6. til 11. október.

Hefðu nánast getað fyllt bókina með íslenskum bjór

Bjóráhugamennirnir Stefán Pálsson og Höskuldur Sæmundsson ákváðu fyrir ári að skrifa fyrstu frumsömdu íslensku bjórbókina. Hófst þá mikið ferðalag þeirra félaga um heim eins vinsælasta drykkjar veraldar en á endanum rötuðu 120 bjórar í bókina.

Aldrei farið til útlanda

Hinn síkáti Geirmundur Valtýsson varð sjötugur á árinu. Hann lætur aldurinn ekki stöðva sig, vinnur fullan vinnudag, spilar á dansleikjum um helgar og verður með jólatónleika í Austurbæ 29. nóvember. Hann hefur þó aldrei farið út fyrir landsteinana.

Tónlistin er tungumál músíkmeðferðarinnar

Evrópudagur músíkmeðferðarfræðinga er haldinn hátíðlegur í dag. Hér á landi eru átta starfandi sem slíkir, en þeir berjast fyrir því að fagið fái löggildingu.

Fjölskyldujóga á Kex

Leikkonan Álfrún Helga Örnólfsdóttir stýrir krakka- og fjölskyldujóga. Viðburðurinn er hluti af Heimilislegum sunnudögum.

„Var það ekki lesbían?“

Nemendur í Fjölbrautaskólanum í Mosfellsbæ meðal annars spurðir hver var forsætisráðherra í hruninu.

Sjá næstu 50 fréttir