Fleiri fréttir

Tverkinu linnir hjá Miley

Miley Cyrus ætlar að einbeita sér að röddinni, en ekki að dansinum, þegar hún hefur tónleikaferðalag sitt í næsta mánuði.

Pentatonix gefa út Born to Run

A capella hljómsveitin Pentatonix hefur getið sér gott orð fyrir eigin útgáfur af lögum tónlistarmanna á borð við Beyonce og Lorde.

Lindex býður meðgöngufatnað

Í vor mun Lindex frumsýna nýja línu fyrir verðandi mæður en sala á henni mun hefjast í mars næstkomandi.

Ögrandi stórstjörnur

Hér má sjá nýtt tónlistarmyndband söngkvennanna Shakiru og Rihönnu við lagið Can't Remember To Forget You.

Tvíburar með græjudellu

Bjarni Hedtoft og Davíð Hedtoft Reynissynir stjórna þættinum Geggjaðar græjur sem hefst í febrúar á Stöð 2.

Reykjavíkurmót í spuna

Leikfélagið Ungleikur hefur safnað 70 þúsund krónum til styrktar geðdeild Landspítalans.

Everest verður í þrívídd

Nú hefur kvikmyndaverið Universal tilkynnt að Everest, kvikmynd Baltasars Kormáks, verði frumsýnd þann 27. febrúar árið 2015.

Japanskir töfrar

Á morgun geta gestir Háskólatorgs upplifað Japan í allri sinni dýrð.

FKA heiðrar konur í atvinnulífinu

Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hörpu í gær þar sem FKA; Félag kvenna í atvinnulífinu afhenti sínar árlegu viðurkenningar.

Vilja ekki að fólki leiðist í leikhúsi

Vignir Rafn Valþórsson leikstýrir Bláskjá, verki eftir skáldið Tyrfing Tyrfingsson, sem frumsýnt verður þann áttunda febrúar í Borgarleikhúsinu.

Skrifaði lokaritgerð um Eurovision

Haukur Johnson tekur þátt í Eurovision í fyrsta sinn með lagið Amor. Hann segist vera algjört Eurovision-nörd og blæs á kenningar um klíkuskap í keppninni.

Unglingurinn í leikferð

Leikritið unglingurinn er á leið í leikferð um Suðurland eftir frábærar viðtökur á höfuðborgarsvæðinu.

Sleit samstarfi við Oxfam

Oxfam International voru ósátt við að Scarlett Johansson léki í auglýsingu fyrir SodaStream, þannig að hún hætti sem góðgerðarsendiherra.

Sjá næstu 50 fréttir