Fleiri fréttir

Allt seldist upp hjá Elínu Hirst

"Eins og menn sáu fyrir helgi var þetta mikið magn af fatnaði og skóm og ýmsum fylgihlutum. Ég þurfti að leigja mér heilan sendiferðabíl undir þetta og var á tíma með þrjár aðstoðarkonur. Ég var svo heppin að fá góðan bás alveg við innganginn í Kolaportið og það hjálpað líka mikið," segir Elín Hirst þegar við spyrjum hana hvernig gekk að selja í Kolaportinu um helgina eins og við sögðum frá fyrir helgi.

Ísland í tísku

Úr með mynd af útlínum Íslands frá Great North hafa vakið mikla lukku síðustu vikur. Fyrirtækið var stofnað í janúar af sex framhaldsskólanemum í Verslunarskóla Íslands.

Þetta kallar maður efnislítið

Victoria's Secret-engillinn Candice Swanepoel skemmti sér konunglega um helgina er hún sólaði sig á Miami í Flórída.

Ég nota Botox

Athafnakonan Martha Stewart gerir ýmislegt til að viðhalda unglegu útliti sínu. Martha er 71 árs en segist ekki vera tilbúin til að leggjast undir hnífinn.

Í gipsi – en fer samt í ræktina

Leikkonan Rose McGowan fótbraut sig fyrr í mánuðinum en hún lætur ekki eitt stykki gips skemma líkamsræktaræfingar sínar.

Innlit í ástarhreiðrið

Dallas-stjarmörinn Jesse Metcalfe er búinn að vera trúlofaður leikkonunni Cöru Santana í rúmlega ár og virðist vera tilbúinn að koma sér vel fyrir með ástinni sinni.

Gjörbreytt Kristrún Ösp

Kristrún Ösp Barkardóttir, ein af stjórnendum vefsíðunnar Hún.is, hefur litað hárið brúnt en fyrir var hún ljóshærð. Ef myndirnar eru bornar saman af Kristrúnu má sjá að hún er gjörbreytt í útliti.

Kviknaði í íbúðinni og hundurinn dó

Eldur kom upp í íbúð Twilight-leikkonunnar Ashley Greene í Hollywood á föstudaginn. Ashley var ekki heima en annar Fox Terrier-hvolpa hennar lést í eldsvoðanum.

Nýtt myndband Bigga Hilmars frumsýnt á Vísi

Vísir frumsýnir hér nýtt myndband frá Bigga Hilmars við lagið Fool´s Mate. Það var tekið á óveðursdeginum mikla í byrjun mars og fangar íslenskan vetur á glæsilegan hátt.

Batman með bumbu

Leikarinn Christian Bale er afar ólíkur sjálfum sér þessa dagana eins og sést á myndum sem náðust af hönkinu á setti nýjustu myndar sinnar sem hefur enn ekki hlotið nafn.

Glæsilegar í gulu

Julianne Hough mætti og Khloe Kardashian klæddust báðar neongulum kjól frá Kaufmanfranco.

Stelur stíl óléttrar konu

Victoria's Secret-engillinn Lily Aldridge spókaði sig um í New York í vikunni í nákvæmlega eins kjól og ólétta raunveruleikastjarnan Kim Kardashian klæddist í verslunarferð í Los Angeles í lok febrúar.

Ég elska að vera einhleyp

Litlar líkur eru á að ungstirnin Selena Gomez og Justin Bieber muni byrja aftur saman ef marka má viðtal sem sjónvarpskonan Chelsea Handler tók við Selenu á dögunum.

DJ Equal á Vegamótum

Bandaríski plötusnúðurinn DJ Equal heiðrar landsmenn með því að þeyta skífum í Reykjavík í kvöld.

Það sem lifir, það truflar

Óskar Jónasson kvikmyndaleikstjóri er á fullu að klára sjónvarpsmyndina Fiskar á þurru landi sem sýnd verður á RÚV um páskana. Hann er líka að undirbúa Pressu 4, á leið til Bandaríkjanna að leikstýra kvikmynd og pabbi í hálfu starfi. Auk þess stundar hann sjósund og fjallgöngu, keppir í skeggvexti og reynir að finna handrit með bitastæðum kvenhlutverkum.

Myndu vilja Sannar gjafir í fermingargjöf

Fermingartímabilið er nú hafið og unglingar í óða önn að setja saman óskalistana sína. Á undanförnum árum hefur það færst í aukana að þar sé að finna sannar gjafir UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, sem stuðla að betra lífi fyrir börn sem minna mega sín.

Reyndu að fá PJ Harvey

Dave Grohl, höfuðpaur Foo Fighters, reyndi að fá bresku tónlistarkonuna PJ Harvey til að koma fram með eftirlifandi meðlimum Nirvana á tónleikum í London.

Alþingisbandið gæti slegið rækilega í gegn

Tónlistarmenn eru margir hverjir ansi pólitískir og hafa sterkar skoðanir á því hvað má betur fara í samfélaginu. Góð dæmi um þetta eru Bubbi Morthens og Hörður Torfason, auk þess sem Árni Johnsen hefur verið þingmaður og tónlistarmaður í fjölda ára.

Holdafar hennar vekur óhug

Fótboltaeiginkonan Abbey Crouch vakti aldeilis usla á Twitter í vikunni þegar hún birti myndir af sér úr tískumyndatöku. Á myndunum sést hve hryllilega grönn Abbey er í raun.

Þjóðþekktir Íslendingar létu sjá sig

Fyrsti þátturinn af Ljósmyndakeppni Íslands 2013 var forsýndur í gærkvöldi. Af því tilefni var haldið partí á veitingahúsinu Kex. Þættirnir hefja göngu sína 28. mars næstkomandi á Skjánum. Eins og sjá má á myndunum mættu þjóðþekktir Íslendingir á forsýninguna eins og Andri Freyr Viðarsson sjónvarpsmaðurinn vinsæli, Jón Kaldal fyrrum ritstjóri, Tobba Marínósdóttir rithöfundur og kærasti hennar Karl Sigurðsson svo einhverjir séu nefndir.

Vá, hvað hún hefur breyst!

Söngkonan Christina Aguilera snýr ekki aftur í fjórðu seríu af The Voice en vakti svo sannarlega athygli í teiti á vegum NBC til að fagna nýju seríunni.

Ólympíuhafi í blautbolakeppni

Sundkappinn Ryan Lochte bregður sér í rennvotan bol á kynningarmynd fyrir nýja þáttinn sinn What Would Ryan Lochte Do? sem hefst í apríl á sjónvarpsstöðinni E!

Hlýleg stemning

Útgáfu bókarinnar Hlýir fætur var fagnað í Eymundsson, Skólavörðustíg í gær en höfundar hennar eru Ágústa Þóra Jónsdóttir og Benný Ósk Harðardóttir.

Alveg sama um framhjáhaldið

Konur um heim allan hafa undrað sig á því að skíðakonan Lindsey Vonn vilji vera með golfaranum Tiger Woods en þau staðfestu ástarsamband sitt í vikunni.

Vigdís Finnbogadóttir meðal gesta

Vigdís Finnbogadóttir var meðal ánægðra gesta sem fjölmenntu á opnun sýningar Þórhildar Jónsdóttur í Eiðisskeri, sýningarsal Seltirninga á Eiðistorgi í gær, fimmtudag.

David Bowie heiðraður

Sérstök sýning til heiðurs tónlistarmanninum og tískumógúlnum David Bowie var opnuð í Victoríu og Alberts safninu í London í vikunni.

Dilla sér fyrir þjóðhátíð

Svokallaði "Græni klúbburinn" á Facebook setti af stað keppni um besta Harlem Shake myndband Íslands og eru nú aðeins nokkrir dagar þangað til sigurmyndbandið verður valið.

Coco kennir konum að æfa

Raunveruleikastjarnan Coco Austin deildi myndum af sér í ræktinni á blogginu sínu og vildi þannig sýna konum hvaða æfingar þær ættu að gera til að öðlast líkama eins og hennar.

Selur uppáhalds sjónvarpsjakkann sinn

,,Einn jakka vil ég nefna sérstaklega sem þykir afar vænt um og hefur verið uppáhalds sjónvarpsjakkinn minn og verður til sölu í Kolaportinu. Hann er blár með stórum hvítum kraga og hvítum tölum. Hann er kominn til ára sinna svo ég ætla að selja hann ódýrt, á 1000 kall, og vona að einhver kaupi hann sem kunni að meta þessa gæðaflík."

Veittum börnunum athygli

Fátt er jafn yndislegt og að njóta þess að vera úti í fallegri náttúru. Náttúran er fyrirtaks leiksvæði fyrir fólk á öllum aldri, ekki síst börn en þau eru meistarar í að finna upp á leikjum

Fyrirsæta fór á þing

"Ég komst í úrslitin, en ég rakaði á mig móhíkana til að losna við það," segir Birgitta Jónsdóttir. Vísir fékk í dag senda gamla síðu úr Morgunblaðinu frá því að Elite keppnin var haldin haustið 1983. Nokkrir stelpur tóku þátt sem áttu síðar eftir að verða töluvert þekktar. Þar á meðal voru Birgitta Jónsdóttir þingmaður, Brynja Sverrisdóttir fyrirsæta, Anna Margrét Jónsdóttir, sem síðar varð ungfrú Ísland, og Hólmfríður Karlsdóttir sem síðar varð ungfrú heimur.

Gísli Rúnar táraðist

Óvænt afmælisveisla var haldin í Silfurtunglinu í tilefni af sextugsafmæli hans.

Ebba Guðný segir að Oscar sé bugaður af sorg

Oscar Pistorius spretthlaupari er bugaður af sorg, segir Ebba Guðný Guðmundsdóttir bókaútgefandi og heilsukokkur. Oscar er mikill vinur Ebbu Guðnýjar og fjölskyldu hennar. Oscar var á dögunum handtekinn, grunaður um morð á unnustu sinni. Ebba segir í samtali við Lífið, fylgiblað Fréttablaðsins, að hann hafi sent fjölskyldunni einstaka skilaboð frá því að hann var handtekinn og þau sent skilaboð á móti.

Rappþulan haldin í fyrsta sinn

Rappþulan er heitið á rappkeppni sem verður haldin í fyrsta sinn 19. apríl. Þátttakendur eru sextán ára og eldri frá öllu landinu. Keppnin sjálf fer fram í Molanum, ungmennahúsi Kópavogs.

Anna hlaut tvær milljónir í styrk

Anna Þorvaldsdóttir tónskáld hlaut hæsta styrkinn, eða tvær milljónir króna, þegar Kraumur tónlistarsjóður tilkynnti um hina árlegu styrki sína í gær. Tónlistarsjóðurinn úthlutaði 10.4 milljónum til listamanna og verkefna sem eiga sér stað hér heima og að heiman árið 2013. Rúmlega tíu milljónum króna verður varið til sextán verkefna á sviði innrásar og útrásar íslenskrar tónlistar en einnig er stuðlað að námskeiðum og fræðslu.

Ekki allir svo heppnir að hafa handboltann

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, er verndari samtakanna Lífsýn sem starfa fyrir börn á grunnskólaaldri sem eiga í félagslegum erfiðleikum.

Sjá næstu 50 fréttir