Fleiri fréttir Skrifa dramatíska gamanþætti „Við erum á fullu að skrifa. Ef það gengur vel fer verkefnið á næsta stig,“ segir leikstjórinn Gunnar Björn Guðmundsson, sem vinnur nú ásamt Önnu Svövu Knútsdóttur og Gunnari Helgasyni að handriti nýrra sjónvarpsþátta sem verða sýndir á RÚV. „Þátturinn heitir Þorpið,“ segir Gunnar. „Þetta er svona gríndrama. Þættirnir fjalla um leikara sem er rekinn úr Þjóðleikhúsinu vegna áfengisneyslu og fer út á land að leikstýra áhugaleikhópi.“ Eru þættirnir byggðir á raunverulegum atburðum? 2.6.2011 10:00 Engin smá breyting á minni Bandaríska söngkonan Jessica Simpson, 30 ára, faldi sig á bak við sólgleraugu og hatt á LAX flugvellinum í Los Angeles eins og sjá má á myndunum sem teknar voru í fyrradag. Þá má einnig sjá breytinguna sem orðið hefur á söngkonunni útlitslega séð þegar eldri mynd af henni eru borin saman við nýja. 2.6.2011 09:03 Listamenn berjast í golfi „Ég ætla að vinna þetta mót, alveg hundrað prósent. Ég hef aldrei tapað fyrir Arnari Jónssyni og ætla ekki að byrja á því í dag. Þetta eru stór orð en ég verð þá bara að kyngja þeim," segir Gunnar Hansson leikari. 2.6.2011 08:00 Vildi eiga pabba í jakkafötum Sænski leikarinn og sjarmörinn Alexander Skarsgård var ekki par sáttur við föður sinn, leikarann Stellan Skarsgård, þegar hann var lítill drengur. „Ég öfundaði alltaf vini mína sem áttu pabba sem gengu í jakkafötum með skjalatösku og keyrðu fína bíla,“ segir Alexander Skarsgård og viðurkennir að pabbi hans hafi ekki verið besti fjölskyldumaðurinn. „Hann var mest heima að drekka rauðvín með listaspírum og vinna lengi fram eftir á kvöldin,“ segir Skarsgård yngri í viðtali við tímaritið Henne, en hann hefur ekki áður viljað tala um samband sitt við föður sinn. 2.6.2011 06:00 Aðgengilegra hjá Arctic Fjórða plata Arctic Monkeys nefnist Suck It and See og kemur út eftir helgi. Hún er aðgengilegri en sú síðasta og ætti að falla vel í kramið hjá aðdáendum hljómsveitarinnar. Enska popp-rokksveitin Arctic Monkeys gefur út plötuna Suck It and See í næstu viku. Hún er heldur aðgengilegri en síðasta plata, Humbug, þar sem hljómsveitin naut aðstoðar Josh Homme úr Queens of the Stone Age. Melódíurnar eru meira áberandi og allt yfirbragðið er léttara. 2.6.2011 04:00 Húðflúrshátíð um helgina Húðflúrshátíðin The Icelandic Tattoo Festival verður haldin í sjötta sinn á Sódómu Reykjavík 3. til 5. júní. 2.6.2011 04:00 Valin best í Rússlandi Kristbjörg Kjeld var valin besta leikkonan í aðalhlutverki á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Polar Lights í Rússlandi fyrir hlutverk sitt í Mömmu Gógó eftir Friðrik Þór Friðriksson. Tíu kvikmyndir frá Bandaríkjunum og Norður-Evrópu tóku þátt í keppninni, þar á meðal Hævnen sem vann Óskarsverðlaunin fyrr á árinu. Í dómnefnd voru Joel Chapron, sem situr í valnefnd fyrir kvikmyndahátíðina í Cannes, rússneski kvikmyndaleikstjórinn Boris Klebnikov og kvikmyndaleikstjórinn og handritshöfundurinn Sebastian Alarcon frá Síle. 2.6.2011 04:00 Í selskap með nöktum konum Sænska þjóðin veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga gagnvart konungi sínum, Karli Gústaf, og meintum brotum hans. Kröfur um afsögn eru orðnar háværar og spá margir því að konungurinn falli á svipuðum tíma og laufin af trjánum enda vill þjóðin ekki hafa konung sem stundar strippklúbba. 2.6.2011 04:00 Eiga nóg af lögum á lager Hinn ávallt unglegi Billy Joe Armstrong, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinar Green Day, lýsti yfir á Twitter-síðu sinni á dögunum að hann og hljómsveitarfélagar hans væru duglegir við að semja lög þessa dagana. 1.6.2011 21:15 Sólkross kemur út á spænsku og þýsku Óttar M. Norðfjörð gerir viðreist þessi dægrin. Óttar var staddur á einni stærstu bókahátíð Spánar um helgina, Fería del Libro, í Madríd. Tilefnið var útgáfa bókarinnar Sólkross, sem kom út þar í landi á dögunum undir heitinu La Cruz Solar. 1.6.2011 21:00 Coldplay sendir frá sér nýtt lag Coldplay hefur tilkynnt að nýtt lag sé væntanlegt frá hljómsveitinni laugardaginn 4. júní. Lagið heitir Every Teardrop Is a Waterfall. 1.6.2011 18:00 Douglas sáttur með sitt Michael Douglas er smám saman að komast aftur á ról eftir að hafa greinst með krabbamein í hálsi. „Mér líður ansi vel. Eftir afar erfiða meðferð finnst mér eins og ég sé að vakna aftur til sjálfs míns,“ segir Douglas í samtali við breska OK!. 1.6.2011 16:30 Sumardagskrá Stöðvar 2 kynnt Það var margt um manninn og mikið fjör þegar Stöð 2 kynnti sumardagskrá sína í glæsilegum húskynnum KEX hostel við Skúlagötu í dag. Boðið var upp á léttar veitingar og sýndar svipmyndir úr spennandi og skemmtilegri sumardagskrá Stöðvar 2. Undanfarin ár hefur Stöð 2 lagt mikla áherslu á öfluga sumardagskrá og á afmælisárinu verður dagskráin glæsilegri en nokkru sinni fyrr. 1.6.2011 15:29 Skilnaður hjá Minogue Söngkonan Dannii Minogue og eiginmaður hennar, ruðningskappinn fyrrverandi Kris Smith, hafa ákveðið að prófa reynsluskilnað. „Við erum komin aftur heim til Melbourne sem ein fjölskylda. Samband okkar og Ethans mun ávallt halda áfram,“ sögðu þau í yfirlýsingu sinni, en Ethan er eins árs sonur þeirra. 1.6.2011 15:00 Tilnefndir fyrir kossa Catherine Hardwicke, leikstjóri Twilight-myndanna, er ánægð með að leikararnir Robert Pattinson og Taylor Lautner hafi verið tilnefndir fyrir besta kossinn á MTV-kvikmyndaverðlaununum. Um er að ræða kossa þeirra og leikkonunnar Kristen Stewart á hvíta tjaldinu. 1.6.2011 14:15 Sódóma til sölu fyrir 30 milljónir Skemmtistaðurinn Sódóma Reykjavík við Tryggvagötu hefur verið auglýstur til sölu. „Það hafa nokkrir hringt en það er ekkert í hendi,“ segir fasteignasalinn Ástþór Reynir Guðmundsson hjá Remax, sem vildi annars ekkert tjá sig um málið. 1.6.2011 14:00 Leyfið Pippu að horfa á tennis í friði maður Pippa Middleton, yngri systir hertogaynjunnar af Cambridge, fær ekki frið frá ljósmyndurum sama hvar hún er stödd í heiminum. Eins og meðfylgjandi myndir sýna brosir Pippa, sem er stödd á opna tennismótinu í Frakklandi, blítt þegar ljósmyndararnir elta hana á röndum og kalla nafn hennar í von um að ná góðri mynd af henni. 1.6.2011 13:15 Solla Soulful með sumarplötu Tónlistarkonan Sólveig Þórðardóttir, sem kallar sig Sollu Soulful, hefur nú gefið út sína fyrstu plötu, Open a Window. 1.6.2011 13:00 Risavaxnir Eagles-tónleikar Eagles-tónleikarnir í næstu viku munu sennilega brjóta blað í íslenskri tónleikasögu, því sjaldan eða aldrei hafa fleiri komið að einum tónleikum. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins verða starfsmennirnir þegar mest lætur tæplega fjögur hundruð. 1.6.2011 12:00 Í gömlum húsbíl með hundi „Þetta verður „spontant“, ferskt og skemmtilegt,“ segir útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson. 1.6.2011 11:00 Þú ert ýkt sæt svona kasólétt Söngkonan Pink, 31 árs, sem er barnshafandi eins og sjá má á myndunum, var klædd í hvítan kjól með hatt á höfði á laugardaginn var þegar hún, ásamt unnusta sínum Carey Hart og vinum, fékk sér hádegisverð í Malibu í Kaliforníu. „Oh, glatað. Ég er ekki á listanum yfir heitustu gellurnar árið 2011. Hahahahahahahahaaaaaa," skrifaði Pink á Twitter síðuna sína í síðustu viku. 1.6.2011 10:26 Fyrsta skrefið til að beita ríkisstyrkjum til ritskoðunar „Það er gáfulegra að spúa reyk en svona bulli. Ég hefði til að mynda ekki gefið mikið fyrir Engla alheimsins ef það hefði ekki mátt reykja í myndinni," segir Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndaleikstjóri. 1.6.2011 10:00 Cheryl Cole dregur sig í hlé Breska söngkonan Cheryl Cole hyggst láta lítið fyrir sér fara eftir að hún var óvænt rekin úr bandaríska X-Factor. Baulað var á Simon Cowell í Bretlandi nýverið. Breska þjóðin er æf yfir þeirri meðferð sem söngkonan Cheryl Cole fékk í Bandaríkjunum. Hún var látin taka hatt sinn og staf eftir nokkra þætti af ameríska X-Factor þar sem framleiðendur voru handvissir um að fólkið í Ameríku myndi ekki skilja þykkan „geordie"-hreim söngkonunnar, en það kallast talandi fólks frá iðnaðarborginni Newcastle. Sá orðrómur gekk einnig fjöllum hærra að Cole hefði verið of þung og að hún hefði þjáðst af heimþrá en flestir fjölmiðlaspekingar eru sammála um að hreimurinn hafi orðið henni að falli. 1.6.2011 09:00 Vilja breyta nafninu Framleiðendur sjónvarpsþáttarins Cougar Town, sem hefur verið sýndur á Stöð 2, hafa í hyggju að breyta nafni þáttarins, finnst það vera útvatnaður brandari. Þeir hafa biðlað til aðdáenda um að koma með tillögur að nýju nafni. 1.6.2011 08:30 Vigdís kjörin í yfirstjórn ASSITEJ Vigdís Jakobsdóttir leikstjóri var kjörin í yfirstjórn alþjóðlegu leiklistarsamtakanna ASSITEJ á heimsþingi samtakanna sem haldið var 23. til 26. maí í Kaupmannahöfn og Malmö. Ísland hefur verið félagi í samtökunum síðan 1990 en þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur fulltrúi á sæti í yfirstjórninni. 1.6.2011 08:00 Álfasýning á Akureyri Álfar og huldufólk, sumarsýning Minjasafns Akureyrar, verður opnuð í dag. Sýningin samanstendur af útskurðarverkum listakonunnar Ingibjargar H. Ágústsdóttur sem tengjast gripum og sögum af huldufólki og samskiptum þeirra við menn, gripa úr hulduheimum sem varðveittir hafa verið í Þjóðminjasafni Íslands ásamt gripum í einkaeign. Við þetta bætist fróðleikur um þjóðtrúna sem tengd er álfum og huldufólki og gefur gestum safnsins góða innsýn inn í hulduheima. 1.6.2011 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Skrifa dramatíska gamanþætti „Við erum á fullu að skrifa. Ef það gengur vel fer verkefnið á næsta stig,“ segir leikstjórinn Gunnar Björn Guðmundsson, sem vinnur nú ásamt Önnu Svövu Knútsdóttur og Gunnari Helgasyni að handriti nýrra sjónvarpsþátta sem verða sýndir á RÚV. „Þátturinn heitir Þorpið,“ segir Gunnar. „Þetta er svona gríndrama. Þættirnir fjalla um leikara sem er rekinn úr Þjóðleikhúsinu vegna áfengisneyslu og fer út á land að leikstýra áhugaleikhópi.“ Eru þættirnir byggðir á raunverulegum atburðum? 2.6.2011 10:00
Engin smá breyting á minni Bandaríska söngkonan Jessica Simpson, 30 ára, faldi sig á bak við sólgleraugu og hatt á LAX flugvellinum í Los Angeles eins og sjá má á myndunum sem teknar voru í fyrradag. Þá má einnig sjá breytinguna sem orðið hefur á söngkonunni útlitslega séð þegar eldri mynd af henni eru borin saman við nýja. 2.6.2011 09:03
Listamenn berjast í golfi „Ég ætla að vinna þetta mót, alveg hundrað prósent. Ég hef aldrei tapað fyrir Arnari Jónssyni og ætla ekki að byrja á því í dag. Þetta eru stór orð en ég verð þá bara að kyngja þeim," segir Gunnar Hansson leikari. 2.6.2011 08:00
Vildi eiga pabba í jakkafötum Sænski leikarinn og sjarmörinn Alexander Skarsgård var ekki par sáttur við föður sinn, leikarann Stellan Skarsgård, þegar hann var lítill drengur. „Ég öfundaði alltaf vini mína sem áttu pabba sem gengu í jakkafötum með skjalatösku og keyrðu fína bíla,“ segir Alexander Skarsgård og viðurkennir að pabbi hans hafi ekki verið besti fjölskyldumaðurinn. „Hann var mest heima að drekka rauðvín með listaspírum og vinna lengi fram eftir á kvöldin,“ segir Skarsgård yngri í viðtali við tímaritið Henne, en hann hefur ekki áður viljað tala um samband sitt við föður sinn. 2.6.2011 06:00
Aðgengilegra hjá Arctic Fjórða plata Arctic Monkeys nefnist Suck It and See og kemur út eftir helgi. Hún er aðgengilegri en sú síðasta og ætti að falla vel í kramið hjá aðdáendum hljómsveitarinnar. Enska popp-rokksveitin Arctic Monkeys gefur út plötuna Suck It and See í næstu viku. Hún er heldur aðgengilegri en síðasta plata, Humbug, þar sem hljómsveitin naut aðstoðar Josh Homme úr Queens of the Stone Age. Melódíurnar eru meira áberandi og allt yfirbragðið er léttara. 2.6.2011 04:00
Húðflúrshátíð um helgina Húðflúrshátíðin The Icelandic Tattoo Festival verður haldin í sjötta sinn á Sódómu Reykjavík 3. til 5. júní. 2.6.2011 04:00
Valin best í Rússlandi Kristbjörg Kjeld var valin besta leikkonan í aðalhlutverki á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Polar Lights í Rússlandi fyrir hlutverk sitt í Mömmu Gógó eftir Friðrik Þór Friðriksson. Tíu kvikmyndir frá Bandaríkjunum og Norður-Evrópu tóku þátt í keppninni, þar á meðal Hævnen sem vann Óskarsverðlaunin fyrr á árinu. Í dómnefnd voru Joel Chapron, sem situr í valnefnd fyrir kvikmyndahátíðina í Cannes, rússneski kvikmyndaleikstjórinn Boris Klebnikov og kvikmyndaleikstjórinn og handritshöfundurinn Sebastian Alarcon frá Síle. 2.6.2011 04:00
Í selskap með nöktum konum Sænska þjóðin veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga gagnvart konungi sínum, Karli Gústaf, og meintum brotum hans. Kröfur um afsögn eru orðnar háværar og spá margir því að konungurinn falli á svipuðum tíma og laufin af trjánum enda vill þjóðin ekki hafa konung sem stundar strippklúbba. 2.6.2011 04:00
Eiga nóg af lögum á lager Hinn ávallt unglegi Billy Joe Armstrong, söngvari og gítarleikari hljómsveitarinar Green Day, lýsti yfir á Twitter-síðu sinni á dögunum að hann og hljómsveitarfélagar hans væru duglegir við að semja lög þessa dagana. 1.6.2011 21:15
Sólkross kemur út á spænsku og þýsku Óttar M. Norðfjörð gerir viðreist þessi dægrin. Óttar var staddur á einni stærstu bókahátíð Spánar um helgina, Fería del Libro, í Madríd. Tilefnið var útgáfa bókarinnar Sólkross, sem kom út þar í landi á dögunum undir heitinu La Cruz Solar. 1.6.2011 21:00
Coldplay sendir frá sér nýtt lag Coldplay hefur tilkynnt að nýtt lag sé væntanlegt frá hljómsveitinni laugardaginn 4. júní. Lagið heitir Every Teardrop Is a Waterfall. 1.6.2011 18:00
Douglas sáttur með sitt Michael Douglas er smám saman að komast aftur á ról eftir að hafa greinst með krabbamein í hálsi. „Mér líður ansi vel. Eftir afar erfiða meðferð finnst mér eins og ég sé að vakna aftur til sjálfs míns,“ segir Douglas í samtali við breska OK!. 1.6.2011 16:30
Sumardagskrá Stöðvar 2 kynnt Það var margt um manninn og mikið fjör þegar Stöð 2 kynnti sumardagskrá sína í glæsilegum húskynnum KEX hostel við Skúlagötu í dag. Boðið var upp á léttar veitingar og sýndar svipmyndir úr spennandi og skemmtilegri sumardagskrá Stöðvar 2. Undanfarin ár hefur Stöð 2 lagt mikla áherslu á öfluga sumardagskrá og á afmælisárinu verður dagskráin glæsilegri en nokkru sinni fyrr. 1.6.2011 15:29
Skilnaður hjá Minogue Söngkonan Dannii Minogue og eiginmaður hennar, ruðningskappinn fyrrverandi Kris Smith, hafa ákveðið að prófa reynsluskilnað. „Við erum komin aftur heim til Melbourne sem ein fjölskylda. Samband okkar og Ethans mun ávallt halda áfram,“ sögðu þau í yfirlýsingu sinni, en Ethan er eins árs sonur þeirra. 1.6.2011 15:00
Tilnefndir fyrir kossa Catherine Hardwicke, leikstjóri Twilight-myndanna, er ánægð með að leikararnir Robert Pattinson og Taylor Lautner hafi verið tilnefndir fyrir besta kossinn á MTV-kvikmyndaverðlaununum. Um er að ræða kossa þeirra og leikkonunnar Kristen Stewart á hvíta tjaldinu. 1.6.2011 14:15
Sódóma til sölu fyrir 30 milljónir Skemmtistaðurinn Sódóma Reykjavík við Tryggvagötu hefur verið auglýstur til sölu. „Það hafa nokkrir hringt en það er ekkert í hendi,“ segir fasteignasalinn Ástþór Reynir Guðmundsson hjá Remax, sem vildi annars ekkert tjá sig um málið. 1.6.2011 14:00
Leyfið Pippu að horfa á tennis í friði maður Pippa Middleton, yngri systir hertogaynjunnar af Cambridge, fær ekki frið frá ljósmyndurum sama hvar hún er stödd í heiminum. Eins og meðfylgjandi myndir sýna brosir Pippa, sem er stödd á opna tennismótinu í Frakklandi, blítt þegar ljósmyndararnir elta hana á röndum og kalla nafn hennar í von um að ná góðri mynd af henni. 1.6.2011 13:15
Solla Soulful með sumarplötu Tónlistarkonan Sólveig Þórðardóttir, sem kallar sig Sollu Soulful, hefur nú gefið út sína fyrstu plötu, Open a Window. 1.6.2011 13:00
Risavaxnir Eagles-tónleikar Eagles-tónleikarnir í næstu viku munu sennilega brjóta blað í íslenskri tónleikasögu, því sjaldan eða aldrei hafa fleiri komið að einum tónleikum. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins verða starfsmennirnir þegar mest lætur tæplega fjögur hundruð. 1.6.2011 12:00
Í gömlum húsbíl með hundi „Þetta verður „spontant“, ferskt og skemmtilegt,“ segir útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson. 1.6.2011 11:00
Þú ert ýkt sæt svona kasólétt Söngkonan Pink, 31 árs, sem er barnshafandi eins og sjá má á myndunum, var klædd í hvítan kjól með hatt á höfði á laugardaginn var þegar hún, ásamt unnusta sínum Carey Hart og vinum, fékk sér hádegisverð í Malibu í Kaliforníu. „Oh, glatað. Ég er ekki á listanum yfir heitustu gellurnar árið 2011. Hahahahahahahahaaaaaa," skrifaði Pink á Twitter síðuna sína í síðustu viku. 1.6.2011 10:26
Fyrsta skrefið til að beita ríkisstyrkjum til ritskoðunar „Það er gáfulegra að spúa reyk en svona bulli. Ég hefði til að mynda ekki gefið mikið fyrir Engla alheimsins ef það hefði ekki mátt reykja í myndinni," segir Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndaleikstjóri. 1.6.2011 10:00
Cheryl Cole dregur sig í hlé Breska söngkonan Cheryl Cole hyggst láta lítið fyrir sér fara eftir að hún var óvænt rekin úr bandaríska X-Factor. Baulað var á Simon Cowell í Bretlandi nýverið. Breska þjóðin er æf yfir þeirri meðferð sem söngkonan Cheryl Cole fékk í Bandaríkjunum. Hún var látin taka hatt sinn og staf eftir nokkra þætti af ameríska X-Factor þar sem framleiðendur voru handvissir um að fólkið í Ameríku myndi ekki skilja þykkan „geordie"-hreim söngkonunnar, en það kallast talandi fólks frá iðnaðarborginni Newcastle. Sá orðrómur gekk einnig fjöllum hærra að Cole hefði verið of þung og að hún hefði þjáðst af heimþrá en flestir fjölmiðlaspekingar eru sammála um að hreimurinn hafi orðið henni að falli. 1.6.2011 09:00
Vilja breyta nafninu Framleiðendur sjónvarpsþáttarins Cougar Town, sem hefur verið sýndur á Stöð 2, hafa í hyggju að breyta nafni þáttarins, finnst það vera útvatnaður brandari. Þeir hafa biðlað til aðdáenda um að koma með tillögur að nýju nafni. 1.6.2011 08:30
Vigdís kjörin í yfirstjórn ASSITEJ Vigdís Jakobsdóttir leikstjóri var kjörin í yfirstjórn alþjóðlegu leiklistarsamtakanna ASSITEJ á heimsþingi samtakanna sem haldið var 23. til 26. maí í Kaupmannahöfn og Malmö. Ísland hefur verið félagi í samtökunum síðan 1990 en þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur fulltrúi á sæti í yfirstjórninni. 1.6.2011 08:00
Álfasýning á Akureyri Álfar og huldufólk, sumarsýning Minjasafns Akureyrar, verður opnuð í dag. Sýningin samanstendur af útskurðarverkum listakonunnar Ingibjargar H. Ágústsdóttur sem tengjast gripum og sögum af huldufólki og samskiptum þeirra við menn, gripa úr hulduheimum sem varðveittir hafa verið í Þjóðminjasafni Íslands ásamt gripum í einkaeign. Við þetta bætist fróðleikur um þjóðtrúna sem tengd er álfum og huldufólki og gefur gestum safnsins góða innsýn inn í hulduheima. 1.6.2011 06:30