Fleiri fréttir Zac Efron fór í teygjustökk Leikarinn Zaz Efron reitti yfirmenn sína í kvikmyndabransanum til reiði með því að fara í teygjustökk fram af brú í borginni Vancouver í Kanada. 22.7.2010 04:00 Góð æfing og gott spjall við vinkonurnar „Mér líður mjög vel í eigin skinni og líka hvað ég er kvenlega vaxin en ég vil fá viðurkenningu fyrir annað en að vera falleg," sagði Eva Mendes. Hún viðurkenndi opinberlega að heimsækirl sálfræðing vikulega. „Ég fer til sálfræðings til að líða vel," lét Eva hafa eftir sér. Við spurðum lesendur Lífsins á Facebook síðunni okkar hvað fær þá til að líða vel. Svörin létu ekki á sér standa. „Vera í faðmi fjölskyldunnar." „Hlátur." „Þegar maður er búinn að gera eitthvað sem maður hélt að það væri ekki minnsti möguleiki að maður gæti." „Sumarið :D" „Jákvætt hugarfar, skemmtilegt fólk, hreyfing og góð næring." „með fólkinu sem ég elska ! og eftir góðan boxtíma ;-) þá hefur maður fengið svo góða útrás." „góð æfing, gott spjall við vínkonurnar og tilfiningin sem maður fær þegar maður er nýbúin að gera íbúðina hreina og fína." 21.7.2010 18:15 Vissi að hún ætti eftir að meika það Jordin Sparks, 19 ára söngkonan sem sló eftirminnilega í gegn í American Idol söngvakeppninni árið 2007, segir að fjölskylda hennar hafi bókstaflega fríkað út þegar hún landaði stóru hlutverki í söngleik á vegum dans- og sönleikjahópsins In the Heights sem frumflutt verður á Brodaway í ágúst. Jordin vissi alltaf í hjarta sínu að hún yrði heimsfræg söngkona. „Ég fór á söngleik með frænku minni og mömmu þegar ég var 4 ára. Ég benti á sviðið og sagði við þær: Ég ætla að syngja þarna einn daginn!" sagði Jordin. 21.7.2010 16:15 Leitað að 12 til 14 ára kvikmyndaleikara Eftir tæpar þrjár vikur hefjast tökur á gamanmyndinni Okkar eigin Osló í leikstjórn Reynis Lyngdal. Framleiðendur leita því logandi ljósi að 12 til 14 ára dreng sem á að leika son Brynhildar Guðjónsdóttur og Hilmis Snæs í myndinni. 21.7.2010 15:30 Enga mömmudrengi takk Jennifer Lopez, 40 ára sem er gift Marc Anthony, finnst mest heillandi í fari karlmanna að þeir geti verið heima hjá sér og slakað á og notið stundarinnar. „Það er ekkert meira pirrandi en karlmaður sem hefur ekki eirð í sér að vera heima hjá konunni sinni." „Mér finnst mjög sexí að vera heima með manninum sem ég elska þar sem við getum slappað af og notið þess að vera saman," sagði Jennifer. Við leituðum til kvenkyns lesenda Lífsins á Facebook síðunni okkar og spurðum: Hvað er eftirsóknarvert í fari karlmanna? 21.7.2010 14:30 Fox leikur fyrir Eminem Leikkonan Megan Fox hefur samþykkt að leika í nýju tónlistarmyndbandi rapparans Eminem. Myndbandið verður gert við lagið Love the Way You Lie sem Eminem syngur ásamt söngkonunni Rihönnu. Joseph Kahn leikstýrir myndbandinu sem verður tekið upp í lok vikunnar í Los Angeles. 21.7.2010 13:30 Brilljant bjútítips á 0,- kr Leikkonan Angelina Jolie er dugleg að hreyfa sig. Hún stundar jóga og skokkar að minnsta kosti 30 mínútur daglega til að halda sér í góðu formi. Þá iðkar Angelina kikkbox og tekur fjölda magaæfinga á hverju degi. Angelina segist borða sex hollar máltíðir daglega. Sjá myndir af henni hér. 21.7.2010 12:00 Hárleyndarmál Kylie Minogue Ástralska söngkonan Kylie Minogue notar ólíu í hárið á sér svo það glansar á fallegan heilbrigðan máta. Kylie setur lavender olíu í hárið áður en hún fer að sofa og skolar olíuna síðan úr daginn eftir. „Ég ber lavender olíu í hárið á mér. Ég greiði hana í hárið á mér áður en ég fer að sofa," útskýrir Kylie. „Þetta er sáraeinfalt. Þú sofnar með olíuna í hárinu og þværð hana síðan úr strax næsta morgun. Þetta er besta hárnæring sem ég hef prófað." 21.7.2010 10:42 Getur ekki verið án eiginkonunnar Bruce Willis getur ekki verið án eiginkonu sinnar og hafnar því hlutverkum sem hentar ekki hjónabandinu. Eftir að Bruce skildi við leikkonuna Demi Moore árið 2000, var hann hræddur um að finna ekki ástina á ný. Hann óttaðist kvenfólk og fannst eins og þær vildu hann eingöngu út af frægðinni. Síðan kynntist hann Emmu Heming. Hann giftist Emmu í fyrra og Demi og dætur hans þrjár voru viðstaddar ásamt eiginmanni Demi leikarinn Ashton Kutcher. Bruce segist enn ekki trúa því að Emma hafi samþykkt að giftast sér. „Ég er hamingjusamasti maður í heimi og nýt lífsins," sagði hann. „Ég var óhamingjusamur þessi tíu ár sem ég var einn. Núna er ég hamingjusamur á hverjum einasta degi. Emma færir mér andlega og líkamlega fyllingu og hún hjálpar mér að meta lífið. Ég get ekki án hennar verið og hafna því hluverkum sem koma í veg fyrir að geti verið með henni." Bruce fer með hlutverk í nýrri kvikmynd, The Expendables, ásamt Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger. 21.7.2010 09:45 Spiluð á 200 útvarpsstöðvum Fjögurra laga plata hljómsveitarinnar Thin Jim hefur fengið mikla spilun á útvarpsstöðvum í Kanada og Bandaríkjunum síðan hún kom út í mars. „Við erum að fá mikil viðbrögð, sérstaklega í Kanada. Það er verið að spila 21.7.2010 13:00 Skólastjóri í alþjóðlegum barnaskóla í Kambódíu Steinunn Jakobsdóttir útskrifaðist með meistaragráðu í þróunarfræði frá UCD háskólanum í Dublin síðustu jól og starfar nú sem skólastýra í alþjóðlegum barnaskóla í Phnom Penh í Kambódíu. 21.7.2010 12:00 Paul Weller og The XX tilnefnd Paul Weller hefur verið tilnefndur til hinna virtu Mercury-verðlauna í Bretlandi fyrir plötuna Wake Up The Nation, sextán árum eftir að hann var síðast tilnefndur fyrir Wild Wood. 21.7.2010 11:00 Sænska stjarnan til Íslands Sænska poppstjarnan Robyn kemur fram á Iceland Airwaves í ár. Þetta er í fyrsta sinn sem Robyn kemur fram á tónleikum á Íslandi en söngkonan hefur notið mikilla vinsælda undanfarið. „Robyn er stærsta erlenda nafnið sem við höfum gefið upp fyrir hátíðina í ár,“ segir Egill Tómasson hjá Iceland Airwaves. 21.7.2010 09:00 Hjúskaparlögin laða lesbíur til landsins „Nokkrum vikum áður en við komum til landsins voru breytt hjúskaparlög samþykkt á Íslandi. Þar sem tengsl mín við landið eru mér mjög mikilvæg langaði okkur mikið að láta gefa okkur saman þar,“ segir hin bandaríska Barbara L. Lawson. 21.7.2010 06:00 Fjör við Ölfusvatn - myndir Meðfylgjandi myndir tók Eyþór Jóvinsson á útihátíð sem haldin var við Ölfusvatn og ber heitið Hangover Festival um helgina. 20.7.2010 19:30 Hlakkar til að verða mamma Söngkonan Alicia Keys, 29 ára, er gengin fimm mánuði á leið með fyrsta barn hennar og Swizz Beatz. Alicia segist njóta þess að vera ófrísk. „Oh, ég elska börn og fjölskyldulíf. Ég var í mjög góðu sambandi við móður mína alla mína æsku og skil því hvað náin og góð tengsl eru mikilvæg og falleg. Að fá að vera móðir er einfaldlega besta gjöfin," sagði Alicia. „Ég er núna stödd á þeim stað í lífi mínu þar sem ég þrái jafnvægi. Ég er mjög opin og tilfinningarík gagnvart umhverfinu og sjálfri mér." 20.7.2010 15:30 Angelina Jolie kemst ekki ein í sturtu Angelina Jolie fer aldrei í sturtu nema einhver úr fjölskyldunni reyni að baða sig með henni. Leikkonan, sem á sex börn með Brad Pitt, segir móðurhlutverkið það mikilvægasta sem hún tekst á við. Hún segist elska að eyða tíma með börnunum þeirra: Maddox, 8 ára, Paz, sex ára, Zahara, 5 ára, Shiloh, 4 ára og tvíburarnir Knox og Vivienne, 2 ára. Angelina segir mikið um að vera á heimilinu en hún vill einfaldlega ekki hafa það neitt öðruvísi. „Ég vakna alla morgna með fjögur börn upp í hjá mér við það að Brad talar í símann með tvíburana í fanginu," segir Angelina þegar hún lýsir því hvernig ástandið getur verið á heimili þeirra á venjulegum degi. „Heimilið er fullt af ást og hlýju. Ég fæ sjaldan tíma út af fyrir mig eins og flestir foreldrar. Stundum reyni ég að lauma mér ein í sturtu en það reynir alltaf einhver að lauma sér í sturtuklefann með mér." 20.7.2010 14:15 Segir hrukkurnar hrannast inn Jessica Simpson, sem fagnaði 30 ára afmæli sínu 10. júlí síðastliðinn, segist finna sérstaklega fyrir um þessar mundir því hvað hún er orðin gömul. Hún segir að hrukkurnar láti sjá sig og það á ógnarhraða og nú bíður hún eftir að gráu hárin mæti líka í partíið. Þá er það opinbert. Ég nýorðin þrítug og fyrsta hrukkan er mætt," skrifaði Jessia á Twitter síðuna sína. Jessica hélt upp á afmælið sitt í Capri á Ítalíu með kærastanum Eric Johnson en hann er fyrrverandi NFL spilari. 20.7.2010 12:15 Mamma ósátt við vændiskonuhlutverkið Leikkonan Jennifer Love Hewitt, 31 árs, segist hafa hlegið sig máttlausa við tökur á nýrri kvikmynd sem ber heitið The Client List þar sem hún fer með hlutverk vændiskonu. Jennifer segir að bestu vinkonu hennar hafi ekki litist á blikuna þegar hún sagði henni frá hlutverkinu. Við hlógum að þessu. Eins og þegar við ætluðum að hittast á frídegi þegar dagskránni var skyndilega breytt og ég sagði henni að ég kæmist ekki því ég væri um það bil að fara að nudda fjóra stráka sem voru handjárnaðir við rúmgafl," sagði Jennifer. 20.7.2010 11:00 Lady GaGa auglýsir te Lady Gaga elskar heitt te og biður iðulega um te þegar hún er veitir viðtöl eða á tónleikum. Söngkonan er oftar en ekki með tebolla í hönd þegar hún er á opinberum vettvangi. Teframleiðendur tóku vitanlega eftir þessu og tilboðin hafa streymt til söngkonunnar um að auglýsa te. Hún hefur samið um að vera andlit Twinings te framleiðandans. Twinings, er enskur te framleiðandi með 300 ára sögu. Umræddur framleiðandi hefur samið við söngkonuna um að auglysa vöruna þeirra. Ný tetegund verður sett á markaðinn sérstaklega tileinkað Lady GaGa. 20.7.2010 09:45 Bandarískar lesbíur gifta sig í Reykjavík í ágúst „Það var röð tilviljana sem gerði það að verkum að þetta er að fara að gerast. Við vonuðumst til að geta gift okkur hér í New York, en í desember var tillaga um að leyfa giftingu samkynhneigðra felld sem var mjög leiðinlegt,“ segir hin bandaríska Edie Hoffmann. 20.7.2010 14:00 FM Belfast lenti í ofsaveðri í Færeyjum „Við urðum svo sem ekki mikið vör við þetta því við sátum inni í húsí þegar veðrið var sem verst. Okkur fannst samt mjög leiðinlegt að tónleikunum yrði kannski frestað,“ segir Árni Vilhjálmsson, meðlimur hljómsveitarinnar FM Belfast, en hljómsveitin lenti í ofsveðri í Færeyjum þegar þau tróðu upp á á tónleikahátíðinni G! á fimmtudaginn. 20.7.2010 14:00 MTV líkir Inception við Sigur Rós Gagnrýnandi MTV-tónlistarstöðvarinnar í Bandaríkjunum skrifar í dómi sínum um kvikmyndina Inception á vefsíðunni mtv.com að helst megi líkja stemmningunni í myndinni við tónlist Sigur Rósar. 20.7.2010 10:00 Kóngavegur keppir í Sviss Kvikmyndin Kóngavegur eftir Valdísi Óskarsdóttur hefur verið valin til að taka þátt í kvikmyndahátíðinni í Locarno í Sviss í ágúst. Locarno-hátíðin er ein af stærstu evrópsku kvikmyndahátíðunum sem eru haldnar ár hvert. Hún er nú haldin í 63. skipti. 20.7.2010 09:00 Vill að konan vinni Samkvæmt tímaritinu In Touch Weekly ætlast Danny Moder, eiginmaður leikkonunnar Juliu Roberts, til þess að hún taki öll þau kvikmyndahlutverk sem henni bjóðast. Hjónin eiga saman þrjú börn, Hazel, Phinnaeus og 20.7.2010 07:00 Viðheldur rómantíkinni Fyrrum Kryddpían Emma Bunton eyðir að eigin sögn miklum tíma í að dansa og kyssa kærastann sinn, Jade Jones. Parið hefur verið saman í rúmlega tíu ár og eiga saman 2 ára son, Beau. Þrátt fyrir að hafa verið saman í allan þennan tíma eru þau ástafangin sem aldrei fyrr. Emma segir að fyrrum Damage söngvarinn Jade sé draumaprinsinn hennar því hann er góður pabbi og frábær kokkur. „Við pössum okkur á því að viðhalda rómantíkinni með því að fara saman út að borða og dansa. Þá högum við okkur eins og unglingar eða eins og þegar við kynntumst," segir Emma. Hún kvartar hinsvegar yfir því að Jade færir henni aldrei blóm. „Eina skiptið sem hann færði mér blóm var þegar við fórum saman í göngutúr og hann týndi stóran blómvönd úr görðunum sem við fórum fram hjá á leiðinni." 19.7.2010 16:30 Sendu inn verðlaunamynd Ljósmyndasamkeppni Panasonic og Vísis er hafin. Okkur hafa borist fjöldinn allur af frábærum myndum í keppnina. Deildu bestu myndum þínum með okkur og þú átt möguleika á glæsilegum verðlaunum. Vertu með og sendu inn ljósmyndir fyrir 21. ágúst 2010. Sjá nánar hér. 19.7.2010 15:00 Bylgjan á Flúðum - myndir Þriðja árið í röð sendi Bylgjan út frá Flúðum. Í öll skiptin hefur hitinn farið yfir 20 stig og stemningin alltaf verið frábær. Bylgjan sendi út allan föstudaginn og þá voru Hemmi og Svansí með Sumargleði Bylgjunnar á laugardeginum. Fyrsta árið komu um 1000 gestir, 2000 í fyrra og nú er talið að um 5000 manns hafi verið á staðnum. Margt góðra gesta var á staðnum og komu ásamt fleirum Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvalds. Þeir tóku síðan lagið með hljómsveitinni Á móti sól við góðan fögnuð viðstaddra og hlustenda um allt land. Meðfylgjandi má sjá myndir og myndskeið frá Flúðum með því að smella á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt. 19.7.2010 14:00 Breyttist eftir veikindin Söngkonan Sheryl Crow þolir ekki að lyfta lóðum og hoppa í leikfimistímum. Þrátt fyrir það segist Sheryl vera meðvituð um mikilvægi þess að rækta líkamann og vera í góðu formi. Þá sérstaklega eftir að hún eignaðist börnin sín tvö en hún ættleiddi Wyatt, 3 ára og tveggja mánaða gamla stúlku, Levi. Sheryl fékk brjóstakrabbamein árið 2006 stuttu eftir að hún hætti með hjólreiðakappanum Lance Armstrong. Eftir veikindin varð hún meðvitaðri um að hugsa betur um sig andlega og líkamlega. „Áður hugsaði ég ekki mikið um heilsuna. Í dag er ég miklu meira fyrir að leika mér og hreyfa mig en ekki endilega að fara í ræktina til að lyfta lóðum. Ég elska til dæmis að hjóla, synda og spila tennis og ég reyni að leika mér eins mikið og ég get á milli þess sem ég hugsa um börnin mín," sagði Sheryl. Eftir veikindin ákvað hún að endurskoða líf sitt. Hún reyndi ekki að flýja sjálfa sig heldur ákvað að horfas í augu við aðstæðurnar og takast á við þær. „Það fyrsta sem ég gerði var að setjast niður, vera hljóð í smástund og tengjast sjálfri mér og tilfinningum mínum. Ég leyfði mér að syrgja og vera óttaslegin. Þannig náði ég að komast í snertingu við sjálfa mig og þar með frelsið." 19.7.2010 13:00 Aniston andlega sinnuð Jennifer Aniston fjárfesti nýverið í 220 kg búddastyttu sem hún talar við og tilbiður daglega. „Hún færir styttunni blóm daglega," er haft eftir vini leikkonunnar. „Suma daga les hún ljóð fyrir styttuna en hún er meðvituð um að styttan færir henni ekki svör þannig að hún er ekki búin að missa vitið. Jennifer hugleiðir og leitast við að ná andlegum þroska með því að ræða við líkneskið." „Hún talar upphátt um tilfinningar sínar og það besta við styttuna er að hún biður Jennifer ekki um eiginhandaráritun eins og flestir sem verða á vegi hennar gera." 19.7.2010 11:00 Misheppnuð hjónabönd gerðu Janet að góðum ráðgjafa Söngkonan Janet Jackson, 44 ára, segist ráðleggja vinum sínum þegar kemur að þeirra hjartans málum. Janet, sem á tvö misheppnuð hjónabönd að baki, með R&B söngvaranum James DeBarge og dansaranum René Elizondo Jr., segir að reynsla hennar hafi orðið til þess að hún er frábær hlustandi og ráðgjafi þegar kemur að því að leysa vandamál vina hennar. „Ég á nokkra góða vini sem segja að ég sé besti sálfræðingurinn þeirra. Kannski af því að ég er tvígift og fráskilin. Ég veit að ég ætti að vera sú sem fæ ráð hjá öðrum en það er bara þannig að ég er frábær hlustandi," sagði Janet. 19.7.2010 09:57 Byrjuð með umba sem kann á konur Undanfarna sex mánuði hefur leikkonan Reese Witherspoon, 29 ára, átt vingott við umboðsmann fræga fólksins Jim Toth. Vinir leikkonunnar segja þeim vera alvara með sambandinu þrátt fyrir stuttan reynslutíma og séu farin að huga að því að búa saman. Reese segist vera yfir sig hrifin af Jim og það hafi komið henni á óvart hvað hann er afslappaður og auðveldur í umgengni. Hann er í góðu sambandi við tilfinningar sínar, sagði náinn vinur við tímaritið Us Weekly. Reese getur slakað á og notið þess að láta stjana við sig. Jim er þannig gerður að hann kann að láta öðrum líða vel og leggur sig allan fram við að láta henni líða vel. Reese á tvö börn með leikaranum Ryan Philippe. Ava, 10 ára, og Deacon, 6 ára. Hún var með leikaranum Jake Gyllenhaal í þrjú ár en hætti með honum í fyrra. 19.7.2010 07:54 Ómar þekkir Weisshappel ekki neitt „Þetta er eitt það óvæntasta sem hefur gerst fyrir mig,“ segir Ómar Ragnarsson í samtali við Vísi. Friðrik Weisshappel athafnamaður og kaffihúsarekandi, stofnaði Facebook síðu þar sem hann hvetur fólk að gefa Ómari þúsund krónur í afmælisgjöf. Ómar sagði í helgarviðtali við DV að hann væri stórskuldugur og skuldar fimm milljónir vegna kvikmyndagerðar. 18.7.2010 15:36 Trúbatrixur leita að konum Tónlistarhópurinn Trúbatrixur er kominn á kreik eftir góða tónleikaferð til Bretlands í vor. 17.7.2010 12:00 Hinsegin kaupfélag opnað „Þetta er hluti af fjáröflun okkar þar sem hátíðin kostar sitt. Þetta er einnig kjörinn vettvangur fyrir fólk til að verða sér úti um það sem þarf fyrir hátíðina,“ segir Þorvaldur Kristinsson, forseti Hinsegin daga. 17.7.2010 11:00 Kron fagnar tíu ára afmæli „Við höfum alveg lifað tímana tvenna í búðarrekstri í miðbænum. Bæði kreppuna í kringum aldamótin og svo núna," segir Hugrún en þau hjónin hafa nú rekið fyrirtækið sitt Kron í tíu ár. 17.7.2010 10:30 Haffi Haff og Páll Óskar stilla saman strengi sína Einn ástsælasti söngvari landsins, Páll Óskar Hjálmtýsson, og sá frumlegasti í bransanum, Haffi Haff, eru með sameiginlega tónleika í kvöld. Páll Óskar lofar miklu stuði en hann telur Haffa vera rísandi stjörnu sem eigi koma sér út fyrir landsteinana. 17.7.2010 10:00 Eggert feldskeri á sænskri þjóðlagahátíð „Þetta er mjög óvenjulegt og við erum að ryðja nýjar brautir. Við erum mjög spenntir fyrir hátíðinni og förum í þetta af mikilli virðingu. Við erum miklir aðdáendur Cornelius Vreeswijk og þekkjum mikið til," segir feldskerinn Eggert Ólafur Jóhannsson. 17.7.2010 09:15 Robbie Williams snýr aftur Popparinn Robbie Williams ætlar að taka upp nýja plötu með fyrrum félögum sínum í strákabandinu Take That. Hún er væntanleg í nóvember. Robbie hætti í Take That árið 1995 og hóf vel heppnaðan sólóferil. Robbie og Take That ætla að starfa saman í eitt ár og fara í tónleikaferð til að fylgja plötunni eftir. 17.7.2010 08:00 Bloggar úr fangelsi Rapparinn Lil' Wayne er byrjaður að blogga úr Rikers Island-fangelsinu í New York þar sem hann afplánar eins árs dóm fyrir að vera með hlaðna byssu í tónleikarútu sinni. Miðað við bloggið virðist Wayne lifa hinu ljúfa lífi í fangelsinu. 17.7.2010 07:00 Yasmin Le Bon: Fyrirsætur ljúga til um aldur Yasmin Le Bon, 45 ára, fyrrum ofurfyrirsæta heldur því fram að fyrirsætur ljúgi í mun meira mæli til um aldur í dag en áður fyrr því eftirspurn eftir unglegum lýtalausum andlitum er mikil Yasmin segir það vera aðeins of langt gengið þegar tvitugar konur eru farnar að sitja fyrir í auglýsingaherferðum fyrir kremframleiðendur. „Að sjá tvítuga konu auglýsa hrukkukrem er algjörlega út í hött. Það virkar einfaldlega ekki á konur sem kaupa þessi krem" sagði Yasmin. 16.7.2010 13:00 Hrærivélar og þeytarar hljóðfærin Kanadíska myndlistarkonan Juliana Espana Keller er stödd hér á landi og hefur fengið til liðs við sig íslenskar listakonur til að stofna hljómsveitina Konur Með Eldhúsáhöld. 16.7.2010 16:00 Tom leikur fyrir Suri Tom Cruise leyfir fjögurra ára dóttur sinni, Suri, að fylgjast með sér í vinnunnni. 16.7.2010 12:00 Russell Brand: Þarf ég virkilega nýja skó? Russell Brand, 35 ára, segir að hann og unnusta hans, söngkonan Katy Perry, 25 ára, klæði sig öðruvísi eftir að þau byrjuðu saman. Russell er hættur að klæðast eingöngu svörtum fötum síðan hann byrjaði með Katy. „Eftir að ég fór að vera litaglaðari í fatavali hefur hún (Katy) tekið upp á því að klæðast svörtu mun oftar og hún hefur líka tekið upp á því að vera kynþokkafyllri í klæðnaði," sagði hann í viðtali við ASOS tímaritið. Alexander McQueen og John Galliano eru uppáhaldshönnuðir Russell en hann segist vera nískur þegar kemur að því að fjárfesta í dýrum fatnaði. „Ég spyr mig sífellt hvort ég virkilega þurfi fötin áður en ég kaupi þau og ég fer sjaldan í fatabúðir því mér líður ekkert betur þó ég versli mér eitthvað," sagði Russell. „Ég spyr sjálfa mig til dæmsi: Á mér eftir að líða betur ef ég kaupi þessa skó? Verð ég ekki bara í sama skapi... bara í nýjum skóm." 16.7.2010 11:00 Öruggar konur eru sexí Ofurfyrirsætan frá Sómalíu, Iman, 54 ára, hefur unnið sem fyrirsæta í meira en þrjátíu ár. 16.7.2010 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Zac Efron fór í teygjustökk Leikarinn Zaz Efron reitti yfirmenn sína í kvikmyndabransanum til reiði með því að fara í teygjustökk fram af brú í borginni Vancouver í Kanada. 22.7.2010 04:00
Góð æfing og gott spjall við vinkonurnar „Mér líður mjög vel í eigin skinni og líka hvað ég er kvenlega vaxin en ég vil fá viðurkenningu fyrir annað en að vera falleg," sagði Eva Mendes. Hún viðurkenndi opinberlega að heimsækirl sálfræðing vikulega. „Ég fer til sálfræðings til að líða vel," lét Eva hafa eftir sér. Við spurðum lesendur Lífsins á Facebook síðunni okkar hvað fær þá til að líða vel. Svörin létu ekki á sér standa. „Vera í faðmi fjölskyldunnar." „Hlátur." „Þegar maður er búinn að gera eitthvað sem maður hélt að það væri ekki minnsti möguleiki að maður gæti." „Sumarið :D" „Jákvætt hugarfar, skemmtilegt fólk, hreyfing og góð næring." „með fólkinu sem ég elska ! og eftir góðan boxtíma ;-) þá hefur maður fengið svo góða útrás." „góð æfing, gott spjall við vínkonurnar og tilfiningin sem maður fær þegar maður er nýbúin að gera íbúðina hreina og fína." 21.7.2010 18:15
Vissi að hún ætti eftir að meika það Jordin Sparks, 19 ára söngkonan sem sló eftirminnilega í gegn í American Idol söngvakeppninni árið 2007, segir að fjölskylda hennar hafi bókstaflega fríkað út þegar hún landaði stóru hlutverki í söngleik á vegum dans- og sönleikjahópsins In the Heights sem frumflutt verður á Brodaway í ágúst. Jordin vissi alltaf í hjarta sínu að hún yrði heimsfræg söngkona. „Ég fór á söngleik með frænku minni og mömmu þegar ég var 4 ára. Ég benti á sviðið og sagði við þær: Ég ætla að syngja þarna einn daginn!" sagði Jordin. 21.7.2010 16:15
Leitað að 12 til 14 ára kvikmyndaleikara Eftir tæpar þrjár vikur hefjast tökur á gamanmyndinni Okkar eigin Osló í leikstjórn Reynis Lyngdal. Framleiðendur leita því logandi ljósi að 12 til 14 ára dreng sem á að leika son Brynhildar Guðjónsdóttur og Hilmis Snæs í myndinni. 21.7.2010 15:30
Enga mömmudrengi takk Jennifer Lopez, 40 ára sem er gift Marc Anthony, finnst mest heillandi í fari karlmanna að þeir geti verið heima hjá sér og slakað á og notið stundarinnar. „Það er ekkert meira pirrandi en karlmaður sem hefur ekki eirð í sér að vera heima hjá konunni sinni." „Mér finnst mjög sexí að vera heima með manninum sem ég elska þar sem við getum slappað af og notið þess að vera saman," sagði Jennifer. Við leituðum til kvenkyns lesenda Lífsins á Facebook síðunni okkar og spurðum: Hvað er eftirsóknarvert í fari karlmanna? 21.7.2010 14:30
Fox leikur fyrir Eminem Leikkonan Megan Fox hefur samþykkt að leika í nýju tónlistarmyndbandi rapparans Eminem. Myndbandið verður gert við lagið Love the Way You Lie sem Eminem syngur ásamt söngkonunni Rihönnu. Joseph Kahn leikstýrir myndbandinu sem verður tekið upp í lok vikunnar í Los Angeles. 21.7.2010 13:30
Brilljant bjútítips á 0,- kr Leikkonan Angelina Jolie er dugleg að hreyfa sig. Hún stundar jóga og skokkar að minnsta kosti 30 mínútur daglega til að halda sér í góðu formi. Þá iðkar Angelina kikkbox og tekur fjölda magaæfinga á hverju degi. Angelina segist borða sex hollar máltíðir daglega. Sjá myndir af henni hér. 21.7.2010 12:00
Hárleyndarmál Kylie Minogue Ástralska söngkonan Kylie Minogue notar ólíu í hárið á sér svo það glansar á fallegan heilbrigðan máta. Kylie setur lavender olíu í hárið áður en hún fer að sofa og skolar olíuna síðan úr daginn eftir. „Ég ber lavender olíu í hárið á mér. Ég greiði hana í hárið á mér áður en ég fer að sofa," útskýrir Kylie. „Þetta er sáraeinfalt. Þú sofnar með olíuna í hárinu og þværð hana síðan úr strax næsta morgun. Þetta er besta hárnæring sem ég hef prófað." 21.7.2010 10:42
Getur ekki verið án eiginkonunnar Bruce Willis getur ekki verið án eiginkonu sinnar og hafnar því hlutverkum sem hentar ekki hjónabandinu. Eftir að Bruce skildi við leikkonuna Demi Moore árið 2000, var hann hræddur um að finna ekki ástina á ný. Hann óttaðist kvenfólk og fannst eins og þær vildu hann eingöngu út af frægðinni. Síðan kynntist hann Emmu Heming. Hann giftist Emmu í fyrra og Demi og dætur hans þrjár voru viðstaddar ásamt eiginmanni Demi leikarinn Ashton Kutcher. Bruce segist enn ekki trúa því að Emma hafi samþykkt að giftast sér. „Ég er hamingjusamasti maður í heimi og nýt lífsins," sagði hann. „Ég var óhamingjusamur þessi tíu ár sem ég var einn. Núna er ég hamingjusamur á hverjum einasta degi. Emma færir mér andlega og líkamlega fyllingu og hún hjálpar mér að meta lífið. Ég get ekki án hennar verið og hafna því hluverkum sem koma í veg fyrir að geti verið með henni." Bruce fer með hlutverk í nýrri kvikmynd, The Expendables, ásamt Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger. 21.7.2010 09:45
Spiluð á 200 útvarpsstöðvum Fjögurra laga plata hljómsveitarinnar Thin Jim hefur fengið mikla spilun á útvarpsstöðvum í Kanada og Bandaríkjunum síðan hún kom út í mars. „Við erum að fá mikil viðbrögð, sérstaklega í Kanada. Það er verið að spila 21.7.2010 13:00
Skólastjóri í alþjóðlegum barnaskóla í Kambódíu Steinunn Jakobsdóttir útskrifaðist með meistaragráðu í þróunarfræði frá UCD háskólanum í Dublin síðustu jól og starfar nú sem skólastýra í alþjóðlegum barnaskóla í Phnom Penh í Kambódíu. 21.7.2010 12:00
Paul Weller og The XX tilnefnd Paul Weller hefur verið tilnefndur til hinna virtu Mercury-verðlauna í Bretlandi fyrir plötuna Wake Up The Nation, sextán árum eftir að hann var síðast tilnefndur fyrir Wild Wood. 21.7.2010 11:00
Sænska stjarnan til Íslands Sænska poppstjarnan Robyn kemur fram á Iceland Airwaves í ár. Þetta er í fyrsta sinn sem Robyn kemur fram á tónleikum á Íslandi en söngkonan hefur notið mikilla vinsælda undanfarið. „Robyn er stærsta erlenda nafnið sem við höfum gefið upp fyrir hátíðina í ár,“ segir Egill Tómasson hjá Iceland Airwaves. 21.7.2010 09:00
Hjúskaparlögin laða lesbíur til landsins „Nokkrum vikum áður en við komum til landsins voru breytt hjúskaparlög samþykkt á Íslandi. Þar sem tengsl mín við landið eru mér mjög mikilvæg langaði okkur mikið að láta gefa okkur saman þar,“ segir hin bandaríska Barbara L. Lawson. 21.7.2010 06:00
Fjör við Ölfusvatn - myndir Meðfylgjandi myndir tók Eyþór Jóvinsson á útihátíð sem haldin var við Ölfusvatn og ber heitið Hangover Festival um helgina. 20.7.2010 19:30
Hlakkar til að verða mamma Söngkonan Alicia Keys, 29 ára, er gengin fimm mánuði á leið með fyrsta barn hennar og Swizz Beatz. Alicia segist njóta þess að vera ófrísk. „Oh, ég elska börn og fjölskyldulíf. Ég var í mjög góðu sambandi við móður mína alla mína æsku og skil því hvað náin og góð tengsl eru mikilvæg og falleg. Að fá að vera móðir er einfaldlega besta gjöfin," sagði Alicia. „Ég er núna stödd á þeim stað í lífi mínu þar sem ég þrái jafnvægi. Ég er mjög opin og tilfinningarík gagnvart umhverfinu og sjálfri mér." 20.7.2010 15:30
Angelina Jolie kemst ekki ein í sturtu Angelina Jolie fer aldrei í sturtu nema einhver úr fjölskyldunni reyni að baða sig með henni. Leikkonan, sem á sex börn með Brad Pitt, segir móðurhlutverkið það mikilvægasta sem hún tekst á við. Hún segist elska að eyða tíma með börnunum þeirra: Maddox, 8 ára, Paz, sex ára, Zahara, 5 ára, Shiloh, 4 ára og tvíburarnir Knox og Vivienne, 2 ára. Angelina segir mikið um að vera á heimilinu en hún vill einfaldlega ekki hafa það neitt öðruvísi. „Ég vakna alla morgna með fjögur börn upp í hjá mér við það að Brad talar í símann með tvíburana í fanginu," segir Angelina þegar hún lýsir því hvernig ástandið getur verið á heimili þeirra á venjulegum degi. „Heimilið er fullt af ást og hlýju. Ég fæ sjaldan tíma út af fyrir mig eins og flestir foreldrar. Stundum reyni ég að lauma mér ein í sturtu en það reynir alltaf einhver að lauma sér í sturtuklefann með mér." 20.7.2010 14:15
Segir hrukkurnar hrannast inn Jessica Simpson, sem fagnaði 30 ára afmæli sínu 10. júlí síðastliðinn, segist finna sérstaklega fyrir um þessar mundir því hvað hún er orðin gömul. Hún segir að hrukkurnar láti sjá sig og það á ógnarhraða og nú bíður hún eftir að gráu hárin mæti líka í partíið. Þá er það opinbert. Ég nýorðin þrítug og fyrsta hrukkan er mætt," skrifaði Jessia á Twitter síðuna sína. Jessica hélt upp á afmælið sitt í Capri á Ítalíu með kærastanum Eric Johnson en hann er fyrrverandi NFL spilari. 20.7.2010 12:15
Mamma ósátt við vændiskonuhlutverkið Leikkonan Jennifer Love Hewitt, 31 árs, segist hafa hlegið sig máttlausa við tökur á nýrri kvikmynd sem ber heitið The Client List þar sem hún fer með hlutverk vændiskonu. Jennifer segir að bestu vinkonu hennar hafi ekki litist á blikuna þegar hún sagði henni frá hlutverkinu. Við hlógum að þessu. Eins og þegar við ætluðum að hittast á frídegi þegar dagskránni var skyndilega breytt og ég sagði henni að ég kæmist ekki því ég væri um það bil að fara að nudda fjóra stráka sem voru handjárnaðir við rúmgafl," sagði Jennifer. 20.7.2010 11:00
Lady GaGa auglýsir te Lady Gaga elskar heitt te og biður iðulega um te þegar hún er veitir viðtöl eða á tónleikum. Söngkonan er oftar en ekki með tebolla í hönd þegar hún er á opinberum vettvangi. Teframleiðendur tóku vitanlega eftir þessu og tilboðin hafa streymt til söngkonunnar um að auglýsa te. Hún hefur samið um að vera andlit Twinings te framleiðandans. Twinings, er enskur te framleiðandi með 300 ára sögu. Umræddur framleiðandi hefur samið við söngkonuna um að auglysa vöruna þeirra. Ný tetegund verður sett á markaðinn sérstaklega tileinkað Lady GaGa. 20.7.2010 09:45
Bandarískar lesbíur gifta sig í Reykjavík í ágúst „Það var röð tilviljana sem gerði það að verkum að þetta er að fara að gerast. Við vonuðumst til að geta gift okkur hér í New York, en í desember var tillaga um að leyfa giftingu samkynhneigðra felld sem var mjög leiðinlegt,“ segir hin bandaríska Edie Hoffmann. 20.7.2010 14:00
FM Belfast lenti í ofsaveðri í Færeyjum „Við urðum svo sem ekki mikið vör við þetta því við sátum inni í húsí þegar veðrið var sem verst. Okkur fannst samt mjög leiðinlegt að tónleikunum yrði kannski frestað,“ segir Árni Vilhjálmsson, meðlimur hljómsveitarinnar FM Belfast, en hljómsveitin lenti í ofsveðri í Færeyjum þegar þau tróðu upp á á tónleikahátíðinni G! á fimmtudaginn. 20.7.2010 14:00
MTV líkir Inception við Sigur Rós Gagnrýnandi MTV-tónlistarstöðvarinnar í Bandaríkjunum skrifar í dómi sínum um kvikmyndina Inception á vefsíðunni mtv.com að helst megi líkja stemmningunni í myndinni við tónlist Sigur Rósar. 20.7.2010 10:00
Kóngavegur keppir í Sviss Kvikmyndin Kóngavegur eftir Valdísi Óskarsdóttur hefur verið valin til að taka þátt í kvikmyndahátíðinni í Locarno í Sviss í ágúst. Locarno-hátíðin er ein af stærstu evrópsku kvikmyndahátíðunum sem eru haldnar ár hvert. Hún er nú haldin í 63. skipti. 20.7.2010 09:00
Vill að konan vinni Samkvæmt tímaritinu In Touch Weekly ætlast Danny Moder, eiginmaður leikkonunnar Juliu Roberts, til þess að hún taki öll þau kvikmyndahlutverk sem henni bjóðast. Hjónin eiga saman þrjú börn, Hazel, Phinnaeus og 20.7.2010 07:00
Viðheldur rómantíkinni Fyrrum Kryddpían Emma Bunton eyðir að eigin sögn miklum tíma í að dansa og kyssa kærastann sinn, Jade Jones. Parið hefur verið saman í rúmlega tíu ár og eiga saman 2 ára son, Beau. Þrátt fyrir að hafa verið saman í allan þennan tíma eru þau ástafangin sem aldrei fyrr. Emma segir að fyrrum Damage söngvarinn Jade sé draumaprinsinn hennar því hann er góður pabbi og frábær kokkur. „Við pössum okkur á því að viðhalda rómantíkinni með því að fara saman út að borða og dansa. Þá högum við okkur eins og unglingar eða eins og þegar við kynntumst," segir Emma. Hún kvartar hinsvegar yfir því að Jade færir henni aldrei blóm. „Eina skiptið sem hann færði mér blóm var þegar við fórum saman í göngutúr og hann týndi stóran blómvönd úr görðunum sem við fórum fram hjá á leiðinni." 19.7.2010 16:30
Sendu inn verðlaunamynd Ljósmyndasamkeppni Panasonic og Vísis er hafin. Okkur hafa borist fjöldinn allur af frábærum myndum í keppnina. Deildu bestu myndum þínum með okkur og þú átt möguleika á glæsilegum verðlaunum. Vertu með og sendu inn ljósmyndir fyrir 21. ágúst 2010. Sjá nánar hér. 19.7.2010 15:00
Bylgjan á Flúðum - myndir Þriðja árið í röð sendi Bylgjan út frá Flúðum. Í öll skiptin hefur hitinn farið yfir 20 stig og stemningin alltaf verið frábær. Bylgjan sendi út allan föstudaginn og þá voru Hemmi og Svansí með Sumargleði Bylgjunnar á laugardeginum. Fyrsta árið komu um 1000 gestir, 2000 í fyrra og nú er talið að um 5000 manns hafi verið á staðnum. Margt góðra gesta var á staðnum og komu ásamt fleirum Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvalds. Þeir tóku síðan lagið með hljómsveitinni Á móti sól við góðan fögnuð viðstaddra og hlustenda um allt land. Meðfylgjandi má sjá myndir og myndskeið frá Flúðum með því að smella á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt. 19.7.2010 14:00
Breyttist eftir veikindin Söngkonan Sheryl Crow þolir ekki að lyfta lóðum og hoppa í leikfimistímum. Þrátt fyrir það segist Sheryl vera meðvituð um mikilvægi þess að rækta líkamann og vera í góðu formi. Þá sérstaklega eftir að hún eignaðist börnin sín tvö en hún ættleiddi Wyatt, 3 ára og tveggja mánaða gamla stúlku, Levi. Sheryl fékk brjóstakrabbamein árið 2006 stuttu eftir að hún hætti með hjólreiðakappanum Lance Armstrong. Eftir veikindin varð hún meðvitaðri um að hugsa betur um sig andlega og líkamlega. „Áður hugsaði ég ekki mikið um heilsuna. Í dag er ég miklu meira fyrir að leika mér og hreyfa mig en ekki endilega að fara í ræktina til að lyfta lóðum. Ég elska til dæmis að hjóla, synda og spila tennis og ég reyni að leika mér eins mikið og ég get á milli þess sem ég hugsa um börnin mín," sagði Sheryl. Eftir veikindin ákvað hún að endurskoða líf sitt. Hún reyndi ekki að flýja sjálfa sig heldur ákvað að horfas í augu við aðstæðurnar og takast á við þær. „Það fyrsta sem ég gerði var að setjast niður, vera hljóð í smástund og tengjast sjálfri mér og tilfinningum mínum. Ég leyfði mér að syrgja og vera óttaslegin. Þannig náði ég að komast í snertingu við sjálfa mig og þar með frelsið." 19.7.2010 13:00
Aniston andlega sinnuð Jennifer Aniston fjárfesti nýverið í 220 kg búddastyttu sem hún talar við og tilbiður daglega. „Hún færir styttunni blóm daglega," er haft eftir vini leikkonunnar. „Suma daga les hún ljóð fyrir styttuna en hún er meðvituð um að styttan færir henni ekki svör þannig að hún er ekki búin að missa vitið. Jennifer hugleiðir og leitast við að ná andlegum þroska með því að ræða við líkneskið." „Hún talar upphátt um tilfinningar sínar og það besta við styttuna er að hún biður Jennifer ekki um eiginhandaráritun eins og flestir sem verða á vegi hennar gera." 19.7.2010 11:00
Misheppnuð hjónabönd gerðu Janet að góðum ráðgjafa Söngkonan Janet Jackson, 44 ára, segist ráðleggja vinum sínum þegar kemur að þeirra hjartans málum. Janet, sem á tvö misheppnuð hjónabönd að baki, með R&B söngvaranum James DeBarge og dansaranum René Elizondo Jr., segir að reynsla hennar hafi orðið til þess að hún er frábær hlustandi og ráðgjafi þegar kemur að því að leysa vandamál vina hennar. „Ég á nokkra góða vini sem segja að ég sé besti sálfræðingurinn þeirra. Kannski af því að ég er tvígift og fráskilin. Ég veit að ég ætti að vera sú sem fæ ráð hjá öðrum en það er bara þannig að ég er frábær hlustandi," sagði Janet. 19.7.2010 09:57
Byrjuð með umba sem kann á konur Undanfarna sex mánuði hefur leikkonan Reese Witherspoon, 29 ára, átt vingott við umboðsmann fræga fólksins Jim Toth. Vinir leikkonunnar segja þeim vera alvara með sambandinu þrátt fyrir stuttan reynslutíma og séu farin að huga að því að búa saman. Reese segist vera yfir sig hrifin af Jim og það hafi komið henni á óvart hvað hann er afslappaður og auðveldur í umgengni. Hann er í góðu sambandi við tilfinningar sínar, sagði náinn vinur við tímaritið Us Weekly. Reese getur slakað á og notið þess að láta stjana við sig. Jim er þannig gerður að hann kann að láta öðrum líða vel og leggur sig allan fram við að láta henni líða vel. Reese á tvö börn með leikaranum Ryan Philippe. Ava, 10 ára, og Deacon, 6 ára. Hún var með leikaranum Jake Gyllenhaal í þrjú ár en hætti með honum í fyrra. 19.7.2010 07:54
Ómar þekkir Weisshappel ekki neitt „Þetta er eitt það óvæntasta sem hefur gerst fyrir mig,“ segir Ómar Ragnarsson í samtali við Vísi. Friðrik Weisshappel athafnamaður og kaffihúsarekandi, stofnaði Facebook síðu þar sem hann hvetur fólk að gefa Ómari þúsund krónur í afmælisgjöf. Ómar sagði í helgarviðtali við DV að hann væri stórskuldugur og skuldar fimm milljónir vegna kvikmyndagerðar. 18.7.2010 15:36
Trúbatrixur leita að konum Tónlistarhópurinn Trúbatrixur er kominn á kreik eftir góða tónleikaferð til Bretlands í vor. 17.7.2010 12:00
Hinsegin kaupfélag opnað „Þetta er hluti af fjáröflun okkar þar sem hátíðin kostar sitt. Þetta er einnig kjörinn vettvangur fyrir fólk til að verða sér úti um það sem þarf fyrir hátíðina,“ segir Þorvaldur Kristinsson, forseti Hinsegin daga. 17.7.2010 11:00
Kron fagnar tíu ára afmæli „Við höfum alveg lifað tímana tvenna í búðarrekstri í miðbænum. Bæði kreppuna í kringum aldamótin og svo núna," segir Hugrún en þau hjónin hafa nú rekið fyrirtækið sitt Kron í tíu ár. 17.7.2010 10:30
Haffi Haff og Páll Óskar stilla saman strengi sína Einn ástsælasti söngvari landsins, Páll Óskar Hjálmtýsson, og sá frumlegasti í bransanum, Haffi Haff, eru með sameiginlega tónleika í kvöld. Páll Óskar lofar miklu stuði en hann telur Haffa vera rísandi stjörnu sem eigi koma sér út fyrir landsteinana. 17.7.2010 10:00
Eggert feldskeri á sænskri þjóðlagahátíð „Þetta er mjög óvenjulegt og við erum að ryðja nýjar brautir. Við erum mjög spenntir fyrir hátíðinni og förum í þetta af mikilli virðingu. Við erum miklir aðdáendur Cornelius Vreeswijk og þekkjum mikið til," segir feldskerinn Eggert Ólafur Jóhannsson. 17.7.2010 09:15
Robbie Williams snýr aftur Popparinn Robbie Williams ætlar að taka upp nýja plötu með fyrrum félögum sínum í strákabandinu Take That. Hún er væntanleg í nóvember. Robbie hætti í Take That árið 1995 og hóf vel heppnaðan sólóferil. Robbie og Take That ætla að starfa saman í eitt ár og fara í tónleikaferð til að fylgja plötunni eftir. 17.7.2010 08:00
Bloggar úr fangelsi Rapparinn Lil' Wayne er byrjaður að blogga úr Rikers Island-fangelsinu í New York þar sem hann afplánar eins árs dóm fyrir að vera með hlaðna byssu í tónleikarútu sinni. Miðað við bloggið virðist Wayne lifa hinu ljúfa lífi í fangelsinu. 17.7.2010 07:00
Yasmin Le Bon: Fyrirsætur ljúga til um aldur Yasmin Le Bon, 45 ára, fyrrum ofurfyrirsæta heldur því fram að fyrirsætur ljúgi í mun meira mæli til um aldur í dag en áður fyrr því eftirspurn eftir unglegum lýtalausum andlitum er mikil Yasmin segir það vera aðeins of langt gengið þegar tvitugar konur eru farnar að sitja fyrir í auglýsingaherferðum fyrir kremframleiðendur. „Að sjá tvítuga konu auglýsa hrukkukrem er algjörlega út í hött. Það virkar einfaldlega ekki á konur sem kaupa þessi krem" sagði Yasmin. 16.7.2010 13:00
Hrærivélar og þeytarar hljóðfærin Kanadíska myndlistarkonan Juliana Espana Keller er stödd hér á landi og hefur fengið til liðs við sig íslenskar listakonur til að stofna hljómsveitina Konur Með Eldhúsáhöld. 16.7.2010 16:00
Tom leikur fyrir Suri Tom Cruise leyfir fjögurra ára dóttur sinni, Suri, að fylgjast með sér í vinnunnni. 16.7.2010 12:00
Russell Brand: Þarf ég virkilega nýja skó? Russell Brand, 35 ára, segir að hann og unnusta hans, söngkonan Katy Perry, 25 ára, klæði sig öðruvísi eftir að þau byrjuðu saman. Russell er hættur að klæðast eingöngu svörtum fötum síðan hann byrjaði með Katy. „Eftir að ég fór að vera litaglaðari í fatavali hefur hún (Katy) tekið upp á því að klæðast svörtu mun oftar og hún hefur líka tekið upp á því að vera kynþokkafyllri í klæðnaði," sagði hann í viðtali við ASOS tímaritið. Alexander McQueen og John Galliano eru uppáhaldshönnuðir Russell en hann segist vera nískur þegar kemur að því að fjárfesta í dýrum fatnaði. „Ég spyr mig sífellt hvort ég virkilega þurfi fötin áður en ég kaupi þau og ég fer sjaldan í fatabúðir því mér líður ekkert betur þó ég versli mér eitthvað," sagði Russell. „Ég spyr sjálfa mig til dæmsi: Á mér eftir að líða betur ef ég kaupi þessa skó? Verð ég ekki bara í sama skapi... bara í nýjum skóm." 16.7.2010 11:00
Öruggar konur eru sexí Ofurfyrirsætan frá Sómalíu, Iman, 54 ára, hefur unnið sem fyrirsæta í meira en þrjátíu ár. 16.7.2010 10:00