Spiluð á 200 útvarpsstöðvum 21. júlí 2010 13:00 Margrét Eir, Kristófer Jensson og Erna Hrönn eru hluti af hljómsveitinni Thin Jim. Fjögurra laga plata hljómsveitarinnar Thin Jim hefur fengið mikla spilun á útvarpsstöðvum í Kanada og Bandaríkjunum síðan hún kom út í mars. „Við erum að fá mikil viðbrögð, sérstaklega í Kanada. Það er verið að spila plötuna á yfir tvö hundruð útvarpsstöðvum og það er stór hópur sem bíður eftir plötunni okkar,“ segir bassaleikarinn Jökull Jörgensson og á þar við fyrstu stóru plötu Thin Jim sem er væntanleg í nóvember. Fyrr á árinu þegar Fréttablaðið ræddi við Jökul voru tólf útvarpsstöðvar vestanhafs byrjaðar að spila fjögurra laga plötuna en sú tala hefur heldur betur hækkað síðan þá. Svo virðist því sem íslenska kántrípoppið falli sérlega vel í kramið í Norður-Ameríku. Stefgjöldin sem fást fyrir þessa miklu spilun verða vafalítið há en sú upphæð verður þó ekki greidd fyrr en á næsta ári. „Ég fór með spilunarlistana í Stef um daginn og þeir göptu þegar maður kom með alla þessa lista,“ segir Jökull. Hann vonar að upphæðin verði sæmileg. „Þetta er eitthvað sem við gætum notað í tónleikaferðir eða eitthvað slíkt.“ Hinn nífaldi Grammy-verðlaunahafi, Gary Paczosa, er um þessar mundir að hljóðblanda nýju plötuna. „Hann var að skila „mixi“ að einu lagi sem við erum gjörsamlega í skýjunum með,“ segir Jökull. Næstu tónleikar Thin Jim verða á Rósenberg kl. 21.30 í kvöld. - fb Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sjá meira
Fjögurra laga plata hljómsveitarinnar Thin Jim hefur fengið mikla spilun á útvarpsstöðvum í Kanada og Bandaríkjunum síðan hún kom út í mars. „Við erum að fá mikil viðbrögð, sérstaklega í Kanada. Það er verið að spila plötuna á yfir tvö hundruð útvarpsstöðvum og það er stór hópur sem bíður eftir plötunni okkar,“ segir bassaleikarinn Jökull Jörgensson og á þar við fyrstu stóru plötu Thin Jim sem er væntanleg í nóvember. Fyrr á árinu þegar Fréttablaðið ræddi við Jökul voru tólf útvarpsstöðvar vestanhafs byrjaðar að spila fjögurra laga plötuna en sú tala hefur heldur betur hækkað síðan þá. Svo virðist því sem íslenska kántrípoppið falli sérlega vel í kramið í Norður-Ameríku. Stefgjöldin sem fást fyrir þessa miklu spilun verða vafalítið há en sú upphæð verður þó ekki greidd fyrr en á næsta ári. „Ég fór með spilunarlistana í Stef um daginn og þeir göptu þegar maður kom með alla þessa lista,“ segir Jökull. Hann vonar að upphæðin verði sæmileg. „Þetta er eitthvað sem við gætum notað í tónleikaferðir eða eitthvað slíkt.“ Hinn nífaldi Grammy-verðlaunahafi, Gary Paczosa, er um þessar mundir að hljóðblanda nýju plötuna. „Hann var að skila „mixi“ að einu lagi sem við erum gjörsamlega í skýjunum með,“ segir Jökull. Næstu tónleikar Thin Jim verða á Rósenberg kl. 21.30 í kvöld. - fb
Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sjá meira