MTV líkir Inception við Sigur Rós 20. júlí 2010 10:00 Leonardo DiCaprio brýst inn í drauma fólks í myndinni Inception. Gagnrýnandi MTV-tónlistarstöðvarinnar í Bandaríkjunum skrifar í dómi sínum um kvikmyndina Inception á vefsíðunni mtv.com að helst megi líkja stemmningunni í myndinni við tónlist Sigur Rósar. Gagnrýnandinn, Kyle Anderson, á þarna aðallega við tónlist kvikmyndatónskáldsins Hans Zimmer sem spilar stóra rullu í myndinni. Engin popplög komast að í myndinni eins og venjan er heldur fær Zimmer að njóta sín til hins ýtrasta. Segir Anderson að þess vegna sé best að hita sig upp fyrir Inception eða melta hana eftir áhorf með því að skella plötunni Ágætis byrjun með Sigur Rós á fóninn. Inception er nýjasta mynd leikstjórans Christopher Nolan, sem síðast gerði risamyndina Batman Begins. Leonardo DiCaprio leikur aðalhlutverkið. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina og gekk vonum framar, fór beint á toppinn. Hún hrifsaði toppsætið af teiknimyndinni Despicable Me með því að hala inn rúmar 60 milljónir dollara, eða yfir sjö milljarða króna. Ævintýramyndin The Sorcerer's Apprentice fór beint í þriðja sætið. Inception, sem verður frumsýnd hérlendis á miðvikudag, er aðsóknarmesta opnunarmynd DiCaprio og hefur henni verið spáð góðu gengi á næstu Óskarshátíð. Í myndinni leikur hann leiðtoga hóps sem brýst inn í drauma fólks. Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gagnrýnandi MTV-tónlistarstöðvarinnar í Bandaríkjunum skrifar í dómi sínum um kvikmyndina Inception á vefsíðunni mtv.com að helst megi líkja stemmningunni í myndinni við tónlist Sigur Rósar. Gagnrýnandinn, Kyle Anderson, á þarna aðallega við tónlist kvikmyndatónskáldsins Hans Zimmer sem spilar stóra rullu í myndinni. Engin popplög komast að í myndinni eins og venjan er heldur fær Zimmer að njóta sín til hins ýtrasta. Segir Anderson að þess vegna sé best að hita sig upp fyrir Inception eða melta hana eftir áhorf með því að skella plötunni Ágætis byrjun með Sigur Rós á fóninn. Inception er nýjasta mynd leikstjórans Christopher Nolan, sem síðast gerði risamyndina Batman Begins. Leonardo DiCaprio leikur aðalhlutverkið. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina og gekk vonum framar, fór beint á toppinn. Hún hrifsaði toppsætið af teiknimyndinni Despicable Me með því að hala inn rúmar 60 milljónir dollara, eða yfir sjö milljarða króna. Ævintýramyndin The Sorcerer's Apprentice fór beint í þriðja sætið. Inception, sem verður frumsýnd hérlendis á miðvikudag, er aðsóknarmesta opnunarmynd DiCaprio og hefur henni verið spáð góðu gengi á næstu Óskarshátíð. Í myndinni leikur hann leiðtoga hóps sem brýst inn í drauma fólks.
Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“