Haffi Haff og Páll Óskar stilla saman strengi sína 17. júlí 2010 10:00 Páll Óskar og Haffi Haff ætla að koma saman fram í fyrsta sinn á skemmtistaðnum Nasa í kvöld. Einn ástsælasti söngvari landsins, Páll Óskar Hjálmtýsson, og sá frumlegasti í bransanum, Haffi Haff, eru með sameiginlega tónleika í kvöld. Páll Óskar lofar miklu stuði en hann telur Haffa vera rísandi stjörnu sem eigi koma sér út fyrir landsteinana. „Ég skellti mér á útgáfutónleika Haffa fyrir nokkru og varð alveg heillaður. Þetta voru flottustu útgáfutónleikar sem ég hef upplifað á Íslandi, ég meina það," segir Páll Óskar en hann vill meina að Haffi Haff hafi brotið blað í íslenskri popptónlistarsögu með tónleikunum. Honum fannst hann því þurfa að kynna og sýna fleirum hvað Haffi Haff er að gera en fyrsta plata hans, Freak, kom út fyrir stuttu. „Þetta er í fyrsta sinn sem við erum að vinna saman en við höfum lent í því að troða upp á sömu tónleikunum og erum með svipaðan aðdáendahóp. Núna er það bara ég sem er að hita upp fyrir Haffa," segir Páll Óskar en hann segir að enginn aðdáandi popptónlistar megi láta sýninguna hans Haffa framhjá sér fara. Tónleikarnir eru meiri sviðssýning og Páll Óskar líkir Haffa Haff við poppstjörnuna Lady GaGa. „Allt er geðveikt. Dansarnir, búningarnir og svo finnst mér tónlistin hans frábær. Vel dansvæn," segir hann og bætir við hann telji að Haffi eigi möguleika á því að gera það gott úti í hinum stóra heimi. „Haffi á að fara út til New York eða Los Angeles og gerast hommastjarna. Hommarnir myndu éta hann þarna úti." Páll segir að þeir félagarnir verði hvor með sitt prógrammið en að þeir muni líka taka eitt eða fleiri lög saman. „Haffi bað sérstaklega um að fá að syngja lagið mitt, Sama hver þú ert, með mér, hann hefur víst mikið dálæti á því lagi. Við erum búnir að æfa það saman og svo er aldrei að vita nema við tökum fleiri," segir Páll Oskar spenntur fyrir góðu kvöldi. Tónleikarnir eru sem fyrr segir í á skemmtistaðnum Nasa og húsið opnar á miðnætti. Miðaverð er 1.000 krónur og seljast við innganginn. Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
Einn ástsælasti söngvari landsins, Páll Óskar Hjálmtýsson, og sá frumlegasti í bransanum, Haffi Haff, eru með sameiginlega tónleika í kvöld. Páll Óskar lofar miklu stuði en hann telur Haffa vera rísandi stjörnu sem eigi koma sér út fyrir landsteinana. „Ég skellti mér á útgáfutónleika Haffa fyrir nokkru og varð alveg heillaður. Þetta voru flottustu útgáfutónleikar sem ég hef upplifað á Íslandi, ég meina það," segir Páll Óskar en hann vill meina að Haffi Haff hafi brotið blað í íslenskri popptónlistarsögu með tónleikunum. Honum fannst hann því þurfa að kynna og sýna fleirum hvað Haffi Haff er að gera en fyrsta plata hans, Freak, kom út fyrir stuttu. „Þetta er í fyrsta sinn sem við erum að vinna saman en við höfum lent í því að troða upp á sömu tónleikunum og erum með svipaðan aðdáendahóp. Núna er það bara ég sem er að hita upp fyrir Haffa," segir Páll Óskar en hann segir að enginn aðdáandi popptónlistar megi láta sýninguna hans Haffa framhjá sér fara. Tónleikarnir eru meiri sviðssýning og Páll Óskar líkir Haffa Haff við poppstjörnuna Lady GaGa. „Allt er geðveikt. Dansarnir, búningarnir og svo finnst mér tónlistin hans frábær. Vel dansvæn," segir hann og bætir við hann telji að Haffi eigi möguleika á því að gera það gott úti í hinum stóra heimi. „Haffi á að fara út til New York eða Los Angeles og gerast hommastjarna. Hommarnir myndu éta hann þarna úti." Páll segir að þeir félagarnir verði hvor með sitt prógrammið en að þeir muni líka taka eitt eða fleiri lög saman. „Haffi bað sérstaklega um að fá að syngja lagið mitt, Sama hver þú ert, með mér, hann hefur víst mikið dálæti á því lagi. Við erum búnir að æfa það saman og svo er aldrei að vita nema við tökum fleiri," segir Páll Oskar spenntur fyrir góðu kvöldi. Tónleikarnir eru sem fyrr segir í á skemmtistaðnum Nasa og húsið opnar á miðnætti. Miðaverð er 1.000 krónur og seljast við innganginn.
Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira