Fleiri fréttir

Kynsegin á Smitten

Notendur á íslenska stefnumóta appinu Smitten geta skráð kyn sitt sem kynsegin. Appið, sem er það vinsælasta sinnar tegundar á Íslandi, hefur fengið mikið lof notenda en á sama tíma hafa kynsegin einstaklingar þurft að sitja eftir með sárt ennið.

Heimili Ara hangir saman á lyginni

Skítamix fór af stað á nýjan leik á dögunum og er um að ræða þáttaröð númer tvö. Í þættinum í gær fór Halldór heim til vinar síns Ara Eldjárns grínista.

Segja lýðheilsumál að áhugaleikfélögin haldi velli

Hlaðvarpið Samlestur - leikhúsvarp fór af stað nú á dögunum og er um að ræða skemmtiþátt sem í leiðinni veitir öllum áhugaleikfélögum verðskuldaða athygli. Þau Lilja Guðmundsdóttir og Viktor Ingi Jónsson standa fyrir framtakinu en blaðamaður tók á þeim púlsinn.

Top Gun, rauð flögg og tilhugalíf hænsna

Eftir tæpa viku mun Top Gun: Maverick koma í kvikmyndahús. Það er ótrúlegt að Paramount Pictures hafi beðið í heil 36 ár með að koma frá sér þessu framhaldi hinnar stjarnfræðilega vinsælu Top Gun, sem er orðin það gömul að leikstjórinn, annar aðalframleiðandinn og annar handritshöfundurinn eru allir látnir. 

Nýr Friðrik kominn í fjölskylduna

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir eignuðust sitt fjórða barn á dögunum en fyrir áttu þau einn son og tvær dætur.

Breska Eurovision stjarnan mætt á íslenska listann

TikTok stjarnan Sam Ryder sló í gegn í Eurovision í ár þar sem hann keppti fyrir hönd Bretlands og hreppti annað sætið. Lagið hans Space Man skýst beint í sjötta sætið á íslenska listanum sína fyrstu viku á lista.

„Höfðum feimið fólk í huga þegar við vorum að semja sýninguna“

Fimmtudaginn 26. maí frumsýnir leikhópurinn Slembilukka leiksýninguna „Sjáið mig“ í Miðbæjarskólanum. Höfundarnir eru þær Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir og Laufey Haraldsdóttir en Eygló Höskuldsdóttir Viborg er tónskáld sýningarinnar ásamt því að koma fram í verkinu. Blaðamaður tók á þeim púlsinn og fékk að heyra nánar frá sýningunni.

Fréttakviss #69: Er minnið í topp málum?

Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi og rifjaðu upp fréttir um prinsessur, barneignir og kanslara.

Gefa út tón­list Jóhanns heitins á um­deildan hátt

Áður óútgefin tónlist Jóhanns Jóhannssonar, sem lést árið 2018, verður gefin út sem svokallað NFT. NFT eða non-fungible tokens gera listamönnum kleift að búa til einstök stafræn eintök af verkum sínum.

„Orðin sköllótt og þekki sjálfa mig ekki lengur“

Halla Dagný Úlfsdóttir hefur þrisvar sinnum greinst með krabbamein en hún er aðeins 28 ára gömul. Hún greindist fyrst fyrir fjórum árum með leghálskrabbamein á fjórða stigi, síðar sama ár greinist hún aftur og í þriðja skiptið í lok árs 2020.

„Gæti haldið tónleika á hverjum degi“

Söngkonan Bríet ætlar að endurtaka leikinn og halda stórtónleika í Eldborg í Hörpu á laugardag. Við tókum púlsinn á söngkonunni sem er á fullu að undirbúa tónleikana.

„Ég er ekki á leiðinni í neitt samband“

Listahjónin Edda Björg Eyjólfsdóttir og Stefán Magnússon hafa verið gift í tæp tuttugu ár eftir rómantískt bónorð á Ítalíu. Stebbi var samt alls ekki á leiðinni í samband þegar leiðir þeirra lágu upphaflega saman en ástin tók völdin og er mikið um grín og glens hjá parinu.

Drengur A$AP- og Ri­hönnu­son kominn í heiminn

Stórsöngkonan Rihanna og rapparinn A$AP Rocky eignuðust son í síðustu viku. Um er að ræða fyrsta barn parsins, sem aðdáendur þeirra um víða veröld hafa beðið með mikilli eftirvæntingu.

Farin frá Oppenheim og felur sig undir borði

Raunveruleikastjarnan Christine Quinn hefur látið af störfum hjá Oppenheim Group og er að gefa út bókina How to be a Boss B*tch en á viðburði í tengslum við bókina lenti hún í mótmælendum og endaði á því að fela sig undir borði.

Eldhugar, popp og kók

Starfsfólk Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu mætti á sérstaka forsýningu á myndinni Eldhugi þann 14. maí síðastliðinn en myndin fjallar um störf slökkviliðsmanna. Samkvæmt tilkynningu frá Sambíóunum var þar eldheit stemning, góð mæting og sumir komu meira að segja í slökkviliðsgallanum.

Dúndur sumarpartí í ILVA og afsláttur af nýju sumarlínunni

„Hér eru allir í sumarskapi og viðskiptavinir mæta hér í stuttbuxum með sólgleraugu. Sumarið er klárlega komið í ILVA. Við fögnum því með sérlegu sumarpartíi og gefum 25% afslátt af öllum sumarvörum til 24. maí. Hér eru einnig sófadagar í gangi svo það verður heilmikið húllumhæ um helgina,“ segir Arnar verslunarstjóri ILVA í Kauptúni.

Sjá næstu 50 fréttir