Fleiri fréttir Íslandsferð ofurparsins Idris og Sabina Elba vekur athygli Enski leikarinn Idris Elba og fyrirsætan Sabina Elba voru stödd á Íslandi á Valentínusardaginn. Sabina deilir myndskeiði úr ferðinni á Instagram-síðu sinni og virðist sem hjónin hafi verið hæstánægð með dvöl sína á The Retreat, fimm stjörnu lúxushóteli Bláa lónsins í Grindavík. 16.2.2022 22:21 Babe Patrol kíkir á season tvö í Warzone Stelpurnar í Babe Patrol ætla að kíkja á season 2 í Warzone í kvöld. Þar fá þær tækifæri til að skoða ný vopn og mögulega næla sér í þeirra fyrsta sigur. 16.2.2022 20:31 Sigurvegari úkraínsku söngvakeppninnar fer ekki í Eurovision Úkraínska ríkisútvarpið UA:PBC hefur hætt við að senda hina 28 ára gömlu Alinu Pash í Eurovision fyrir hönd Úkraínu. Söngkonan ferðaðist til Krímsskaga fyrir tæpum sjö árum síðan og ríkisútvarpið hafði ferðalagið sérstaklega til skoðunar. 16.2.2022 19:58 Gefa þau skilaboð að hreyfihamlaðir eigi bara að vera á gömlum bílum „Að mínu mati þarf að taka það kerfi alveg í gegn frá A til Ö, það er bara spurning hver vill taka þann bolta,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson formaður Sjálfsbjargar um bifreiðastyrki, til dæmis fyrir einstaklinga sem þurfa að nota hjólastól. 16.2.2022 18:00 Komin í einangrun stuttu fyrir Söngvakeppni Sjónvarpsins Nú blæs duglega á móti systkinunum í Amarosis sem munu keppa í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár en Ísold Wilberg hefur greinst með Covid-19 og er þar af leiðandi í einangrun. Þau hafa því þurft að aflýsa æfingum fyrir undanúrslitakvöldið sem nálgast óðfluga. 16.2.2022 17:00 Íslenskir frumkvöðlar í Fjarðarkaup Frumkvöðladagar standa nú yfir í Fjarðarkaup. Fimmtán framleiðendur taka þátt og kynna vörur sínar í versluninni fram til 19. febrúar. Viðskiptavinir geta smakkað spennandi nýjungar og kynnst hugmyndinni á bak við vörurnar og framleiðendur en allir framleiðendurnir koma frá Eldstæðinu, atvinnueldhúsi fyrir matarfrumkvöðla og smáframleiðendur. 16.2.2022 15:46 Hulda hreppti annað sætið í World Top Model keppninni Fegurðardrottningin Hulda Vigdísardóttir hreppti annað sætið í World Top Model keppninni sem fór fram um helgina. Keppnin var haldin í New York og er hluti af tískuvikunni þar. Þetta var í fyrsta skipti sem keppandi frá Íslandi tekur þátt. 16.2.2022 15:30 Með lánsgítar á óþægilegum klappstól Í dag kemur út textamyndband við lagið Something með Rakel Sigurðardóttur, sem unnið er af listakonunni Erlu Daníelsdóttur. Lagið er þriðja smáskífan af komandi útgáfu hennar og verkefna tveggja annarra kvenna, Salóme Katrínar og ZAAR. 16.2.2022 15:15 Lón snúa aftur með nýtt lag - Nostalgískur blær LÓN snúa aftur með frábært nýtt lag sem nefnist Hold On. Meðlimir LÓNs kalla sig sveitapabba í útlegð í úthverfunum en þessir þjóðþekktu tónlistarmenn, Valdimar Guðmundsson, Ásgeir Aðalsteinsson og Ómar Guðjónsson, vildu láta reyna á rólegri hljóðheim með þessu nýja verkefni. 16.2.2022 14:31 Fóru með Patreki Jaime í fegrunarmeðferðir og brúnkusprautun Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty eyða þær Heiður Ósk og Ingunn Sig heilum degi með áhrifavaldinum og Æði stjörnunni Patreki Jaime. 16.2.2022 14:28 Ástin sigraði þegar Sólbjört og Einar trúlofuðu sig Ástin virðist hafa sigrað en dansarinn Sólbjört Sigurðardóttir og Einar Stefánsson sem er trommarinn í Hatara og gítarleikari Vök voru að trúlofa sig. Spurningin var borin upp á sjálfan Valentínusardaginn svo rómantíkin hefur verið allsráðandi hjá þeim á deginum. 16.2.2022 13:39 „Þessi greyið kona þurfti að sitja þarna með mér á meðan ég grét ofan í trufflu makkarónurnar og ostinn“ Grínistinn Seth Rogen rifjar upp sitt allra versta stefnumót til þessa í þættinum hjá Jimmy Kimmel. Sem betur fer er langt síðan hann upplifði atvikið en hann kynntist eiginkonu sinni Lauren Miller árið 2004. 16.2.2022 13:31 Eyþór Ingi flutti ódauðlegan slagara með stæl Tónlistarmaðurinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson var gestur í Glaumbæ á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld. 16.2.2022 12:30 Eldað af ást: Fylltar ítalskar kjötbollur „Hvern dreymir ekki um að vera í ítölsku eldhúsi og borða guðdómlegan mat? Þessar kjötbollur færa þig örlítið nær enda hellingur af ást sem fara í þær.“ 16.2.2022 11:35 Byrjaði sem markaðsstönt en fór síðan út í meiri væntumþykju og vináttu Hann er rétt rúmlega tvítugur en er orðinn ein stærsta TikTok stjarna landsins með yfir 35 þúsund fylgjendur. 16.2.2022 10:31 Íslendingar eiga mögulega heimsmet í snjallvæddum nóttum „Íslendingar eru mjög meðvitaðir mikilvægi svefns, mun meðvitaðri en aðrar Evrópuþjóðir og prósenta þeirra sem nota stillanleg rúm og snjallrúm er há á Íslandi miðað við höfðatölu. Við erum afar ánægð með íslenska markaðinn,“ segir Nuno Figueiredo, framkvæmdastjóri Ergomotion í Evrópu. 16.2.2022 08:50 „Horfið á Fávita með ömmu ykkar“ Söngkonan og aktivistinn Sólborg Guðbrandsdóttir er með mörg járn í eldinum þessa dagana. Ásamt því að taka þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár er Sólborg að fara af stað með þættina Fávitar á Stöð 2+ efnisveitunni í dag. 16.2.2022 07:00 Full flugvél Icelandair lent á Kúbu í tilefni stórafmælis Guðjóns í OZ Guðjón Már Guðjónsson, eigandi og framkvæmdastjóri tæknifyrirtækisins OZ, fagnar fimmtugsafmæli sínu á morgun. Guðjón Már verður að heiman á sjálfan afmælisdaginn en þó í góðra vina hópi í afmælisferð á Kúbu. 15.2.2022 22:38 Ljáir jaðarsettum einstaklingum rödd í nýju hlaðvarpi Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason er farinn af stað með glænýtt hlaðvarp, Ósýnilega fólkið. Í hlaðvarpinu fá hlustendur að kynnast jaðarsettum einstaklingum í samfélaginu og heyra persónulegar sögur þeirra. 15.2.2022 21:01 Gesta- og draugagangur hjá Queens Móna í Queens fær hana Gud6eva í heimsókn til sín í kvöld. Saman munu þær reyna á taugarnar og spila hryllingsleikinn House of Ashes. 15.2.2022 20:31 Júníus Meyvant og KK frumsýna nýtt lag og myndband Júníus Meyvant og KK voru að gefa út lagið Skýjaglópur en lagið og textinn er samið af Júníusi og er hvoru tveggja mjög hugljúft. „Hvað myndi KK gera?“ og trúin var að hluta til innblásturinn á bakvið lagið sem þeir unnu svo saman. 15.2.2022 16:01 Beggi Ólafs og Hildur Sif hætt saman Fyrirlesarinn og doktorsneminn Beggi Ólafs og Hildur Sif Hauksdóttir, sérfræðingur hjá SaltPay, eru hætt saman eftir rúmlega átta ára samband. 15.2.2022 15:43 Euphoria æði á samfélagsmiðlum Þættirnir Euphoria hafa vakið mikla athygli frá því að fyrsta serían kom út en eftir að önnur serían kom virðast þættirnir vera að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum. Áhorf þáttanna tvöfaldaðist frá fyrstu til annarrar seríu og förðunin og tískan í þáttunum hefur farið eins og stormsveipur um netheimana. 15.2.2022 15:31 Ísland skráð sem tökustaður í flestum þáttum A House of Dragons Ísland er skráð sem tökustaður í níu af tíu þáttum House of the Dragon-þáttanna sem gerast í söguheimi Game of Thrones. Það er samkvæmt vef IMDB en mikil leynd hvílir yfir tökum þáttanna. 15.2.2022 14:46 Kúrekastemning og rólegheit þessa vikuna Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 15.2.2022 14:31 „Ef þið viljið fá alla söguna, þá verðið þið bara að kaupa bókina“ „Ég veit ekki hvað hefur ekki gerst hjá Kanye West í þessari viku!“ segir Birta Líf Ólafsdóttir. Vikan hefur verið viðburðarík í lífi tónlistarmannsins sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Það skal þó tekið fram að West er með geðhvarfasýki sem hann opnaði sig um fyrir fjórum árum síðan. 15.2.2022 13:30 Ellefu ára og gjörsamlega stal senunni í Glaumbæ Í skemmtiþættinum Glaumbær sem er dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum mættu þeir Ari Eldjárn og Eyþór Ingi og tóku nokkur vel valin lög með Birni Stefánssyni. 15.2.2022 12:31 Gæti opnað afeitrunarstöð fyrir íslenskar konur sem eru háðar Pepsi Max Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um mismunandi mataræði sem fólk hefur verið að nýta sér í gegnum tíðina. 15.2.2022 11:31 Chris Burkard selur ljósmyndir til að safna fyrir fjölskyldu Haraldar Ljósmyndarinn og Íslandsvinurinn Chris Burkard hefur sett af stað söfnun fyrir fjölskyldu flugmannsins Haraldar Diego, sem lést í flugslysi við Þingvallavatn fyrr í mánuðinum. 15.2.2022 10:29 Magnað að geta verið eitt í listinni og svo annað í lífinu Myndlistakonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir er hvað þekktust fyrir gjörningalist og video verk en hún hefur náð miklum árangri í listheiminum á síðustu áratugum og unnið að fjöldanum öllum af verkum og sýningum. Ásdís stendur nú fyrir einkasýningunni Stefnumót við sjálfið á Nýlistasafninu og er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 15.2.2022 10:15 Dying Light 2: Enn gaman að sparka dusilmennum og uppvakningum fram af húsþökum Dying Light 2 Stay Human er hinn fínasti framhaldsleikur sem bætir að mörgu leyti á grunni forvera síns. Það er enn ógeðslega gaman að sparka uppvakningum og vondum körlum af húsþökum. 15.2.2022 08:45 Kynnar á Óskarsverðlaunahátíðinni eftir þriggja ára hlé Eftir þrjár Óskarsverðlaunahátíðir í röð án kynnis verður nú breyting á. Þrjár konur – þær Regina Hall, Amy Schumer og Wanda Sykes – munu sameiginlega taka að sér hlutverkið á 94. Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer 27. mars næstkomandi. 15.2.2022 08:09 Sváfu úti í 27 stiga frosti: „Það sem var erfitt áður er núna ekkert mál“ Tuttugu manna hópur á vegum Ferðafélags Íslands var staddur á Þingvöllum um helgina á vetrarmennskunámskeiði og fólst það meðal annars í því að gista yfir nótt í tjaldi. Frost fór niður í 27 gráður um nóttina og segist einn útilegumanna aldrei hafa upplifað annað eins. 15.2.2022 07:01 Kanye West og Julia Fox hætt saman Tónlistar- og athafnamaðurinn Ye, sem almennt er þekktur sem Kanye West, og leikkonan og módelið Julia Fox, eru haldin hvort sína leið. Þau voru saman í um mánuð. 14.2.2022 23:30 Hlátrasköll og faðmlög hjá fólkinu á bak við Verbúðina Áttundi og síðasti þáttur Verbúðarinnar var sýndur á RÚV í gær eins og fór eflaust ekki framhjá neinum. Leikarar og aðstandendur hittust á Ölveri í gærkvöldi. 14.2.2022 22:46 Sendi Valentínusarkveðju á ástina sína í kvöldfréttum Elskendur hafa margir haldið Valentínusardaginn hátíðlegan í dag með blómum, böngsum og súkkulaðimolum. Við litum við í blómabúð þar sem rómantískt andrúmsloftið var nánast áþreifanlegt. Þar ræddum við við blómasala og tvo rómantíkusa, sem voru í leit að gjöfum fyrir maka sína í tilefni dagsins. 14.2.2022 20:15 GameTíví: Allir á móti öllum í GTA Strákarnir í GameTíví ætla heldur betur að berjast sín á mill í kvöld. Það gera þeir á svokölluðum „stunt“-brautum í leiknum GTA Online. 14.2.2022 19:30 „Viljum halda leyndinni eins lengi og mögulegt er“ Tónlistaratriðið Nappi var kynnt inn í liðnum „íslenskt og áhugavert“ á íslenska listanum á FM957 síðasta laugardag en mikil leynd hvílir yfir þessu verkefni. 14.2.2022 16:30 Hugmyndir fyrir Valentínusarsófakúrið Í dag er Valentínusardagurinn, dagur ástarinnar og eru eflaust einhverjir sem ætla að taka stefnumót með ástinni sinni sem endar jafnvel upp í sófa að kúra yfir mynd. Færðin í dag er ekki upp á marga fiska svo það er upplagt að hafa stefnumótið heima, elda góðan mat eða jafnvel sækja veitingar af uppáhalds staðnum og velja svo ástarmynd af þessum lista. 14.2.2022 16:01 Ari Eldjárn fór á kostum í flutningi á Park Life með Blur Í skemmtiþættinum Glaumbær sem er dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum mættu þeir Ari Eldjárn og Eyþór Ingi og tóku nokkur vel valin lög með Birni Stefánssyni. 14.2.2022 15:30 Snoop Dogg og Kelly Clarkson kynnar í bandarísku útgáfunni af Eurovision Bandaríkjamenn ætla að halda sína eigin útgáfu af Eurovision, Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva. Svo virðist sem keppnin muni einfaldlega einfaldlega heita American Song Contest. 14.2.2022 14:41 Maturinn á Super Bowl: Vængirnir étnir í tonnatali Eins og undanfarin ár fylgdust fjölmargir Íslendingar með Los Angeles Rams sigra Cincinnati Bengals í Super Bowl í gærkvöldi og í nótt. Það er þó ekki öllum auðvelt að vaka svona langt fram á nótt og til þess þarf oft mikla orku. 14.2.2022 14:31 „Lífið tekur mann stundum í aðra átt“ Elektró pönk-rokk tvíeykið Monstra gefur út sitt annað lag Blossoming sem er eitt af lögunum af komandi EP plötu þeirra. 14.2.2022 14:31 Kanye herjar á Pete Davidson: „Sjáið þennan fávita“ Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur farið stórum á Instagram um helgina en hann hefur greinilega haft Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian fyrrverandi konu Kanye og grínista, á heilanum. 14.2.2022 14:00 Stjörnulífið: Íslendingar flýja vonda veðrið Svo virðist sem allir og amma þeirra séu erlendis þessa dagana. Kannski ekki skrítið að fólk stökkvi upp í flugvél þegar veðrið er svona leiðinlegt hér á klakanum. 14.2.2022 13:31 Sjá næstu 50 fréttir
Íslandsferð ofurparsins Idris og Sabina Elba vekur athygli Enski leikarinn Idris Elba og fyrirsætan Sabina Elba voru stödd á Íslandi á Valentínusardaginn. Sabina deilir myndskeiði úr ferðinni á Instagram-síðu sinni og virðist sem hjónin hafi verið hæstánægð með dvöl sína á The Retreat, fimm stjörnu lúxushóteli Bláa lónsins í Grindavík. 16.2.2022 22:21
Babe Patrol kíkir á season tvö í Warzone Stelpurnar í Babe Patrol ætla að kíkja á season 2 í Warzone í kvöld. Þar fá þær tækifæri til að skoða ný vopn og mögulega næla sér í þeirra fyrsta sigur. 16.2.2022 20:31
Sigurvegari úkraínsku söngvakeppninnar fer ekki í Eurovision Úkraínska ríkisútvarpið UA:PBC hefur hætt við að senda hina 28 ára gömlu Alinu Pash í Eurovision fyrir hönd Úkraínu. Söngkonan ferðaðist til Krímsskaga fyrir tæpum sjö árum síðan og ríkisútvarpið hafði ferðalagið sérstaklega til skoðunar. 16.2.2022 19:58
Gefa þau skilaboð að hreyfihamlaðir eigi bara að vera á gömlum bílum „Að mínu mati þarf að taka það kerfi alveg í gegn frá A til Ö, það er bara spurning hver vill taka þann bolta,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson formaður Sjálfsbjargar um bifreiðastyrki, til dæmis fyrir einstaklinga sem þurfa að nota hjólastól. 16.2.2022 18:00
Komin í einangrun stuttu fyrir Söngvakeppni Sjónvarpsins Nú blæs duglega á móti systkinunum í Amarosis sem munu keppa í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár en Ísold Wilberg hefur greinst með Covid-19 og er þar af leiðandi í einangrun. Þau hafa því þurft að aflýsa æfingum fyrir undanúrslitakvöldið sem nálgast óðfluga. 16.2.2022 17:00
Íslenskir frumkvöðlar í Fjarðarkaup Frumkvöðladagar standa nú yfir í Fjarðarkaup. Fimmtán framleiðendur taka þátt og kynna vörur sínar í versluninni fram til 19. febrúar. Viðskiptavinir geta smakkað spennandi nýjungar og kynnst hugmyndinni á bak við vörurnar og framleiðendur en allir framleiðendurnir koma frá Eldstæðinu, atvinnueldhúsi fyrir matarfrumkvöðla og smáframleiðendur. 16.2.2022 15:46
Hulda hreppti annað sætið í World Top Model keppninni Fegurðardrottningin Hulda Vigdísardóttir hreppti annað sætið í World Top Model keppninni sem fór fram um helgina. Keppnin var haldin í New York og er hluti af tískuvikunni þar. Þetta var í fyrsta skipti sem keppandi frá Íslandi tekur þátt. 16.2.2022 15:30
Með lánsgítar á óþægilegum klappstól Í dag kemur út textamyndband við lagið Something með Rakel Sigurðardóttur, sem unnið er af listakonunni Erlu Daníelsdóttur. Lagið er þriðja smáskífan af komandi útgáfu hennar og verkefna tveggja annarra kvenna, Salóme Katrínar og ZAAR. 16.2.2022 15:15
Lón snúa aftur með nýtt lag - Nostalgískur blær LÓN snúa aftur með frábært nýtt lag sem nefnist Hold On. Meðlimir LÓNs kalla sig sveitapabba í útlegð í úthverfunum en þessir þjóðþekktu tónlistarmenn, Valdimar Guðmundsson, Ásgeir Aðalsteinsson og Ómar Guðjónsson, vildu láta reyna á rólegri hljóðheim með þessu nýja verkefni. 16.2.2022 14:31
Fóru með Patreki Jaime í fegrunarmeðferðir og brúnkusprautun Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty eyða þær Heiður Ósk og Ingunn Sig heilum degi með áhrifavaldinum og Æði stjörnunni Patreki Jaime. 16.2.2022 14:28
Ástin sigraði þegar Sólbjört og Einar trúlofuðu sig Ástin virðist hafa sigrað en dansarinn Sólbjört Sigurðardóttir og Einar Stefánsson sem er trommarinn í Hatara og gítarleikari Vök voru að trúlofa sig. Spurningin var borin upp á sjálfan Valentínusardaginn svo rómantíkin hefur verið allsráðandi hjá þeim á deginum. 16.2.2022 13:39
„Þessi greyið kona þurfti að sitja þarna með mér á meðan ég grét ofan í trufflu makkarónurnar og ostinn“ Grínistinn Seth Rogen rifjar upp sitt allra versta stefnumót til þessa í þættinum hjá Jimmy Kimmel. Sem betur fer er langt síðan hann upplifði atvikið en hann kynntist eiginkonu sinni Lauren Miller árið 2004. 16.2.2022 13:31
Eyþór Ingi flutti ódauðlegan slagara með stæl Tónlistarmaðurinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson var gestur í Glaumbæ á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld. 16.2.2022 12:30
Eldað af ást: Fylltar ítalskar kjötbollur „Hvern dreymir ekki um að vera í ítölsku eldhúsi og borða guðdómlegan mat? Þessar kjötbollur færa þig örlítið nær enda hellingur af ást sem fara í þær.“ 16.2.2022 11:35
Byrjaði sem markaðsstönt en fór síðan út í meiri væntumþykju og vináttu Hann er rétt rúmlega tvítugur en er orðinn ein stærsta TikTok stjarna landsins með yfir 35 þúsund fylgjendur. 16.2.2022 10:31
Íslendingar eiga mögulega heimsmet í snjallvæddum nóttum „Íslendingar eru mjög meðvitaðir mikilvægi svefns, mun meðvitaðri en aðrar Evrópuþjóðir og prósenta þeirra sem nota stillanleg rúm og snjallrúm er há á Íslandi miðað við höfðatölu. Við erum afar ánægð með íslenska markaðinn,“ segir Nuno Figueiredo, framkvæmdastjóri Ergomotion í Evrópu. 16.2.2022 08:50
„Horfið á Fávita með ömmu ykkar“ Söngkonan og aktivistinn Sólborg Guðbrandsdóttir er með mörg járn í eldinum þessa dagana. Ásamt því að taka þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár er Sólborg að fara af stað með þættina Fávitar á Stöð 2+ efnisveitunni í dag. 16.2.2022 07:00
Full flugvél Icelandair lent á Kúbu í tilefni stórafmælis Guðjóns í OZ Guðjón Már Guðjónsson, eigandi og framkvæmdastjóri tæknifyrirtækisins OZ, fagnar fimmtugsafmæli sínu á morgun. Guðjón Már verður að heiman á sjálfan afmælisdaginn en þó í góðra vina hópi í afmælisferð á Kúbu. 15.2.2022 22:38
Ljáir jaðarsettum einstaklingum rödd í nýju hlaðvarpi Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason er farinn af stað með glænýtt hlaðvarp, Ósýnilega fólkið. Í hlaðvarpinu fá hlustendur að kynnast jaðarsettum einstaklingum í samfélaginu og heyra persónulegar sögur þeirra. 15.2.2022 21:01
Gesta- og draugagangur hjá Queens Móna í Queens fær hana Gud6eva í heimsókn til sín í kvöld. Saman munu þær reyna á taugarnar og spila hryllingsleikinn House of Ashes. 15.2.2022 20:31
Júníus Meyvant og KK frumsýna nýtt lag og myndband Júníus Meyvant og KK voru að gefa út lagið Skýjaglópur en lagið og textinn er samið af Júníusi og er hvoru tveggja mjög hugljúft. „Hvað myndi KK gera?“ og trúin var að hluta til innblásturinn á bakvið lagið sem þeir unnu svo saman. 15.2.2022 16:01
Beggi Ólafs og Hildur Sif hætt saman Fyrirlesarinn og doktorsneminn Beggi Ólafs og Hildur Sif Hauksdóttir, sérfræðingur hjá SaltPay, eru hætt saman eftir rúmlega átta ára samband. 15.2.2022 15:43
Euphoria æði á samfélagsmiðlum Þættirnir Euphoria hafa vakið mikla athygli frá því að fyrsta serían kom út en eftir að önnur serían kom virðast þættirnir vera að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum. Áhorf þáttanna tvöfaldaðist frá fyrstu til annarrar seríu og förðunin og tískan í þáttunum hefur farið eins og stormsveipur um netheimana. 15.2.2022 15:31
Ísland skráð sem tökustaður í flestum þáttum A House of Dragons Ísland er skráð sem tökustaður í níu af tíu þáttum House of the Dragon-þáttanna sem gerast í söguheimi Game of Thrones. Það er samkvæmt vef IMDB en mikil leynd hvílir yfir tökum þáttanna. 15.2.2022 14:46
Kúrekastemning og rólegheit þessa vikuna Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 15.2.2022 14:31
„Ef þið viljið fá alla söguna, þá verðið þið bara að kaupa bókina“ „Ég veit ekki hvað hefur ekki gerst hjá Kanye West í þessari viku!“ segir Birta Líf Ólafsdóttir. Vikan hefur verið viðburðarík í lífi tónlistarmannsins sem hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarin misseri. Það skal þó tekið fram að West er með geðhvarfasýki sem hann opnaði sig um fyrir fjórum árum síðan. 15.2.2022 13:30
Ellefu ára og gjörsamlega stal senunni í Glaumbæ Í skemmtiþættinum Glaumbær sem er dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum mættu þeir Ari Eldjárn og Eyþór Ingi og tóku nokkur vel valin lög með Birni Stefánssyni. 15.2.2022 12:31
Gæti opnað afeitrunarstöð fyrir íslenskar konur sem eru háðar Pepsi Max Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um mismunandi mataræði sem fólk hefur verið að nýta sér í gegnum tíðina. 15.2.2022 11:31
Chris Burkard selur ljósmyndir til að safna fyrir fjölskyldu Haraldar Ljósmyndarinn og Íslandsvinurinn Chris Burkard hefur sett af stað söfnun fyrir fjölskyldu flugmannsins Haraldar Diego, sem lést í flugslysi við Þingvallavatn fyrr í mánuðinum. 15.2.2022 10:29
Magnað að geta verið eitt í listinni og svo annað í lífinu Myndlistakonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir er hvað þekktust fyrir gjörningalist og video verk en hún hefur náð miklum árangri í listheiminum á síðustu áratugum og unnið að fjöldanum öllum af verkum og sýningum. Ásdís stendur nú fyrir einkasýningunni Stefnumót við sjálfið á Nýlistasafninu og er gestur í nýjasta þætti af KÚNST sem er að finna neðar í pistlinum. 15.2.2022 10:15
Dying Light 2: Enn gaman að sparka dusilmennum og uppvakningum fram af húsþökum Dying Light 2 Stay Human er hinn fínasti framhaldsleikur sem bætir að mörgu leyti á grunni forvera síns. Það er enn ógeðslega gaman að sparka uppvakningum og vondum körlum af húsþökum. 15.2.2022 08:45
Kynnar á Óskarsverðlaunahátíðinni eftir þriggja ára hlé Eftir þrjár Óskarsverðlaunahátíðir í röð án kynnis verður nú breyting á. Þrjár konur – þær Regina Hall, Amy Schumer og Wanda Sykes – munu sameiginlega taka að sér hlutverkið á 94. Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer 27. mars næstkomandi. 15.2.2022 08:09
Sváfu úti í 27 stiga frosti: „Það sem var erfitt áður er núna ekkert mál“ Tuttugu manna hópur á vegum Ferðafélags Íslands var staddur á Þingvöllum um helgina á vetrarmennskunámskeiði og fólst það meðal annars í því að gista yfir nótt í tjaldi. Frost fór niður í 27 gráður um nóttina og segist einn útilegumanna aldrei hafa upplifað annað eins. 15.2.2022 07:01
Kanye West og Julia Fox hætt saman Tónlistar- og athafnamaðurinn Ye, sem almennt er þekktur sem Kanye West, og leikkonan og módelið Julia Fox, eru haldin hvort sína leið. Þau voru saman í um mánuð. 14.2.2022 23:30
Hlátrasköll og faðmlög hjá fólkinu á bak við Verbúðina Áttundi og síðasti þáttur Verbúðarinnar var sýndur á RÚV í gær eins og fór eflaust ekki framhjá neinum. Leikarar og aðstandendur hittust á Ölveri í gærkvöldi. 14.2.2022 22:46
Sendi Valentínusarkveðju á ástina sína í kvöldfréttum Elskendur hafa margir haldið Valentínusardaginn hátíðlegan í dag með blómum, böngsum og súkkulaðimolum. Við litum við í blómabúð þar sem rómantískt andrúmsloftið var nánast áþreifanlegt. Þar ræddum við við blómasala og tvo rómantíkusa, sem voru í leit að gjöfum fyrir maka sína í tilefni dagsins. 14.2.2022 20:15
GameTíví: Allir á móti öllum í GTA Strákarnir í GameTíví ætla heldur betur að berjast sín á mill í kvöld. Það gera þeir á svokölluðum „stunt“-brautum í leiknum GTA Online. 14.2.2022 19:30
„Viljum halda leyndinni eins lengi og mögulegt er“ Tónlistaratriðið Nappi var kynnt inn í liðnum „íslenskt og áhugavert“ á íslenska listanum á FM957 síðasta laugardag en mikil leynd hvílir yfir þessu verkefni. 14.2.2022 16:30
Hugmyndir fyrir Valentínusarsófakúrið Í dag er Valentínusardagurinn, dagur ástarinnar og eru eflaust einhverjir sem ætla að taka stefnumót með ástinni sinni sem endar jafnvel upp í sófa að kúra yfir mynd. Færðin í dag er ekki upp á marga fiska svo það er upplagt að hafa stefnumótið heima, elda góðan mat eða jafnvel sækja veitingar af uppáhalds staðnum og velja svo ástarmynd af þessum lista. 14.2.2022 16:01
Ari Eldjárn fór á kostum í flutningi á Park Life með Blur Í skemmtiþættinum Glaumbær sem er dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum mættu þeir Ari Eldjárn og Eyþór Ingi og tóku nokkur vel valin lög með Birni Stefánssyni. 14.2.2022 15:30
Snoop Dogg og Kelly Clarkson kynnar í bandarísku útgáfunni af Eurovision Bandaríkjamenn ætla að halda sína eigin útgáfu af Eurovision, Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva. Svo virðist sem keppnin muni einfaldlega einfaldlega heita American Song Contest. 14.2.2022 14:41
Maturinn á Super Bowl: Vængirnir étnir í tonnatali Eins og undanfarin ár fylgdust fjölmargir Íslendingar með Los Angeles Rams sigra Cincinnati Bengals í Super Bowl í gærkvöldi og í nótt. Það er þó ekki öllum auðvelt að vaka svona langt fram á nótt og til þess þarf oft mikla orku. 14.2.2022 14:31
„Lífið tekur mann stundum í aðra átt“ Elektró pönk-rokk tvíeykið Monstra gefur út sitt annað lag Blossoming sem er eitt af lögunum af komandi EP plötu þeirra. 14.2.2022 14:31
Kanye herjar á Pete Davidson: „Sjáið þennan fávita“ Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur farið stórum á Instagram um helgina en hann hefur greinilega haft Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian fyrrverandi konu Kanye og grínista, á heilanum. 14.2.2022 14:00
Stjörnulífið: Íslendingar flýja vonda veðrið Svo virðist sem allir og amma þeirra séu erlendis þessa dagana. Kannski ekki skrítið að fólk stökkvi upp í flugvél þegar veðrið er svona leiðinlegt hér á klakanum. 14.2.2022 13:31
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög