Fleiri fréttir

Þetta eru pörin sem fara á blind stefnumót í kvöld

Þeir fjórir einstaklingar sem leiddir eru saman á blind stefnumót í öðrum þætti Fyrsta bliksins á Stöð 2 eiga ýmislegt sameiginlegt. Öll eru þau utan að landi, finnst gaman að skemmta sér, skála og syngja. 

Sjóðheitt útgáfuboð fyrir vinsælustu bók landsins

Barnabókahöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir hélt á dögunum sjóðheitt útgáfuboð tilefni af útgáfu bókarinnar Kennarinn sem kveikti í. Um er að ræða funheita barnabók og var þemað tekið alla leið í fjölmennu boðinu.

Talið niður í ABBA: Siggi Hlö búinn að poppa

Aðdáendur sænsku ofurhljómsveitarinnar ABBA bíða með öndina í hálsinum eftir að klukkan slái korter í fimm í dag þegar búist er við að sveitin kynni fimm ný lög. Það yrðu fyrstu lög ABBA í þrjátíu og níu ár.

Skæð tölvuóværa ræðst á Facebook-víkinga

Rithöfundarnir Illugi Jökulsson, Villi naglbítur, Andri Snær Magnason, sjónvarpsmaðurinn Egill Helgason og stjórnmálamaðurinn Sigmar Guðmundsson eiga það sameiginlegt að hafa mátt glíma við þrálátan og ótrúlega þreytandi óværu á Facebook.

Oddvitaáskorunin: Fór 62 sinnum í bíó á einu ári

Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum.

Íslenskur leikur á lista yfir bestu herkænskuleiki heims

Starborne: Sovereign Space, leikur íslenska fyrirtækisins Solid Clouds, rataði nýverið á lista stórs leikjamiðils yfir tíu bestu herkænskuleiki heimsins. Þar er leikurinn á lista með stærstu og vinsælustu leikjum heims eins og Civilization.

„Þú drullaðir yfir mig fyrir framan alla“

Þriðja þáttaröðin af Æði fer í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ þann 9. september næstkomandi. Patrekur Jaime Binni Glee og Bassi Maraj fara á kostum í þessum raunveruleikaþáttum og bíða margir spenntir eftir frumsýningunni.

Skorar á uppteknar konur að setja sjálfsrækt í forgang í september

Þjálfarinn Sara Snædís segir mikilvægt að konur setji sjálfa sig í forgang. Sara þjálfar þúsundir kvenna í gegnum fjarþjálfun og segir að markmiðið sé að hjálpa konum að finna tíma til þess að huga að sjálfum sér í formi hreyfingu og heilbrigðs lífsstíls.

Faðmaði dóttur sína og barnabörn í fyrsta skipti

Fagnaðarfundir voru í Frakklandi þegar Guðmundur Felix Grétarsson, sem handleggir voru græddir á fyrr á þessu ári, hitti dóttur sína og tvær dótturdætur. Þetta var í fyrsta skipti sem hann gat faðmað dóttur sína frá því að hún var fjögurra mánaða gömul.

Sjá næstu 50 fréttir