Fleiri fréttir

Elskaði hverja mínútu og upplifði sorg við starfslokin

Björg Jónasdóttir vann sem flugfreyja í meira en 47 ár og langaði aldrei að starfa við eitthvað annað. Í einlægu viðtali ræðir hún ferilinn, staðalímyndir um fólk á eftirlaunum, starfslokin sín og óviðráðanlegu tilfinningarnar sem fylgdu í kjölfarið.

Rod Stewart ákærður fyrir líkamsárás

Breski söngvarinn Rod Stewart hefur verið ákærður fyrir líkamsárás eftir að hafa slegið til öryggisvarðar á The Breakers hótelinu í Palm Beach í Flórída.

Innlit á heimili Tan úr Queer Eye

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Sjáðu minningar­tón­leika Avicii

Sænski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Avicii, sem hét réttu nafni Tim Bergling, lést þann 20. apríl 2018 aðeins 28 ára að aldri.

Fyrsta transofurhetja Marvel lítur brátt dagsins ljós

Kvikmyndasöguheimur Marvel mun brátt fá sína fyrstu transofurhetju. Kevin Feige, yfirmaður kvikmyunda Marvel, sagði á fyrirlestri í New York í vikunni að það gerðist fljótt og tökur á myndinni væru þegar hafnar.

Tíu skrýtnustu villur heims

Víðsvegar í heiminum eru til dýrar og fallegar villur sem moldríkt fólk hefur byggt í gegnum árin.

Heiðar Logi og Ástrós nýtt par

Heiðar Logi Elíasson, einn þekktasti brimbrettakappi landsins, og dansarinn Ástrós Traustadóttir eru nýjasta stjörnuparið.

Drónamyndband yfir Reykjavík á gamlárskvöld

Þegar klukkan slær tólf á gamlárskvöld fara Íslendingar jafnan út í skjóta upp flugeldum og vekur það sérstaka athygli hjá ferðamönnum sem jafnan hafa aldrei áður séð annað eins.

Sjá næstu 50 fréttir