Fleiri fréttir

Hvað er Kombucha Iceland og hefur drykkurinn áhrif á heilsuna?

Kombucha Iceland er framleitt af fjölskyldufyrirtæki í eigu hjónanna Rögnu Bjarkar Guðbrandsdóttur og Manuel Plasencia Gutierrez. Drykkurinn kom fyrst á markað í ágúst 2017. Hann er ógerilsneyddur og því með miklu magni af góðgerlum sem taldir eru hafa góð áhrif á þarmaflóruna.

Dauðinn í hverju horni

Ný glæpasaga Ragnars Jónassonar, Hvítidauði, gerist meðal annars á berklahæli. Næsta bók kemur út á frönsku og íslensku.

Lærðu hjúkrun og jarðfræði en starfa bæði sem kúabændur

Þau Elsa Ösp Þorvaldsdóttir og Róbert Fanndal Jósavinsson á bænum Litla-Dunhaga eru handhafar umhverfisverðlauna Hörgársveitar í ár. Þau eiga tvö ung börn, einbeita sér að kúabúskap og eru með milli fimmtíu og sextíu mjólkandi kýr í róbótafjósi.

Bragð af íslenskum jólum í vetrarlínu Omnom

Vetrarlína Omnom er komin út og að þessu sinni er vetrarsúkkulaðið innblásið af íslenskum jólahefðum. "Heildarupplifunin á að færa fólki hinn sannkallaða jólaanda og vekja upp þessar sérstöku jólaminningar sem það tendrar í okkur,“ segir Kjartan Gíslason súkkulaðigerðarmaður.

Lífsgrös og leyndir dómar

Bók Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur um rætur læknisþekkingar nútímans er afrakstur tveggja áratuga greiningar á galdraskræðum, lausnarsteinum og lækningamætti jurta.

Ferðast aftur í tímann með Tortímandanum

Terminator bálkurinn er hugarfóstur kvikmyndagerðarmannsins James Cameron, en hann bæði leikstýrði og skrifaði handritið að fyrstu tveimur myndunum. Kveikjan að sögunni kom þegar hann var staddur í Róm að leikstýra sinni fyrstu kvikmynd Piranha II: The Spawning, ódýrri hryllingsmynd fyrir költmyndaframleiðandann Roger Corman.

Með höfuðverk í 28 ár

Steingrímur Sævarr Ólafsson lenti í bílslysi árið 1991 og hefur þjáðst af höfuðverkjum síðan. Hann leyfir "samferðamanninum“ ekki að stjórna lífi sínu.

Ég kemst í dauða­færi, svo klikkar eitt­hvað

Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, gerir upp litríkt og ævintýralegt líf sitt í ævisögunni Stöngin út. Magnús Guðmundsson blaðamaður skrifaði sögu hans og segir ferlið hafa verið lærdómsríkt.

Langar til að verða hundrað ára gömul

Á mánudaginn verður ný heilsumiðstöð opnuð í Faxafeni. Hún er rekin af þeim Manuelu Ósk, Arnari og Snorra, sem ætla sér öll að ná hundrað og eitthvað ára aldri og líta ótrúlega vel út.

Kona bankaði upp á og tók völdin

Í nýrri skáldsögu fjallar Ólafur Jóhann Ólafsson meðal annars um fordóma gagnvart múslimum og samstöðu þjóðar. Hann segist óttast að Donald Trump verði endurkjörinn forseti Bandaríkjanna.

Gæfu­söm að lenda í kulnun

Maður getur orðið veikur ef maður skrifar meira en maður les, segir Guðrún Eva Mínervudóttir sem er mikilvægi hvíldar afar hugleikið. Hún segist heppin að hafa fyrir nokkrum misserum komist í kulnunarástand. Hún kunni betur að sleppa takinu

Rúnar fær verðlaun á Spáni fyrir leikstjórn

Um síðustu helgi lauk Seminci, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á Spáni, sem er ein stærsta hátíðin á Spáni og var haldin í sextugasta og fjórða sinn í ár.

Cardi B hitti Cardi E

Í tilefni af Hrekkjavökunni fór Ellen í góðan búning þar sem hún fór í gervi sem Cardi E.

Sjá næstu 50 fréttir